Vísir - 21.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 21.06.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ;g»J&L STBINGRlMSSON. Sími: 1600. PraitsmiCjuaimi: 1578. V Afgreiðsla: ADALSTRÆTÍ 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 21. ióni 1928. 167. tbl. e os Gamla Bió bhs*^- Hættulegnr leikur. Sjónleikur i 7 þáttum. Aöalhlutvorkin leika: May Murray, Conway Tearle Bðrn fá ekki aogang. OOQQOOOOOQOOOQOOQOOOQOQQOQ Ferðafónar. | MuniS að kaupa yður ó feröaíón og góðar plötur. g sem vega lti!5 en veitn 5 mikla skemtun á ferðalagi. g i HljúMæraliiisið. | SOQOOOQOOQOOiXXXSQOOQQOQQOS Verð flarverandi tU 8, jiilí. iQQQQOOÖQQQQOOQOttttSOQQöOOeOOOQQOQtSQQOíiQQQOOQQOQQÍSQQQOQ JLjL • Jn ,• JHL ili M jHl JS. V J E L A V E R K S T Æ Ð I JARNSTEYPA K E T I L S M I Ð J A rv í'ramkvæmdarstjóri: O. MALMBERG. Tryggvagötu 54, 45, 43, Reykjavík, ísland. Símar: 50, 189, 1189, 1289, 1640. Símnefni: HAMAR. Útbú: HAFNARFIRÐI. Tekur að sér alls konar aögerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. Framkvæmir alJs konar rafmagns- suSu og logsuðu, hefir einnig loftverkfæri. Steypir alla hluti úr járni og kopar, Eigiö Modelverkstæ'Öi. M í k 1 a r vörubirgðir fyrirliggjandi. VöndutS vinna og fljótt af hendi leyst, framkvæmd af fagmönnum. — Sanngjarntverð. — Hefír fyrsta flokks kafara me$ góðum útbúnaði. — Býr til minni gufakatla, mótorspil, snurpinóíaspil, reknetaspil og „Takelgoss"'. íslenskt fyrirtæki. -------------- Styðjið innlendan iðnað. MOOOÖOOÍÍC;iQQOQ«QÖO;i»^>QOQÖ«000«ai>0«ÍÖOOOOa»;ia«QOOOCOOOÖOOOOöQOOOOOQÖQOQQOÖQQOQQQc" LEIKFÉLAG RBYKJAVJKITR. MMjri i gö-goför. Lelltið verðuf i Iðnó föstudaglnn 22. þ. ma IsJl, 8. siðdegls. Aðgðfigunnðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á aama tíma í sima 191. Næstsíðasta sinn. Lækkað verð. Atn. Menn verSa að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leilcifi er. Sími 191. Simi 191. Sýning á hannyrouni og uppdráttum verour haldin í Landakots- skóla 23. og 24. júní kl. 12—7 síodegis. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innranunaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guímundur ísbjðrnsson. Laugaveg 1. Besta skósveria sem fæst Þessi skósveri mýkir skóna og gerir þá gl|áandi fagra7 Málninga vörur béstu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald, Ponlsen. VÍSIS-KAFFIB gerir alla glaoa. I Nýja Bió Þegar ættjörðm kallar. (The patent Leather Kit). Stórkostlegur sjónleikur i 12 þáttum. Aðalhlutverk leika: Richard Barthelmes, Molly O'Day og fl. Sex þúsuncTBandarikjar menn og sjötíu bryndrek- ar tóku þátt i orustusýn- ingunni, auk annars. Yfir miljón dollara kostaði að gera hana vel úr garði. Aldrei hefir sést hér bet- ur leikin kvikmynd en þessi. Aðgöngumiða má panta í síma 344, eftir kl. 1. K. P. U. M. Jarðræktarvinna í kveld kl. 8. Trésmiðir beðnir að f jöhnenna. 1., 5. og 8. Sveit Y-D. Fundur annao kvöld kl. 8, talað verbnr um Skemtiferd. St. Æskan nr. 1. Skemtiför er ákveSin næstkomandi sunnudag austur í Þrastaskóg. Að veröur við Kambabrún og viS „Grýlu". Lagt verður af staS klukkan 8 fyrir hádegi frá G. T.-húsinu. Aðgöngumiðar á kr. 3.00 (bátJar leiðir) veröa seldir í gtillsmiðjunni „Málmey", Laugaveg 4, í dag og á morgun klukkan 6—8. Nýr lundi frá Brautarholti kemur næstum daglega og kostar 85 au. stk. KjðtMðin Von «g Brekkustíg 1. Siml 2148.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.