Vísir - 22.06.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 22.06.1928, Blaðsíða 2
VlSl H Höfum til: Dmbúdapappír í rnllum. 57 cm. breiðan, gráhvítan á lit, sérstaklega sterkan. Nýkomid: Prima Cacao í plomberuðum pk. 1 kg. og bllkkdósum */a kg. A. Obenliaupt« HeimsðkR seadihefnBretliflils. Sir Thomas Hohler kemur í opin- bera heimsókn. Sir Tliomas Hohler, sendi- lierra Bretlands i Kaupmanna- höfn, kom liingað í gær, á HMS. Adventurc, eins og frá var skýrt í blaðinu í gær- Hann er hér í opinherri heimsókn, og er það landi voru mikill sómi. Aðalræðismaður Bretlands hér, hr. Ásgeir Sigurðsson O. B. E. og sonur hans, vísikonsúll W. Á. Sigurðsson, fóru út i skipið, til þess að heilsa sendi- herranum. Síðan kom sendi- herrann á land, ásamt yfir- manni skipsins, og heimsótti forsætisráðherra, og siðar sendiherra Dana. Síðdegis í gær fóru forsætis- ráðlierra og sendiherra Dana út í lierskipið, en í gærkveldi hélt forsætisráðlierra hoð fvrir Sir Thomas Hohler, og bauö þangað heístu embættismönn- um hæjarins. Sir Thomas heimsótti Einar .Tónsson listamami í gær, og dvaldist þar góða klukkustund. Hafði hafin lesið mikið um listaverk E. J. og hefir miklar mætur á list hans. í morgun bauð forsætisráð- herra Sir Thomas til Þingvalla ásamt breska konsúlnum, sendiherra Dana, liðsforingj- uin af HMS. Adventurc og skipherrunum af Óðni og Þór. Siðdegis i dag heldur breski konsúllinn miðdegisverð og í kveld yerður dansleikur úli í herskipinu. Á morgun er ráðgert að fara skemtiför austur fyrir fjall, að Sogsfossum og Grýlu. Dóms- málaráðhíerra verður í þeirri för og vísikonsúll W. Á. Sig- urðsson og skrifstofustjórar stjórnarráðsins. Sendiherrann liefir látið i ljós, að liann vildi gjarna horfa ■ á íslandsglhnuna, sem þreytt verður á sunnudaginn, en hann fer héðan næstkomandi mánu- dag. Símskeyti —o~ Khöfn, 21. júní, F.B. Er Amundsen týndur? Frá Osló er símaö: Skeyti hafa ]<orist frá Nobile um ])a5, aö hann hafi ekkert séS til Ámundsens. Veit enginn um afdrif Amundsens, en giskað er á, a5 hann hafi neyðst •til aS lenda einhversstaðar og geti hann ekki náö sarhbandi viö um- heiminn. Frakkneskur liðsforingi, átS nafni Guilbaud, stýröi flugvél- inni, en Dietrichson var einnig í flugunni. Dvalarstaður Nobile fundinn. Maddalena, ítalska flugmannin- um, hepnaöist í gær aö finna No- bileflokkinn. Flaug hann yfir dval- arstaö Nobilemanna í 50 metra hæð og varpaði niöur matvælum, skotfærum, rafgeymi, gúmmíbát- um o. fl. Enga möguleika sá hann tii aö lenda þarna. Sænskar og ítalskar flugur komu til Kingsbay i gær. Uppþot í þingi Júgóslava. Frá Berlín er símaÖ : Miklar æs- ingar á þinginu í Jugoslavíu og or- sakast þær af mótspyrnu króatiska flokksins gegn stjórninni og áformaðri samþykt Nettuno-samn- ingsins (við ítalíu). Fylgismaöur btjórnarinnar, Racic aö nafni, skaut á þingmenn bændaflok'ksins i þingsalnum í gær. Fyrrverandi ráðherra, Paul Raditch, og doktor Basaritschek biöu bana. Bændafor- inginn Stefán Raditch og þrír aör- ir hættulega særðir. Racic hand- tekinn. Utan af landi. Siglufiröi, 21. júní, F.B. Um sextíu bátar stunda veiði, alls hefir fiskast 4500 skippund. Afli tregur. Hér er verið aö byggja slátur- hús. Tekur þaö til starfa bráölega. Sjúkrahúsið veröur tilbúiö um mánaðamótin næstu. St. Drofn np. 55 lieldur útifund næstkomandi sunnudag uppi i Rauðhólum, ef veður leyfir, teknir inn nýir félagar. Farið verður á stað frá Brattagötu í bifreiðum, kl. 1)4 stundvíslega. Þáittakendur ver'ða að hafa gefið sig fram í síma 125 og 1361 fvrir kl. 12 á láugardag. Farið kostar fram og aftur kr. 2,50. Meðlimum stúkunnar er heimilt að lijóða gestum með sér. Vænst er eftir að meðlimir Drafnar fjölmenni. Fararnefndin. □ EDI)A. 59286246 — 1. Frá Nobile. I:Iér heyrðist í gær loftskeyti, sem sagði, að sést hefði til allra förunauta Nobile’s, og væri skamt í milli þeirrá. Var taliö, að þeir væri allir enn á lífi. Próf. S. P. Sívertsen hefir sent Vísi grein um Dó- centsembættiö í guöfræði, og birt- ist hún í blaðinu á morgun. Allsherjarmótið. í kveld kl. 8 veröur kept i 1500 mtr. boöhlaupi, og eru kepp- endur beðnir að kotna stundvís- lega, vegna kappleiksins, sem ])reyttur veröur aö loknu tx)ö- hlaupinu. Að gefnu tilefni skal þess getiö, að greinin „Ein- kennileg embættisskipun", sem Lirtist í Vísi í fyrradag, er ekki eítir Garöar Þorsteinsson stud. tlieol. Sundkepni allsherjarmótsins og kappróður milli skipverja á Óðni og Þór fer fram út viö Sund- skála annað kveld (laugard.) kl. 8)4- Sundkepnin mun geta ráðið úrslitum íþróttamótsins. ódýr matarkaup. í Liverpoolsporti á Vesturgötu fást kartöflur á aðeins 6 kr. pok- iijn) 50 kg. Sjá augl. í bl. í dag. i samslrotasjóð Jóns forseta hafa safnast kr. 73144,21, og verður nefnd falið að úthluta fénu. í henni eru: Síra Bjarni Jónsson, síra Ólafur Ólafs- son, síra Árni Sigurðsson, Sigurjón Ólafsson og Guðmundur Ásbjörns- son, formaður. Knattspyrnukappleikur. Sjóliðar af breska beitiskipinu „Adventure“ hafa beíSið K. R. að Sumarheimilið austan fjalls tekur tll starfa 1. júlí n. k. Börnin verða skráð 22. ” og 23. þ. m. siðd. í Lækjargötu 14 (Bún- ✓ aðarfélagið) kl.S - 7 og á Bergstaðastíg 17 (uppi) kl. 8 -9. Mán- aðargjald 35 krónur. Skyr, smjör, egg, hvalur, rúllu- pylsur, fiskfars, kjötfars, hakkað kjöt, 0. m, fl. ódýrt Versl. Fillinn Laugaveg 79. Sími 1551. ólafur Jóhannesson. ])reyta við sig knattspyrnukappleik. Hefir K. R. orðið við þeirri beiðni og fer kappleikurinn fram kl. 9 í kveld á íþróttavellinum, Á beiti- skipinu er skipshöfnin á finita hundrað manns og hafa þeir því úr miklu að velja. Má ]>vi vænta, að leikurinn í kveld verði fjörugur á báðar hliðar og jafnvel vafasamt hver úrslit verða. Fjórar álftir settust hér á Tjörnina fyrir fáum dögum, og má ætla, að þær hafi veriö úr flokki þeim, sem héðan hvarf í fyrrahaust, en ekki höfðu þær langa viðdvöl að ])essu simii. — Austur á Þiiígvallavatni voru þrjár álftir fyrir fáuni dögum, all- ar mjög gæfar, og er sennilegt, að ])ær hafi líka alist upþ hér á Tjörn- inni. Skipafregnir. Gullfoss lcom til Leith í gær- kveldi. Goðafoss er væntanlegur til Vestmannaeyja á morgun. Drúarfoss kom hingað kl. 1 í dag. Hann var með fullfermi af vörum. Sclfoss er á Vestfjörðum, kem- ur hingað á sunnudag eða mánu- dag. Esja fór í gær frá Húsavík til Grímseyjar. AJlsherjarmótið. Eftir úrslitin í gærkveldi höfðu félögin náð þessari stigatölu: Ármann _ IOI st. K. R. 15 7'/, — í. R. — _ _ 128)4 — Stefnir _ . 14 — I. K. 12 — Gjöf til fátæku stúlkunnar, afh. Vísi 3C kr. frá Atla. Vísir er sex síður í dag. Sagan er í aukablaðinu. Nesti Höfum fengið stórt urval af alls- konar niður— soðnu kjöt og fisk- meti, súpur í pökkum mjög liandliægt i ferða- lögum. Aldini ný, niÖursoðin og sykruð. Atsúkkulaöi, yfír80 tegundir. Ostar, Smjör og Kex margar teg. Kaupið alt á einura stað. wiizmdi, Aðalstræti 10. Laugaveg 43. Vesturg. 52. Valur I Skcmtiferð austur í Þrasta- skóg fer Knattspyrnufélag- ið Valur sunnudaginn 24. þ. m. - Áskriftalisti liggur frammi í Tóbaksverslun- inni HEKLA. Nefndln. QOQQOOQOQQQOOQQQQQCXMQOOOa Ferðafónar. Munið a8 kaupa yður ferðafón og góðar plötur sem vega litið en veita niikla skemlun á ferðalagi. Margar stærðip. Hljóðfærahúsið. XXSQQQQQQQQQ«XKKiQQQQQQQQQC Bpidge Uirginia cigarettur. w eru kaldar, ljúffengar og særa ekki hálsinn. Nýjap, fallegap myndlp. Fást í flestum verslunum bæjarins, í heildsölu hjá liailÉi Eiríkssvni Hafnarstræti 22. Sími 175. &

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.