Vísir - 11.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 11.06.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEBíGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: A8ALSTRÆTI 9 B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ar. Mánudagtun 11. juni I9á8. 157. tbl. Gamla Bió ¦&&%? Á glötunar liarrai. Kvii niynd í 7 þáttum úr sðgu hvitu þrælasölunnar myndin er aðallega leikin af þýskum leíkurum. Aðalhlutverk: Jenny Hasselquist Henny Stuart Helen v. Httnchhofen. Ágœt mynd og vel leikin. Pl G.s. Island fer þridjudaginn 12. júni kl. 6 siðdegis.til ísai ja* ðar, S t glufj arð- ar ogAkureyrar. Það- an aftur sötnu leið til Reykjavikur. Fylgibréf yfir vörur verða að koma i dag. C. Zimsen. Nýkomið: Silkiundirkjólar og buxur. — Allskonar léreftsnáttkjólar og skyrtur. Silkisokkamir ]>ektu og KyenboKr af mörgum tegund- um. Karlmanna- og barnasokk- ar í stóru úrvali. ísg.G.Gnnnlangsson & Co. Gummistimplar eru búnir til í FélagsprentsmiB junni. Vandaðir og ódýrir. Elsku litli dreuguriun okkar, Gunnar Kristinn, andaðist 3. júni. Jarðarför hans fer fram. miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 3 e. h. frá heimili okkar, Laugaveg 27 B. Ólafía Pálsdóttir.. Sveinbjörn Sigurðsson. Jarðarför .íóns Sigurðssonar fer fram frá heimili okkar, Hverfisgötu 34, miðvikudaginn 13. júní kl. 1 e. h. Ingibjörg Sigurðardóttir. Ólafur Einarsson. Jaröarfor konunnar minnar, Herdtear Jónsdóttur, fer fram- mi8- vikudaginn 13. júnl að Hjalla í Ölfusi. Eyjólfur Guðmundsson, Grímsiæk Ölfusi. Jurtapottar, allar stærðir nýkomnar. K, Einarsson & Björnsson BankastrætLll. Sími 915. Fyrirliggjandi: Rúgmjol. Hálfsigtimj öl. I. Brynjólfsson & Kvaran. og nýkomid. 7r F. H. Kjartansson & Co Simar 1520 og 2013. Öll umferð nm tún mitt Mávahlið er strang- lega bönnud, bæði mönnum og skepn- um« Hólmfríður Gísladóttir. Ung stúlka, sem skrifar vel og er góð í reikningi, getur fengið pláss hálfan daginn í rbakaríi Daviðs Ólafssonar Hverfisgötu 72. Nýja Bió. Rauði „Kimonóinn"" Stórfengleg kvikmynd, samin af frú Wallace Reid, eftir samnefndri skáldsögu, sem að dómi frúarinnar er sú saga, sem best er fallin til kvikmyndunar allra þeirra, sem hún hefir lesið. — Um hvíta þrælasölu hefir margt verið skrif- að, en myndin sýnir hið algengasta fyrirhrigði hennar, í þeirri mynd, sem hún birtist svo oft í i daglega lifinu. WALTER LANG hefir séð um myndatökuna og er hún snildarleg,_en aðalhlutverkið leikur PRISCILLA BONNER. Hafa útlend blöð talið leik hennar í þessari mynd við- burð í •kvikmynd.aleik. Meðal annara leikenda má nefna: Nellie Bly Baker, Virginia Pearsson og Theodore von Eltz. Cellosnillingurinn Fritz Dietzmann með aðstod Folmer Jensen. I* H LJO bbl mu JE X K. A. jBí á mopgun 12. júni kl. 7i/, i Gamla Bíó. Aðgöngumiðar í Htjóðfærahúsinu, sími 656 og hjá K. ViSar, sími 1815. íþróttafélag Reykjavíkur. Calais-kvenflokkurinn sýnir fimleíka á íþrdttavellinum annað kvöld kl. 9. ÚTSALA. Enn þá er eftir Utilsháttar af aluminium, blikk, galv- aníseruðum og emailleruðum vörum, sem seljast með 20% afslætti, svo sem: Kökuform, fleiri teg., ísform, fleiri teg., Fiskiform, fleiri teg., Mjólkurfötur, fl. teg., Mjólk- urbrúsar, fl. teg.,. Baðker, galv., Balar, galv., Brúsar, galv., Vatnsfötur, galv., pvottapottar, galv., Kaffikönnur, alu- minium, fleiri stærðir. Pottar, alum., fl. st., Pottar, email,, fl. st., pvottaskálar, email., pvottaslell, email., og margt fleira. — Best að koma sem fyrst, þar eð sumt af ofan- skráðum vörum er alveg á förum. H. P» Ðuus. Sveitaheimili fyrir bðrn fir Reykjavík er í ráoi að kpma upp í sumar austan fjalls, ef nægi- leg þátttaka íæet. Menn gefi sig fram fyrir 20. þ. mJ] Upplýsingar á Bergstaoasti æti 17, sími 1628 og í síma 110.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.