Vísir - 24.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.05.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁJLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 24. maí 1928. 141. tbl. mmm Gamla Bíó æmw* SiðferMs- postulinn. Afskaplega skemtilegur gam- anleikur í 7 þáttum, leikinn af Nordisk Film Co., Khðfn. Aðalhlutverkin leika: Gorm Schmidt, Peter Malberg, Harry Komdrup, Olga Jensen, Mary Parker, Sonja Mjöen. Öll umferð um Ás- og Hofstún við Sólvallagötu er hérmeð strang- lega bðnnuð. Pjetur Lárusson. Skógplöntur til sölu. Afgreiðsla í Tjarnargarði við Skothúsveg og Hverfisgötu 80. Sími. 1893 ææææææææææææ Umferð er bönnuð um túnid í Félags- gai»ði. Nýkomnar vörur: Harðir og linir hattar — Enskar húfur, í miklu úrvali — Manchett- skyrtur — Nærföt — Flihbar — Sokkar, bæði karla og kvenna — Bindislifsi - Vasaklútar - Vinnu- föt o. m. fl. — ódýrast og best. Karlmannahattabúðin. Hafnarstræti 18. Veggfódur, nýkomiö mikið úrval, Bjðrn Bjðrnsson veggfoðjearí Laufasveg 41. Undiroitadmn tekur ab sór málningu á húsum utan og innan, einnig á húsgögnum, skipum og biíreiðura. Ragnar Erlingsson Mgóstræti 8. málari. Sími. 1968 Fyrsta flokks pfanó frá kongl. hollenskri píanóverksmid ju, mahog- ni, pólerad, 2 pedalar. Kr. 1250 með af borgunum. A. Obenhaupt. s Þing Hjálpræðishersins. Opinber inóttökusamkQma fyrir ofursta G. Lang- don, capt. Langdon, kaptein Roe og Mr. Mc. Gibbon verður haldin föstudaginn 25. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgangur ókeypis. irkjo-konsert Karlakors K. F. U. M. og blandaðs kórs verður endurtekinn i Domkirkjunni i kvöld kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir i nótnaverslun frú Viðar og i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. , Verd 2,00 kp, 77/ leigu tvær verslunarbúðir, önnur stór með tveimur skrif- stofuherbergjum, hin minni, þó með geymsluplássi. Búðirnar eru á besta verslunarstað Sigluf jarðarkaup- staðar og leigjast til eins árs í senn. Nánari uppl. gefur Guðm. Kristjánsson, skipamiðlari. Flugfélag Islands h. f. • Föstudaginn 25. maí kl. 7%'j Nýja Bíó flytur hr. R. Walter, fyrrum höfuðsmaður í lofther Þjóðverja, fyrirlestur: Moderner Luftverkehr og sýnir um 50 skuggamyndir. Aðgöngumiðar á 50 au. fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Bifreiðastöð Kristins og Gunnars, Hafnarstræti 21 (hjá Zimsen) hefir feröir til Eyrarbakka og Stokkseyrar hvern þriðjudag og laugardag. Austur á Skeið og Hreppa á þriðjudögum og föstu- dögum. Lagt af stað frá Reykja- vík kl. 10 árd., til baka sama dag. Símar: 847 og 1214. K. F. U. M. Jarðræktarvinna i kveld. Nýja Bió Æringinn. Cowboy-sjónleikur í 5 þátt- um, leikinn af einum fræg- asta og fallegasta Cowboy- leikara Ameríku:: TOM TYLER. Kvikmynd, sein öllum mun falla vel í geð. Aukamyad: GÖNGU-HRÓLFUR Skopsjónleikur í 2 þáttum. wmmmmmmmm I Velo- fyrirliggjandi Velosement er fljótthai;ðnandi sement, sem nær sama styrkleika á einum degi eins og venjulegt dariskt Portland-sement á 7 dögum. Velosem- ent hefir þann kost fram yfir aðrar fljótt harðn- andi sementstegundir, að það má blanda Port- land-sementi, og samlagast því. J. Þorláksson & Norðmann. Símai> 103 og 1903. Ef ykkur er þad mögulegt þá bíðið með innkaup yðar á skófatnaði til föstudags. Brúarfoss kemur 2 dögum seinna en við bjuggumst við, en með honum fáum við miklar birgðir af sumarskó- fatnaði ásamt allskonar skófatnaði og fjölda tegundir alveg nýjasta móð, fyrir dömur, herra og unglinga, sem alt verður selt mjög ódýrt, svo að við skulum ábyrgjast yður að það margborgar sig að fresta skó- kaupum til morguns. Skðverslunin Laugaveg 25. EiFíkup Xieifsson. Visis-kaffið gerir »Ha glaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.