Vísir - 25.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 25.05.1928, Blaðsíða 1
FUtetjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. PrentsmiÖjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. t8. ar. Föstudaginn 25. mai 1928. 142. tbl. M Gamla Bió M Siðferöis^ postulinn verður sýndur í kveld í sí'ðasta sinn. Alþýðusýning Aðgm. seldir frá kl. 4. með niðursettu verði. o. fl. gott í livita- sunnumatinn. Best verður að senda pantanir sinar i dag. Versl. Kjöt & Fisknr Laugaveg 43. Bimi 828. frá Sucliapd. Óvid|afnan 1 e gt átsúkkulaði. Fæst í öllum vel birgum verslunum. Xík Eggerts Th. Gíslasonar í'rá Langey á Breiðafirði, verður flutt til Stykkishólms með Esju næst. Kveðjuathöfnin fer fram frá dómkirkjunni kl. 3 e, h. á morgun, 26. maí. Áðstandendur. Innilega þakka eg öllum er sýnt hafa mér og börnum mínum sainúð við andlát og jarðarför konu minnar, Kristínar ólafsdótt- ur frá Kálfholti. Ásgeir ólafsson. Fyrírliggjandi: Sveskjur Sveskjur, steinl. Apríkósur Epli Bl. ávextir Rúsínur — Valencia — 4 kr, Rúsínur, steinl. Döðlur, 30 kg. & 11 kg. Döðlur, í pökkum Fíkjur Kúrennur I. Brynjólfsson & Kvaran. óskast í matvöru- verslun hálfan daginn. Uppl í síma 932. A 11 a r Feröatöskur og koffort seljum við með afslætti. Leðurmerkja spjöld, ferðahylki o. fl. LEÐLTRV ÖRUDEILD HLJÓÐFÆRAHÚSSINS. Dansplötur. I scream, you scream, er Jagið, sem mest er spilað nú, einnig Barbara. líáðar þess- ar plötur komn með Brúar- í’ossi. Fæst einnig á nótum. Katrín Viðar. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Ný Hattaverslun opnuð neðst á Skólavörðu- stíg, heint á móli verslun- ínni Vísir. — Þar er úrval af Londonar- og Parísar- höttum. Einnig f jaðrablóm, sem eru nýjasta tíska í París núna. Hangikjöt nýkomið í Liverpoohútbú Laugaveg 49. Sími 1393. H. STEFÁNSSON læknir. Laugaveg 49. Vonarstræti 12. Simi 2234. Sími 2221. hveiti Sunrise-sulta Munið eftir að alt smávegis í baksturinn er best hjá okkur. NÝja Bió Æringinn. Cowboyrsjónleikur í 5 þátt- um, leikinn af einum fræg- asta og fallegasta Cowboy- leikara Ameríku:: TOM TYLER. Kvikmynd, sem öllum mun falla vel í geð. Aukamynd: GÖNGU-HRÓLFUR Skopsjónleikur í 2 þáttum. Bestu horgunar skilmálar á píanó og harmóníum fást í HljóðfærahMnu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Æfiutýri á göugnför sjónleikur í 4 þáttum, 7 sýningum eftir C. Hostrup, Leikið verður í Iðnó á 2. í hvítasunnu kl. 8 Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá 4—6 og á 2. í hvíta- sunnu frá 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pönturium á sama tíma i síma 191. Ath. Menn veiða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Sími 191. sími 191. Ferðafónarnir eftirspurðu komnir aftur. Vega lítið á ferðalögum, en veita mikla skemtun. — Allar nýjustu dansplöturnar má heyra hjá o.kku r. Mlj ódfærahúsid, L CH cy sl ln. ® Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur, en á ábyrgð bæjarsjóðs, verða öll ógoldin fasteignagjöld, lóðagjöld, húsagjöld og vatnsskattur, sem féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., tekin lögtaki á kostnað gjaldanda að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjarfógétinn í Reykjavik, 22. maí 1928. Jóli. Jóliannessoii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.