Vísir - 12.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 12.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fitmudaginn \% \a\i 1928. 188. tbl. œm Gamla Bíó eböepl Æskuástir. Sænskur sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Brita Appelgren, Ivan Hedquist, Martha Halden, Gunnar Unger, Torsten Bergström. Hvað efni og leiklist snertir er þetta án efa fyrsta flokks mynd sem, enginn er svikinn af. Kvennablaðlð Bvautin kemur út á morguti. Sölustúlkur og drengir kómi i hús K. F. U. M. kl. 10 Há sölulaun. lírval af Kveii-silkisokkimi wýkomið á Laugaveg 5. Kvenpegnkápap fallegar og ódýjrai? nýkomnar. Marteinn Einarsson & Co. Vegna jardarfaraF, verda skrifstofup okkap lokadap áilan daginn á mopgun. Eggert Kristjánsson & Co. Sðkum jarðarfarar verdur gos- drykkjaverksmiðjan „Mimir" loltuð Jkl. 2—4 á morgun. Ljósmyndastofurnar Vjtff i •. •*¦**¦•» iX \£ 'f" verða lokaðar 3 næstu sunnu- daga 15., 22., og 29. jiilí. Ólafur Magnússon. Templaraaundi. Jón Kaltlal. Loftnr Guðimindsson. Laugaveg. Nyja Bíó. Siy. Guomundsson & Go. húsi Nathan & Olsen. Sigr. Zoega & Go. Hverfisgötu. Hattaverslunin Klapparstíg 37 fékk með íslandi á sunnudaginn fjölbreytt úrval af nýtísku kvenhöttum, barnahöttum og Alpahúfum. Allir sumarhattar sem fyrir voru, verða lil vikuloka seldir með 20% afslætti, til að rýnia fyrir nýju vörunum. Notið tækifærið. Virðingarf ylst Hattaverslunin Klapparstíg 37. Landsins mesta ilrval af rammalistum. Myndir innrammaSar fljótt og vel. — .Hvergi eins ódýrt. Guðmundur ísbjðrnsson. Laugaveg i. __r w *_\ mm -_í y_ Ikvold. kl. 7l/_ stundvísl. Breytt pogram. Aðgöngumiðar fást í Hljóð- færahúsinu, sfmi 656 og hjá K, Viðar, sími 1815 og við inng. ef nokkuð er óselt. NB. Síðasta sýning verð- ur laugardag kl. &/_ (ekki föstudag). Pöntunum veitt móttaka nú þegar. mtsæmm^mmmmmmm'mmmtm Nýkomið: Stört úrval af LEÐURVÖR- UM: Dömuveski, töskur og peningabuddur, Andlitssápur og ilmvötn, andlitscréme, and- litspúður, handaáburður, — gúmmíveílingar, mjög ódýrir, ágætir fyrir fólk, sem fer í síld, — krullujárn, krullulampar, þurspritt, hárnet, hárgreiður, fílabeins-höfuðkambar, fata- burstar, hárburstar, mynda- rammar, svampar, sundhettur, barnaleikföng, margar tæki- færisgjafir. Verslunin Goðafoss Laugaveg 5. — Sími 436. fyrir skosku knatt- spyrnumennina ves?ðu* haldinn laug- ardaginn i4. J». m. kl. 9 siðd. á Hótel ísland. Aðgöngumiðar fást i dag i Leðufvei'slun Jóns Brynjólfssonai? og kosta fyri* teepp- endur félaganna kr. 3.00 (pa*ið) og fy*ii» aðra kr. 6,00 (pavið) Móttökunefndin. Mýja Bíó Prinsinn frá Austurlðndum. Stórfenglegur sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ivan Mosjoukine, Nathaiie Lissenko og Gamille Bardau. Allar þær myndir er Ivan Mosjoukine leikur í eru á heimsmarkaðiniim taldar að vera með þeim bestu og margir álíta að Mosjoukine sé besti leikari af mörgum þeim góðu, er leika fyrir Filmur. /i r /i fir sauuum og vet- urgömlu fé, fasst I dag og á morgun. Sláturfélag Suðnrlands. Austur að Gullfoss og Geysi bæði f fólks og kassabilum er farið daglega, ef nóg þátttaka fæst. Utvegum hesta hvert sem vera vill. Sími 970 og 1522 eftir kl. 7. VöruMlastöu íslands í Hafnarstræti 15, (bakvið Ellingsen). WfOSWSOÖiOtK X X X KKXXXXXXXXXM Sími 642. WXMMXWXíOSXXXXXXXXXXXXXXXl* hefir ákveðið skemtiferð að gömlu Lækjarbotnum sunnud. 15. þ. m. — Nánari upplýsing- ar í síma 1917 og 1864. NEFNDIN. XXXXXXXXXX X X X XXXKXXXXXXXX Óheyrilegaódýrt! Emaileraíar fötur, hvitav 2,50 Emaileraíar fötur, gráav 1.95. Hvorttvegga 28 cm. víðar. Pottai* þykkir og þunnir, allar stærðir. — Skaftpottar — PÖM' ur — Katlar og Könnur — Dörslög — Mjólkurnrasar og fleira íir aluminium, nýkomið. K. Binarsson & Björnsson Bankastræti 11. Sími 915. H. Biering. Laugaveg 3. Sími 1550. CXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX3 Heidrudu húsmædurí Spavið fé yðav og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og þvi ódý*asta skóáburðinn gólfáburðinn -^POUSHIMC FLOORS.UNO TUBNITURE MANSION ŒHEiSEiia POtlSHH nmcnonj apput wrm * wPL*NMtLfMp mam wmt aj Fæst í öllum helstu verslunnm landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.