Vísir - 13.07.1928, Page 2
VISIR
Hveiti:
Cream of Manltoba.
Glenora.
Canadlan Maid.
Ódýrt I Onota. Buffalo,
Nýkomið:
Burma Hrísgrjön
ítölsk öo.
A. Ob©nbaiipt«
Símskeyti
—o——
Khöfn, 12. júlí. F. B.
Malmgren veðurfræðingur fund-
inn örendur, en féiögum hans
hjargað.
Frá Stokkhólmi er síma'Ö: í op-
inberu skeyti frá Moskva er skýrt
frá þvi, að Sjuknovski flugmaÖur
frá isbrjótnum Krassin, hafi fund-
iÖ Malmgren-flokkinn.' Var ílokk-
urinn 10 km. að suðaustanverÖu
við eyju Karls XII. og i um 20
sjómílna fjarlægð frá Krassin.
FlugmaÖurinn sá einn mannanna
liggja á ísnum, en hina tvo hlaupá
um, veifandi flaggi í höndum sér.
Krassin hóf þegar tilraun til þess
að komast eins nálægt flokknum
og auðið er. Líkur taldar til þess,
að hjörgunin muni hepnast hráð-
lega.
Frá Moskva er símað: Frétta-
stofa Rússlands tilkynnir: Krassin
hefir náð Malmgren-flokknum.
Malmgren látinn fyrir mánuði síð-
an. Alariano og Zajipi bjargað.
Ekkert samhand við Vigliere-
flokkinn síðan á föstudag.
Njósnir í Þýskalandi.
Samkvæmt skeyti frá Berlín til
Social-Demokraten, hefir þýskur
embættismaður, Ludwig að nafni,
verið handtekinn og ákærður fyrir
áð njósna um flugvélaiðnað Þjóð-
verja. Er hann grunaður um, að
hafa starfað fyrir rússneska erind-
reka. Ludwig hefir játað það, að
hann hafi starfað að njósnum. en
rússneska stjórnin hefir neitað því,
að hann hafi haft njósnarstörf á
hendi fyrir hana.
Khöfn 13. júlí. FB.
Frá Grikklandi.
Frá Aþenubbrg er s'imað: Pan-
galos hefir verið slept úr fangels-
inu. Ætla menn, að Venizelos hafi
gert það í því skyni, að vinna her-
inn á sitt hand. Venizelos hefir gef-
ið út stjórnarúrskurð, sem lireytir
kosninaglögunúm á þann hátt, að
hlutfallskosningar eru afnumdar.
FramicðllBi 09 KopíeriRg.
Fljót og örugg afgreiðíla.
Lægst verð.
Sportvörnhás Reykjavíkar.
(Einar Björnsson )
Sími 553. Bankastr. 1.
Utan af landi.
Seyðisfirði, 12. júli, F.B.
Hestar farast í fossi.
Á laugardaginn var varð hesta-
hópur á Vestdalnum fj'rir stygð af
hundum. Æddu hestarnir i ána,
sem rennur i stokk rétt ofan við
Selfossinn, sem er talinn 10—15
metra hár. Komust nokkrir yfir um,
en fimm féllu fram af fossinum i
hylinn og stórgrýtið. Þrír fundust
dauðir, sá fjórði fótbrotinn, en sá
fimti lifir, virðist hann óbrotinn.
Rafstöðvarstöður þessar voru
veittar á siðasta bæjarstjórnar-
fundi: Stöðvarstjórastöðuna hlaut
Hjörtur‘Sigurðsson, en aðstoðar-
mannastöðurnar Eiríkur Sigmunds-
son og Stefán I. Sveinsson.
Þann 5. þ. m. var háður hér
knattspyrnukappleikur á milli Húg-
ins og Eskifirðinga. Huginn vann
með 2 mörkum gegn o.
Gróðrartíð siðustu daga.
Holti undir Eyjafj. 13. júlí. FB.
Vætutið. Grasi fer allvel fram,
en ekki gott útlit um grassprettu
enn, nema á hestu túnum. Einstöku
maður farinn að hera niður. — I
matjurtagörðum. stendúr vel.
Bifreiðaferðirnar á milli Selja-
lands og Víkur halda áfram og
ganga vel, þótt allmikið vatn sé í
ánum, á míðjar siður. Bifreiða-
ferðirnar annast Oskar Sæmunds-
son frá Eystri-Garðsauka. Eru
ferðamönnum mikil þægindi að
ferðum þessum. Tekur Óskar við
ferðamönnum i Teigi og reiðir 'þá
yfir ána að Seljalandi.
Keimilisiðnaðarsýningu á að
halda í ungmennafélagshúsinu í
Vestur-Eyjafjallahreppi á sunnu-
daginn. Verða þar sýndir allskonar
heimagerðir munir. Nokkrar kon-
ur í sveitinni gangast fyrir sýning-
unni.
Lokun Mentaskólans
og danski niðursetningurinn.
—o—
„Vísir“ lét svo nm mælt fyr-
ir skömmu, að menn mundu
ekki þurfa að vera lengi í vafa
um afstöðu jafnaðarmanna i
skólamálinu. — Danski niður-
setningurinn, málgagn jafnað-
armannaflokksins, hafði tekið
all-skörulega til orða um það,
hversu andvígir jafnaðarmenn
væri lokun Mentaskólans, en
marga grunaði, að lítil alvara
fvlgdi stóryrðum lilaðsins, og
það er nú komið á daginn. —
Blaðið veit, að jafnaðarmanna-
flokkurinn á þingi getur ráðið
því, livort skólanum verður
lokað nteð þeim liætti, sent
kenslumálaráðherrann liefir
tilkynt. Það sér nú, að því þvð-
ir ekkert að vera að gaspra um
það, að jafnaðarmenn sé þeirri
ráðstöfun andvígir, úr því að
þeir ætla sér ekkert að liafast
að í málinu. Og þeir ætla sér
ekkert að gera. Það er augljóst
af því, hvernig blað þeirra
svarar „Vísi“ í íVrradag. —
„Svar“ þess er ekkert annað en
máttlaust reiðibull niðursetn-
ings-i’æfils, sem er það ríkast
i minni, hversu lítilsvirtur
liann er. Slikir lijálfar reyna
jafnan að ausa aðra auri og
svivirðingum.
Það er kátbroslegt að sjá
þennan ræfil vera að blaðrá
um það, að ekkert tillit sé tek-
ið til annara. Menn vita, að
þessi blaðtuska, þessi alræmdi,
danski niðursetningur, er sí og
æ að klifa á ýmsum málum og
krefjast þess, að einhverjum
ákveðnum tillögum sé lirund-
ið í framkvæmd.. En liver er
svo árangurinn af þeim kröf-
um og rausi? — Þegjandi fvr-
irlitning þeirra, sem með völd-
in fara. Og þessi einstaka fyr-
irlitning er enn átakanlegri
fyrir þá sök, að þeir, sem með
völdin fara nú, fara með þau í
umboði jafnaðarmanna, og án
stuðnings þeirra geta þeir ekki
lialdið völdunum. — Þeir vita
ofur-vel, Framsóknar-leiðtog-
arnir, livað þeir mega bjóða
ræfils-eðli Alþýðublaðsins og
húsbænda þess. Fái þessir
skriffinnár og sjálfk jörnu leið-
togar að garga og gaspra í
friði, eru þeir harð-ánægðir,
og svo er að sjá, sem þeim
sjálfum finnist það sjálfsagt
og rétt, að gaspur þeirra sé að
engu Iiaft.
En það er ágætt, að kjósend-
ur þeirra alþýðu-leiðtoganna
fái að vita, hvers stuðnings
megi vænta frá þeirra hálfu,
þegar verið er að loka lielstu
mentástofnuninni i landinu
fyrir börnum þeirra. Það er
gott, að almenningur getur
gengið úr skugga um það, liver
alvara fylgi glamri þeirra um
að þeir vilji láta aulca mentun
álmennings. — En hætt er við,
að mörgum komi það kynlega
fyrir sjónir, er þessir umbóta-
loddarar gerast lil þess, að
veita stuðning hinu svartasta
og þrælslegasta aftuthaldi i
mentamálum, sem vottað Iief-
ir fyrir i stjórnmálasögu okk-
ar í manna minnum.
K
Ullarballar
7 lbs.
fyrirliggjáe di.
Þörður Sveinsson & Co.
Nytt nautakjöt
af ungu, 95 au. og 1,10 l/a kg.
Nýp lax
á 90 aura og 1,00 Va kg.
Kanpfélag Grimsneslnga.
Laugaveg 76 — Simi 2220.
Leiðrétting.
—O--
1 greininni „Bæjarlýti“ í
hlaðinu í gær kennir „Borgari“
það lieimtufrek ju minni, að
liúsið nr. 14 við Austurstræti,
sem ég er að láta byggja, nær
nokkuð út yfir fyrri götujaðar
Vallarstrætis. Eg hefi einnig
áður orðið var við þá skoðun,
meira að segja hjá hestu kunn-
irigjum minum, að ákvörðunin
um að breikka þennan bygg-
ingarreit milli Austurstrætis
og Vallarstrætis, hafi verið
gerð eftir’ minni heiðni, eða
fyrir mig sérstaklega, og þykir
mér vænt um, að fá tækifæri
til að leiðrétta þetta.
Eg hefi aldrei sótt um neina
hreikkun eða stækkun á lóð-
inni, Austurstræti 14, og' aldrei
látið i ljósi neina ósk um þetla
við nokkiirn mann. Frum-
kvæði að þessu kom annað
hvorl frá skipulagsnefnd eða
byggingarnefnd, eftir því, sem
eg best veit, og olli nokkrum
ágreiningi i bæjarstjórn. Með-
an á þeim ágreiningi stóð, var
ég öðru livoru spurður, hverj-
ar minai’. óskir væru í málinu,
en ég áleit ckki rétt af mér, áð
hlanda mér neitt i þennan
ágreining, og svaraði þvi alla-
jafnan, að ég léti það mál al-
veg lilutlaust. Einu sinni gekk
þó .einn bæjarfulltrúi (Þórður
Sveinsson, prófessor), sem var
andvígur svo mikilli breiklcun,
sem byggingarnefndin })á hafði
áformað, svo fast að mér um
þfetta, að mér fanst rélt að láta
uppi mína skoðun við liann, og
sagði ég lionum þá, að livað
mig snerti, kærði ég mig ekki
um neina stækkun á lóðinni,
því að hún væri nógu stór fyr-
ir mig til að byggja á henni,
með þéim ummerkjum, sem
liún áður liafði. Ilafi ég nokk-
urn tíma gefið öðrum nokkur
svör um mínar óskir í málinu,
sem ég raunar man ekki til,
þá hafa þau vcrið á þessa
sömu leið.
Með þökk fyrir birtinguna.
I2./7. 11)28.
Jón Þorláksson.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavik 11 st, ísafirði
6, Akureyri 10, SeySisfirði 11,
Vestmannaeyjum 11, Stykkishólmi
6, Blönduósi 5, Raufarhöfn 11,
Hóluni í Hornafirði 11, Grindavík
11, Færeyjum 11, Julianehaab 5,
Angmagsalik 7, Jan Mayen 4,
Hjaltlandi 11, Tynemouth 16,
Kaupniannahöfn 18 st. -— Mestur
liiti héf í gær 17 st., minstur 9 st.
Úrkoma 0,2 mm. Lægö fyrir norö-
austan land. Hreyfist hægt austur
eftir. — Horfur: SuSvesturland:
í dag og nótt norðvestan og norö-
an átt. Skýja'S. Sumstaðar skúrir.
Faxaflói, Breiðafjörður: I dag og
nótt liægur norðan. SkýjaS loft.
Víöast úrkomulaust. SumstaSar
skúraleiSingar. VestfirSir, NorSur-
land, noröausturland: í dag og
nótt norSaustan kaldi, þokuloft og
rigning. AustfirSir: 1 dag og nótt
breytileg átt. Sumstaðar sniáskúr-
ir. SuSausturland : í dag og nótt
vestan átt. Sennilega þurt veSur.
Lyra
fór héðan í gærkveldi. Meðal
farþega voru Guðm. Ólafsson
hrm. og frú, Stefán Jóh. Stef-
ánsson hrm. og frú, Engilbert
Hafberg, þrjár nunnur frá
Landakoti, ungfr. Gunnlaug
Briem, ungfr. Ásta Eyjólfsdótt-
ir, ungfr. Jóhanna Guðjónsdótt-
ir, Tómas Jónsson, Guðsteinn
Eyjólfsson klæðskeri og nokk-
urir útlendingar.
Frú M. Brock Nielsen
skemti bæjarbúum með ball-
et-dansi í gærkveldi fyrir fullu
húsi og var afhragðsvel tekið.
— Einkanlega voru áliorfendur
hrifnir al’ Vínarvalsinum, sem
frúin varð að endurfaka. priðja
og síðasta sýningin verður ann-
að kveld. pá dansar frúin níu
nýja dansa í fögrum skrautbún-
faileg, eiKilit
Kjólatau.
Flauel, allir litir.
Silkislæður m. teg.
jbwaHd u ijfhnate*.