Vísir - 24.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 24.06.1928, Blaðsíða 4
V I S I H Húsasmidip, og þið, sem látið byggja. Hefi efni i stigahandrið, mahogni og brenni, ódýrara en verið hefir. Enn fremur stigapílára og snerla eftir pöntun. — Unnið úr vel þurru efni. Guðlaugup Hinriksson Vatnsstíg 3, bakhús. Málningavörur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólin, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilhúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagaff bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. .......... ■iMimiurMMWiMWimiiiiwarimwiiwwmmraMiiiwirimiíW Heiðpuðu húsmæðupl Sparld fé yðar og notlð eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódýrasta skóábupðinn gólfábupðinn Fæst í öllum helstu verslunum landsins. Nýir amerískir mjölpokar, á kr. 0,75, gallalausir, óstimpl- aðir en afmarkaðir með krit. Má nota þá i lök, sængur- og koddaver, nærfatnað o. fl. Tekur öllum öðrum vörum fram að endingu og gæðum. Trygging: Fullkomin ánægja með kaup- in, eða peningarnir verða endursendir. Sent uin alt gegn póst- kröfu að viðbættu burðargjaldi. Minst seld 10 stk. samhangandi. Hvidevare-Lageret, Albanitorv 9. Box 188. Odense. Danmark. Ungafóöur. Bakað ungafóður í pökkum og lausri vigt. Reynsla er fengin fyrir þvi, að 'þetta er eina lélta ungafoðrið. Von. Brauð! Brauð! Ennþá eru brauðin á Berg- staðastræti 14 seld fyrir 60 aura, og send heim, ef óskað er. Sími 67. Krátalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa pvottaduft jooooaooooocxxxxseooeöooocí I Stdrt úrval 1 I af 1 | fataefnum | fyripliggjandi, af öllum teg. ” Komið sem fyrst. | 1 Guðm. B. Vikar f Sími 658. Laugaveg 2. x X XXXJCX50000CXXXXX5000000000Í rt 1 Farmanna- 3 t fót (matrosa- föt) komin aftur. - k . . - e~ — SIMAR 1533958 1 f HÚSNÆÐI Sólrikt herbergi til leigu Veltusundi 1, miðhæð. (691 2 lierbergi móti sól og eld- hús til leigu. Uppl. á Hverfis- götu 59. (686 Stór stofa með aðgangi að eldhúsi til leigu nú þegar eða 1. júlí. Sími 1909. (705 Góð, sólrík stofa til leigu á Öldugötu 27. Ilúsgögn fylgja. ” (704 Ung lijón óska éftir góðri 2—3 herbergja íbúð frá 1. sept. Tilboð merkt: „Ung hjón“ lcggist inn á afgr. Vísis sem fyrst. (701 Ein stór stofa og tvö minni . herbergi með liúsgögnum til leigu, Kirkjutorgi 4. Selt fæði á sama stað. Ragnheiður Ein- ars. (666 ..k“™71 Rafsuðuplata „Therma“ til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Grettisgötu 8, niðri. (693 Húsmæður, gleymið ekki áð kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Kaupum hrein og gallalaus steinoliuföt. Uppl. í síma 246 (688 Hefi hús til sölu, stór og lítil. Þar á meðal ný- tísku hús með öllum þægind- um. Sigurður Þorsteinsson, Freyjugötu 10 A. (603 Nýtt timburhús eða steinhús með tveimur góðum íbúðum óskast keypt. Greinilegt tilboð sendist Visi fyrir 27. ’ júni rnerkt: „S“. * (703 Ágætur kolaofn til sölu við sanngjörnu verði. Uppl. í Hellusundi 3. (699 Mörg hús til sölu á Njálsgötu 13 B. (707 A Freyjugötu 8 eru dívanar fyr- irliggjandi. Gert við gatnla og búnar til dýnur. Hvergi betri kaup. Hvergi lægra verð. Sími (597 f..."tILKYNNING11 I,B,| Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. SigurSur Gíslason. (210 Þeir, sem ætla að láta steypa kringum grafreiti, tali við mig sem fvrst. Valentínus Evjólfs- son. Sími 229. (658 VINNA | STÚLKA, sem kann að sauma drengjaföt, óskast nokkra daga. Guðrún Indriðadóttir, Tjarnargötu 3 B. (676 Stúlka óskast. Njarðargötu 31. (698 V. Scliram, Ingólfsstræti 6. Sími 2256, tekur föt til viðgerð- ar, hreinsunar og pressunar. (697 Stúlka óskast í vist um mán- aðartíma. A. v. á. (696 Stúlku vantar til Austíjarða. Nánari uppl. i Suðurgötu 5. Sími 688. (695 Dugleg kaupakona óskast á gott lieimili. Uppl. gefur Bjarni, Loftsson, Bergstaðastræti 45. Sími 1753. (694 Kaupakona óskast á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á Njálsgötu 5. (702 4 kaupakonur óskast og 11— 13 ára telpa. Uppl. á Baróns- stíg 22, uppi, eftir kl. 7. (700 Veggfóðrari óskast. Uppl. á afgreiðslu Vísis. (708 Kaupakona, sem kann að slá, óskast upp í Kjós. Má hafa með sér stálpað barn. — UppL Vitastíg 9, steinhúsið. (662 Tapast hafa silfurdósirr merktar. Skilist á afgr. Vísis. (692 Ungur blágrár köttur (högni) í óskilum á Laugaveg 34 B. (690 Budda með 35 krónum tap- aðist frá verslun Lárusar G. Lúðvigssonar niður í bæ. Skilist á afgr. Vísis. (687 Nokkur karlmannareiðhjól nýlega fundin, eru geymd hjá lögreglunni. (685’ Fj elagsprentsmið j an. FORINGINN. íuann, en síSan er Bellarion kom til sögunnar, varð hon- um ljóst, aS kunnáttu hans var mjög ábótavant. En í dag var hann hughraustur. Svo var aS sjá, sem hann mundi geta mátaS mótstöSumanninn eftir fáeina leiki. Filippo Maria var svo niSursokkinn í leik þann, er liann hafSi í huga, aS hann gætti þess ekki, aS „kon- ungur“ hans var í hættu. Hann leit framan í Bellarion, til þess aS sjá, livernig hann ætlaSi aS haga vörninni. Nú átti Bellarion aö leika og hann tefldi fram drotn- inguuni. új I „Þér ertrð mát, náðugi herra,“ sagði Bellarion bros- andi og hallaði sér aftur á bak i stólinn. Filippo Maria leit á taflboröið og ætlaði ekki að trúa sínum eigin augnm. Hann varð hnugginn á svip og and- litsvöðvarnír titruSu. Hann var ekki óáþekkur barni, sem er í þann veginn a'S fara aS beygja skeifu. „Fjtmdi er aö sjá þetta, Bellarion! Altaf fer ])aS eins! Eg hugsa mér leikina fyrirfram og undirbý alt ágæt- lega. ÞaS virSíst svo, sem þér geriS ekki annaö en verj- ast, en þá eru'ð þér í raun og veru aS veita mér banasár- iö.“ Sí'San bætti hann víð í gamni og nokkurri alvöru: „Þú ert býsna lævís, fáriturinn þinn! Altaf vinnurðu mig meS brögSum.“ Valería prinsessa hafSi seti'ð viS útsaum, en nú leit hún upp skyndilega. Bellarion veitti augnaráSi hennar nákvæma athygli. Hann las hugsanir hennar og mælti: „MótstöSumenn mínir á víg\rellinum segja alveg það sama, er þeir vilja níða mig. En þeir sem þekkja niig, best, dást aS dugnaði mínum og sigursæld,“ sagði hann brosandi. „Eg tefli ekki meira í dag,“ sagöi Filippo Maria ólund- arlega. Beatrice greifafrú gekk til þeirra. Hún var klædd svörtúm guðvefjarkjól, gullfjölluSum, og skrjáfaði í hon- um, er hún hreyfSi sig\ „Leyfið mér að flytja borðið," sagði hún. „Það er frá- munalega leiðinlegt að tefla skák. Eg skil ekki. hvernig þið getið unað við það tímúnuín saman.“ Filippö Maria leit upp. Hann skoðaði frúna í krók og kring. Hún var enn fagurlega vaxin og spengileg, og augu hans glömpuðu einkennilega. Bellarion mintist þess, að þetta var ekki í fyrsta skifti, sem hann sá greifann horfa á konu Facinos á þenna hátt. Og það var heldur ekki í fýrsta sinn, sem hann sá hana nálgast greifann með létt- úðugu, tvíræðu látbragði, til þess að æsa hug hans og koma honum til að líta sig þessum augum. Hún stóð þarna og laut yfir horSið. Kjóllinn var mjög fleginn i hálsinn, og greifinn horfði með aðdáun og svellandi þrá, á mjallhvit- an háls hennar og hvelfclan barminn. „Skák er ágætt tafl fyrir fursta,“ sagði Gian Giaconnv „Það hefir Bellarion sagt mér.“ „Taflið sýnir þeim beiskan sannleikann, drengur minn,“' sagði Filipjx). „Það sýnir þeim, að ríkið á alt undir þjóð- höfðingjanum og þjóðhöfðinginn á alt undir öðrutn. Hantr má sin svo sem einskis. Hann er ekki voldugri en vesælt peð.“ „Það var heimspekingur einn i Austurlöndum, sem fann upp tafliS.' Hann gerði það til þess, að koma harðstjóra nokkurum í skilning um þessi sannindi,“ sagði Bellarion. „F.n drotningin er aðalmaðurinn i taflinu og ríkinu. Hún er ímynd konurtnar,“ sagði Filippo brosandi. Hann re\ndí að líta í augun á greifafrúnni. Bellarion hló. „Já, hann þekti heiminn og mannlífið,- Austurlandamaðurinn gamli!“ En er stundir liðu, sá Bellarion, að þetta var ekki gam- anleikur einn. Hann sá, að greifinn af Pavia fylgdi hverrt hreyfingu frúarinnar, með vaxandi hugarofsa og girnd. Og það var fjarri þvi, að Beatrice reyndi að bægja hon-- um frá sér. Hún gaf honum, þvert á móti, undir fótintT og magnaði áleitni hans. Einn góðan veSurdag leysti Bellarion írá skjóðunni, er hann hitti frúna í einrúmi. „Menn fá að kenna á vetrinum núna í herhúðunum við Bergamo. Það var töluvert frost í nótt sem leið, og svo kemur hláka á eftir. Færðin vcrður afskapleg." Hann and-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.