Vísir - 26.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 26.06.1928, Blaðsíða 4
VISIR Sissons málningavörnr. Zinkhvíta, Blýhvíta, Femisolía, Terpent- ina, J7urkefni, lagaður Olíufarfi í smá dós- > um. Misl. olíurifinn farfi allskonar. Skipa- og húsafarfi ýmisk. Botnfarfi á stál- og tréskip. Lesta- farfi, Japanlökk og allskonar önnur lökk. Kítti, Menja, pak- farfi, Steinfarfi o. fl. í lieildsölu hjá Kr. Ö. Skagfjörð, Reykjavík. -svaftuv- fypipliggjandi* 1. Brynjölfsson & Kvaran. MálningavoFUP bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýh\úta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Kxómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, lcassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, íim, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald* Poulsen, Smíði á 7 til 50 HK. tvígengis hráolínmotor (semi-Diesel) getur vélasmiðja fengið eða aðrir, sem áhuga hefðu og' getu til að taka við mótorsmíðinni. Mótorinn er búinn til af sænskum fagmönnum, smíð- aður og seldur i þúsundatali til notkunar á sjó og landi um allan heim. Teikningar, mót, söluaðferð og svo frv. ásamt allri hugsanlegri aðstoð við smíðina, fæst með góðum kjör- um. Umsóknir merktar: „Tækifæristilboð“, sendist afgr. Vísis. Brauð! Brauð! Ennþá eru brauðin á Berg- staðastræti 14 seld fyrir 60 aura, og send heim, ef óskað er. Sími 67. Reiðfataefni, blátt clieviot 09 ýms önnur falleg efnl* Verslnn Torfa Þórðarsonar, Laugaveg* Giunmístlmplap eru húnir til f FélagsprentsmiCjunni. Vandaíir og- ódýrir. Ný nppskera. Nýjar ítalskar kartöflur koniu nú með síSasta skipi, og veröa seldar í pokum og lausri vigt, sér- staklega ódýrar á þessum tíma árs- ins. Von og Brekkustfg 1. Ferðajakkar, Sportbuxur, Rykfrakkar vatnsheldir fæst ódýrast í versl. Brúarfoss, Laugaveg 18* Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa þvottaduft mmsoooðwxxxxiOQðQoocxx Stórt nrval af o fataefnum | fyrirli ggj andi, § af öllum teg. y, | Komið sem fyrst. § 1 u Qnðm. B. Vikar Laugaveg 2. Sími 658. ______ „ XXXSOCOOOOÍ X 55 X 5COOÖCÍXÍOOÍXX Farmanna- (matrosa* föt) komin aftur. SIMAR I5S;I958 þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. HUSNÆÐI l Til leigu 4 herberg’ja íbúí nú þegar. Uppl. á Vitastíg 8. (752 Sólríkt herbergi til leigu á Hverf- isgötu 18, uppi. (749 Sólrík íl)úÖ óskast 1. október í austurbænum. Barnlaus bjón. Viss borgun. Uppl. í síma 2320. (747 . Herbergi með forstofuinngangi til leigu fyrir einhleypa, á Óðins- götu 1. (740 Altansstofa, á 1. hæð, mót suðri, með serinngangi, ásamt vönduðum húsgögnum, er til leigu frá 27. þ. m., í góöu, fámennu og rólegu húsi, með öllum þægindum. Útsýni bvergi fegurra í borginni. Tíu mín- útna gangur frá Pósthúsinu. Nán- ari uppl. i síma 591, kl. 12—i og eftir kl. 7 siðd. (762 2—3 herbergja íbúð óskast 1. okt. —- Bergsteinn Jóhannesson, Hverfisgötu 84. Sírni 992. (741 1—2 herbergi, með eða án hús- gagna, óskast 1. júlí. Tilboð auð- kent: „60“ sendist Vísi. (761 Stór forstofustofa til leigu. — Uppl. í síma 195°- (758 1 herbergi og eldhús óskast nú þegar, eða þá herbergi, sem mætti elda í. Uppl. á Frakkastíg 24. Sími J*97-_________________________(7SO Stofa og eldhús óskast nú þeg- ar. Uppl. i síma 765. (773 Svefnherbergi, borðstofa og eld- hús me'ð öllu tilheyrandi til leigu um tveggja mánaða tíma. Uppl. í síma 2219. (769 IAJPAÐ - FUNDIÐ Svört silkisvunta hefir tapast. — Skilvís finnandi er beðinn að skila henni í I’ingholtsstræti 28. (755 Ivvenúr tapaðist í fyrradag frá Lækjargötu vestur á Bárugötu. -— Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Bárugötu 22, í kjallar- ann. (742 Hjól tekið í misgripum á laugar- daginn var (i Vonarstræti), annað skilið eftir. A. v. á. (739 Rykfrakki týndist á Jónsmessu- hátíðinni í Hafnarfirði. A. v. á. (757 Grár hestur, dökkur á tagl og fax, ójárnaður, mark: standfjöður fr. h., er í óskilum i Hækingsdal i Kjós. (770 Samkoma verður haldin í sam- komusal Hjálpræðishersins, þriðju- dag 26. þessa mánaðar klukkan 8V2 eftir miðdag. Herbert Larson frá Svíþjóð talar og fleiri. •— All- velkomnir. (779 Ef þér viljið fá innbú yöar vá- trygt, þá hringið i síma 281. Eagle Star. (249 Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. Sigurður Gíslason. (210 r VINNA 1 Matsveiu vantar á vélbátinn „Persey“, Uppl. um borð hjá skip- stjóranum. (744 Roskin kona óskast til húsverka. Uppl. i síma 2160. (743 Vanir menn taka að sér að mála hús. Simi 1114. (745 Kaupamaður óskast. Uppl. i síma Ö79. (738 Dugleg kaupakona óskast. .Uppl. Bergstaðastræti 60. (765 Stúlka óskast sökum veikinda annarar um óákveðinn tíma. Upph á Laugaveg 76 (hjá Þórarni Kjart- anssyui). (76 4 Stúlka óskast i vist. Uppl. Lind- argötu 15. (763 2 kaupakonur óskast á gott heim- ili í Borgarfirði, mega hafa með sér stálpað barn. Uppl. Ingólfs- stræti 21 B. (760 Kaupamenn vantar upp i Borg- arfjörð. Uppl. á Bókhlöðustíg gr milli 8 og 9 i kveld. (76Ö 2 kaupakonur óskast upp í Borg- arf jörð. Uppl. Skólavörðustíg 4 C. (756 14—15 ára unglingsstúlka óskast i SjóklæSagerðina. Sími 1513. (754 Kaupakona óskast upp í Borgar- fjörð. Uppl. Laugaveg 51 B. (751 Unglingsstúlka óskast til hjálpar' við húsverk. — Uppl. hjá Sigurðí Björnssyni, Grettisgötu 38. Sínii 66. (778 Vélamann vantar strax við 60= hesta mótorvél. A. v. á. (770 Stúlku vantar til sláttar. UppL Holtsgötu 18, niðri. (77/ Nokkrar kaupakonur óskast, hæði til heyvinnu og inniverka. Uppl. á Grundarstíg 12. (774- Duglegan kaúpamann vantar á heimili nálægt Reykjavík. Uppl. á afgr. Alafoss. (772^ Kaupakonu og dreng til snún-' inga vantar að Úthlíð í Biskups- tungum. Nánari uppl. gefnar á Vegamótastíg 9, uppi, frá kl. 7—8- í kveld. (771 Kaupamaður óskast á gott heim- ili í Rangárvallasýslu. Uppl. í sírna' 1493 og 1097, eftir kl. 7. (76/ Góð stúlka óskast í vist nú þeg-' ar, hálfan eða allan daginn, RárK argötu 32, kjallara. (726’ Telpa óskast til að gæta 2 barua.- Valgeir Kristjánsson, Klapparstíg/ 37. (727' ú b’. 1G7 I Gott pláss fyrir geynislu eöa verkstæði til leigu. Uppl. í símst- 2260. (775' Nýr skúr til sölu, hentugur fyriL bénsínsölu eða smáverslun. Uppl. á Þórsgötu 7, eftir kl. 6. Á sama: stað er einnig kvenreiðhjól sama sem nýtt til sölu. (748’’ Til sölu: Ferðakoffoi't, blóm,- blómsturborð, gólfteppi. Laugaveg. 46, uppi. (746’ Útsprungnar rósir til sölu á Ránargötu 5, uppi. Sími 1950. (759* Á Freyjugötu 8, eru dívanar' fyrirliggjandi, gert við gamla, og búnar til dýnur. Hvergi betri kaup. Hvergi lægra verð. Sími 1615. (755' Sem ný kvenreiðföt til sölu. —■ Laugaveg 42 (annari hæð). (768' Hver sclur best kaffi? Hver selur mest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Versl. pórðar frá Hjalla. (1397 Húsmæður, gleymið ckki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Kaupum lirein og gallalaus steinolíuföt. Uppl. í síma 246 (688 Fjelagsprentsmiðjan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.