Vísir - 27.07.1928, Page 3

Vísir - 27.07.1928, Page 3
ViSIR æ æ ææææææææææ^ Besta Gigarettan i 20 stk. pökknm. sem kostar 1 krónn er Commander, Westmwster. Tirgiaia cigarettnr ylg* Fást t öllam verslnnam Til Þinpalla og i Kárastaða. § Á laugard. kl. 10 f. m., 1 5 og 7 e. m. Á sunnud. 55 íí kl. 9 og 10 f. m., 1,5 og 7 e. m. Pantið far í síma 695. Magnús Skaftfjeld. 5C5Í055Ö0Í5«5>5 555555 50555555555555555555555 um að safna gögnum að stóradómi um listir. — ]?ér haf- ið haft Jóhannes Sveinsson Kjarval á móti yður* en báðir voruð þér uppvaxtarmenn og sjálfl)oðaliðar í ríki viskunnar. pið áttuð ekkert sameiginlegt fyrir alþýðuna og bækurnár nema það, að vera ósammála. Slökkvið ekki hátíðaljósin sem vinir ykkar lcveiktu hjá öll- um almenningi, sjálfstæðinu og listinni til dýrðar, svo að þið sjáið til, ef þið skylduð þurfa gð vinna eittlivað fyrir samtið- ina og ókornna tímann. Nafn á Krossgötuin. Bæjarfréttir Veðrið í morgun. .. Hiti í Reykjavík 12 st., Isa- 'firði 12, Akureyri 8, Seyðis- firði 10, Vestmannaeyjum 12, Stykkishólmi 10, Raufarhöfn 5, Hólum í Hornafirði 11, Grinda- vík 12 (ekkert'skeyti fráBlöndu- ósi), Færeyjum 11, Julianeliaah 7, Jan Mayen 11, Angmagsalik 8, Hjaltlandi 11, Tynemouth 15, Kaupmannahöfn 14 st. Mestur hiti hér í gær 17 st., minstur 8 st. Lægð yfir Noregi og Bret- landseyjum. Hæð yfir Græn- landi og íslandi. — HORFUR: Suðvésturland, Faxaflói,Breiða- fjörður og Vestfirðir: I dag og nótt: Ilægijr norðan og norð- austan. ]?urt og bjart veður. Norðurland: I dag og nótt: Hægur norðan og úrkomulaust. Viða næturþoka. Norðaustur- land: í dag og nótt: allhvass norðan. Kalsaveður og dálítil rigning. Austfirðir og suðaust- urland: í dag og nótt: Norðan og norðaustan kaldi. purt veður. Páll Steingrímsson, ritstjóri, fer úr hænum í kveld og verður fjarverandi rúman vikutíma. pekti nafnið sitt! Vísir mintist í fyrradag á ,niðursetnings-ræksnið danska4, en af ásettu ráði skýrði hann ekki nánara frá, við hvern liann íetti. — Ætlaði hann Alþýðu- bláðinu að ganga i gildruna og lielga sér nafnið. petta liefir nú farið svo, sem til var stofnað. — Alþbl. helgaði sér nafnið í gær og leyfði um leið, svona til hátiðabrigðis, hálf-geggjuðum mannræfli, sem stundum fær þar liúsaskjól fyrir allra-ógeðs- legustu afurðir sínar, að vaða upp á ritstjóra Visis með per- sónulegum óbótaskömmum. — Eins og að líkindum lætur, er ekkert orð satt eða af viti mælt í þeim þvættingi. Og vit- anlega kemur ekki til mála, að Vísir leggi sig niður við, að fara að svara öðrum eins samsetn- ingi. — En mikla áriægju hefir liann liaft af uinbrotum liöf- undarins, óvenjulegri löngun til mannskemda, taumlausrx ill- kvitni, máttlausu og klaufalegu heiftar-glamri. — þar er hvort öðru samboðið, greinarliöf. (Vísir veit hver hann er) og blað-ræksnið, sem flytur góð- gætið. — En ánægjulegast er þó það, að Alþýðublaðið — eða fíflið fyrir þess hönd — skuli nú hafa tekið til sín og lielgað sér nafnið, sem að ofan getur. Mikla athygli vakti fregnin, sem Vísir flutti í gær um jarðhitarannsóknirn- ar við laugarnar. Er þar nú komin ný uppspretta og var vatnsmagn hennar og hiti ó- breytt i gærkveldi, þegar mælt .. var. prastaskógur. Ungmennafélögin ætla að halda samfund í prastaskógi á sunnudaginn kemur, og er skóg- urinn þvi lokaður almenningi þann dag. Hafa félögin fyrir venju, að halda fund í skógin- um einn dag á ári, og mælast því til að utanfélagsmenn lofi þeim að njóta í næði þessa eina dags á eign sinni. Ungmenna- félagar geta fengið ódýrt far austur, ef þeir gefa sig fram í dag kl. 5—7 i sima 2346. Stúkan Mínerva. Fundur i kveld kl. 8x/2. Frétt- ir af stórstúkuþinginu. Rætt um skemtiför. Trúlofun. Síðastliðinn laugardag birtu trúlofun sína ungfrú Guðrún Sigurðardóttir frá Bjálmholti í Holtahreppi og Magnús Brynj- ólfsson vélasmiður, Hverfisgötu 93. Olíuverslun íslands hefir gefið I. S. I. vandaðan verðlaunagrip fyrir kappróður, sem kept verður um á sunnu- daginn kemur. Ut af auglýsingu í dagblöðunum um lókun prastaskógs á sunnudaginn, skal þess getið ókunnugum til leið- beiningar, að prastaskógur er aðeins litill hluti af Öndverðar- nesskógi, en hann er ekki lokað- ur ferðamönnum. Drengjasundinu er frestað um óákveðinn tíma, vegna óhagstæðra sjávarfalla í kveld. Skemtiferð Fáks. Hestamannafélagið Fákur hef- ir ákveðið að efha til skemti- ferðar út úr borginni í sumar, svo sem tvö siðastliðin sumur, og liefir til þess verið valinn sunnudagurinn 5. ágúst. Slcemti- staður verður að þessu sinni hjá Selfjallsskála, nálægt gömlu Lækjarbotnum. Mun „Visir“ skýra nánara frá tilliögun far- arinnar síðar. — „Fáks-ferðir“ liafa þótt mjög ánægjulegar að undanförnu, og ef að líkindum lætur, má búast við, að margan fýsi að vera með i förinni nú, en það ættu þeir að athuga, sem engan eiga hestinn, en vilja þó taka þátt i förinni, að vissara er að tryggja sér fararskjóta og reiðtygi sem fyrst. — í fyrra sumar tókli Hafnfirðingar þátt í skemtiferðinni, og er svo til ætlast, að þeir geri það einnig nú, enda eru allir þeir, sem á hestum fara út úr bænum þenna dag, velkomnir í skemtiförina. Carnegie fór héðan í dag, og létu for- ingjarnir liið besta yfir komu sinni og sögðust hafa hug á að koma liingað öðru sinni. Nova er væntanleg hingað í dag. Kaldársel. Á sunnudaginn kemur kl. 3 e. h. verður útiskemtun að Kaldáfí seli, ef veður leyfir. Sira Friðrik Friðriksson talar. Reykvíkingar! Notið sjóinn og sólskinið! Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: 20 kr. frá N. O., 3 kr. frá konu í sveit. St> Einingin, Lagt verður af stað í skemtiferðina austur að Þrastaakógi á sunnudagian kl. 9 f. h. frá Lækjartorgi. Nauðsynlegt að hafa með sér kaffibolla og einhvern matarbita. Nefndin sér fyrir kaffi. Far* seðlar afhentir á laugardag 28. þ. m. í Hafnarstræti 16.; Nefndln. Hvítmálmnr 4 tegundir Loðutin 40, 45 og 50% Einar 0. Maimberg. Vestorgötu 2. Sími 1820. Stærsta nrval í bænum af: Enskum húfum, manchettskyrtum, bindum, sokk- um, flibbum, hvítum og mislitum. Athugið vörur þessar áður en þér festið kaup annarsstaðar. Guðm. B. Tikar, Laugaveg 21. r Veðdeiidarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. j'úlí ár hvert, Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands K555555555555Í5555555 55 55 >555555550055555555555 lerins. Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst vei*ð. Sportvörohós Reykjavíknr. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 1. 500000055005555555505505500000005 Egg glæný á aðeins 13 atina. Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Sími 1318. Nýmeti Kindakjöt, lax, silungur, kemur kl. 4—5 í dag, næpur, vínarpyls* ur, hakkað kjöt, kjötfars, og margt fleira. Alt sent helm, Terslunin Bjðrninn Bergsfaðasræti 35. Sími 1091. w- Nytilhúin kæfa. Klein, Frakkastíg 16. Sími 78. Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur í Fljdtshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusí mar: 715 og 716. BifreiSastöí Rvíkur. Nýtt Hveitikorn, blandað hænsnafóður heilmals, hænsnabygg, ungafóður, egg, lundi frá Brautarholti kem* ur nú daglega. VON OG BREKKUSTlG í. límfarfinn er bestur innanhúss, sérstaklega í steinhúsum, Calcitine má einnig mála yfir garnalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur f notkun. Heildsölubirgðir hjá innflutningsversl. og umboðssala, G. M. BJÖRNSSON, Skólavörðustig 25, Reykjavik. Reiðbuxur, góðtegunö,ný> komnar. SiNAk IÖ8-I2SS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.