Vísir - 26.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1928, Blaðsíða 1
Ritsíjóri: PlLL STKINGStMSSON. Pr«ntsipí6jufljjQii: 1578. Sími: 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjnsími: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 26. júni 1928. 172. tbl. Gamla Bfó. Sjálfskaparvíti. (Allrar veraldar vegur). Stórkostleg og efnisrík Paramountmynd í 9 þáttum. BS I Aðalhlutverkið leikur: Emil Jannings af framúrskarandi snild, og er hlutverk hans hér í þessari mynd jafnvel talið það besta sem hann nokkurntíma hefir leikið. Mynd þessi var lengi sýnd í Paladsleikhúsinu í Khöfn, og öllum blöðunum bar þar saman um, að hér væri um kvikmyndameistaraverk að ræða. Ódýr sildarsoitun. Þeir, sem hafa söltunarleyfi, en vantar söltunarpláss, geta komist a'S góSum kjörum um söltuh og kryddun síldar á ágætu söltunar- plássi á SiglufirSi. Uppíýsingar í síma 13 og 42 á SiglufirSi. JarSarför móSur okkar, GuSnýjar Jónsdóttur, fer fram miSviku- daginn 27. þ. m. kl. 3 e. h., frá heimili hennar, Laugav«g 105. Fyrir hönd systkina og annara ættingja. Björn Bl. Jónsson. GuSmundur Kamban. Gísli Jónsson, Hallgrímjlr Jónsson. JarSarför Þórdisar dóttur minnar fer frani frá Þjó'Skirkjunni fímtudaginn 28. þ. m., og hefst meS' húskve'Sju á heimili fósturmóS- ur hennar, Kristólínu Vigfúsdóttur, Laugaveg 70 B, kl. 1 e. h. Fyrir hönd mína og annara aSstandenda. Marius Th. Pálsson. Skipstjóra og stýriinannafélagið Ægir lieldur aðalfund. miðvikudag 27. júní kl. 3. e. h. í Iðnó, uppi. Stjórnin. sooooocicaoaíít sí x sc soooooooooc § R 1 Feríafónar og | 1 Plötur B 5 komu með Brúar- foss og Duottning- unnl. I Nýjustu Scaialögin 1 8 x h á nótum og plötum g | HljóðfæraMsiu. | iíOObOÖQQQOC 55 5Í 5! 900000QOQOOOC Sumarkjólaefni nýkomin, frá 3,90 í kjólinn. Silkigolftreyjui* fallegt úrval, afár ódýrar. Tvisttau tvíbreið og einbreið hvergi ódýrari. Léreft frá 75 aura pr. meter. Morgun kj ólaetni allskonar. Kvensokkap úr ull, silki og bómull og margt fl. Hvergi betri kaup Njálsgötu 1. Sími 408. IJttooð. Tilboð óskast í að úti- byrgja og innrótta steinhús. Uppl. og teikningar hjá- GRÍMI SIGURÐSSYNI hjá Steindóri. TILKYNNING. Þeir, sem enn eig'a eftir aS ganga frá reitum í kirkjugarSin- um, þætti mér vænt um, aS tóluSu viS mig sém fyrst, til a'S greiSa fyrir afgrei'Sslu, þar sem mikiS er aS gera. Hefi eins og áSur menn til að framkvæma hverskonar vinnu. Reynslan hefir sýnt, aS best borgar sig a'ð láta okkur vinna fyr- ir sig. FELIX GUÐMUNDSSON, Símar 1678 og 639. Byggingalóo til sölu við Laugaveg (innarlega) Uppl. í síma 1194. Nýja Bíó. Hafið. Sjónleikur i 7 þáttum, tekinn á kvikmynd eftir heims- þektri skáldsögu Bernhards Kellermann (með sama nafni). Aðalhlutverkin leika: Olga Tschechowa (heimsfræg rússnesk „karakter" leikkona). og þýski leikarinn frægi Heinrich George. Uni kvikmynd þessa hafaerlend blöð farið mjög lof- samlegum orðum og talið hana í fremsta flokki þeirra mynda er sýndar hafa verið á þessu ári. — M.s. Skaftfellingur fer héðan til Veetmannaeyja, Víkur og Skaftásróss, nœstkomandi miðvikud. 27. þ. m, (ekki á föstudag eins og áöur var auglýst). Flutningur afhendist í dag. Nic. Bjarnason. SKEMTIFERB. Sunnudaginn i. iúli fer Vevshmar- ' mannafélagiS Merkúr skemtiferS í Þrastaskóg ef nægileg þátttaka fæst. Listi til áskriftar liggfur frammi íyrir meSlimi og gesti þeirra hjá SigtirSi Þorkelssyni, TóbaksbúSinni, Austurstræti 12, sem gefur all- ar nauSsynlegar upplýsingar viSvíkjandi ferSinni. NB. Þátttakendur verSa aS hafa gefiS sig fram fyrir föstudags- kveld. HérmeS er skora'S á félagsmenn a'ð fjölmenna. Stjórnin. Slorstnknfolltrnar og aðrir, sem far hafa fengið meo s.s. „ESJU" norour, áminnast um að sækja farseðla sina á skrifstofu Eim- skipafélgsins á fimtudag n. k. Akveðið að leggja á stað, mánudag 2. júlí kl. 12 a miðnætti. Stig verða veitt þeim, sem þurfa, á laugardaginn 30. þ. m. kl. 9. e. m. í samkomusal Templara við Bröttugötu. Fapapnef iidin. Komin heim, Þiiríður Bárðardöttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.