Vísir - 20.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 20.07.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Niðursoðnir ávextir: Perur, Ananas, Jarðarber, Ferskjur, Apríkósur, Epli, Blandaðir á- vextir. Hermann Jónsson, Berg- staðastræti 49. Sími 1994. (630 Rósir i pottum til sölu Lind- argötu 8 A. (623 | VINNA | Kaupamaður óskast strax á gott heimili í sveit. Uppl. á Brekkustíg 19, uppi. Sími 1924. (615 * Dugleg telpa eða unglings- stúlka óskast nú þegar til að gæta barna til Árna B. Björns- sonar, Timgötu 5. (614 Telpa, ferrnd, óskast til að gæta barna. Uppl. Miðstræti 8 A, niðri. Simi 456. (611 Stúlka óskast í árdegisvist. Sopliy Bjarnarson, Vesturgötu 17. (610 Kaupamaður og kaupakona óskast. Uppl. í síma 1006. (609 Kona tekur þvotta og þjón- ustumenn. Uppl. á Óðinsgötu 14 A. (606 t Kaupafólk. — Karl og konu vantar austur í Landeyjar. — Uppl. á Hótel ísland, nr. 26, kl. 8—9 í kveld. (603 Telpa, 12—14 ára, óskast til að gæta barna á Laufásveg 44. (406 Duglegur kaupamaður ósk- ast á gott heimili. Ábyggileg borgun. Jón Sigurðsson, Lauga- veg 54. Sími 806. (626 2 kaupakonur og dreng, 14— 16 ára, vantar austur í Gríms- nes. Uppl. á Laugaveg 44, uppi (gengið frá Frakkastíg, aðrar dyr). Sími 763. (625 Kaupakona óskast. Uppl. á Baldursgötu 7, Garðsliorni, uppi, eftir kl. 5. (624 Kaupamaður óskast nú þeg- ar. Uppl. í síma 650. Austur- stræti 5, uppi. (621 Tveir eða þrír menn óskast til sjóróðra. Uppl. kl. 8—9 i kveld, á Bergþórugötu 19,niðri. (633 Nýtt dilkakjöt, Llfur, Svið. Hrímnir Sími 2400. Ait sent heira. Takið það nógu snemma. Díðið ekki tneð að 'taka Fersól, þangað til þér eruð orðiti lasin Kyrsefur °9 inmvGrisr hafa shaðvænleg áhrif t lífíærin og svekhja liUamshraftana. ÞaS fer aO bara 6 laugavciUlun, maga og nýrnasiúUdómum. ,glgt i v&övum og liðamolum, svefnleysi og þreytu æí fljótum ellísljóleíka. •Byrjiö því straUs i dag að nota Fersól, þaö inniheldur þann lífsUraft sem IfUaminn þarfnast. Fersól B. er heppilegra fyrir þá sem hafa eneltingarðröugleika. - Varist eftirlíUingar. i Fæs! hiá héraðslæUnum, lyfsðlum og- Skemtiferðir og Töruflntningar. Ágæt bifreið l1/^ tonn með góðum stoppuðum sætum fyrir 18 farþega fæst leigð framvegis daglega ódýit í lengri og skemri ferðir til vöru og farþegaflutn- inag. Dppl. í sima 1961. Súkknlaði. £f þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lilln-súkknlaði eíia Fjallkonn-súkknlaði. m m Wmiw. Nærfatnaður fyrir karl- menn, margar teg.,besturhjá okkur. SIMAU I58-J358 Viðurkenningarorð. Eg, seni þetta rita, hefi um mörg ár þjáðst af margskonar van- heilsu. KvaS svo mikiS aö þessu, aö ég gat lítiö veriö á fótum. Eg vitjaði rnargra lækna, en meö litl- um árangri. Leitaöi ég þá til hr. Erlings Filippussonar á Hauka- landi viö Reykjavík. Hefir hanri meö mikilli alúð og ástundun hjálpaö mér svo, aö nú get ég dag- lega notið 'fótavistar, svo aö segja án þvingunar. Guan. Þ. KMSOCK>QO(K» M K » Sínii 542. r KAUPSKAPUR 1 „Sægamminn“ cftir Sabatini ættu sent flestir að kaupa sem vilja fá sér verulega góða sögu til skemtilesturs. Fæst án til- finnanlegra útgjalda, í heftum (Vikuritið). Fæst á afgr. Vísis. 9. liefti er komið. (617 Stokkabelti til sölu með tæki- færisverði. Til sýnis í verslunin Berg, Bergstaðastræti 1. (613 Ný kvenhnakkreiðföt til sölu á Vitastíg 10. (608 Falleg ljósakróna er fil sölu Hverfisgötu 57. (605 Lundi fæsl daglega í Zimsens- porti. (604 FASTEIGNASTOFAN, Vonarstræti 11 B, befir ,til sölu mörg stór og smá liús, með lausum ibúðum 1. okt. — Fyrst um sinn verð eg altaf við frá kl. 1—2 og 8—9 á kvöldin. Jónas H. Jónsson, Simi 327. (568 Átsúkkulaði, margar tegund- ir, Suðusúkkulaði frá 1.60 % kg. Hermann Jónsson, Berg- staðastræti 49. Sími 1994. (629 Búgmjöl, haframjöl, hveiti 25 au., hrísgrjón 25 au., kandís, melís, strausykur, með gjaf- verði. Hermann Jónsson, Berg- staðastræti 49. Sími 1994. (632 Beyktur lax, reyktur rauð- magi, sild og sardínur, allskon- ar ostar, margar teg. kæfa og kjöt, niðursoðið, ný egg. Her- mann Jónsson, Bergstaðastræti 49. Sími 1994. (631 Grjót til sölu. Ársæll Árna- son, Laugaveg 4. (628 Nokkrar fallegar rósir í pott- um, einnig rósaknúppar, til sölu á Baldursgötu 37. (622 1. ágúst eða síðar, eru til leigu í nýju liúsi 3 lierbergi og eldhús með öllum nýtísku þæg- indum. Uppl. i sima 1279. (616 Lítil íbuð óskast 1. okt, sem næst miðbænum. Tilboð send- ist Box 946. (612 Litið herbergi til leigu. Uppl. á Skólavörðustíg 11. (607 1 herbergi og eldbús óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2296. (581 Húspláss til leigu 1. okt. á góðum stað í bænum, mjög hentugt fyrir kenslustofur eða lagerpláss, sömuleiðis til íbúð- ar. Miðstöðvarhiti. Uppl. í síma 928. (584 Góð íbúð, með öllum nýtisku þægindum, óskast í liaust, 5—- 6 herbergi og eldhús. Tilboö auðkent: „56“, sé komið á af- greiðslu Visis, fyrir 27. júlí. (618 2—3 herbergi og eldliús ósk- ast sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. á bifreiðaverk- stæði Páls Stefánssonar. (62G 1 TI TILKYNNING 1 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (636' Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127, Siguröur Gíslason. (210” Fastar ferðir daglega til Þing- valla og Þrastaskógs. Bifreiöastöö" Einars og Nóa. Sími 1529. (54 Tilkynning. Þeir, sem þurfa að fá sér mjög ódýra maskínu- spæni, geri það sem allra fyrsþ- annars verð eg að aka þeim í sjóinn, sökum plássleysis. Ární Jónsson, Nýlendugötu 21. (61SJ r T AP AÐ - FUNDIÐ T Gleraugu töpuðust síðastlið- inn sunnudag. Skilist á Berg- þórugötu 16. (627 Fj elagsprentsmiöjan. FORINGINN. „Dæmdur? Hefír þá verið ákveðið að dæma mig, án þess, að réttarrannsókn fari fram?“ Enginn ansaöi. Varöliðiö ruddist nú inn meö hávaöa og vopnabraki. Cartnagnola gaf varömönnunum bend- ingn og skipuðu þeir sér um Bellarion. Þeir voru fjór- ir. Einn höfuðsmannanna svifti Bellarion1 tygilknífi hans og fleygði honum á borðð. Var hnífurinn eina vopnið, sent hann haföi boriö. Bellarion rankaði loks við sér og rauk upp'. „Þetta er himinhrópandi, endemis vitleysa, alt saman! Herra minn trúr! Cannagnola, þér eruð meira en meðal asni!“ „Farið burtu með hann,“ livæsti Carmagirola. Það virtist svo sem að varðliðið hefði fengið fyrirskip- anir fyrirfram. Menn lögðu tafarlaust hendur á Bellarion. Hann veitti enga mótspyrnu og lét þá fara með sig. í sama bili og hurðin lokaðist á eítir Bellarion bloss- aði Stoffel upp. Hann heitaðist við þá, sem viðstaddir voru Og lét sem óður væri. Hann neytti allra bragða, jós yfir samkomuna stóryrðum, — beitti hárfínum rökum og snjöllum fortölum. Að síðustu brá hann állri hersing- unni um fádæma heimsk'u og klaufaskap í þessu máli. Loks hótaði hann að láta herinn gera uppreisn, að minsta kosti ætlaði hann að láta Svisslendinga sína gera alt, sem í þeirra valdi stæði, til þess að koma í veg fyrir að níð- ingsverk það, sem þeir hefðu í liuga að fremja, næði fram að ganga. Þá heyrðist háreysti mikil og reiðióp úr fordyrinu, „Heyrið — heyrið!“ sagði Carmagnola byrstur. „Þarna fáið þér svar frá hermönnunum sjálfum. Ekki einn einasti styður mál Bellarions. Og varla nokkur óbreyttur maður heldur. Þér og Svisslendingár yðar eru j>eir einu, sem ekki hehnta dauða hans, þegar í stað.“ „Þér játið þá, að þér hafið tilkynt öllum þetta, áður en Bellarion fékk sjálfur að vita um ákæruna. Þér eruð sannkallaður og svívirðilegur níðingur — þér eruð mont- rass — asni — apaköttur — djöfull! Þér hafið ætíð öf- undað Bellarion og nú látið þér öfundina stjórna yður. Þér látið hátur yðar og öfund reka yður til að drýgja morð En gætið yðar, Carmagnola. Þetta skal verða yð- ur að fjörtjóni, um það er lýkur.“ Þvi næst var hann borinn ofurliði og farið með líann út. Samkundan settist þá aftur á rökstóla, til þess að gera út um forlög Bellarions. 9. kapítuli. Flóttinn. Höfuðsmennirnir samþyktu í einu hljóði, aö Bellarion skyldi af lífi tekinn. En þá brá svo undarlega við, að' hvorki prinsessan né Gian Giacomo vildu fallast á dauða-- dóminn. Þau sárbændu Cannagnola um að senda fangann til Milano og láta hertogann dænia hann. Það vildi Carmagnola með engu móti. Hann spratt upp’ úr sæti sínu og mælti með þjósti og æsing í röddinni: „Þér vitið ekki hvers þér biðjið. Ilerinn mundi gera uppreisn,- ef farið væri að ráðum yðar. Ekki síðar en á morgun verð eg a'S senda lröfuð Bellarions til bandamanna hans í Vercelli. Annars lendir alt í uppnámi og vitleysu. Allur herinn, að undanteknum Stoffel og Svisslendingum hansr krefst þess, að Bellarion verði tekinn af lífi.“ Hann þagnaði augnablik og sneri sér því næst að Bell- uno. Var hann líka staðinn upp og virtist all-óþolinmóður. „Tilkynnið Bellarion dómsúrslitin, Belluno. Segið hon- urn að nú skuli hann búast við dauða sínum. Eg gef lron- um frest til afturhvarfs og iðrunar, þar til sól rís á morgun.“ „Guð minn góður!“ Prinsessan stundi þungan og leið sái'ustu kvalir. „En ef okkur hefir nú skjátlast.“ Belluná gerði það sem fyrir hann var lagt. Bellarion var lokaður inni í litlu herbergi á neðsta gólfi hallarinnar. Fanginn hlustaði á dómsúrskurðinn með rnestu rósemi. Honum virtist alt, sem nú var að gerast furðulega ótrúlegt.- Hann var ekki í neinum vafa urn, að sannleikuriun mundi korna í ljós, og sakleysi sitt verða sannað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.