Vísir - 24.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 24.07.1928, Blaðsíða 4
VISIR STOFU-HARHONIUH séplega falleg (alveg ný að ytvi gerð) fæ ég með næstu skipum. Hljóðfæri þessi eru frá ágætu fipma. Innra verk: i—ÍO 2/ð raddir, 4'/2-6 áttund- ir, 9—39 stilli. Efniviður: Eik, val- linotuviður eða maliogni. Harmonium af þessari gerð verða áreiðanlega vinsæl iiér á landi. Elíás BJavnason. Sólvallagötu S Rvik. Málningavöpup bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagn alakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, máhn-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. H F. H. Kjartansson & Co. Höfum á lager tyrir bakara: Strausykur, Mveiti, Kartöflumjöl, Kúrennur, RÚSÍHUP „Sun-Maid“ Súkkat, Möudlur. Egg o. m. fl. Verðið livergi lægra. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmundnr Ásbjörnsson. Laugaveg i. Takið það nógu snemma. Bíðið ekki með að taka Fcrsól, þangad til þéc eruð orðin lasin Kyrsetur 03 inntverur hafa shaðuænleg áhrif 6 líííærin 03 svekkia likamshrailana. ÞaO fer aö bera á taugavciklun, maga og nýrnasjúkdómum, gigt I vöövum og liðamótum, svefnleysi 03 þreyto og of fljótum ellisljóleika. Byrjiö því straks i dag að nota Fersól, þaö inniheldur þann lífskraft sem likaminn þarfnast. Fersól B. er heppiiegra fyrir þá sem hafa rneltingarðrðugleika. V Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraðslæknum, lyfsðlum og' Karlmanna^ sokkarj miklu úrvali, baðm* ulKull og ís- garn. _. i Stærsta úrval i bænum af: Enskum húfum, manchettskyrtum, bindum, sokk um, flibbum, hvitum og mislitum Alhugið vörur þessar áður en þér festið kaup annarsstaðar. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. KXXXXXXKXXKXMKXXXXKXKXKXH I HUSNÆÐI I 2 stofur og eldhús til leigu á Bragagötu 38 A. Uppl. kl. 6 —8. ^ (692 2—3 lierbergi og eldhús með húsgöngum, óskast nú þegar. Tilboð, auðkent „Strax“ send- ist afgr. Vísis. (691 Sólríkt herbergi til leigu til 1. október, á Hverfisgötu 18. Sýnt frá kl. 7—8 síðd. Ó. G. Eyjólfsson. (684 Einhleypa konu vantar 2 lier- bergi og eldhús 1. okt. Skilvís greiðsla. Úppl. á Hverfisgötu 57. (698 1 lierbergi til leigu á Braga- götu 29. (704 P VINNA Sími 542. KXKMXXXXXXXXXKMXXXXXXMMKM Iíaupamaður og kaupakona óskast í sveit. Hátt kaup. Uppl. á Urðarstíg 8. (697 Stúlka óskast í kaupavinnu. Uppl. á Kárastíg 14. (700 Kaupakönur og kaupamenn óskast austur í Flóa. Uppl. á Hótel Heklu kl. 7—8 í kvöld. (695 Kaupakona óskast strax. Uppl. á Túngötu 34 og sima 1997. ' (694 Telpa óskast nú þegar, 13— 14 ára, til að gæta barns. Laugaveg 27, niðri. (689 Ráðskonustaða óskast nú þegar. A. v. á. (687 Kaupamaður óskast. Sömu- leiðis 11—13 ára piltur. Uppl. á Grettisgötu 54, búðin. (685 Góða kaupakonu vantar á gott heimili. Áreiðanlegt kaup. Uppl. Laugaveg 76 C, uppi. (701 Kaupakona óskast á gott lieimili í Rangárvallasýslu. Uppl. i versl. Vaðnes. (699 Ágætt herbergi til leigu fyrir ferðamenn. Uppl. í síma 269. (707 Vanur trésmiður óskar eftif atvinnu. Viðtalstími eftir kl. 6. A. v. á. (706 Kaupamann og kaupakonu vantar. Uppl. á Túngötu 42. Sími 2021, kl. 6—7 i kvöld. (708 Kona óskast í vist um mánað- artíma, má liafa með sér barn. Uppl. í síma 1213. (705 Drengur óskast nú þegar. — Uppl. lijá Rosenberg. (675 r KAUPSKAPUR .gggr- Á Vesturgötu 19 er ný- komið mikið úrval af fallegum blaðaplöntum. Á sama stað eru seld garð-r blóm, og kransar bundnir eftiL pöntun, bæði með lifandi og til- búnum blómum. (702 Heilflöskur, Iiálfflöskur og pelaflöskur keyptar í „Mimi‘V Sími 280. (693 Nokkrir handmáiaðir blómst- urvasar, ilmvatnssprautmy borðlampi o. fl„ til sölu mjög. ódýrt. Alt nýtt. Urðarstíg 15 A. (690' 4 kolaofnar til sölu í Grjóta- götu 5. (688 Tveggja manna rúm og kom- móða til sölu á Óðinsgötu 8. (686 Vöruflutningabifreið, „Ford‘V með styrtum, i góðu lagi, tií sölu ódýrt. A. v. á. (703 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann-" ar. (689» TILKYNNIN G Fastar ferðir daglega til Þing* valla og Þrastaskógs. Bifreiöastöð Einars og Nóa. Sími 1529. (54- TAPAÐ-FUNDIÐ Gull- mancbettubnappur tap- aðist á sunnudag. Fundarlauiií A. v. á. (696 Fj elagsprentsmiöjan. FORINGINN. frægu, þegar hann varö Spigno aS bana. En síSan — á’Sur en sú nótt væri á enda liSin, vissi eg hvers vegna hann drap Spigno.“ „VissuS þér hvers vegna hann drap hann ?*“ sagSi prinsessan og varS náföl. Gian Giacomo hallaSist fram á borðiS, og svipur hans lýsti undrun og forvitni. Hennar hátign hló beisklega. „Hann drap hann vegna þess, aS hann var vinur minn. Vinur minn og bróSur míns. Hann var tryggastur og bestur allra vina okkar.“ Barbaresco hristi höfuSiS. „ViS treystum honum al- g'erlega. En Bellarion réS honum bana, af því aS Spigno var njósnari Theodores.“ „Hvaö eru þér aS segja?“ Prinsessan varö alveg utan viS sig af þessari fregn. Húu sá alt eins og í þoku. Hún hlustaöi gaumgæfilega á frásögn Barbares'co. „ÞaS er ofur-einfalt mál og blátt áfram. Viö fundum. Spigno í þakherberginu, þar sem Bellarion var lokaSur inni. ÞaS hefSi átt aS vera okkur nægileg skýring. Hversvegna og hvernig var hann þangaö kominn ?“ ViS þóttumst þess fullvissir aS Bellarion væri njósn,- ari Theodores. Ef Spigno hefSi ekki írelsaS Bellarion, mundum viS hafa ráSiö hann af dögum. En Spigno fór urn miSja nótt til aS frelsa hann, og kvaS þar meS upp dauSadóminn yfir sjálfum sér. Bellarion skildi hvernig í öllu lá, og þessvegna réS hann Spigno bana. SíSar úm nóttina gerSum viS húsrannsókn hjá Spigno. Þar fund- um viS heilmikrS af skjölum og bréfum, sem voru full- gild sönnun þess, aS hann væri njósnari hjá Theodore, og aS honum væri ætlaS, aS vinnamarkgreifanumhérna senr mest tjón. Já, þaS var einstaklega fallegur piltur þessi Spigno — besti og tryggasti vinur ykkar systkin- anna. Ef Bellarion hefSi ekki veriS-----—“ Barbaresco baSaöi út höndunum og hló. Valeria jirinsessa var alveg yfirkomin af harmi. „Þetta er þá satt! Alt satt!“ Rödd heunar bar vitni um megnustu hugarkvöl. „Eg hefi tortryggft hann •— guS minn góSur! Ég má ekki hugsa til þess, aS ráSgert hafSi veriS aS hengja hann — og þaS meS minu sanr- þykki!“ „Þér segið aS þetta l>réf, sem þér minnisi á, sé sönn- un þess, aö Bellarion sé njósnari fyrir Theodore. Mér virSist þaS fremur vera hrekkur, gerSur til ]>ess, aö skaSa Bellarion og gera hann tortryggilegan. Hvernig náSuS þiS í bréfiS ?“ Gian Giacomo svaraSi spurningunni. Valeria ásakaSi sig harSlega og bætti viS: „Og sendiboSinn var ekki einu sinni ^yfirheyrSur, enda þóttBellarionkrefSist þess.“ „ÞaS er best aS yfirheyra hannnúna,“sagSiBarbaresco Valeria prinsessa gerði boS eftir Carmagnola. Hún óslcaSi aS sendimaSurinn yröi yfirheyrSur og krafSist þess, aS höfuSsmennirnir, sem dærnt höfSu Bellarioil til dauða, yrSu viSstaddir yfirheyrsluna. Þá er allir voru samankomnir, skýrSi hún frá þvþ hvers vegna hún hefSi látiS kalla þá. Því næst sagSÍ hún hvers hún væri nú orSin vísari, af frásögn Bar- barescos. í þessum svifurn kornu tveir hiermenn inn meS sveita- piltinn, bréfberann. Prinsessan lagSi sjálf spurningarnar fyrir hann. Hún geröi honum skiljanlegt, að hannþyrfti ekkert aö óttast. AS hann yrSi láttinn laus, ef hann segSi satt og rétt ifrá því, hvernig hann hefSi fengiS hréfiS í hendur, og hverjar fyrirskipanir hann hefSí fengiö hjá mönnum Theodores, bréfinu viSvíkjandi „Einn af liSsforingjunum fór meS inig út á virlris- veggina. Þar var fjöldi liSsforingja og hermanna fyíir.- Þeir bentu mér á varSlínuna beint fram undan. ÞangaS átti ég aS fara meS bréfiS. Ef eg yrSi tekinn, fastur, átti eg aS spyrja eftir Bellarion lávarSi.“ „Var þér sagt aS fara gætilega? AS þú ættir aSreyna aS leynast." „Nei, nei madonna, ]>vert- á móti, mér var sagt aS eg ætti aS láta sjá mig. Og eg átti aS fara inri á varSlínuna, einmitt á ]iessum staS.“ Ugolino de Tenda hrökk viö, en mælti ekki orS frá vörum. „Var minnst á iiokkur nöfn, i sambandi viS þennari

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.