Vísir - 23.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 23.07.1928, Blaðsíða 4
V I S I R Sissons málningavörnr. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernisolía, Terpent- ína, purkefni, lagaður Olíufarfi í smá dós- um. Mish olíurifinn farfi allskonar. Skipa- og húsafarfi ýmisk. Botnfarfi á stál- og tréskip. Lesta- farfi, Japanlökk og allskonar önnur lökk. Kítti, Menja, pak- farfi, Steinfarfi o. fl. I' heildsölu hjá Kr. Ó. Skagfjörð, Reykjavík. Bridge dirsiiiia - cisarettur. eru kaldar, Ijúffengar og særa ekki hálsinn. Nýja?, fellegar myndip. Fást í flestum verslunum 01 bæjarins, í heildsölu hjá in i\mm Hafnarst ræti' 22. Sími 175. JXXXXXKSOOOOOOOÍXXXXXXXXXXX3 |rt9-ðs sijirlíi er Tlnsslast. 4sgaiðnr. XXXXXXXXXXXX X X X xxxxxxxxxx Stærsta úrval í bænum af: Enskum húfum, manchettskyrtum, bindum, sokk um, flibbum, hvitum og mislitum Alhugið vörur þessar áður en þér festið kaup annarsstaðar. Guðm. B. Tikar, Laugaveg 21. Líkkistur vandaður að efni og öllum frá- gangi hef ég altaf alveg tilbúnar. Likvagn Ieigður, Sé um útfarir. Tryggvi Árnason. Kjálsgötu 9. Sími 862. Ti! Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austnr í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Blfreiðastöð Rvikur. í sekkjnm Rúgmjöl, hveiti, hrlsgrjón í 50 kg. pokum, 3 teg., Viktoríu- baunir, melís, strausykur, sveskjur með steinum og steinlausar rú- sínur. Lægst veið á íslandi. ¥on, Síml 448. limfarfinn er bestur innanhúss, sérstaklega i steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, SkólavörSustíg 25, Reykjavik. 25 Verðlaun samtals 1200 krónur, verða veitt þeim, er kaupa Fjallkonu-skó- svertuna, sem er langbesta skó- svertan. Sjálfsagt er áð allir taki þátt í samkepninni, það er engin fyrir- höfn, aðeins dálítil pössunarsemi. Lesið .verðlaunareglurnar, .sem eru til sýnis í sérhverri verslun. U. lipi W VINNA Drengur, 12—14 ára, óskast til snúninga á gott lieimili í Mosfellssveit. Uppl. Grettisgötu 54, frá 6—8. (671 Kaupamaður óskast. Uppl. í síma 249 til kl. 6 og eftri kl. 6 í síma 636. (670 Stúlka óskast á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. Njálsgötu 5, kjallaranum. (669 Kaupakona óskast að Galta- felli í Ytrihrepp. Uppl. í síma 1410. (668 Kaupakona óskast strax. Uppl. á Kárastíg 2. (681 Stúlka óskast til inniverka á gott heimili upp í Borgarfjörð. Uppl. á Laugeveg 115. (680 Trésmíðavinna. Vanur og góður maður óskast við trésmíðavélar. Tilboð með kaupkröfu sendist í lokuðu um- slagi til afgr. Vísis fyrir 25. þ. m., merkt: „Vélamaður“. (679 Ivaupakona óskast á gott heimili austur í Flóa og önnur í grend við Reykjavík. Uppl. í síma 445 eftir kl. 6, í kveld og á morgun. (678 Drengur óskast nú þegar. — Uppl. hjá Rosenberg. (675- Stúlka eða unglingur óskast um mánaðamótin á matsölu- hús. Uppl. á Vesturgötu 20, lijá Soffíu Eánarsdóttur. (674 Dugleg, verklagin og geðprúð kaupakona getur fengið sumar- vist á góðu heimili nærlendis. Kaup um viku 30 kr. Uppl. í Alþýðubrauðgerðinni. (683 TILKYNNING Fastar ferSir daglega til Þing- valla og Þrastaskógs. BifreiSastöS Einars og Nóa. Sími 1529. (54 Nýja Fiskbúðin liefir sima 1127. Sigurður Gíslason. (382 Fj elagsprentsmið j an. r KAUPSKAPUR T 1 Svendhorgarofn, sem n\T, mjög vandaður og lítill stofu- ofn, verða seldir nú þegar mjög cklýrt. A. v. á. (672 Vöruflutningabifreið (Cliev- rolet) til sölu nú þegar méð tældfærisverði. Uppl. i síina 1529. (676 íslensk frímerki eru keypt hæsta verði í Bókaverslun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41, V (397 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 pafS er almananrómur, að Sæ- gammurinn eftir Sabatini, sé sú hesta skáldsaga, sem völ er á til skemtilesturs. Kemur út í heft- um, „Vikuritið“, hvern laugar- dag á 25 aura heftið. Fæst á afgr. Vísis. (667* r HUSNÆÐT T 1 til 2 herbergi með aðgangí að eldhúsi óskast strax eða 1, ágúst. Tvent í heimili. Tilboð merkt „Herbergi“, leggist inn. á afgreiðslu Visis. (674 pi'jú herbergi og eldhús ósk- ast 1. október eða fyrr. Góð uin- gengni. Fyrirfram greiðsla, Tilboð, merkt 70, sendist afgr. Vísis. (682 Ágæt forstofustofa til leigu, Laugaveg 19, uppi. (677 ar Á§ætt forstofulierhergi tií leigu. Grettisgötu 44 B. (665 Ágætar stofur til leigu, ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4, uppi. (407 3 herbergja íbúð óskast 1. okt, Tilboð merkt: „100 A“ sendist Vísi. (637 r TAPAÐ FUNDID T Grátt kvenveski tapaðist i gærkveldi frá Herkastalanum að búð Haraldar Árnasonar. Skil- ist gegn fundarlaunum á Lauga- veg 21. (673 FORINGIN N. Meðan þessu fór fram, hafði flótti Bellarions orðið upp- vis. Carmagnola var staddur hjá ystu útvörðuin hersins. Þangað bárust honum tíðindin um hvernig komið væri. Honum var sagt frá munkinum, er fundist liefði hálf- nakinn i klefanum, og varðmanninum, er Bellarion hafði leikið grátt, eins og fyr segir. — Alt tók þetta nokkurn tíma. Carmagnola fanst ekki strax, og þegar hann loksins fanst, var hann langan tíma að átta sig á því, hvað hann ætti nú til bragðs að taka. Loks komst hann að þeirri niS- urstöðu, að Bellarion rnundi hafa leitað á fund Stoffels. Hann ákvað því að ráðast á svissnesku herdeildina, en kom of seint og greip í tómt. Svisslendingarnir höfðu ekki gefiö sér tóm til þess, að taka upp herbúðirnar Tjöldin stóðu eftir mannlaus. Carmagnola sá þá í hendi sér, að Bellarion mundi hafa farið til Mortara. En meS því, aS hann vissi ekki, hvaSa leiS þeir mundu hafa farið, sá hann aS árangurs- laust var aS elta ])á. Hann sneri Jiví aftur til Quinto. Þar hitti hann prins- essuna. Sat hún ein síns liSs viS arininn. Carmagnola æSraSist og bölvaSi og lét öllum henfi- legnm látum, er hann sagSi frá þessum óhöppúm. Val- eria prinsessa horfSi á hann undrandi, þar senn hann élmaSist aftur og fram um gólfiS. Hún gat ekki meS neinu móti dáSst aS honum lengur. Hún bar óstilling hans saman viS þreklyndi Bellarions, æbruleysi haus og þá einstöku ró, sem ávalt einkendi viSmót hans og alla framkomu. Hún andvarpaSi þungan. Hún hefSi taliS sig sælasta allra kvenna, ef hún hefSi átt þvílíkan vernd- ara og vin sem Bellariou — bara aS hann hefSi veriS sannorSur og hreinlyndur. En var það ekki einstök fá- sinna, aS vera aS hugsa um þetta núna? Furstinn a)f Valsassina átti ekki traust hennar skiliS. 10. kapituli. ósigur Carmagnola. Þegar Valeria prinsessa og bróSir hennar 'komu frá messu á sunnudagsmorguninn, komu tveir menn á fund þeirra. Þeir gengu skyndilega í stofuna, án þess, aS koma þeirra hefSi veriS boSuS fyrirfram. Annar maS- urinn var lítill og kviklegur, ekki ósvipaSur apa. En hinn var hár og gildur, rauSur í andliti og góSlegur. NefiS var bjúgt, eins og arnarnef, háriS eins og grár sveigur umhverfis skínandi skallann. „Barbaresco!“ æpti prinsessan, glöS í bragS og rétti báSar hendur á móti honum. „Og Casella!“ „Rétt er ti! getiS. Erum hingaS komnir ásarnt 500 flóttamönnum frá Montferrat. Þeir koma til þess aS ganga í her Bellarions hins mikla, og jafna reikningana viS Theodore,“ sagSi Barbaresco. Þeir kystu á hönd prinsessunnar og lutu Gian Gia- como. „Náðugi markgreifi,“ sagði villidýrið Casella og gaut aSdáunaraugum á piltinn. „Þér hafiS þroskast svo mjög, aS eg ætlaSi ekki aS þekkja ySuraftur.ViS eruni auSmjúkir þjónar ySar, herra minn ! Madonna er til vitn- is um þaS. ViS höfum unniS aS ySar hag árum saman. En því er nú bráSurn lokiS. Theodore fær nú loksins makleg málagjöld. Og okkur langar til þess, aS hjálþa tií viS aS gera útaf viS hann.“ Prinsessan svaraSi og sagSi, aS þetta væri rnjög álit- legt tilboS. því næst skýrSi hún þeim frá, hvaS fyrir hafSÍ komiS fjórum dögum áSur. Þeim varS mikiS urn fregnina. Barharesco gerðist þungbrýndur og ófrýnn. „Þér segið aS Bellarion sé njósnari hjá Theodore \>e sagSi hann forviSa. „ViS höfum gildar sannanir fyrir því,“ sagSi prins- essan sorghitnum rómi. Því næst skýrSi hún honum.frá bréfinu. Hann hlustaSi á frásögn hennar og undraSist mjög.“ „FurSar ySur á því?“ spurSi prinsessan. „Mér finst aS þetta gæti ekki veriS neitt nýnæmi í ySar aug- um.“ „Mér hefSi ekki þótt þaS furSulegt um eitt skeiS. Einú sinni bar eg lítiS traust til Bellarions. — ÞaS var nóttiná-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.