Vísir - 24.06.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 24.06.1928, Blaðsíða 3
VISIR Uppsali. Iiéldu þeir veislu undir berum himni í trjágar'Si ofan viÖ foæinn. Þar voru fluttar svo góÖar raíSur, að þeim var veitt almenn atbygli, — en þaÖ vita þeir, sem til þekkja, a'Ö sjaldgæft er um borÖ- raiöur, þar sem þúsund menn eru saman komnir. Licentiat Dag Ström- báck, sem var í Reykjavtk fyrir fám misserum og flutti fyrirlestra í há- fikolanum, hélt eina bestu ræðuna. Hann er nú bókavörður í Uppsöl- UBi og einhver fremsti inaður í fé- lílgslifi stúdenta. Næsta dag skiftust stúdentarnir í 8 flokka, eftir því hvaða nám hver sfundar. Voru haldnir fyrirlestrar í sérgreinum, og fóru sumir út úr bænum í skemtiferðir. Nokkrir sigklu um skerjagarðinn, aðrir fóru til Saltsjöbaden, sumir til Drottn- sngholm, o. s. frv., og eru þessir staöir sagðir hver öö'rum fegurri. — Sá flokkur, sem undirritaður var í, fór á þann staðinn, sem minst aðdráttarafl hefir hversdagslega, — sem sé í fangelsið. Kveldinu var eytt á Skansinum, skemtistað, sem jafnframt er safn sænskra þjóðminja, dýra og bygg- inga frá ýmsum landshlutum. Þar flutti prófessor G. Andersson kröftuga ræðu af hálfu Norræna félagsins (Föreningen Norden), 6em var gestgjafi að þessu sinnis Prófessor Andersson hefir verið í Kína árum saman, og eru aðeins 3 ár síðan hann kom heirn. Vann hann þar að ýmsum rann- sólcnum á fornleifum og menningu þjóðarinnar. Er hann nú að raða „herfangi“ sínu í sérstöku safni og semja ritgerð um rannsóknir sínar, og sögðu fróðir menn, að þær mundu injög breyta skoðun manna á listuin Kínverja og upp- runa þeirra. — Ræða prófessors Anderssons við þetta tækifæri var eigi aðeins skörulega flutt og á hljómfögru máli, því að efnið stóð ekki búningnum að baki. „Sem þjóðir og einstaklingar höfum vér norðbúar alist upp í sífeldri baráttu við myrkrið. Því er það köllun vor að verða kyndilberar mannkynsins, og þar eigum vér von á að sjá stri- dentana í fylkingarbrjósti“. Rúmið leyfir ekki að rekja efni ræðunnar, þótt æskilegt væri. Um kveldið var sýnt leikrit á Skansinum, sem nefnist „Krafta- verkiö á heilögum Valentino". Hefir þaö inenningai-legt gildi að því leyti, að það sýnir, hvernig kirkjan hélt ófróöum almúga við guðhræöslu og góða siði. Það er frá 14. öld, en gerist miklu fyr, og er ákaflega kristilegs efnis. Með- al persónanna eru guð almáttugur, tveir erkienglar, keisarinn í Róma- 'borg o. fl. o. fl., alt niður í nokkra drýsildjöfla. — Iæikritið var merkilegt og fróðlegt, en' svo ínikið hafa menn breyst á þessum sex hundruð árum, að nú var vinnumönnunum af neðra staðn- um best tekið meðal áheyranda. Og einn sænsku stúdentanna hvísl- aði að mér, að erkiengillinn Gabr- íel væri fremsti hnefaleikamaður meðai stúdenta í Stokkhólmi. Fimti dagur mótsins var hinn síðasti. Hann hófst með umræð- um um aðstreymi stúdenta að há- ■skólunum og endaði með veislu og dansleik í ráðhúsi bæjarins (Stádshuset), sem talið er af vitr- um möiinum fegursta stórhýsi í Evrópu frá síðari öldum. Þetta er daufur skuggi af því, som gerðist á mótinu. Því mætti bæta við, að i öllum þeint ræðum, sein haldnar voru um norræna samvinnu, var aldrei talað um sam- bræðslu landanna eða hina póli- tísku einingu, sem „skandinavism- inn“ svo nefndi á síðustu öld hafði að marki. Þvert á móti varð ætíð vart hinnar dýpstu virðingar fyrir sjálfstæði og sjálfræði hverr- • ar jjjóðar. Menn skildu það, að meimingarleg og hagnýt sam- vinna getur ekki hygst á j>ví, að ein j)jöðin taki sér foreldravald yfir annari, þótt mannfærri og fá- tækari sé.. Eg sagði i upphafi, að svona niót hefði mest gildi fyrir þá er þar væru sjálfir. Það eru ekki um- ræðumar, og ekki fyrirlestrarnir, sem hafa mest gildi, þótt hvort tveggja sé ágætt.Það er kyiiningin, sem j)átttakendur fá af öðmm þjóðum, menningu jjeirra og hugs- unarhætti, það er alt hið nýja, sem fyrir augun ber á ferðalagi í ókunnu landi, sem á að geta gefið mönnum nýjar hugsjónir, orðið þeim hvöt til nýrra framkvæmda, ekki síst Jæim, sem koma til Sví- jjjóðar frá íslaudi. P. B. Reiðhestar o. fl. Það er ekki sjaldgæft, að hér hittist menn, sem hafa horn i síðu þeirra manna, sem láta eftir sér að eiga reiðhesta. — Kalla þá menn ráðleysingja og öðrum álíka nöfn- um. En oft eru þeir hinir sömu menn all-ánægðir yfir, ef menn geta klófest bíl eður mótorhjól; telja það síður til óþarfans, og það þótt það sé aðeins notað til skemti- aksturs. Það er líkast því sem þessir inenn, sem amast við reiðhestun- um, að þeir haldi, að enginn hafi gott af þeim utan ei'gendtirnir. Þeir gæta j)ess ekki, að fyrst og fremst eru þeir peningar kyrrir i landinu, sem til rerShestakaupa er varið, og sama gildir og um hey- ið handa þeim. Ekki fara pening- arnir, sent fyrir Jtað er varið, út úr landir.u, og svo má halda á- fram ab telja upp jtað, sem að reið- hestabaldinu lýtur, að alt lendir j)að hjá landsmönnum. Öðru máli er J)ví að gegna um bílan.a, alt það stórfé, sem fyrir Jtá er varið, fer út úr landinu, og meiri hlutinn af víðhaldi þeirra fer úr vasa lands- manna sömu leíðina. Svo hér er sannarlega tvennu ójöfnu saman að jafna. Sumir af hinum svo kölluðu ráðandi mönnúm jiessa bæjar, hafa ekki ætíð sýnt sína betri hlið, hvað viðvíkur hag- beit og öðru, sem snert hefir hesta- eigendur hér. — Hafa oft komið þannjg frarn við þá, eins og þeim hæri skylda til, að halda í við slíka eyðsluseggi, viljað sýna sig sem nokkurskonar fjárhaldsmenn þeirra. — Slík afskiftasemi hefði kannske getað þrifist áður fyr við bláfátæklínga, en nú tæplega. Eg þori hiklaust að segja, að bændur eiga Hestamannafélaginu Fákur mikið upp að unna, hvað hestasölu hingað til bæjarins snert- ir. Áður en það félag hóf starfsemi sina, fór reiðhestmn hér árlega fækkandi, 0g liefði það félag' ekki beitt sér fyrir hestahaldi og reið- vegurinn ekki verið lagöur, ntyndu reiöheatar hafa orðið hér jafn fá- séðir og hundar eru hér nú. Nú er Fákur orðinn það vel skipaður, að ég trúi vart, að eiuunt né neinum takist að korna honum á kné, og meðan það tekst ekki, niun reiðhesttun fjölga hér en ekki fækka. Mér finst skylda okkar Islend- inga, að hlynna að hestum og hestaíþróttum; þeir hafa frá land- námstíð orðið að þola blítt og strítt með okkur og án jteirra hefðu íslendingar liðið undir lok. Viö stöndum ])ví í þakklætisskuld við jtá, og þá skuld ber oss að greiða með bættri meðferð' á þeim. Dan. Daníelsson. Jarðarför Leifs heitins Guðmundssonar fer fram á morgun og hefst kl. 2M»- Veðurhorfur. I gærkveldi var norðaustan- útt um land alt. poka og rign- ing á Austurlandi, en þykkviðri á Norðurlandi og htils háttar rigning. purviðri á Vesturlandi og suðvesturlandi. — I dag eru horfur á norðan og norðaustan golu hér, og má búast við rign- ingu öðru hverju. Embætti. Héraðslækninum í Reyðarfjarð- arhéraði, Sigurði H. Kvaran, hefir verið veitt lausn frá embætti frá 1. okt. næstkomandi. Embættið hefir verið auglýst laust og er um- sóknarfrestur til 15. ágúst n. k. Súlan fer að fljúga í dag eða á morgun, því áð varahlutirnir eru komnir hingað. Söngskemtanir í vændum. Frú Dóra og Haraldur Sig- urðsson koma hingað i dag og ætla að efna til konserta nú í vikunni, eins og auglýst er á öðrum stað i blaðinu. Ískmdsglíman verður þreytt í kveld kl. 9 á íþróttavellinum. Stjórn I. S. í. hefir boðið Sir Thomas Hohler að horfa á glimuna. Goðafoss kom frá Hamborg og' Hull í gær kl. 5 síðdegis. Farþegar voru þessir: Jón S. Loftsson, kaupmaður, Ólafur V. Davíðs- son, kaupmaður, ungfrú Elin- borg pórðardóttir, ungfrú pur- iður Jolinson (frá Canada), Finribogi ísólfsson, Benjamin Eggertsson, Ólafur Benjamins- son, Guðmundur Jóhannsson, Mr.’John Iv. Johnson (frá Can- ada), Mrs. Seller, Miss Green, Mi's. Carter, Mr. Penney, Mr. L. C. Soutli, Miss Bobjnson, Miss Kummer, Miss Spelack, Miss Deriée E. Wliitford, Mr. Charle Himherg, Mr. B. Sclinur. Fisktökuskipið Fantoft fór liéðan í gærkveldi til Spánar með fiskfarm fyrir Kristján Einarsson. ÍCStSÍSOO»KJOÍXSSSÍÍOOO»!J{>OOOOOC Síml 249 (2 línur). Reykjavik. Niðupsoðið: Kjöt, Rjúpnabringnr, Bayjarabjúgn. Heppilegt í miðdegismatinn nú í kjfttleysinu. SOOOOOOQQOQOCSCSCSCSOOOOOOOOOC Hjúskapur. í dag verða gefin salnaii í hjóna- band, ungfrú Sigurbjörg Jóns- dóttir, nuddlæknir, og cand. med. ísak Karlsson, til heimilis á Vak- salagatan 28, Uppsala, Svijijóð. Eggert Laxdal listmálari hefir sýningu á málverkum sinum í Iðnskólan- um. Hann hefir stundað málara- list í París og er einn af efnileg- ustu listamönnum vorum. Sýn- ingin er opin kl. 11 árd. til kl. 7 siðdegis. Áheit á Strandarkirkju, afli. Vísi: 10 kr. frá ónefnd- um, 2 kr. frá T. T. Lj áblöð, Brúnspónn, Klöppur, Hverfi- steinar og allar aðrar vörur nauðsynlegar sveitahóndanum fást í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Nýkomid: Glóaldin, ýmsar teg. Epli. Laukur. Flórsykur. höggjmi Melís. Kúrenur. Möndlur, sætar. Cocos-hnetur, rifnar, Sukkat. Makkarónur. Kanei, heill og steyttur. Pipar, steyttur. í heildsölu hjá | Símar 144 og 1044. | Ný)ar kartöflur, Perurr Sun^kist appelsínur, Epli, Citrönur. íiUhl/aMl Aðalstrseti ÍO, sími 2190 og Laugaveg 43. Síml 1298. Giimmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. VandaSir og ódýrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.