Vísir - 02.07.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 02.07.1928, Blaðsíða 3
VI s I R „Goðafoss” fer héöan á fimtudagskvöld (5. Jfilí) kl. 10 til Aberfieen, ftull og Hamborgar. Farseölar óskast sóttir á miðvikuöag. Kappreiðarnar. —O— Nýtt met á skeiði. Hestamannafélagið „Fákur“ efndi til kappreiða á skeiðvell- inum við Elliðaár í gær, svo sem til stóð, og hófustþærstund- víslega kl. 3 siðdegis. pað var hvorttveggja, að veðrið var gott i gær, enda má segja, að margt manna hafi verið samankomið við skeiðvöllinn, að því athug- uðu, að fjöldi bæjarmanna var á skemtiferðum víðsvegar út úr bænum. Mannval var þó þarna saman komið, bæði karlar og konur. Freistuðu margir ham- ingjunnar við veðmálabankann, en mjög voru skoðanir manna á reiki um það, hver hestur yrði lilntskarpastur í hverjum flokki, enda fóru vinningar oft þann veg, að fyrstur varð sá, er síst befði mátt gruna, að væri svo fljótur. Moldrok var með minsta móti, jafnvel þótt húast hefði mátt við því miklu á slíkum góðviðrisdegi, og eftir svo milcla þurka undanfarið, en stökt hafði verið vatni á skeiðvöllinn og bakkana þar í kring alla að- faranótt sunnudagsins og alt þar til kappreiðarnar byrjuðu, og varnaði það moldrykinu að þyrlast upp. Regla var yfirleitt í góðu lagi, og gengu kappreiðai-nar óvcnju greiðlega, og voru þó háð 15 hlaup. Kappreiðunum lauk um kl. 8. Vállarstjóri var svo sem áður Daníel Daníelsson, stjórnarráðs- dyravörður. Dómnefnd skipuðu Ásgeir Ólafsson, dýralælcnir, Jón Ólafsson alþm. og Ludvig C. Magniisson, kaupm. Ræsir var Sig. Gíslason, lögregluþjónn. þátttaka vekringa var að þessu sinni með mesta móti, eða 11 alls, en ekki lágu á lireinum kostum nema 4, en þeir runnu lilca sprettfærið mjög greitt og sýndu tilþrif mikil, enda setti Sjúss, eig. Ferd. Hansen, nýtt met, 24,2 sek. Stökkheslar voru að eins 9, en svo voru flestir þeirra jafn- ir að flýti, að 4 úrslitahlaup varð að liafa til þess að liægt væri að velja 5 hesla i verð- launasprettinn. Á flokkaskrá voru skráðir 6 folar, en einn þeirra kom elcki á kappreiðarnar, og annar var svo tryltur á marklínu, að hann hljóp þveröfugt við það, er liann Bpidge Uirginia - cigarettur. eru kaldar, Ijúffengar og særa ekki hálsinn. Nýjar, fallegar myndir. Fást í flestum verslunum bæjarins, I heildsölu hjá Raliri Eiriteyai Hafnarstræti 22. Sími 175. Kasiinirsjöl, svört silkisvuntuefni og silki- bönfi með sérstöku tæki- færisveröi. Verslun Ámunda Árnasonar Hverfisgötu 37. átti að hlaupa, er hlaupmerki var gefið. Annars voru folarnir fallegir og' líklegir til að vinna frægð, þegar þeim vex aldur til. í folahlauþi kom það fyrir, að einn lcnapinn var dæmdur frá leik sölcum óleyfilegrar reið- menslcu. Má það heldur ekki tíðkast lengur, að knapar liam- ist á hestunum eins og brjálað- ir menn, berji skepnurnar bæði með liöndum og fótum. Ætti liver og einn að sjá velsæmi sitt í því að gera slíkt ekld, heldur sýna sanna riddaramensku í livívetna. Tölt var nú háð þarna í ann- að sinn siðan kappreiðar byrj- uðu við Elliðaár, en lieldur tókst það illa, því að allir lilupu upp. Varð því að láta töltarana hlaupa aftur til þess að hægt væri að gera út um það, hver ,veðféð lilyti, og runnu þeir þá allir á fallegu tölti allan völlinn, en engin voru verðlaun veitt. Úrslit iirðu þessi: Stökkhestar: 1. verðl. 200 kr. lilaut „Dreyri“ Hermanns J. Thorsteinsen, liraði 23,3 sek 2. verðl. 100 kr. „Örn“ Einars E. Sæmundsen, hraði 23,3 sek. 3. verðl. 50 lcr. „Reykur“ Jóns Guðnasonar, liraði 24 sek. Skeiðhestar: 1. verðl. 200 kr. hlaut „Sjúss“ Ferd. Hansen, Hafnarf., 24,2 sek. og metverð- laun 50 kr. 2 verðl., 100 kr. „SIeipnir“ Sig. Z. Guðmundsson- ar, 24,4 sek. 3. verðl. 50 lcr. „Hörður“ Ivi’istjáns Jónssonar, 25,2 sek. Folar: 1 verðl. 50 kr. „Kol- skeggur“ Jóns Jónssonar, liraði 20,4 sek. 2. verðl. 30 kr. „Hroll- ur“ Gisla Hanssonar, Fitjakoti, 20,7 sek. 3. verðl. 20 kr. „Gamm- ur“ Einars E. Sæmundsen, 24 selc. Tveir stökkhestar lilutu floklcs- verðlaun, 15 kr. livor, þeir „Glaumur“ þorst. þorsteinsson- ar, liraði 23,1 sek. og „Mósi“ Steins þórarinssonar, Fossnesi, hraði 23,5 sek. C. Dánarfregn. Síðastliðinn laugardag and- aðist i Landalcotsspítala Ólafur Davíðsson bóndi á Hvítárvöll- um, alkunnur atorkumaður og liafði lengi búið stórbúi á Ilvít- árvöllum. Esja fer í kveld á miSnætti norSur til Akureyrar með ifulltrúa á Stór- stúkuþing. Þar á meöal verSa: IndriSi Einarsson, Einar H. Kvar- an, Sigurbjörn Þorkelsson og frú, Jón Ólafsson og frú, Vigfús GuS- brandsson og frú, Bjarni Péturs- son og frú, Kristinn Pétursson. Vilh. Knudsen, Jóh. Ögm. Odds- son og frú, Páll Ölafson, Jón Pálsson, Páll H. Gíslason, Þórar- inn Jónsson, SigurSur Þorsteins- son, Felix GuSmundsson o. m. fl. 50 aura. 50 auvfté Elephant cigarettur. Ljúifengap og kaldai*, Fást alsstaðap í lieildsölu hjá Tóbaksversl. Islands h f. A. V. I WT Nýkomnar gulltallegap Ijósmyndir af dýpum í livern pakka. mim BE5TA ER ÆTífi Skemtiferð. Gullfoss fer skemtiferð 11. júlí til Stykkishólms, Paírelcs- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjaiðar og Akureyrar, og ef verður leyf- ir verður komið við í Grimsey. Væntanlegir þátttakendur í för þessari eiga að gefa sig fram á morgun á skrifst. ferðamanna- fél. Heklu, lijá Rosenherg, sem sér um þetta ferðalag. í þessari ferð verður margt til skemtun- ar, svo sem sérstakur lúðraflokk- ur, sem skemtir gestunum, und- ir stjórn Karls Runólfssonar. — þeir ferðamenn, sem fóru í fyrra með Gullfossi á vegum sama félags, létu hið besta yfir ferðinni. Leifur porleifsson bókari Slippfélagsins á fim- tugsafmæli í dag. Stakkasundið verður þreytt út við Örfirisey laugard. 7. júli kl. 8 siðd. ]?á verður um leið þreytt 300 stiku -drengjasund um hilcar þann, er K. R. gaf og vinna þarf tvisvar til að eignast. Handhafi lians er Magnús Magnússon frá Kirkju- bóli. Sömuleiðis fer þar fram 100 st. sund fyrir konur o. fl. Knattspymumóti íslands lokið. • K. R. bar sigur af hólmi. Loka- þáttur knattspyrnumótsins fór iram á laugardagskveldi'ö. Keptu þá félögin K. R. og Víkingur. Leikurinn var skemtilegur, enda leika þessi félög mjög vel. K. R.- menn voru þó ákveSnari og' meiri •festa var í leik þeirra. Víkingar vörðust áhlaupum þeirra vel og lengi og sóttu svo fast á, aö K. R.- vinir, sem á horföu, urSu smeykir um mark sinna manna. En K. R.- ing'ar voru þéttir fyrir og fóru leikar svo, a'ö þeir sigru'ðu meS 5 mörkum gegn 2. Þar meS hafa K. R.-menn unniíi Knattspyrnumót íslands enn einu sinni og nafnbót- ina „besta knattspyrnufélag ís- lands“. Er nú eftir aö vita hve vel þeir standa sig gegn hinum ágætu skosku knattspyrnumönn- um, sem komá hingaö 9. júlí, meö Gullfossi. Fagnaöur mikill var meðal íþróttamanna í Iðnó þetta kveld. Þar afhenti forseti 1. S. I., Ben. G. Waage, meðal ann- Fyrirliggjandi í heildsölu málningarvörur frá B U R R E L & C O., L T D., London: Calcitine-Distemper-Powder. Calcitine-penslar. Copallökk. Do- do-hvítt japanlakk. Dodo-Car Enamel-bilalökk. Dodoine-Dist- emper-utanhúss. Ferrogen-þakfarfi. Fernisolía. Terpentína. Kítti í olíu. Zinc Oxide kemisk lireint. Vörurnar að eins fyrsta flo1 \s, og verðið er lægsta markaðsverð. Gr. M. BJÖRNSSON Innflutningsverslun og umboðssala. Skólavörðustíg 25. Reykjavík. ars verðlaun frá þessu móti. Af- henti hann formanni K. R., Krist- jáni L. Gestssyni, hinn fagra ís- landsbikar fyrir knattspyrnu, en hverjum kappliða K. R. fagrau minnispening. í aðalkappliði K. R. á þessu móti voru þeir: Sigurjón Pétursson, markvörður; Sigurður Halldórsson og Sig-urjón Jónsson bakverðir; Sigurður Jafetsson, Jón Oddsson og Daníel Stefánsson fra’nwerðir; Sigurður Sigurðsson, Ilans Kragh, Þorsteinn Einarsson, Gísli Guömundsson og Þorsteinn Jónsson framherjar. Léku þeir all- ir vel og voru auðsjáanlega vel æfðir. Ýmsum þektum knatt- spyrnumönnum hefir K R. á að skipa, sem ekki léku meö á þessu móti, þar á meðal eru þeir Guðjón Ólafsson, Kristján Gestsson, Gísli Halldórsson, Guðjón Einarsson o. 11. Má búast við, að þeir leiki einn- ig með K. R. seinna í sumar. Svo það má með sanni segja, að K. R. hafi gott mannval um þessar mundir. Félögin Valur og Víking- ur hafa einnig mörgum efnilegum , mönnunu á að skipa, yngri sem eldri, og vona ég; að þau keppi að því marki fast og ákveðið að sigra K. R., því skæðari keppinauta sem K. R. hefir, þess meiri er von um framför í knattspyrnunni — þess- ari ágætu og göfugu íþrótt, sém stælir vilja og þrek mikils fjölda Reykvískra sveina. Brandur. J7ýskur botnvörpungur koin í fyrradag nieð veikan skipstjórann. Botnia lconi íil Leitli kl. 1 í nótt og fer þaðan aftur á miðvikudag, áleiðis til Reykjavíkur. Kopt! Kortl Koptl íslanfiskortið nýja, Herforingjaráðskort o. fl. ■- - > %á« é’Jm m« Ný uppskera. Nýjar ítalskar kartöflur komu nú með síðasta skipi, og verða seldar í pokum og lausri vigt, sér- staklega ódýrar á þessum tíma árs- ins. Von og Brekkustígl. SíSíSíStSíSíXSGOOOS Sí ií Sí 5 Eldrl kvenmaður eða unglingur 14-16 ára óskast nfi þegar Hétta •jv ivar a vist. Hátt kaup.“A. v. á. SOOOOOOOOOOOSStSCStSOOOOQOOOOé Es. Suðurland kom frá Breiðafirði í fyrri- nótt. Dronning Alexandrine kom norðan frá Akureyri kl. 6 í morgun. Fyrsti fundur Sambands verslunarmannafé* laga Islands liefst kl. 5 síðd. i dag í Kaupþingssalnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.