Vísir - 22.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 22.06.1928, Blaðsíða 4
Pöstudaginn 22. júní 1928 VISIR M, Síldarnela-slbngnr | fyrirliggjandi. j i Þdrður Sveinsson & Co. ] ; <XXSOOOOtXKXX X X50CX>000«0<«5Í500000»Í5ÍXXXÍS}OOOOSÍOOÍKK« ] Bifreiðastjórar! Hafið þér reynt ,.Fiie«t ne“ heims- fræga bitreiðagúmí, sem tvímælalau>-t er það besta sem til landsÍDs flyst? Firestone biíreiðagúmí kostar þó ekki meira en mibluDgstegund'r alment. Verðið lækkað að miklum mun. Allar algengar stærðlr fyrlrliggjandi. Aðalumboð fyrir ísland FÁLKINN. Sfmi 670. Limonadi- púlver ódýrasti be-ti og ljúffengasti avaladrykkur i sumarhit- anunt er sá gosdrykkur, sem framleiddur er úr þessu lin'onaðipulveri. — Notkunar yrirsögn fy'gir hverjum pakka. Verð að ems 15 aurar. — Afarhentugt í öll ferðalög. Biðjið kauprnann yðar ætíð um limonaðipúlver frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. i»5X>tííKy>00;«K>í>Oí}OOOÍiOO!X>í« ÆtSS- i sw hiÆæEbÍ. Sími 249 (2 línur). Reykjavík. Niðursoöið: Kjöt, Rjúpnabringur, Bayjarabjúgu. Heppilegt i miðde^ismatinn nú í kjötleysinu. KKKÍOOOQOOOOtKKKÍOOOOOOOOOi Rristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa prottadnft XKKKKXKKXKKK X K K KXKKKKKKKK Stört úrval af fataefnum fypirliggjandi, af öllum teg. Komlð sem fyrst. Guðrn. B. Vikar Sími 658. Laugaveg i. MOOOOQOÖOÍ X K K XKÍOOOOOOOOO; G.M.C. (General Motors Truck). Kr. 3950,00. Kr. 3950,00 G. M. C. vörubíllinn er með 6 „cylinder“ Pontiac vél, með sjálfstillandi rafmagnskveikju, Jofthreinsara, er fyrirbyggir að ryk og sandur komist inn í vélina, loft- ræstingu í krúntappahúsinu, sem lieldur smurnings- oliunni í vélinni mátulega kaldri og dregur gas og sýru- blandað loft út úr krúntappahúsinu svo það skemmi ekki olíuna og vélina. 4 gír áfram og 1 afturábak. Bremsur á fram- og aft- urhjólum. Hjólin úr stáli og óbilandi. Hvalbakur aftan við vélarhúsið svo auðvelt er að koma yfirbyggingunni fyrir. Hlíf framan við vatnskassann til að verja skemd- um við árekstur. Vatnskassi nikkeleraður og prýðilega svipfallegur. Burðarmagn 3000 pund, og yfirbygging má vera 1000 pund í ofanálag eins og verksmiðjan stimplar á hverja bifreið. Hér er loksins kominn sá vörubíll, sem bifreiðanot- endur bafa þráð til langferða. Hann ber af öðrum bíl- um að styrkleika og fegurð og kostar þó lítið. G. M. C. er nýtt met í bifreiðagerð lijá General Mot- ors, sem framleiðir nú hehning allra bifreiða í veröld- inni. | Pantið í tima, því nú er ekki eftir neinu að bíða. Öll varastykki fyrirliggjandi og kosta ekki meira en í Ghev- rolet. Simi 584 Simi 584. Jóli. Ólafsson & Co, Reykjavik. Umboðsm. General Motors bila. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. FORINGINN. Bókasaínið var yncii eigandans, hins einmana og sér- vitra unglings. Bókavinurinn Filippo Maria, yngri son- ur Gian Galeazzos hins mikla, greifi af Pavia, hafði þar aðalathvarf sitt. Greifinn sat við arininn. Þar blossaði eldurinn og brak- áði, og sendi frá sér furuilm og hlýju. Hinn ungi maður tefldi skák við Bellarion Cane lávarð, greifa af Cavi. Filippo Maria hafði eignast góðan vin, þar sem Bellarion var. Vinaleysi og einstæðingsskapur Filippo Maria hafði orðið til þess, að hann varð styggur í viðmóti og mann- fælinn, en viðkynning hans við Bellarion bræddi kuld- ánn úr sál hans. Úti við stórann glugga sat greifafrúin af Biandrate, dökkhærð og fríð. Hjá henni sat prinsessan af Montfer- rat, forkunnar fögur og svo fíngerð, að hún virtist vera áf öðrum heimi. Gian Giacomo var hjá þeim. Var hann orðinn þrekvaxinn og gerfilegur, en þó mjög svipaður systur sinni. Við hliðina á Bellarion lá hækja. Hægri fótinn teygði hann beint framundan sér og hreyfði hann ekki. Var það nægileg skýring þess, að hann sat nú að skáktafli, í stað þess, að taka þátt í orustunum við Malatesta, sem nú voru háðar af mikilli grimd um-hverfis Bergamo. Mombelli var að jafnaði í fylgd með Fácino. Hann hafði bundið um fótinn á Bellarion. Því næst var sjúkl- ingurinn fluttur til Pavia, meðan hann.var að hressast. Hans var saknað af öllum hermönnunum, nema Carmag- nola. Carmagnola varð altaf að lúta i lægra haldi fyrír honum, þegar um hernað og herkænsku var að ræða, og hann var því feginn að losna við' ])ennan erfiða keppi- naut. Filippo Maria var það líka gleðiefni, að Bellarion var ekki í liernaði. Hann hafði séð, að Bellarion mundi vera jafnoki hans i skák og jafnvel öllu snjallari. Bella- rion ávann sér hylli hans og vináttu á margvíslegan hátt. Valeria prinsessa var döpur í liragði. Hún mátti ekki til þess hugsa, að vera lengi sámvistum við Bellariou. Hann hafði glatað trausti hennar og hún fyrirleit hann. Cian Giacomo liafði mestu mætur á Bellarion og bar virðingu fyrir honifm, síðan er liann hafði kynst honum hjá Facino. Hann reyndi ]>ví að tala um fyrir systur sinni, og útrýma þessum hleypidómum. „Hann er svikari og lævís refur,“ sagði hennar hátign. „Allur ferill hans her vitni um óhreinlyndi.“ „Nei. heyrðu nú. Valeria," sagði hróðir hennar. „Þú getur þó ekki neitað þvi, að Bellarion aé 'mikill herfor^ ingi — líklega einn meðal þeirra allra snjöllustu, sem nú eru uppi. ÖII ítalska þjóðin er þeirrar skoðunar." „En hvernig hefir hann orðið það sem hann er? Hefir hann hafist til vegs sakir riddaraskapar síns og göfug- lyndis, eða hreysti? Allir vita, að hann sigrar með klækj - um 0g hrekkjahrögðum." „Nú skil ég. Það leynir sér ekki, að þennan vísdóm hefir þú frá Carmagnolasagði Gian Giacomo. „En það get ég sagt þér með sanni, aö hann léti fúslega stinga úr sér annað augað, ef þá væri meiri líkur til að hann gæti jafnast á við Bellarion.“ „Þetta er óvitahjal," sagði Valeria stutt í spuna. „Carmagnola er laglegur maður,“ ságði hróðir hennar og hló kankvíslega. Valeríu sárnaði. Hún roðnaði viö, því aö hún tók þetta til sin. Carmagnola var daglegur gestur í höllinni og öll- um var þaö_ augljóst, að hann dáðist mjög að hinni fögru prinsessu af Montf-errat. Hann notaði hvert tækifæri til að koma sér í mjúkinn hjá henni og’ lét ekkert færi ónotað til að vekja athygli á sér. En prinsessan forðað- ist Bellarion, svo sem henni var unt. Hún gætti þess vandlega, að fundum þeirra hœri ekki .sam-an í einrúmi. Bellarion tók eftir þessu og sennilega hefir það sært hann. En hann lét aldrei á neinu slíku hera. Hann var ákaflega þolinmóður að eðlisfari og vissi sjálfur, að þol- inmæöin er mikill kostur og styrkur hverjum manni. Hann lét sér nægja, að híða rólegur þeirrar stundar, er liann gæti gert upp reikningsskapinn við Theodore. Hann vonaði, að prinsessan gengi þá úr skugga um það, hverj- um hann hefði þjónað öll ])essi ár. Greifinn af Pavia hafði altaf álitið sig ágætan skák-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.