Vísir - 04.08.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 04.08.1928, Blaðsíða 2
V l s I K 't Möfum til: Blandad hænsnafóðury Maís, lieilan, Maísmjöl, íslensk egg. Nýkomið: V Milka og Velma, hið óviðjafnanlega átsúkkulaði frá Suchard. A, Obenliaiipt. Símskeyti -0— Ivhöfn 3. ágúst FB. Frá Bretlandi. Frá London er siniað: Ráð- herrafundur var haldinn tilþess að ræða kröfu íhaldsmanna um tollvernd fyrir stál og járniðn- aðinn. Fundurinn stóð lengi yf- ir en virðist hafa borið þann árangur, að deilaninnanstjórn- arinnar um þetta mál sé jöfn- uð í bráðina. Baldwin forsætis- ráðherra átaldi framkomu þeirra ráðlierra, sem höfðu látið í ljósi sérstöðu i tolladeilunni. Sagði hann, að verndartollar verði ekki settir á kosningar- stefnuskrá íhaldsmanna, ef nú- verandi stjórn eigi að sitja á- fram við völd. Ráðherrárnir hétu Baldwin hollustu. Hins- vegar búast menn við að marg- ir þingmenn úr íháldsfloklcn- um lialdi áfram baráttunni fyr- ir verndartollunum. Takmörkun vígbúnaðar. Hinar nýju tillögur Frakka og Breta viðvíkjandi takmörkun vígbúnaðar á sjó verða lagðar fyrir hin stórveldin. Bandarik- in og Japan voru í fyrra andvíg svipuðum tillögum. Er það von margra að samkomulagið á piilli Frakklands og Bretlands, breyti afstöðu þéirra i þessu máli. Óhapp á flugi. Courtney flugkapteinn flaug frá Azoreyjum i gærmorgun á- leiðis til Ameríku. Var hann til neyddur að setjasl á sjóinn er hann var kominn miðja vegu. Farþegaskip nokkurt bjargaði honum. Samkomulag pjóðverja og Frakka batnar. Frá Köln er símað: Herriot var gcstur á blaðasýningunni i Köln. Hélt bæjarstjórnin hon- um veislu. í ræðu, sem hann Iiélt, lét hann í ljós ósk um. að Frökkum og pjóðverjum mætti takast að varðveita friðinn og vinna saman 1 framtíðinni. Frá Júgóslavíu. Frá Bcrlín er símað: Króat- isku þingmennirnir 'komu sám- }£SS5CI0000005XX}S>ÍÍQÍ500£300C1>0« I SWASTIKAirstíT 1SPECIALS 1 króna. | O £? soooooeoooooíxsíxsoöoooooooí Solinpillnr eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.SóIinpiIlurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanliðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. Verðlækkun. Nýja kjötið er lækkað í verði. einnig höfum við gulrófur, lax reyktan og óreyktan, nýtilbúiS kjötfars og nýtilbúiS fiskfars, daglega. Kjötbúðin í Von. Sími 1448 (2 lmur). an á fund, sem lialdinn var í húsi því í Agram, sem áður var þinghús Króatíu. Samþyklu þeir vfirlýsingu þess. efnis, að þingið í Júgóslavíu gæh elcki samþykt ákvarðanir, sem séu biijdandi eða gildi fyrir Króatíu, þar sem Króatar taki ekki þátt í þinghaldi Jiigóslafa. Ennfremur samþyktu þeit' kröfu um það, að Króötum verði í öllu veití jafnrétti við Serba. Tjón af ofviðri. Frá Tokíó er símað: Mikil óveður hafa farið vfir miðbik Japans og hefir orðið tjón svo miljónum skiftir af völdum þess. Vatnsflpð og skriður hafa eyðilagt brýr og járnbrautir. Mörg þorp yfirflædd. Sennilega hgfa að minsta kosti tuttugu menn farist. Byggingavörnr af öllu tagi t. d.r Þakjárn, Slétt járn galv., Hurðarskrár, allar gerðir, Hurðarhjarir, allar gerðir, Hurðarliúnar á innu og litidyr — landsins mesta og ðesta úrval. — B. K. S.'smellilása — sem eru þeir einu, sem eru full- komlega öruggir fyrír iun- brotum, HurðarQaðrir marg^ ar gerðir, Hluggajárn marg- ar gerðír með ólíku verði, Nagla allar stærðir og gerð^ ir, Steypunet iunan á veggi, Látúns^stigapynnur, og alt annað, sem menn purfa til bygginga — selur enginn ó- dýrara en versiun undirrit- aðs. Skoðið vörnr vorar og spyrjið um verð. Versl. B. H. BJARNASON. Rannsóknir á Reykjanesi. Gúðmundur Bárðarson hefir verið við jarðfræðirannsóknir á utanverðum Reykjanesskaga, frá Grindavíkurveginum út á Reykjanes og Garðskaga. Dvaldi hann um tima á Reykja- nesi ög kannaði ltraun og eld- stöðvar þar í grend. Eftir það fór hann aftur og fram um heiðarnar og hraunin ntilli Grindavikur, Hafna, Keflavikur og Garðs. Er ltann að undirbúa jarðfræðiskort af nesinu. Guðm. ltefir í þessari för orðið margs vísari um jarð- mvndanir þar ytra, sent eigi var kunnugt áður. porvaldur Thoroddsen telur eigi annað grágrýti á nesinu en Vogastapa og Garðskaga (Rosmhvalanes) suður undir Hafnaveg. Hefir sjór gengið yfir grágrýti þetla og máð af þvi alla hraungára. Samkv. athugunum Guðm. er fullur helmingur af nesinu þar fyrir sunnan hulinn af grágrýt- is hraunum er runnið hafa miklu síðar. Hvorki jöklar eða sjór hafa gengið yfir þessi grá- grýtishraun, þau eru þvi óslétt og með hraungárum og fljótt á litið allólík grágrýtinu hér í grend. Honum tókst einnig að finna upptök þessara grágrýtishrauna. Eru það grágrýtisdyngjur uppi við f jöllin þar efst á nesinu, sem menn eigi vissu um áður. Stærsta dyngjan er suðvestur af Sandfelli og liefir verið nefnd Sandfellshæð. Er gígskálin efst í dyngjunni alt að V> km. að þvermáli* og 20—30 melra djúp. Hafa Hafnamenn nefnt hann Sandfellsdal.Önnur dyngj- an er svo kallað Lágafell, milli Sandfells og pórðarfells, er gig- urinn um 150 m. langur, ca. 50 m. ltreiður og utn 15 m. djúp- * Gígurinn á Skjaldbreið er tal- inn ca. 300 111. að þvermáli, á Koll- óttudyngju 500 m„ á Trölladyngju nyrðra 1100 X 380 m.). SWASTIKA SPECIALS. Stórar cigarettur eru orðnar á eftir tímanum. Smekkur manna fer nú jafnan meira og meira í þá átt að liafa cigaretturnar minni. „SWASTIKA SPECIALS“ er sú stærð af cigarettum, sem nú rvð- ur sér til rúms í heiminum. 24 stykki - 1 kr. Þér kastið frá yður minna af þessum cigarettum eu nokkrum öðrum. Þér reykið jafnmargar „Speci- als“ eins og þér reykið af öðrum stærri cigarett- um, en liver pakki endist lengur. standa ekki öðrum að baki. Og gæðin Fást livax>vetxia. ur. prjár dyngjur minni fann hann þar í nánd. — Geysi mikl- ar hraunelfur liafa fallið frá dyngjum þessum, og þó mest frá Sandfellsdyngju. Hafa grá- grýtishraunin breiðst þaðan norður undir Njarðvíkur, norð- ur og vestur í Hafnir og Sand- vík. Er Hafnaberg og öll Hafna- heiði af því mynduð. Grágrýti liefir einnig breiðst þaðan suður undir sjó í Grindavik, en yngri hraun hylja það nú þar suður úm, neiiia á nokkurum stöðum í Grindavíkur hverfinu. Eigi var niönnum áður kunn- ugt um, að grágrýtishraun þessu lík Iiefðu myndast hér eftir jökultimann. Vegna gamla fólksins. „þegar eg vil kynnast ræktar- semi, þar sem eg er ókunnugur, þá fer eg og skoða grafreiti.“ Svo mælti géiðkunningi minn við mig suður í Ungverjalandi í sumar. — Mér fanst liann liafa nokkuð til síns máls.'en var þó ekki alveg samdóma lionum, að grafreitir væru bestu merki um ræktarsemi eða ræktarleysi þjóðanna. Ég vil heldur dæma um. ræktarsemi, er eg liefi lcynt mér heimili og alla aðbúð, sem gamla fólkið býr við. Flestir -munu fremur kjósa blóm á leið sína en á leiði sitt, vilji heldur að samferðamenn velti steíninum úr götu sinni, en að þeir síðar velti stórum stcini ofan á líkkistuna. — Eg kom að fjölmennri guðs- þjónustu í véglegri kaþólskri kirkju suður i Búdapest i vor, og kirkjugarðurinn var víst i góðu lagi — en við kirlcjudyr voru 3 gamlar konur í tötrum og báðust beininga. — ÖIlu öm- urlegri sjón man eg elclci eftir i frá síðustu utanför minni. pá er betra að biðja aðra að lijálpa sér til að gleðja gamla fóllcið, en að það verði sjálft að hiðja beininga. — Og þótt eklci kreppi svo að því, þá eru elliár margra einstæðinga ærið gleði- snauð. pau voru sum einu sinni eftirlætisbörn góðra foreldra, önnur voru á hrakningi frá barnæsku, en öll áttu þau á blómaskeiði æfinnar fagra drauma, sem sjaldan rættust, og mörg eiga þau svo sárar end- urminningar um ástvinamissi og aðrar raunir, að hrollur fei* um hvern, sem með samúð hlustar á æfisögur þeirra. pvi get eg varla liugsað mér ánægjulegra verlc, en að veita gömlum einstæðingum gleði- stund. — Og vel sé þeim hæjar- búum, sem ár eftir ár hlynna að því, að þessi eina árlega gamalmennaskemtun í Reykja- vik geti horið nafn með rentu, Eg liefi nýlega í öðru blaði minst á, að nú þurfi að senda ríflegar gjafir til veitinganna á morgun, og skal eklci þreyta lesendurna með þeirri upptaln- ingu. — En nú eru síðustu for- vöð. — -— Skenítunín liefst kl. 2 á morg- un á túninu hjá Elliheimilinu. Söngmenn og kvæðamenn koma þangað og eínhverjir ræðu-> menn, sem aldrei Iiafa verið þar áður, t. d. Ólafur Ólafsson kristniboði. — Annars verður 70 ára reynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og liefir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedalíur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins V E R O. pað marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.