Vísir - 22.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 22.05.1928, Blaðsíða 2
VISIR )) teimiHi i QlSíí'T Noregssaltpéturmn er kominn. Þeir, sem ætla að fá hann afhenlan á íkafnarbakkanum, eru beðnir að gera svo vel að taka hann í dag eða á rnorgun. Höfuin einnig superfosfat og kalíáburð, enn frem- ur þýskan kalksaltpétur. Nýkamið: Aluminiuin-pottar U/ae *°/*« %' ctm. Góifmottur. A. Obenliaupt. Laxa- ocj SilungsveiMáhQld af öllu tagi. Milsid lirval. Lágt verð. Nýkomin til Versl. B. H. BJARNASON. Símskeyti Kliöfn, 21. mai. FB. Kosningamar í þýskaiandi. Frá Berlín er símað: Úrslit ríkisþingskosninganna í gær kunn í tæpum helming kjör- dæma. Sósíalistar unnið mest á, kommúnistai' töluvert, en anest tap hjá þýskum þjóðern- issinnum. Öfriðarbannið rætt í enskum blöðum. Frá London er símað: Blaðið Observer segir, að ófriðarhanns- fyrirvari Bretlands viðvíkjandi rétti Breta til að verja ýms svæði, eigi aðallega við Suez- skurðinn. Af Nobile. Frá Kjiigsliay er símað: Nobile ætíar til heimskautsins í næstu flugferð, sennilega í þessari viku. Utan af landi. ísafirði, 21. maí. FB. Ágætis afh i veiðistöðvum %ið Djúp, sömuleiðis á fjörðunum. Hafis talsverður hér úti fyrir. Togarar segja i dag ísinn 10 sjómílur út af Djúpi og 3 míl- ur frá Straumnesi. Esja sá nokkra jaka hjá Horni í gær- dag. Góðviðri undanfarið. Jörð er álíka gróin hér og eftir miðjan júní. Galdra-Loftur leikinn hér undanfarin 3 kveld og þótti vel iakast. Skólameinlokan eða „frarasóknar“-afturhaldið. ÞaS er nú fullyrt, að ríkisstjóm- in hafi ákveðið, að ekki skuli teknir í fyrsta bekk „hins almenna mentaskóla" nema 25 nemendur á næsta hausti. ÞaS er að sjálf- sögöu kenslumálaráðherrann, sem þessu ræSur. ÞaS er kunnugt, aS hann hefir lengi verið haldinn af þeirri meinloku, aS brýna nauö- syn bæri til þess, að hefta aðsókn aö þessum skóla. En þa’S er merki- legt, að hann skuli ekki sjá, hve berlega hann brýtur i bág við stefnu sína í mentamálum meö þessu. ÞaS er nú ekki svo að skilja, að núverandi kenslumálaráð- herra sé einn meðal íslenskra stiórnmálaleiðtoga um það, að vilja hefta aðsókn aS mentaskól- anum. Foringjar íhaldsmanna hafa á undanfömum júngnm barist fyrir því sama. þó aö þeir hafi viljaö fara aðra leiö til aö ná tak- markinu. En íhaldsmenn eru hvergi taldir sérlegir frömuöir ahnennrar mentunar. Þeir vilja einmitt skera sem mest við nögl útgjöld ríkissjóös til slikra hluta. Þaö er því í fullu samræmi viö þeirra stefnu, aö hefta á einhvem hátt aðsóknina að skólanum. Þeir hafa lí'ka viljað gera það, en á þann hátt, að gera skólann ónot- hæfari til að afla sér almennrar mentunar, og láta svo ráðast, hvernig æskulýðnum yrði séð fyr- i'r slíkri mentun. — En núver- andi kenslumálaráðhen'a þykist ekki vera íhaldsmaður í menta- málum. Hann hefir barist fyrir því að komið væri upp alþýðu- skólum út um sveitir landsins. Og hann hefir barist á móti því, að ,,mentaskólinn“ yrði gerður að óskiftum sérskóla fyrir émbættis- mannaefni. Hann hefir haldið dauðahaldi í gagnfræðadeild skól- ans. En þessari deild skólans, sem einmiti. er til þess ætluð, að veita almenna méntun, vill hann nú loka fyrir sem flestum öðrum en þeim, sem þörf er fyrir til embættanáms. Ráðherrann hefir það sér til málsbóta, að hann hafi gert ráð- stafanir til þess, að æskulýð Reykjavíkur yrði séð fyrir nauð- svnlegustu framhaldsmeniunr með tveggja ára framhaldsskóliæ þeim, sem lög voru saxnjjykt utn á síð- asta þhtgi. En enginn veit enn þá, hvað úr þeim skóla verður éðœ hvernig' hann kann aS reynast, og það hefð'i því farið betur á þvi, að fresta lo.lcun meirtaskólans til næsta árs. Og hjá því vei"ður ékki koiuist, að bera saman þessa yið- i lertni núverandi kettslumáJaráð- herra, til að sjá borgi'5 framhaids- mentwn æskalýðsins í Reykjavík, viö tíllögur fyrverandji stjörqar, ilialdsmanna, sem fram komu í samskólafrumvarpinu, sem lagt var fyrir þingið 1927. Að vísu lét stjómin tnáli'S daga uppi í þeirri deild þingsins, sem flokkur henn- ar var í meiri hluta L, svo að menn geta jafnvel efast um heilindi hennar í því máli, en það er hins- vegar augljóst, að stóru skrefi skemra er fa'rið í frumvarpi núvér- andi stjórnar, sem saímþykt var á síðasta þingi. í 'aö1 er ekki nóg, að ráðherrann geti sýnt fram á, að hann hafi þó haft viðbttrði tii þess, að bæta það upp að einhverju leyti, að gagn- . fræðadeild mentaskólans verður lokað sem almennri mentastofmm. Menn una ekki nokkru afturhaldi í J>eim efnum. — Það hlýtur að vera sárt fyrir slíkati mentamála- frömuð, sem núverandi kenslu- málariiðherra vill teljast, að verða sfimplaður sem afturhaldsmaður einmitt í þessum rrtálum. En hjá Jiví verður ekki komist. Það er óhjákvæmilegt, að skorin verði upp herör um land alt gegn þessu afturhaldi ráðherrans. Þvi að hér á ekki Reykjavík ein hlut að máli. Alt landið á jafnmikiS undir því, að sæmilega sé séð fyrir mentun æskulýðs höfuðstaðarins. Allir sannir framsóknarmenn hljóta aö halda samhuga og fast t:m Jj?i kröfu, að þær einar breyt- ingar verði gerðar á skóla- og kcnslumálum, sem miða að J>vi, að auka og bæta mentun landsmanna. — En hver þorir að halda }>ví fram, að þessar aðgerðir stjórnar- innar miði að )>ví ? Hver treystir sér til að mótmæla því, að J)ær fari í þveröfuga átt? Vlsindaleiðangur. —o— Dr. Jóhannes Schmidt, prófes- sor, er nú, að þvi er segir í til- kynningu frá sendiherra Dana, að búast í nýjan vísindalegan rannsóknarleiðangur með e.s. „Dana“, og verður farið um- hverfis alla jörðina. Verður lagt af stað frá Kaupmannahöfn í byrjun næsta mánaðar og kom- ið aftur einliverntima vorsins 1,930. Förinni er fyrst heitið frá Kaupmannahöfn til Santander og Gibraltar og þaðan verður farið um Miðjarðarliaf vestan- vert. Úr Miðjarðarhafi verður haldið vestur í Atlantshaí, til Madeira og Azoreyja, en þaðan til Vesturheimseyja, í gegnum Panamaskurðinn vestur yfir Ivyrraliaf til Tahiti, Fidjieyja, Ný-Caledoniueyja, Nýja Sjá- lands og austurstrandar megin- lands Ástralíu. í marsmánuði 1929 verður ferðinni haldið áfram til Japan og Kina, en það- an inn um eyjahafið sunnan við Asíu og- komið við víða í G.M.C. (General Motors Truek). Kr. 3950,00. Kr. 3950,00 G. M. C. vörubíilinn er með 6 „cylinder“ Pontiac vél, með sjálfstillandi rafmagnskveikju, lofthreinsara, er fyrírbyggir að ryk og sandur lcomist inn í vélina, loft- ræstingu í krúntappahúsinu, sem heldur smurmngs- oliunni í vélinni mátuiega kaldri og dregui- gas og sýru- hlandað loft út úr krúntappahúsinu svo það skemmi ekki olíuna og vélina. 4 gír áfram og' 1 afturáhak. Bremsur á frarn- og aft- urhjólum. Hjölin úr stáii og óbilandi. Hvalbakur aftau við vélarhiisið svo auðvelt er að koma yfirbyggingunni íyrir. Hlif framan við vatnskassann til að verja skemd- um við árekstur. Vatnskassi nikkeleraður og prýðilega svipfallegur. Burðarmagn 3000 pimd, og yfirbvgging má vera 1000 pund í ofanálag eíns og verksmiðjan stimplar á liverja bifreið. Hér er loksins kominn sá vörubill, sem bifreiðauot- endur hafa þráð til langferða. Hann her af öðrum bíl- um að stýrkleika og fegurð og kostar þó lítið. G. M. C. er nýtt met í bifreiðagerð hjá General Mot- ors, sem framleiðir nú lielming allra bifreiða i veröld- inni. ; Pantið í tima, þvi nú er ekki eftii’ neinu að bíða. öll varastykki fyrirliggjandi og kosta ekki meira en í Chev- rolet. Sími 584. Siml 684. Jóli. Ólafsson & Co, Reykjavík. Umboðsm General Motors bila. nýlendum Hollendinga, í Síam, Singapore og viðar og' viðar. pá verður lialdið vestur um Ind- landshaf til Madagaskar og norður með austurströndum Afriku, um Suezskurðmn inn í Miðjarðarliaf aftur og heimleið- is þaðan. Hefir eigi verið lagt út í umfangsmeiri visindalegan hafrannsóknaleiðangur en þenn- an, siðan Wyrville Tliomson hóf ferð sína á skipinu „Challenger“ 1872—1876, sem frægt er orðið. þessi „Dana“ leiðangur verður kostaður af Carislærgssjóðnum og er áætláð að muni verða um liálf miljón krónur ferðakostn- aðurinn. Skipstjóri á „Dana“ í þessari ferð verður fyrst um sinn Christensen, sá, er til þessa hefir verið fyrsli stýrimaður á skipinu, þar eð Hansen skip- stjóri á „Dana er veikur sem stendur, en þó gert ráð fyri r að iiann taki við skipstjóm áður en ferðinni er lokið, ef heilsa hans leyfir. Auk foring.ja fararinnar, Schmidts prófessors, verða margir vísindamenn aðrir á skipinu, þ. á. m. C. Jespersen dr. phil. og A. F. Bruun mag. scient., Th. Mortensen dýra- fræðingíu1, eðlisfræðingarnir: I. N. Nielsen dr. phil. og H. Tliomsen stud. mag., grasafræð- ingarnir: próf. dr. Ove Paulsen og stud. mag. Ejner Nielsea og fleiri. I 70 ára reynsla og visindalegar rannsóknir hy88Ja gæði kaffibœtisma enda er hann heimsfrægar og hefur 9 s 1 n n n m hlotið guli- og silfurmedalíur vegna fram- úrskurandi gæða sinnu. Hér á landi hefur reynslan sannað að YERO er miklu hetri og drýgrl en nokkur annar kaffihætir. Notið aðeins VERO, það niarg borgar sig. I heildsölu hjú HALLDÓRl EIRÍKSSYNI Hafnarstræti 22. Reykjarik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.