Vísir - 24.05.1928, Blaðsíða 3
VISIR
íilcln rat5ir, Pg sennilega heföum
viö seint tekiö sumar af þeini, upp
aftur, ef við hefðum ekki orðið
fyrir utanaðkomandi áhrifum í því
éfni. ■—•
Fyrir mitt leyti er mér sama
•hva'ðan við höfum fengið íþrótta-
duginn í okkur endurvakinn, að-
eíns er mér umhug'að um, að hann
ekki sofni á ný.
I fornökl voru hestaöt mjög
ntikið iðkuð hér á landi, en eins
og öllum er ljóst, eru þau löngu
Jögð niður, en í stað þeirra er nú
á seinni tímum byrjað að iðka
kappreiðar, en sem þó aðallega má
þakka Hestamannafél. Fákur, sem
nú sex undanfarin ár hefir efnt til
kappreiða tvisvar og þrisvar á ári.
í ýmsum af okkar nágranna-
löndum eru ungar stúlkur farnar
að taka þátt í kappreiðum, og hef-
ir það sýnt sig, að þær eru sist
lakari knapar en karlmenn.
Nú á annan í hvítasunnu ætlar
Hestamannafél. Fákur að taka
þessa nýbreytni upp og hafa sér-
stakan flokk hesta, sem eingöngu
‘fiíðar meyjar keppa á, um sérstök
■>,erölaun. —• Allar verða þær rið-
andi á friðum fákum, og ætti það
að verða eitt með öðru til að auka
á augnayndi áhorfenda.
Það er ekkert skrum þótt eg
segi, að i hönd farandi kappreiðar
muni verða þær allra fjölbreytt-
ustu kappreiðar, sem til þéssa hafa
'verið háðar hér á landi, og hesta-
hostur með lang besta móti, enda
mun félagið gera alt sitt ítrasta
til, aö alt geti farið sem best fram.
Eæjarbúar og aðrir mega því meö
vissu eiga von á góðri útiskemt-
un á annan i hvitasunuu, ef veður
cg vindur verður hagstætt.
Dan. Dan.
□ EDDÁ. 59285257 — 1.
"Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavik 8 st., ísafir'ði 8,
.Akureyri 7. Seyðisfir'Öi 7, Vestm,-
eyjuni 5, Stykkishólmi 9, Blöndu-
•ósi 7, Raufarhöfn 4, Hólum í
Hornafirði 4, Grindavík 7, Færeyj-
um 6, Julianehaab 8, Angmagsalik
2, jan Mayén -t- 2, Hjaltlandi 8,
Tvnemouth 7, Kaupmannahöfn 9
st. — Mestur hiti hér í gær 12 st.,
minstur 7 st. — Úrkoma 1,5 mm.
— Hæð vfir Grænlandshafi og ís-
landi. Læg'ð vestur af írlandi, senni-
lega á norðurleið. Logn og hei'ð-
rikt á Strandagrunni. — Horfur:
Suðvesturland: í dag og nótt
breytileg átt. Skýjað, sumstaðar
rigning. Faxaflói: í dag breytileg
átt. Skúrir sunnan til. I nótt hæg-
ur norðaustan. Þurt veður. Breiða-
fjörður, Vestfirðir, Norðurland,
norðausturland, Austfirðir: I dag
og nótt: Stilt og bjart veður. Suð-
austurland: í dag og nótt hægur
austan. Þykt loít og sumstaðar rign-
ing.
Aðalpóstmeistari
hefir gert samning við Flugfé-
lag fslands um póstflutninga, með
viðkomustöðum í Borgarnesi,
Stykkishólmi, ísafirði, Siglufirði,
Akureyri, Seyðisfirði, Hornafirði
cg Vestmannaeyjum. Sumar ferð-
irnar milli Akureyrar og Reykja-
víkur verða án Viðkotnustaða.
Fjölment kveðjusamsæti
var haldið á Hótel ísland í fyrra-
kveld, í virðingarskyni við Dr.
Knud Rasmussen, frú hans og
börn, sem fóru héðan í gærkvekli
áleiðis til Danmerkur. — Prófessor
Sigurður P. Sívertsen talaði áf
hálfu háskólans, og þakkaði Dr.
Rasmussen fyrir hingaðkomuna.
Prófssor Ágúst H. Bjarnason mælti
fyrir minni heiðursgestsins, Dr. Jón
biskup Helgason fyrir minni Dan-
merkur og Fontenay sendiherra fyr-
ir minni íslands. Dr. Rasmussen
flutti margar ræður og var hinn
glaðasti yfir komu sinni hingað.
Karlakór F. F. U. M.
cndurtekur samsöng sinn kl. 9
i kveld í dómkirkjunni.
Próffyrirlestur,
um síra Gunnar Pálsson og skáld-
skáp hans, flytur Kristinn Andrés-
son, sem er að ljúka háskólanámi
i íslenskum fræðmu, á morgun
(föstud.), kl. 6 síðd., i Kaupþings-
salnum í Eimskipafélagshúsinu. Að-
gangur ókeypis.
Esja
kom á miðnætti í nótt úr hring-
ferð vestan um land. Meðal farþega
voru Guðm. Davíðsson skógfr.,
Ólafur Sigurðsson umboðssali,
Stefán skáld frá Hvítadal, Ólafur
Ólafsson læknir og frú hans frá
Stykkishólmi Jón Guðmundsson
bóndi i Ljárskógmn, Sigurður H.
Þorsteinsson kaupmaður frá
Gnmdarfirði, Steinn Emilsson
steinfræðingur, Bergmann kaupm.
frá Flatey, Benedikt Sveinsson
alþm. o. fl.
Tekjuskattur.
Skrá um tekjuskatt og eignar-
skatt í Reykjavík hefir aldrei verið
prentuð, svo að eg viti. Hefir verið
látið nægja, að hún „lægi frammi",
sem kallað er, hálfs niánaðar tíma
eða svo. Þetta er öldungis óþolandi
fyrirkomulag. Fjöldi gjaldenda get-
ur ekki komið því við, að líta á
skrána þenna stutta tíma, sem hún
ér til sýnis. Og þegar sá timi er
liðinn, er vist miklum erfiðleikum
bundið eða ómögulegt að fá að sjá
hana. — Fyrir því hlýtur það að
verða einróma krafa mikils þorra
gjaldenda, að skráin verði prentuð
árlega. Fr engin myncl á því, að
þessu skuli ekki hafa verið komið í
framkvæmd fyrir löngu. Borgur-
unum getur oft verið bráðnauð-
synlegt, að hafa skrána í höndum,
vegna upplýsinga,. sem þar er að
finna. Því er ekki að leyna, að
mörgum þykir skatturinn koma
mjög undarlega niður, eftir þeim
fregnum, sem af ])ví berast, en bú-
ast má við, að margar þær sögur
reynist villandi eða al-rangar, ekki
síst er þær hafa lengi gengið manna
á milli. — Vil eg nú leyfa mér, fyrir
hönd margra skattgreiðenda, að
skora á rikisstjórnina, að láta prenta
skattskrána fyrir þetta ár. Eg skil
ekki annað, en að öllum kæmi vel,
að skráin væri prentuð, og mér er
ómögulegt að sjá neitia skynsamlega
ástæðu, er ntæli gegn því, að það
verði gert. — Vænti eg þess, að
stjórnin bregðist nú vel við, svo
að ekki þurfi að minna hana á
þetta oftar.
Skatigrciðandi.
Skipafregnir.
Brúarfoss kemur hingað kl. 7 i
kvöld.
Japanskur lax
og
Humra-krabhi
nýkomið í
Ódýr leiktöng
Öll stoppuð leikföng seld með
heildsöluverði.
10% af öðrum leikföngum.
Versl. lóns B Helassonar
Skólavörðustíg 21.
Timburkaup
best hjá
Páli Ólafssyni.
Simar 1799 og 278.
Steindóp
hefir fastar ferbir til
Eyrarbakka og
Stokkseyrar
alla mánudaga, mið-
vikudaga og laugar-
daga.
-ss Sími 581.=-
CXXXXSQOQOOOOO
Goðafoss er i -Hull.
Lagarfoss fór frá Vopnafirði i
morgun.
Framboð.
Framboð óskast á:
225 smál. af kolum, „Best South Yorkshire Hard“,
heimfluttum til ríkisstofnana í Reykjavíkurbæ.
370 spiál. af kolum, „Best South Yorkshire Hard“,
heimfluttum að Vífilsstöðum.
170 smál. af kolum, „Best South Yorkshire Hard“,
heimfluttum að Lauganesi.
180 smál. af kolum, „Best South Yorkshire Hard“,
heimfluttum að Kleppi.
Kolin séu hér á staðnum 15. ágúst næstk. og afhend-
ist úr því eftir samkomulagi, þó sé afhendingu lokiS
1.5 sept, næstk.
Námuvottorð leggist fram áður en afhending byrjar.
Framboðum sé skilað til undirritaðs, í Stjórnarráðs-
húsinu, kl. 2 e. h. þ. 11. júní næstk.
Ennfremur óskast framboð á 40 smál. af sömu kola-
tegund heimfluttum að Hvanneyri fyrir þ. 15. júní
næstk. Framboðum um þetta efni sé skilað til undir-
ritaðs kl. 2 e. h. þ. 30. þ. m.
Reykjavík, 23. maí 1928.
Eysteinn Jönsson.
Manchetskyptur
margap tegundlr, nýkomnar.
Marteinn Einarsson & Go.
Hafið hngfast að allr harnafatnaðr er fjölbreyttástr, fallegastr, beztr 0g ódýrastr í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Grísakjöt Nautakjöt af ungu. Dllkakjöt og Saltkjötslæri Hakkað kjöt Kjötfars Hvitkál 0. fl. Herðnbreið Sími 678.
Dilkakiöt
frá Sláturfélagi Borgfirðinga, kostap adeins Það er alraent mætra kvenna raál, a'ð hvergi sé eins gott aö kaupa og í verslun Ben. S. Þórarinssonar.
2,50 kilö-dósin i Silki-, nllar 09 tiaðmullar
nær- og millifatnaSr kvenna, þvkir hvergi eins góðr, verðíS eins sanngjarnt, og í verzlun Ben. S. Þórarinssonar.
Lundi. Nýr lundi reyttur og óreyttur kom frá Breiðafjardareyjum og verður seldur á 35 aura stykkið. V ON. Enskar húfur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd nýkomiS í miklu úrvali. Guðm. B.Vikar, Sími 658. Laugaveg 21.