Vísir - 27.07.1928, Side 4

Vísir - 27.07.1928, Side 4
VÍSIR Sissons málningavðrnr. Zinkhvíta, Blýhvíta, Femisolía, Terpent- ína, J7urkefni, lagaður Olíufarfi í smá dós- um. Misl. olíurifinn farfi allskonar. Skipa- og húsafarfi ýmisk. Botnfarfi á stál- og tréskip. Lesta- farfi, Japanlökk og allskonar önnur lökk. Kítti, Menja, pak- farfi, Steinfarfi o. fl. I heildsölu hjá Kr. O'. Skagfjörð, Reykjavík. Fyrirliggjandi: Niðursoðmr ávextir: Ananas í heil og háli dósum. Perup í — og — — Aprieots í — og — — Ferskjur í — og — — Jarðarber í hálf dósum. BI. Avextir í I. Brynjölfsson & Kvaran MálnmgavöPUF bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfemis, carbolín, kreóiín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krjrstallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. ¥ald, Poulsen. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmnndnr Ásbjðrnsson. Laugaveg i. *................—----------- Kaupakonu — góða rakstrar- konu — vantar mig áð Minna- Mosfelli strax. G. Kr. Gúð- mundsson, Hótel Hekla. (792 FÆtíl ilP?*' Gott fæði geta menn fengið keypt á Bergstaðastræti 8. (785 Til leigu 1. ágúst, lierbergi fyrir einhleypa. Forstofuinn- gangur. Uppl. á Öldugötu 5. (796 | TAPAÐ-FUNDID | 50 króna seðill týndist í vest- urbænum. A. v. á. (793 Lyklakippa fundin í Austur- stræti i morgun. A. v. á. (803 3—4 lierbergja ibúð, með öll- um þægindum, helst i austui’- bænum, óskast 1. okt. Sími 689. (795 VINNA Kaupakona óskast í sveit. Uppl. á Veghúsastíg 3, uppi, frá kl. 7—10 síðd. í kveld og annað kveld. (802 Gott lierbergi tií leigu á Brekkustig 13, uppi. (794 Sólrík 2—3ja lierbergja íbúð, óskast 1. okt. n.k., lielst neðar- lega i Austurbænum. — Tvent fullorðið i heimili. Skilvís fyr- irfrain greiðsla mánaðarfega. Afgr. vísar á. (789 Roskin kona eða unglings- stúlka óskast. Uppl. í síma 858. (800 Kona, sem er ein í heimili, óskar eftir stúlku sér til aðstoð- ar yfir lengri eða skemri tíma. Góð borgun. Uppl. í síma 2274, eftir daginn í dag. (798 2 lierbergi og eldhús óskast 1. október, nálægt Sólvöllum. Tilboð merkt: „X. 0.“ sendist Vísi. (783 2 samliggjandi herbergi, með aðgangi að eldhúsi, til leigu. Uppl. í Þingholtsstræti 15. (781 Stúlku vantar til þess að gæta barna. Kristín Pálsdóttir, Vesturgötu 38, uppi. (786 Sláttumenn vantar um stutt- an tíma. Uppl. í síma 1770. (782 | TILKYNNING Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stseði sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1312 Ivaupamaður og kaupakona óskast á gott lieimili í sveit. Uppl. Hverfisgötu 50. (804 Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. Sigurður Gíslason. (210 Stúlka eða^ unglingur óskast í vist nú þegar. Uppl. á Grett- isgötu 45 A. (766 Fallegar rósir i pottum, og ferðakista, til sölu á Þórsgötu 2. (779 Telpa óskast i vist, vegna veikinda annarar. Hátt kaup. Uppl. Frakkastíg 26 A, uppi. (740 Ung stúlka, sem kann ensku, dönsku og vélritun, óskar eftir skrifstofu- eða búðarstörfum nú þegar eða í haust Tilboð merkt: „C“ leggist á afgr. Vís- is fyrir 5. ágúst. (750 Merkispjöldin marg eftir- spurðu eru lcomin aftur. Leður- vörudeild Hljóðfærahússins. (801 Besta ánægjan er að lesa skemtilega söguhók, liana getið þér fengið með þvi að kaupa „Sægamminn“ (Vikuritið), sem kemur út í lieftum vikulega, kostar 25 aura. 10. hefti er j komið. Stúlku til húsverka vantar í Báruna, og einnig ungling til að líta eftir stálpuðu barni. (751 „Bogmaðurinn“, spennandí leynilögreglusaga, sem áður hef- ir komið út í Vilíuritinu, fæst á afgr. Vísis. (799 Frímerkjasafn óskast til kaups. Pósthólf 373. (788 Mörg' liús til sölu, smá og stór. Uppl. Njálsgötu 13 B, eftir kl. 8 e. m. ' (787 Lítið hús á eignarlóð óskasl til kaups. Tilboð merkt: „Hús‘* sendist Visi fyrir 1. apríl. (784 Til sölu: Rúmstæði, undir^ sæng og dýna. Alt á kr. 70.00. A. v. á. (780 ---- -- ------------------ Salonsofin dívanteppi. Tæki- færisverð. Verslunin „Fillinn“. Sími 2285. (778 Sumarbústaður til sölu skaml frá bænum. Uppl. í síma 689. (791 Fallegir rósaknúppar til sölu á Ránargötu 5, uppi. Simi 1950. (790 íslensk frímerki eru keypt hæsta verði í Bókaverslun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41. •__________________(397" BRAGÐIÐ ^MÍ0RLÍKÍ FASTEIGNASTOFAN, Vonarstræti 11 B, hefir til sölu mörg stór og smá hús, með lausum ibúðum 1. okt. — Fyrst um sinn verð eg. altaf við frá kl. 1—2 og 8—9 á kvöldin. Jónas H. Jónsson, Simi 327. (568- Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 FORD-vöruflutningabifreið' með „styrte“-útbúnaði til sölu með tækifærisverði. Mánaðar- , vinna fylgir. A. v. á. (720 Fj clagsprentsmiðjan. FORINGINN. sem gæti komiö Theodore á kaldan klaka?“sagöiprins- essan Carmagnola staröi á hana. Augu hans lýstu megn- asta sársauka. Hann hrópaöi í mikilli geöshræringu. ,,Æ, madonna! Látiö ekki göfugt hjarta leiöa yöur í ógöngur. Hvernig getiö þér boriö traust til þessa manns, sem þér vitið að er lævís íantur?'“ „Eg kannast við, að mér hefir skjátlast, í dómum mínum um furstann. Eg er búin að skýra yður frá því, hvað Barbaresco hefir látið uppi.“ „En eg er ekki vanur að hlusta á eða taka tillit til þess, sem aðrir segja mér. Eg dæmi eftir því sem eg heyri og sé. Eg læt skynsemi mína ráða.“ Prinsessan leit á hann kýmin og mælti dálítið mein- lega: „Eru þér ckki búnir að átta yður á því enn, að var- legra muni fyrir yður, að treysta ekki skynsemi yöar um of?“ Þessi kaldhæðni prinsessunnar hitti Carmagnola eins og knifstunga. Hann sá að nú mundi úti um þaö, að hann gæti náð því háa takmarki, er hann hafði sett sér — að fá eiginorð þessarar fögru og tignu konu. Var þaö honum mjög jmngbært, með því að hégómaskapurinn var sú lyndiseinkunn hans, sem einna mest bar á. „Madonna,“ sagði hann loks, með mestu áreynslu, „eg sé að jiér hafiö tekið ákvörðun. Óskandi væri, að jiér þyrftuð aldrei að iðrast þess. Hermenn þeir, er fylgja Barbaresco og félögum hans til Montferrat, verðasenni- lega nægileg fylgd fyrir yður. Ef til vill kjósið þér held- ur að vera herdeild Ugolinos de Tenda samferða? Eg ætla að reyna að gera skyldu mína og vinna Vercelli. Því miður hefi eg nú miklu minna herliði á að skipa, en við þvi er ekkert hægt að gera. En þó gæti komið fyrir, að jiér ættuð mér síðar frelsi að launa, madonna! Guð fylgi yður!“ Hugsast getur að Carmagnola hafi vonast til þess, að prinsessan mundi biðja hann að staldra við. Enhúngerði jiað ekki. „Eg þakka góðan ásetning yðar, herra minn“, sagði prinsessan ^urteislega. „Guð 'fylgi yður!“ Carmagnola bcit á vörina og gekk útúrsalnum. Hann bar höfuðið hátt, hið fagra höfuð, sem hann missti nokkrum árum síðar í Feneyjum. — Hún sá hann aldrei framar. Hurðin féll þungt aö stöfum, er Carmagnola gekk úr salntim. E11 Barbaresco skelti á lær sér og hló. 11. kapituli. Við markið. Bellarion hafði séð það í hendi sér, að ókleift mundí að vinna Vercelli i nánustu 'framtíð, og því haföi hann afráðið, að hætta umsátinni. Hann ætlaði sér aö ginna Theodore út úr borginni, samkvæmt hernaðarbragði, sem hann hafði lært af Thucydides. Hafði hann oft notað þá aðferð áður, og gefist vel. Svisslendingar hans höfðu engan farangur meðferðis og vora þvi léttir á sér og skilaði vel áfram. Þeir fóru úr herbúðunum við Vercelli á aðfaranótt fimtudags, og á föstudagskvöld voru þeir komnir til Pavone. Koeninghoven hafði þar aðseturásömuslóðumogFacino' hafði haft fyrir þrem árum. Þar náttuðu þeir sig. Lið Bellarions vat þreytt af göngunni og hvildist vel um nóttina. En sjálfur vann hann meiri part nætur, og lét taka upp herbúöirnar að morgni. Árla næsta 'morguns lagði hann upp, i þokuveðri, ásamt Giasone Trotta. Koenighofen og öllu hestliðinu. Stoffel fór á eftir í hægðum sínum með fótgönguliðið, flutninginn og stór- skotaliðið. Bellarion kom til San Salvatore áður en nótt var komin. Þar hvíldist herlið hans. Næsta morgun, i það mund er Barbareseo kom tiKVercelli,nálgaðistBellarion'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.