Vísir - 24.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.05.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSQN. Sími: 1600. PrentsmiÖjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 24. mai 1928. 141. tbl. Gamla Bló SiðferðiS' postulinn. Afskaplega skemtilegur gam- anleikur í 7 þáttum, leikinn af Nordisk Film Co., Khöfn. Aðalhlutverkin leika: Gorm Schmidt, Peter Malberg, Harry Komdrup, Olga Jensen, Mary Parker, Sonja Mjöen. ^amm Öll umferð um As- 09 Hofstiin vid Sólvallagötu er* Itérmed strang- lega bönnuð. Pjetur Lárnsson. Skdgplöntnr til sölu. Afgreiðsla í Tjamargarði við Skothúsveg og Hverfisgötu 80. Sími. 1893 ææææææææææææ Ufflferð er bðnnuð um túnið í Félags garði. Nýkomnar vörur: Harðir og linir hattar — Enskar húfur, í miklu úrvali — Manchett- skyrtur — Nærföt — Flibbar — Sokkar, hæði karla og kvenna — Bindislifsi - Vasaklútar - Vinnu- föt o. m. fl. — ódýrast og best. KarlmannahattabúSin. Hafnarstræti 18. Veggfóöuf, nýkomið míkið úrval, Björn Björnsson veggfóðrari Laufásveg 41. Undippitaöup. tekur ac> sér málningu á húsum utan og innan, einnig á húsgögnum, skipum og bifreiðura. Ragnap Eplingsson Mjóstræti 8. málari, Sími. 1968 Fyrsta fLokks píanó frá kongl. kollenskri píanóverksmiðju, mahog ni, pólerad, 2 pedalar. Kr. 1250 með afborgunum. A. Obenliaupt. 0 Þing Hjálpræðishersins. Opinber móttökusamkoma fyrir ofursta G. Lang- don, capt. Langdon, kaptein Roe og Mr. Mc. Gibbon verður haldin föstudaginn 25. þ. in. kl. 8 síðdegis. Aðgangur ókeypis. Kirkju-konsert Karlakörs K. F. U. M. og blandaðs kdrs verður endurtekinn í Dómkirkjunni í kvöld kl. 9 e. k. Aðgöngumiðar seldir í nótnaverslun frú Viðar og í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Verð 2,00 kr, 77/ leig í / tvær verslunarbúðir, önnur stór með tveimur skrif- stofuherbergjum, hin minni, þó með geymsluplássi. Búðirnar eru á besta verslunarstað Siglufjarðarkaup- staðar og leigjast til eins árs í senn. Nánari uppl. gefur Guöm. Kristjánsson, skipamiðlari. Flugfélag íslands li. f. ■ Föstudaginn 25. maí kl. 7iA-í Nýja Bíó flytur hr. R. Walter, fyrrum höfuðsmaður í lofther Þjóðverja, fvrirlestur: Moderner Luftverkehr og sýnir um 50 skuggamyndir. Aðgöngumiðar á 50 au. fást í Bókaverslun Sigfúsar Evmundssonar og við innganginn. Bifreiðastöð Kristins og Gunnars, Hafnarstræti 21 (hjá Zimsen) hefir feröir til Eyrarbakka og Stokkseyrar hvern þriðjudag og laugardag. Austur á Skeið og Hreppa á þriðjudögum og föstu- dögum. Lagt aí stað frá Reykja- vík kl. 10 árch, til baka sama dag. Símar: 847 og 1214. K. F. U. M. Jarðræktarvinna í kveld. Nýja Bió Æringinn. Cowboy-sjónleöcur í 5 þátt- um, leikinn af einum fræg- asta og fallegasta Cowboy- leikara Ameríku:: TOM TYLER. Kvikmynd, sem öllum mun falla vel í geð. Aukamynd: GÖNGU-HRÓLFUR Skopsjónleikur í 2 þáttum. Velo- fyrirliggjandi Velosement er íjjóttharðnandi sement, sem nær sama styrkleika á einum degi eins og venjulegt danskt Portland-sement á 7 dögum. Velosem- ent hefir þann kost fram yfir aðrar fljótt harðn- andi sementstegundir, að það má blanda Port- land-sementi, og samlagast því. J. Þorláksson & Norðmann. Símar 103 og 1903. Ef ykkur er það mogulegt þá híðið með innkaup yðar á skófatnaði til föstudags. Brúarfoss kemur 2 dögum seinna en við hjuggumst við, en með honum fáum við miklar hirgðir af sumarskó- fatnaði ásamt allskonar skófatnaði og fjölda tegundir alveg nýjasta móð, fyrir dömur, herra oí^ unglinga, sem alt verður selt mjög ódýrt, svo að við skulum ábyrgjast yður að það margborgar sig að fresta sk()- kaupum til mörguns. Sköverslunin Laugaveg 25. Eirikup Leifsson. Vlsls-kaffið *Ha glaða:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.