Vísir - 22.06.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 22.06.1928, Blaðsíða 5
VISIR mkám ♦ II * W Á ■ I TILKYNNING til þeirra, sem nota vilja aðeins það besta og |iá um leið það ddýrasta á borðið. ,HRÍMNIR“ vill benda yður á, að hann villgaðeins selja 1. flokks vöpup og þeip, sem vöpuþekkingu kafa, beodi honum á betri fipmu en hann auglýsir hér. R0DEL & FILS FRERES Bordeaux Frakklandi: Grænar haunir, cxtra íínar, í heilnm og hálfum dósum. Grænar haunir, fínar. Orænar baunir, miðlungs fin- ar. Grænar baunir, almennar. 12 tegundir. Asparges, hæði súpu og stanga, 4 tegundir. Carottur. Cíleri. Cliampignons= ætisveppar ler choix — besta tegund. Choucroute au naturel = súr- kál, náttúrlegt. Haricots verts ex-fins-nat. = Fínasta tegund langhauna. Sardínur = 12 tegundir, ler elioix: Les Francaises o. fl. Túnafiskur í olivenolíu og to- mat. Makríll i sama. Canada Lax. Frankst Buff, soðið. — í ravigote sósu. — :— extra kryddað. Tungur úr nautum og kindum. lvrabhasúpa. Skjaldhökusúpa og aðrar teg- undir. Kálfakirtlar a la financiere, með trufflum. Kálfsliausar í skjaldhökusoði, án truffla. Kálfshausar i sínu eigin soði. — með piquante sósu. ítölsk postei. Svínapostei. Andapostei. Tesanapostei. Tómatar, niðursoðnir i sósur og súpur. Salathlöð, niðursoðin. Álar pontlette. Tartare sósu. Marflær í olivenolíu. Trufflur í citrónusafa, perigord og epluchures. Olivenolía án ediks, í lítratali. Niðursoðin Jarðarber og Kirse- her. Olivenolía i hálfflöskum = V2 pottur, — þetta er elcki jarð- lmetuolia. Franskur mustarður í glösum. Anchois í olivenolíu, ágætl við lystarleysi. Kapers í stórum og litlum glös- um. Agúrkur, surextra og extra. Picalilli a. la David Tliorsteins- son. Pickles, og ótal margt fleira. ANGU8 WATSON & CO. Limited New Castle: Ananas-ferhyrningár i 1% dós- um. Daman mín: Ávextir, allar teg undir. Safperur, finasta fáanleg peru- tegund. Safaprikósur, fínustu fáanlegu aprikósur. „Lunch“-tungur, „Embassy“- mcrkið fræga. Ananassnciðar, „Litlu hertoga- ynjurnar“. Daman min: Tómatar, í sósur og tómatsósu. Hindber niðursoðin, úrvals teg- und. ,PalethoFpes‘ vörur, áður auglýstar, eru nú nýlcomnar aftur, svo sem: Nautahx-jóst, Svínslæi’i, Pvlsur í dósum, Svínasulta í dósum, allskonar Súpur, þ. á m. ekta og óegta Skjaldbökusúpa. „FLESKEB0R8EN" Carl Olsen & Co. KaupmannahUn: Alskonar Pylsur til viðmetis, svo sem: Spegepölse, Moradel, Mosaik, Malakof, Cervelat, Rulluskinka, Formskinka, Grísasíða, Dósaskinkur, í heiJurn, liálfum og fjórðungs-dósum. Liverpostei með truflum. Húsmæðup: Iíaupið Gullacli, Skjaldböku, Grisasultu, Kjötbollur frá þessu firrna, sem er undir danskri rikisumsjón, — kilódósirnar kosta Jijá okkur kr. 2.50 og Jiálf-kílódósir 1.50; — þetta eru áreiðanlega ódýrustu matarkaup í borginni, — ef þér takið tillit til þess, hversu fljótlegt er að matreiða þær lxanda fóllci yðar. Seinastci og ekki síst viljunx vér telja upp vörur frá lxinu Ixeimsfræga firixxa FRANCIS H. LEGQETT & CO. New York: Premier Fancy Fruitsalat, Premier Fancv Grapefruit, Premier Clxoice Peaclies, Prenxier Fancy Pears, Premier Fancy Pineapple, Premier Royal Ann Clierries. Takið eftir að þetta eru lsta flokks vörui’, sem orðið Fancv Ixendir vður á, — þessa ávexti kaupið þér ódýrar hjá olxkur, en þér lcaupið 2. og 0. floltks ávexti annarstaðar, senx eru stórir og gráir, og seldir með sanxa verði og ávextir sem nierktir eru „Fancy“. Ennfremur lxöfuixx vér frá sanxa fii'nxa eftirtaldar vörur: Fancy Corn, Standard bauixir, Prenxier Ostrur, Okra baunir, Japanskur Krabbi, Faney Humrar, Sardínur de l’Aixxi, Marflær í eigin lög. Roval Ann Ivirseber, Salad Mayonn- aise og ótal margt fleira. Pylsur okkar, bæði Wiener og Fisk-pylsur, er óþarfi að auglýsa frekar; eftirspurnin er meiri dag frá dcgi. Sama er að segja um kjöt- og fislc—farsið. Húsmæður Geyniið þessa auglýsingu og spai’ið yður að hringja í allar áttir, ef yður liggur á einhverju, sem lxvergi fæst nema Ixér. Allar þessar vörur nxæla með sér sjálfar, — ef þér aðeins reynið þær einu sinni.— Alt fvrsta flokks. Hpingid í síma 2400« Hpingið í sima 2400« VÍFðingaviyllst „HRÍIHNIR ;iC3i: cc ♦! III IWI ♦ I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.