Vísir - 18.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 18.07.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Fyrirliggjandi í heildsölu málningarvörur frá ipj B U R R E L & CO,LTD., London: IÍ Calcitine-Distemper-Powder. Calcitine-penslar. Copallökk. Do- do-hvítt japanlakk. Dodo-Car Enamel-bílalökk. Dodoine-Dist- emper-utanhúss. Ferrogen-þakfarfi. Fernisolía. Terpentína. Kítti í olíu. Zinc Oxide kemisk hreint. Vörurnar að eins fyrsta flo' \s, og verðið er lægsta markaðsverð. GL M. BJÖRNSSON Innflutningsverslun og umboðssala. Skólavörðustíg 25. Reykjavík. Kven-reiöfataefni og drengjafataefni mjög fallegar tegnnflir. Einnig: Sportsokkar, sport- húfnr, sportpeysur, sport- buxnr, sportjakkar og belti nýkomið. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Byggingameistarar! TilboS óskast í aS byggja íbúö- arhús nú þegar. Halldór Jónsson, Laugaveg 64. Karlmannaföt Nýkomið: Falleg blá ebeviotföt. Yerðið afar lágt. Til Þingvalia fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir aiia miðvikudaga. Anstur í Fljótsliiíð alla daga kt. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastöð Rvikur. BRAQÐIÐ Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. Siguröur Gíslason. (210 Fastar feröir daglega til Þing- valla og Þrastaskógs. Bifreiðastöö Einars og Nóa. Sími 1529. (54 2 herbergi og eldhús óskast strax. Uppl. Vesturgötu 44, uppi. (564 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldliúsi 1. okt., helst í Austurbænum. TilboS auðkent „fbúð“ sendist Vísi. (558 Barnlausa fjöskyldu vantar 2—3 herbergja íbúð, á rólegum stað 1. okt., helst efri liæð. Borgun fyrirfram. Uppl. i síma 2050. (553 Tvö herbergi og eldhús til leigu á Lindargötu 20 B. (580 Herbergi til leigu, lientugt fyrir vinnustofu. Uppl. hjá Danska Llovd, Hverfisgötu 18. (551 Einhleyp kona óskar eftir 1 stofu og aðgangi að eldhúsi, nú þegar. Skilvis horgun. Uppl. Ilverfisgötu 99 A. Sími 902. (549 2 herbergi og eldhús óskast 1. október, lianda barnlausum hjónum. Má vera í kjallara. Skilvís greiðsla. Tilboð óskast sent á afgr., merkt „Tilboð“. (577 fallegt og fjöl- breytt íipval. Manchester, Laugaveg 40. Sími 894. Kvenmaður, sem getur lagt fram dálitla fjárupphæð, getur komist í arðvænlegt fyrirtæki (álnavöruverslun). Á að sjá um rekstur verslunarinnar. Allar nánari upplýsingar er liægt að fá með því að senda nafn og heimilisfang í lokuðu umslagi, merkt „1000“. (565 2 góð lierbergi og eldhús, liclst í Vesturbænum, óskast til leigu 1. október. A. v. á. (575 Til leigu í kjallara: 2 her- bergi og eldhús. Uppl. Öldu- götu 5. (573 Stofa með sérinngangi og geymslu til leigu. Sími 543. (572 Sólarherbergi óskast til leigu í Vesturbænum. Sími 534. (570 VINNA Ráðskona óskast á fáment heimili.Tilboð merkt „X“ send- ist Vísi strax. (563 Kaupakona óskast. Uppl. í Baðhúsinu. (561 Maður óskast til að berja fisk í nokkra daga. Versl. Kristínar Iiagbarð. Sími 697. (559 Ivaupakonu vantar á gott heimili í grend við Reykjavík. Uppl. á Laugaveg 50 B. (557 Kaupakona óskast austan fjalls. Uppl. á Grettisgötu 51. Sími 1766. (555 Vanur heyskaparmaður ósk- ast. Trygg' kaupgreiðsla. Uppl. gefur Kristinn Árnason, Trygg- vagötu 39 (Tryggaskála). (554 Dugleg kaupakona óskast á gott lieimili í Borgarfirði. Uppl. Freyjugötu 4. "(550 V. Schram, klæðskeri, Ing- ólfsstræti 6, sími 2256, tekur föt til viðgerðar, hreinsunar og pressunar. (491 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Tclpa, 12—14 ára, óskast til að gæta barna á Laufásveg 44. (406 Ivaupakona óskast í lieyvinnu til Austfjarða. Þarf að fara með Fsju. Hátt kaup. Uppl. lijá Jóni Gunnarssyni, í síma 1317. (578 Kaupakona óskast að Ilöfn- um á Skagaströnd. Hátt kaup. Uppl. Laugaveg 30 A, uppi. (576 Unglingur óskast i vist. Hátt kaup í boði. Uppl. Þórsgötu 5, niðri. (574 Ivaupakona óskast austur í Biskupstungur. Uppl. lijá Á- munda Árnasyni kl. 6—7. (571 2 kaupakonur vantar að Skálholti í Biskupstungum. Uppl. í síma 805, frá kl. 8—12 árd. og eftir kl. 7 síðd. (569 Dugleg kaupakona óskast á gott heimili í Borgarfirði. Upp- lýsingar Freyjugötu 4. (581 FASTEIGNA STOFA N, Vonarstræti il B, hefir til sölu mörg stór og smá hús, með lausum íbúðum 1. okt. — Fyrst um sinn verð eg altaf við frá kl. 1—2 og' 8—9 á kvöldin. Jónas H. Jónsson, Sími 327. .(568 Ngkomið: Þvottaborð, rúm- stæði (fleiri tegundir), kom- móða, legubekkir o. fl„ o. fl. — Athugið það áður en þér kaupið lijá öðrum. Fornsalan, Vatnsstíg 3. Sími 1738. (567 Ný 5-manna fólksflutninga- bifreið til leigu i lengri osj skemri ferðir. Uppl. í síma 760, (566 Hattar nýkomnir, enskaí húfur,. manchettskyrtur, sokk- ar, flibbar, vasaklútar, axla- hönd, nærföt o. fl. Ódýrast og best Ilafnarstræti 18. Karl- mannnahattahúðin. — Einnig gamlir liattar gerðir sem nýir. (560 Lítið notuð eldavél til sölu á Bragagötu 33. (552 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Glænýtl lieilagfiski verðuf selt i dag og á morgun. Fisk- búðin, Óðinsgötu 12. Sími 2395k (579 j tapað-fundid| Regnhlíf tekin við hliðið á Öldugötu 14, síðastl. sunnudagí Óskast skilað á Vitastíg 89 kjallarann. (562 Barnasandali tapaðist í síð- ustu viku. Skilist á Hverfisg'ötu 100 B. ' (556 Fj elagsprentsmið j an. FORINGINN. „Þér hreinsiö ySur ekki af þessu tiltæki meS stóryrS- unum einum, herra fursti!“ sagði da Tenda kuldalega. „Þér líka, Ugolino! Og þér, madonna,----og þér, herra niarkgreifi! Öll hafi þið iátið ginna ykkur eins og flón. SkoSi'S bréfiS dálítið betur." Hann fleygði skjal- inu á borðið. „Ef eg væri vinur Theodores og ibandamað- úr, þá mundi hann ekki hafa lieg-ðað sér svona. Því að það er sama sem að koma í veg ifyrir, að eg veiti honum frekari aðstoð. Það er skrifað utan, á bréfið til mjn, fnjög greinilega. Eiginhandar-nafn markgreifans er undir því, skjaldamerki hans er þar líka. Það er þvi ekki um að villast, frá hyerjum bréfiö muni vera. Hver sá, sem nær í bréfið, hlýtur að álykta, að það sé til mín, og að við Theodore stöndum i bréfaskriftum hvor við annan.“ „Markgreifinn hefir væntanlega gert ráð fyrir þvi, að hermennirnir færi meS strákinn beina leiS til ySar,“ sagSi Carmagnola. „Tæplega. Það er ekkert undarlegt, að menn yðar náðu í sendibo'Sann, Carmagnola. Og það einmitt á varðlinu, sem ekki iiggur milli Varcelli og Quinto. En við skulum ekki eyða tímanum í þessa smámuni. Lesið þér bréfiö sjálfur. Þar er ekki eitt einasta orS, sem mér var hin minsta nauSsyn á aS fá aS vita. Og þaS hefSi veriS laf- hægt, aS láta mig vita um þetta á allt annan liátt, ef til- gangurinn hefði ekki einmitt veriS sá, aS gera mig tor- tryggilegan. Theodore hefir veri'S svo mikið kapps- mál að koma mér á kné, að hann hefir spent bogann of hátt, og skotið yfir markiS.“ „Þetta var eg einmitt aS Ijenda þeim á,“ greip Stoffel fram, í. Bellarion leit á hann undrandi. „Og stoSaSi það ekk- ert?'“ spuröi hann, eins og honum þætti þetta ótrúlegt. „Jæja, þá er best aS koma með piltinn hingað, og neyða hann til að skýra satt og rétt frá um þaS, hvaS fyrir hann hafi verið lagt.“ „Bréfið er gild sönnun fyrir svikunum“, sagði Carma- gnola. „Þér gætið þess ekki, aö jjað er fleira en bréfið, sem ber vitni gegn yður. Þér viljið hætta umsátinni i dag. ÞaS viljiS þér jjví aSeins gera, að þér eruö vinur Theodores, og beriö han's hag fyrir brjósti í leyni.“ „Ef ég segði yður frá ástæðum mínum til jjess, aS hætta umsátinni, þá munduö þér ekki skilja jjær.“ „Það er mjög sennilegt,“ sagði Carmagnola háðslega. „Sækið varSliðiS, Eixole.“ „HvaS meinið jiér ineð þessu?“ Bellarion spratt upp úr sæti sínu. Urn leið stóðu jieir upp, Belluno og Stoffel. Stoffel lagði höndina á sverS sitt og dró þaS til hálfs. En Ugolino da Tenda og annar hershöfSingi báru hann ofurliSi. Tveir aSrir skipuSu sér sinn til hvorrar handar við Bellarion. Bellarion leit hvasst á mennina og þvi næst á Carma- gnola. ,Dirfist jiér að taka mig fastan?“ spurði hanri reiðilega. „Já, þangaS til við höfimi ákveSiö hvaS gera skuli; Þér skuluö ekki þurfa að biSa lengi í óvissu." „Jæja þá.“ Bellarion var fljótur aö hugsa og hann sá; aö jieir mundu eiga alls kostar við sig. í Quinto vorú fjögur þúsund hermenn. Af þeim taldi hann sér aðeins átta hundruð vísa. Voru það liðsmenn Stoffels. Hinir munclu fylgja hersliöfðingjum sínum. Þeir forvigismenn> sem hann hefði mátt treysta í jiessum vanda, lágu í her- búðunum við Mortara. ÞaS voru þeir Ivoenighofen og Giasone Trotta. Þegar Bellarion sá í hvílíkri hættu hanií var staddur, sneri hann sér til prinsessunnar. „Madonna“ sagSi hann. „Eg er í yðar þjónustu." Hún leit upp seinlega. Hún hafði ekki litið á hann íyr> siðan hann kom inn í stofuna. Nú leit hún beint í aug- un á honum. Hún var mjög hrygg í huga og náföl yfir- litum. „Eg er ekki búin að gleyma dauða Enzo Spigno.“ Hann hrökk aftur á bak, eins og hún hefði stuugi'S hann knífi. „Spigno!“ sagði hann og hló einkennilega og kuldalega. „Einmitt það! Svo aS þaS er þá Spigno4 sem ris upp úr gröf sinni og hrópar á hefndir?" „Ekki hefndir heldur réttlæti. Ef herra Cannagnolá hefði ekki beinlinis krafist þess, að jiér yrðuS dæmdur —- þá heföi málið-------“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.