Vísir - 27.06.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 27.06.1928, Blaðsíða 2
VISIR IBimm&OLSEwC NýkomlS: Kaptöflumj 0l. Fyvsta flokks píanó Koaefa frá kongl. kollenskvi píanóverksmiðju, mahogni, poler- að, 2 pedalav. Með afborgunum. A. Obenliaupt, + Frfi Astrid Kaaber kona L. Kaaber, bankastjóra, andaðist síðdegis i gær eftir langvinnan sjúkleik, 44 ára að aldri. Æviatriða þessarar merku konu verður síðar minst hér í blaðinu. Símskeyti Khöfn 26. júní. FB. Konungur Egipta rekur lands- stjórnina frá völdum. Frá London er símað: Kon- ungur Egipta hefir sett stjórn- ina af með opinberri tilkynn- ingu. Er þar sagt að það se vegna þess, að stjórnin/ hafi ekki nægilegt þingfylgi. En al- ment er álitið, að afsetning stjórnarinnar sé þannig til komin, að blöðin hafa birt á- sakanir um að Nasha stjórnar- forseti hafi lofað geðveikum prins að hann f engi af tur eign- ir sínar, er stjórnin hafði lagt hald á, gegn þóknun til Nasha. Lundborg hlekkist á. Frá Stokkhólmi er símað: Þegar Lundborg hafði bjargað Nobile, flaug hann af stað aft- ur, til að reyna að bjarga fleir- um.- En þegar hann lenti af tur á ísnuni nálægt Foyn-eyjunni hjá félögum Nobile, skemdist flugvélin og kemst Lundþorg þaðan ekki fyrr en hjálp kem- ur. Svíar hafa flutt Nobile í skip- ið „Citto de Milano". •Amundsen ófundinn enn. Frá París er símað: Franska stjórnin hefir sent Pourqui pas? til að leita að Amundsen. Dr. Charcot fer með skipinu. SGtahert-sðngvar. Frú Dóra Sigurðsson. Árin 1927 og 1928 marka bæði tímamót í minningu tónlistarinnar aS því leyti, aS HSin voru í fyrra 100 ár frá dauSa Beethovens, en á þessu ári er 100 ára dánarafmæli Schuberts. Beethovens var rækilega minst um allan heim í fyrra meS minn- ingargreinum og hljómleikum meS tónsmíðum hans. Nú eru einnig hafin hátíSahöld í Wien og víSar í tilefni af Sehuberts afmælinu, þó aS dánardagur hans sé ekki fyr en í haust. Franz Schubert var einstökum gáfum gæddur. Hann er beinlínis brautrySjandi i sönglagagerS og náSi þar þeirri fulikomnun og skapandi, aS aSrir hafa ekki fram úr honum farið. En einnig á öSr- um sviSum tónlistarinnar liggja tftir hann ódauSleg listaverk, og má t. d. benda á symphoníurnar i h-moll og C-dúr o. m. fl. En mest- ur mun Schubert verSa talinn á sviSi sönglagagerSar. Þar bæSi sameinar hann dásamlega lag og ljóS, svo aS þau verSa aS Hstrænni heild, og auk þess leikur honum í hendi, aS fá hljóSfærinu sjálfstætt hlutverk meS söngnum í samræmi viS efni og anda ljóSsins, og fer þar saman hjá honum lifandi hug- kvæÍTuri, ljóSræn tilfinning og óskeikul smekkvísi. AnnaS' kveld (fimtudagskveld) eiga bæjarbúar von á aS heyra sungiS úrval af söngvum Schu- berts. Gerir þaS frú Dóra Sigurðs- son, samlandi Schuberts, sem kom- in er hingaS til sumardvalar ásamt manni sínum, Haraldi Sig- urðssyni, pianoleikara. Frú Dóra er kona hámentuS í sönglist. Hún er gædd þeim skilningi á anda söngvanna'og frábærri smekkvísi á flutningi ljóSs og lags, a'S áheyr- endur eru leidcíir inn í heima sem sannir listamenn einir geta opnaS rhönnum. Hér er oft kvartaS yfir því, bæSi CliaFÍestoiislcóF fyjpii* bðmi og fullorðna nýlcomiiip, HvannbergsbræðuF. manna á milli og í blöSum, ef ekki er því meira sungiS af íslenskum lögum á hljómleikum. ÞaS er sjálfsögS skylda okkar að halda uppi þeim íslenskum lögum, sem það eiga skili'S. En sönglagagerS okkar er enn svo skamt á veg kom- in, aS okkur er hvaS mest nauSsyn, cinmítt til þess aS glæSa skilning ckkar í þessu efni og halda í átt- ina, aS heyra se'ni mest af því, sem best hefir veriS gert meS öSrum þjóSum, sem okkur eru svo miklu •íremri á.'þvi sviSi. Og mönnum ætti aS vera þaS sérstakt fagnaSar- efni, aS eiga von á, aS heyra svo agæta list, sem .a'S þessu sinni, f'iutta af svo samhentum og ágæt- um listamönnum, sem þau eru bæSi hjónin, Dóra og Haraldur SigurSsson. PáU ísólfsson. IOQOOOOOOCK X X X XXXXXXXSOCMXM Utan af landi. —o- Úr Reykholtsdal 27. júní. FB. Landsmálafundur var haldinn í ungmennafélagshúsinu hér í gær. Sótti margt manna fundinn, líklega veriS 200—300 manns, þegar flest var. Var fundurinn fyrst haldinn úti. Fundarstjóri var kosinn Björn Jakobsson frá Stóra-Kroppi. RæS- ur héldu þingmaður kjördæmisins, Pétur Ottesen, Bjarni Ásgeirsson, þingmaÖur Mýramanna, Jónas Jónsson dómsmálaráÖherra og Jón Þorláksson verkfræðingur. Engar tillögur voru" samþyktar. Ræðum manna var vel tekið, og fór fund- urinn friðsamlega fram. Ógerlegt að segja hvor flokkuriim átti meira fylgi á fundinum, þar sem engar ályktanir voru bornar undir at- kvæöi, en hvorutveggja flokkarnir voru liðsterkir á fundinum og lík- lega áhöld um, hvor hefði haft meira fylgi, ef til atkvæða um á- lyktanir hefði komið. Slæm spretta, vegha mikilla þurka. Rigndi þó nokkuð fyrir lið- lega viku síðan, og bættí það mikið úr. Sláttur byrjar vart hér uppi í dölunum fyrr en um líkt leyti og vant er. — Heilsufar gott. Sími 254. Sjðvátryggiflgar Sími 642. *WWK*smooOO(XXXXXXXXXXXXM arar því, aS hafa talsverSa þekk- ingu á íþróttinni og æfingu í starfi s'mu, til að geta felt rétta dóma. Gangan mun aS þessu sinni, eins °g reyndar oftar, hafa veriS all- vafasöm, hvaS lagiS snertir. Kúluvarp: 1. varS Þorgeir Jóns- son, kastaSi 19.66 metra saman- lagt meS báSum höndum; 2. Trausti Haraldsson 18.35; 3. Sig- Allsherjariiiótið. 200 metra hlaup: r. varS Svein- björn Ingimundarson á 24.1 sek., 2. GarSar S. Gíslason 24.8 sek., 3. Kristján L. Gestsson 25.1 sek. — Met GarSars er 23.4 sek., svo að tími Sveinbjörns er aíl-góSur. 110 metra grindahlaup: 1. yarS Eeidar Sörensen á 19.2 sek., 2. Ingvar Ólafsson 20.8 sek. (nýtt ís- lenskt met; hiS gamla var sett 1911, 21 sek. réttar), 3. Sveinbjörn Ingimundarson, Sigursteinn Magn- ússon og Kristján L. Gestsson, all- ir jafnir á 21.0 sek. — Þessi íþrótt beíir litiS veriS i'SkuS hingaS til og grindurnar ekki einu sinni ver- i'S til til skamms tíma, enda er met- ið eitt af allra lélegustu metum okkar. 5000 metra kappganga: 1. varð Haukur Einarsson á 28 mín. 45.4 sek., 2. Óskar Bjarnason á 29.54.4, 3. Ottó Marteinsson. — Kapp- ganga er altaf mjög vafasöm íþrótt og má lengi deila um hvort rétt sé gengiS eSa ekki, þurfa dóm- sem nefnist Pepsodent. Reynlð það. Sendið miðann í dag og þér munuð fá ókeypis sýnishorn til 10 daga. ÓKEYPIS 10 dag. túpa. A. H. RIISE, Bredgade 25 E Kaupmannahöfn K. Sendið Pepsodent-sýnishorn. til 10 dsga til Nafn......................•............. Heimill......................... Ageins ein túpa handa fiolskyldu. IC.40. ' Ef tennurnar vantar gljáa. Gerið þá þetta.* REYNIÐ þessa athugaverðu nýju aðfefð eftir fyriimælum helztu sérfræðinga. Híð Ijúfasta bros verður ljótt, ef tenn- urnar eru dökkar. Nú gera vísindi vorra tíma blakkar tennur blíkandi hvítar á ný. >að hefur sýnt stg, að blakkar tennur ursteinn Magnússon 17.88 m. ¦ - eru blátt áfram því að kenna, að á tönn- t, v. r v 1 a. 1 -1 -x unum mvndasthúð. Rennið tungunni um ÞaS er næsta furSulegt, hve nukiS tlennurnJ og þér finnið bessa husð nu. það olnbogabarn „kúlan" er hjá okkur er eins konar hál himna. íslendingum, og sýnist varla ein- Hún hefur í för með sér skemdir í tönn- . ., . . • . , . , um, kvilla í tannholdi 03 pyorrhea, sokum leikiS, er miSaS er vrS afrek ut- þess að sóttkveikjur þrífast í skjóli hennar. lendinga á þessu sviSi. Varla er Nú hefur fundizt vísindaleg aðferð til svo ómerkilegt sveitamót haldiS t. gj ^t^T" ^ ***** d. í Noregi eSa SvíþjóS, aS ekki kasti einn eSa fleiri menn yfir 11 —12 metra meS betri hendi og oft lengra. Skýringin á þessari gátu er þó aS líkindum sú sama, sem svo oft á viS hér: of lítil og einkan- lega of óreglubundin æfing. 400 metra hlaup: 1. varö Svein- björn Ingimundarson á 54.9 sek., 2. Geir Gígja á 57.1 sek., 3. Krist- ján L. Gestsson á 58.5 sek. —. HlaupiS var á sérbrautum og í riSlum; urSu því flestir þátttak- endur aS hlaupa 3 og 3 sinnum; hefir þaS auSvitaS haft slæm áhrif á tímann í úrslitunum. í milliriSl- unum náSi Stefán Bjarnarson betri tíma (56.6) en 2. og 3. maSur í úr- slitunum, en það hefir engin áhrif á úrslitin. 2. maSur i úrslitunum uáSi einnig betri tíma þar (55.9). 10000 metra hlaup: 1. varS Jón ÞórSarson á 35 rnín. 6 sek., 2. Bjarni Ólafsson á 35 mín. 6.6 sek., 3. Þqrsteinn Jósefsson á 35 mín. 21.6 sek. ¦— HlaupiS var vel hlaup- iS og fjörugt, enda var þátttaka óvanalega góS, en hefSi þó mátt vera hraSar í byrjun. Þegar fyrri helmingur þolhlaups er hlaupinn á líkttm eSa lengri tíma en síSari helmingurinn, næst aldrei sá tími, sem ma'Svirinn getur best náö, í raun og veru. Ef svo hefSi veriS hlaupiS nú, hefði sigurvegarinn varla orSiS langt frá meti, en eigi er víst, aS hann hefSi orSiS sá sami og nú varS. Bjarni Ólafsson hljóp fyrstur mestalla leiS, en þeg- ar 250 metrar voru eftir aS marki spretti Jón fram fyrir. Fimtarþraut: 1. varS Sveinbjörn Ingimundarsoir meS 2062 stig, 2. Jens GuSbjörnsson 1998.225 st., 3. Ingvar Ólafsson 1800.000 stig. — ASstaSa var slæm; mótvindur viS köstin, langstökk og 200 m. hlaup- iS og spjótin slæní. HafSi þetta slæm áhrif á árangurinn i heilcl sínni 1500 metra boðhlaup: 1. varS K. R. (1. sveit) á 3 mín. 47.0 sek., 2. Ármann (1. sveit) á 3 mín. 51.7 sek., 3, I. R. á 3 mín. 59.0 sek., 4. K. R. (2. sveit) á 3,59.2 og 5. Ár- mann (2. sveit) á 4,24.0. — Hlaup þetta hefir eigi veriS hlaupiS hér aSur, nema á síSasta allsherjar- móti, og var þá byrjaS á stystu vegalengdunum en nú á þeim lengri og endaS á þeirri stystu. Annara atriSa mótsins hefir þeg- ar veriS sretiS. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 10 st., ísafirðí 9, Akureyri 7, SéyðisfirÖi 7, Vest- mannaeyjum 10, Stykkishólmi 8, Blönduósi 5, Raufarhöfn 4, Hólum í HornafirÖi 9, Grindavík 12, Fær- eyjum 7, Julianehaab 6, Angmagsa- lik 6, Hjaltlandi 9, l'ynemouth IO, Kaupmannahöfn 13. Mestur hiti hér í gær 15 st„ minstur 9 st. Úr- koma 1 mm. — Grunn lægS yfir sunnanverÖu íslandi. Andsveipur vestur af Bretlándseyjum. — Horf- ur í dag og nótt: Suðvesturland og Faxaflói: Vestan átt. SkýjaÖ loft. Sumstaðar dálítil rigning. Breiða- f jörÖur og VestfirSir : Hægur norÖ- an og austan. Sennilega úrkomú- laust. Noröurland, norðausturland og AustfirÖir: Hægur vindur. Víð- ast á nor'San. SumstaSar nætur- þoka. SuSausturland: HægviSri. SumstaSar skúrir. 70 ára Feynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gæSi kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og hef ir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedalíur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. J>að marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.