Vísir - 29.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 29.06.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PlLL STMNGRlMSSON. Preatsmi8ju»ími: 1578. Sími: 1600. Afgreiðsla: A8ALSTRÆTI 9 B Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föítudaginn 29. júní 1928. 175. tbl. Gamla Bíd, Sjálfskaparvíti. (Allrar veraldar vegur). Stórkostleg og efnisrík Paramountmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Emil Jannings af framúrskarandi snild, og er hlutverk hans hér i þessari mynd jafnvel talið það besta sem hann nokkurntíma hefir leikið. Mynd þessi var lengi sýnd í Paladsleikhúsinu í Khöfn, og öllum blöðunum bar þar saman um, að hér væri um kvikmyndameistaraverk að ræða. Frá Landssímanum. Ný þráðlaus talstöð hefir verið sett upp í sambandi við loft- skeytastöðina i Reykjavík. Bylgjulengd hennar er 1421,8 m. Hún tekur til starfa 1. júlí og sendir út fyrst um sinn á virk- um dögum: Kl. 8,45 Veðurskeyti (ekki veðurspá). — 10,15 Veðurlýsingu og veðurspá. — 16,10 Veðurlýsingu og veðurspá. — 19,45 Veðurlýsingu og veðurspá. Að því loknu verða lesnar upp fréttir frá Fréttastofu Blaða- mannafélagsins. Á helgum dögum: Kl. 13 Veðurlýsingu og veðurspá. — 19,45 Veðurlýsingu og veðurspá, og frcttir, ef einhverj- ar eru. Reykjavik, 28. júni 1928. Gísli J. Olafson. settur. Síldarnetjagarn, allap stærðir — nýkomið. Veiíarfæraverslunin GEYSIR. Nankinsfatnaðnr á börn og fullorðna, allar stæroir, nýkominn. Veiðarfæraversl. „ G e y s i r" Botnfarfi á tré og stalskip, besta teg. Lestarf aríi, besta tegund. Hvergi eins ódýr. Veiðarfæraversl. „GEYSIR". Qarðslöngur, allar stærðir nýkomnar aí'tur. . fiejsir. 2 Versinnarnúðir til leigu í nýju húsi í vesturbæn- um frá 15. sept., önnur stór með geymsluherbergi, sérstaklega hentug fyrir matvöru, hin minni, tilvalin fyrir brauðabúð. Tilboð merkt ,100' sendist Visi. Olíufatnaður svaftur og grultu?. Olíupils, Olíukápur, Olíubuxur, Sjóhatta]*, Olíustakkar, Olíuermar, Oliu s vuntur. Veiðarfærav.Geysir. Til sunnudagsins: Nýtt nantakjöt af veturgömlu. Hakkað kjöt, Kjötfars og pylsur, Glænýr lax að auslan. Munid ad gera kaupin i Í8I- á Grettisgötu 50. Sími 1467. KSOOÍSOCOOOí K X X xxxxxxxxxxxx Nýkomið nrval af ísgarns TJllar Bómullar ) Rarna- 09 uiiBlfngasokkum Laugaveg 5. mOQQ(MXXXXKXXXXX»OOOOQOO< M.F. rXMSKIPAFySLAG ÍSLANDS Esja u 99 fer héðan á mánudagskveld 2. júlí kl. 12 á miðnætti til Isa- fjarðar, Siglufjarðár og Akur- eyrar. Alt farþegapláss á öllum far- rýmum er lofað. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir fyrir kl. 5 i dag. — Alt far- rúm fyrir vörur er lofað, og hvi ekki hægt að taka á móti meiri flutningi. „Cullfoss" fer héðan 11. júli, til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Patreksfjarðar og Stykkishólms, og tekur vörur til þessara hafna. Nýja Bíó Dick Tuppin. Kvikmynd i 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn ágæti enski leikari Matheson Long o. fl. Myndin er tekin af Stoll- félaginu í London, sama félaginu er tók „The Pro- dical Son" hér heima, og mikið hefir verið talað um. Tilboð óskast í 10—15 þús- und kíló af snemmslegnu áveitu- heyi (stör). Tilboð sendist afgr. Vísis fyr- ir 10. júlí, merkt „Hey". Hér með'tilkynnist vinum og vandamönnum fjær og nær, að móðir og tengdamóðir okkar, Sveinsína Sveinsdóttir, andað- ist að heimili sínu, Suður-Reyk jum í Mosfellssveit, þann 28. þ. m. Ingibjörg Pétursdóttir. Guðm. Jónsson. Sigriður Pétursdóttir. Jón Jóhannsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu og aðstoð við flutning og jarðarför pórdísar sál. dóttur minnar. Sér- staklega vil eg þakka ungfrú Aðalheiði Pétursdóttur fyrir hennar systurlegu hjúkrun og umhyggju fyrir hinni látnu. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Maríus Tli. Pálsson. Hjartans bestu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför elsku litla sonar og fóstursonar okkar, Inga Sigurðar Ólafssonar. María Kristjánsdóttir. Ingibjörg Magnúsdóttir. Sigurður Halldórsson. Með Lyru fengum við: Stpausykur, Molasykup, Kandís, Rísgpjón, Rísmjöl, Hveiti, KaptöfLup, Lauk, Rúsfnup, Sveskjup, Appikósur, Bl. ávexti, Súkkat, Möndlup. H! Vepðið hvepgi lægpa. F. H. Kjartansson 4 Co

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.