Vísir - 24.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 24.05.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Aluminiumpottar, allar stœrðir. Nýkomnir. K. Einarsson & Björnsson Heiðrndu húsmæður! Sparið fé yðar og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódýrasta skóáburdinn gólfáburdinn Fæst í öllum helstu verslunum Iandsins. nýkomið. % F.H. Kjartaosson & Co Stmar 1520 og 2013. Hveiti: Five-Roses K e e t o b a fyrirliggjandi. I. Brynjólfsson & Kvaran. Korkplötur bikbornar, 2/i cm. þykt, fyrirliggjandi. Seljast mjög ódýrt. J. Þorláksson & Norðmann, Bindislifsi og slaoinr fyrir herra. Fallegt úrval nýkomið. Marfeiun Einarsson & Go. Efmlang Beyk|avíknr Kemlsk fatabreiDsnn og lftnn Langaveg 32 B. — Siml 1300. — SimBetni; Efnalang. Hreinsar með nýtisku óhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. £ykur þæglndl. Sparar fé. Barna- hattar Það sem eitir er verður selt með afslætti, tlersl. lorla Pórðarsonar. Motorista os rððstonu vantar norðurá Slglu fjörð. Uppl á Hótel Heklu nr. 3. kl. 5—7 síðdegis Þjónustustúlku vantar á e.s. Suður- land uppl. afgreiðslu Suðurlands. HÚSNÆÐI | Lítil íbúð óskast nú þegar. A. v. á. (1233 Forstofustofa til leigu. Uppl. á Bergsta'ðastræti 28, uppi. (1231 GóS stofa meö forstofuinngangi er til leigu 1. júní. Ágæt fyrir 2 reglusama pilta. Fæöi er selt á sama stað. Uppl. á Grettisgötu 48, frá 8—9 síöd. (1228 2 samliggjandi herbergi til leigu fyrir pilta eöa stúlkur. Baldurs- götu 17. (1225 Sólrík stofa til leigu. Uppl. í sírna 1932 til kl. 8. (1249 Sólrík stofa, með miðstöðv- arhita og öllum þægindum, er til leigu með sanngjörnu verði. Uppl. á Ránargötu, 33 A, eða í síma 1873. (1248 Sólrík stofa til leigu nú þeg- ar. Aðgangnr að eldhúsi getur komið til greina fyrir barnlaus lijón. Uppl. á Brekkustíg 19. Sími-1391. (1171 2 og 3 herbergja íbúöir og her- bergi fyrir einhleypa til leigu nú þegar. Nánari uppl. gefur Páll Gíslason, Hafnarstræti 16. (1068 Bifreiöakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 Iðnnemi óskast. Uppl. í Körfu- geröinni, Hverfisgötu 18. (1224 ÆUNTOÐ*I| Sá, sem tók lcvenveski í mis- gripum, í forstofunni á Bald- ursgötu 11, síðastliðið sunnu- dagskveld, er beðinn að skila því þangað aftur. (1238 TAPAÐ 1 svört liæna befir tapast frá Traðarkotssundi 6. (1245 Brúnn kven-skinnbanski tap- aðist í Kirkjugarðinum eða á leið þaðan, og inn á Vitastíg. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum á Bergþóru- götu 3. (1252 Síðastliðinn laugardag tap- aði lítil stúlka gullhring með steini og hálsmeni um Ingólfs- stræti, Þingholtsstræti og Grundarstíg. — Sá, sem kann að bafa fundið eða finnur þetta, er vinsamlega beðinn að skila þvi í Ingólfsstræti 7 B, gegn fundarlaunum. (1247 Conklins lindarpenni var skilinn cftir á boröinu í íslandsbanka. — Finnandi vinsamlega beöinn aö skila honum til Gísla Kjartansson- ar, Hverfisgötu 4. (1254 | VINNA | 2 trésmiðir óska eftir atvinnu, hclst úti á landi. Uppl. á Berg- þórugötu 27. (1232 Stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 658. (1223 Stúlka óskar eftir vist til 1. júlí. Uppl. gefur Theódóra Sveinsdóttir. (1244 Stúlka og eldri kona og pilt- ur óskast á lieimili austan fjalls. Guðjón Jónsson, Hverf- isgötu 50. (1237 Drengur, 12—13 ára, óskast til snúninga i sveit. Uppl. á Njálsgötu 35, eftir kl. 6 síðd. (1235 Stúlka óskast nú þegar. Uppl. á Vesturgötu 54. (1253 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisg. 45. (1251 Kaupakona óskast. Uppl. á Laugaveg 13, bjá Siggeiri Torfasyni. (1246 Stulka óskar eftir annari með sér í herbergi til 1. októ- ber. Sími 117. (1046 Viðgerðaverkstæði O. Ryd- elsborg, Banlcastræti 14 (liorn- ið á Skólavörðustíg), býður yð- ur að pressa föt fyrir 3 krón- ur. Fötin eru pressuð á klukku- tírna. Simi 510. (1178 | TILKYNNING | Nýja Fiskbúðin liefir síma 1127. Ný ýsa og þyrsklingur af Sviðinu, verður selt í dag og næstu daga. Sent um allan bæ- inn. Sigurður Gíslason. (1243 Athugið áhættuna sem er samfara því, að hafa innan- stokksmuni sina óvátrygða. „Eagle Star“. Simi 281. (1175 Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars hefir símanúmer 847 og 1214. (348 FÆÐl I Menn geta fengið fæði á Vest- urgötu 20, fvrir 70 kr. á mán- uði. ’ (1241 | KAUPSKAPUR | Góö barnakerra til sölu meö1 tækifærisverði. Hverfisgötu 87. (1230 Þessi margeftirspurðu, góöu reiðhjól eru komin aftur á Reiö- lijólaverkstæöiö á Laugaveg 69. Sími 2311. (1229 Legubekkur til sölu á Fornsöl- unni, Vatnsstíg 3. Sími 1738.(1227 Góður barnavagn til sölu á Framnesveg 22 B. Sími 1152.(1226 Þökur til sölu á Bræðraborgar- stíg 31. (1222 Púðalinakkur, fyrir dreng, óskast til kaups. Uppl. i síma 103 og 2066. (1242 Með tækifærisverði, fyrir livítasunnu, 1 blá cbeviotsföt, meðalstærð, og svört kam- garnsföt á lítinn mann. H. And- erscn & Sön, Aðalstræti 16. (1240 Kjötfars og fiskifars fæst nýtt og gott á Hverfisgötu 50, bjá Guðjóni Jónssyni. (1236- Leirtau og Stell, allskonar, er er ódýrast í verslun .Tóns B. Helgasonar. (911 Orgel meö þreföldum hljóðum mjög hljómfagurt, nýkomiö. Selst ódýrt. Sig. Þóröarson. Sími 406’ og 2177. (1255 „Marineret“ síld fæst í Fisk- metisgerðinni, Laufásveg 5, Sími 2212. (1250 Hver selur best kaffi? Hver selur mest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Verslun þórðar frá Hjalla. (S' HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothárL (753 Útvega góð og ódýr orgel. —- peir, sem greiða orgelin við móttöku, fá ókeypis kenslu i orgelspili í minst 3 mánuði. — Sig. pórðarson, símar 406 og 2177. (1114 Hamlet og pór, fást að eins hjá Sigurþóri . (816 Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyrir ísland Verslunin Brynja. (3IC Húsmæður, gleymiö ekki a« kaffibætirinn VERO, er miklft betri og drýgri en nokkur annar. (113 Konsolsiiegill, helst meö skápr óskast keyptur. Sími 99Ó . (114I Ný lúða og ýsa fæst í dag og: næstu daga í Fiskbúðinni, Óð- insgötu 12. Simi 2395. (1191 | oeÍga" | Píanó til leigu. Uppl. i verslun Katrínar Viöar, Lækjargötu 2. (U34 Sumarbústaður til leigu. Uppl. í síma 961. (1239 FélagsprentsaaiCjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.