Vísir - 12.07.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 12.07.1928, Blaðsíða 3
VISIR > ■ ........■■■ ' BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Simi 2035 Nýbcomid: Silki- og isgarns- jkjolar og föt í fjölbreyttu úrvali. nýjar geröir af gúmmíbuxum og margt fl. •verið hefir, frá því að sam- bandið var stofnað. Kept verð- ur í glímum, sundi og hlaup- !«m. Loks verður dansað. Jarðarför Jóns Laxdals konsúls fer fram á morgun. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 12 st., Isa- firði 8, Akureyri 10, Seyðisfirði 13, Vestmannaeyjum 10, Stykk- - ishóhni 9, Blönduósi 8, Raufar- höfi\ 8, Hólum i Hornafirði 11, Grindavík 13, Færeyjum 11, Julianehaab 7, Jan Mayen 8, Angmagsahk 8, Hjaltlandi 12, Tynemouth 17 (engin skeyti frá Khöfn). Mestur hiti í gær 13 st., mínstur 9 st. Úrkoma 7,1 mm. Grunn lægð yfir íslandi, lireyf- ist hægt norðaustur eftir. — Horfur: Suðvesturland: I dag og nótt hægur suðvestan og vestan. Breytilegt veður. Skúr- ir. Faxaflói: I dag og nótt hæg- viðri. Skúrir. Sennilega norðan átt og þurt veður á morgun. Breiðafjörður, Vestfirðir: I dag og nótt norðaustan. Rigning í dag. Léttir sennilega til með kveldinu. Norðurland, norðaust- urland: í dag og nótt hægur norðaustan. pokuloft og rign- íng. Austfirðir, suðausturland: í dag og nótt hægur suðvestan og vestan. Sumstaðar skúrir. . 70 ára er i dag frk. Elín Magnús- ■dóttir, ættuð frá Dysjum, nú til heimilis á Njálsgötu 50. Esja kom frá Akureyri í morgun. Meðal farþega voru Dr. Jón hiskup Ifelgason og prestar þeir, sem norður fóru til þess að sitja prestastefnuna á Hólum, þeir síra Bjarni Jónsson dóm- kirkjuprestur, prófessor Sig- urður P. Sivertsen, síra Árni Sigurðsson frikirkjuprestur, síra Hálfdan Helgason, síra Árni prófastur Björnsson, og ennfremur fulltrúar þeir, sem norður fóru á stórstúkuþingið. Minnismerlci Hallgr. Iíristins- sonar. Hið stóra minnis- merki, sem á að setja yfir Ifall- grím sál. Kristinssson forstjóra kom nú með e.s. íslandi. Það er höggvið úr finum, rauðum granít, slípað á alla vegu, og gert af stærstu legsteinaverk- smiðju á Norðurlöndum. Er eigandi verksmiðjunnar O. Schannong staddur hér í bæn- um til að sjá um uppsetning á minnisvarðanum. og 2 Willys Knight flutningabitreiðar 1 og H2 smál. burðarmagn til sýnis og sölu hér á staðnum. Allar uppplýsingar viívíkjamli Wliippet og Willys Knlght bifreiðum gefa umboðsmenn fyrir: The John N. Willys Export Corporation Toledo Obio U. S.A J. Þopsteinsson & Co. Simnefni: Moebel. Sími 64. Gullfoss fór í gærkveldi skemtiför til Akureyrar með fjölda farþega. Botnia fór héðan í gærkveldi áleiðis til Leith. Lyra fer í kveld áleiðis til Noregs. Frú M. Brock-Nielsen sýnir balletdansa í Gl. Bió lcl. 7 VÍj í kveld. Meðal dansanna má nefna dans Anitu úr Pétri Gaut (lag eftir Grieg), Danse de la Gypsy og Gleði (Strauss). Stakkasundsmótið fer fram úti við Örfirisey n. k. sunnud. (15. júli) og liefst kl. 2 e. li. Margskonar kapp- sund verða þar þreytt, sem un- un verður á að horfa, því að þar keppa allir ágætustu sund- menn og sundkonur þessa lands. Að sundinu loknu verð- ur dans stiginn á hinum nýja sólpalli sundskálans. Dansleik liefir móttökunefndin fyrir skosku knattspyrnumennina á laugardaginn kl. 9 síðd. á Hótel ísland. j’essi dansleikur er að- eins fyrir knattspyrnumenn, og eru þeir beðnir að vitja að- göngumiða sem fyrst. — Sjá augl. Knattspyrnulög í. S. í. Hin margþráðu knattspyrnu- lög I. S. í. koma út á morgun, og verða seld lijá Bennó í Versl. Áfram, Laugaveg 18. Bókin er snyrtileg útlits, og i mjög hentugu vásabroti. Auk knattspyrnulaganna eru ítar- legar lagaskýringar í hókinni, einnig „Álmennar reglur I. S. I. um knattspyrnumót“, skýr- ingar á rangstöðureglunum, Drengja sport- skyrtur, mjög smekk- legt úrval, nýkomið. — 1 I MAR 1580958 enskt og ísl. knattspyrnumál, eftirmáli og fleira. — Til þess að liafa verulega gaman af knattspyrnu, verða menn að þekkja knattspyrnureglurnar. Á í. S. I. þakkir skilið fj'rir að Iiafa gefið út bók jiessa. J. Hr. Jón þorláksson hefir sent Vísi leiðrétting við ummælum, sem stóðu í blaðinu í gær, og birtist liún á morgun. I. O. G. T. St. íþaka. Fundur í kveld. Fréttir af stórstúkuþinginu. Allir Templ- arar á fund! Æ. T. Til Þingvalla fóru skosku knattspyrnu- mennirnir í dag. Eru þeir gest- ir bæjarstjórnarinnar. Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 2 kr. frá N, N. Vörubílaslöð íslands auglýsir ferð að Gullfóssi og Gevsi. Sjá augl. í dag. Kvennablaðið Brautin . kemur út á morgun. xmxmxxxxxxxmxxmxx Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst ve r ð . Sportvörnhús Reykjavíkar. (Einar Björnsson.) Simi 553. Bankastr. 1. ÍQCOOOÖOOÍSOÖÍXXSÍXSOOQOOOOOÍ Kven-reiðfataefni og drengjafataefni mjög fallegar tegundir. Einnig: Sportsokkar, sport- húfur, sportpeysur, sport^ buxur, sportjakkar og beiti nýkomið. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Spegla, Spegilgler er altaf best að kaupa hjá Ludvig Storr Laugaveg 11. Nýttl Limdi frá Brautarholti kem- ur nú daglega, og kostar 35 au. stykkið. — Dálitið er eftir af saltkjöti á 75 aura % kg. —■ Nýsaltaður silungur, herra- mannsmatur. Lítið inn í Voxi, sími 1448. fyjpirllggjandi. Magnús Matthfasson, Túngötu 5. — Sími 532. Mikið úpval af Regnkápum og Regntrökkum með tæklfæpisverði í nokkra daga. Laugaveg 5. Menja, Fernisolía, Þnrkefni, Penslar. Einar 0. Malmberg. Yesturgötu 2. Sími 1820.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.