Vísir - 08.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 08.08.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR HSissons málningavðrnr. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernisolía, Terpent- ína, purkefni, lagaður Olíufarfi í smá dós- um. Misl. olíurifinn farfi allskonar. Skipa- og húsafarfi ýmisk. Botnfarfi á stál- og tréskip. Lesta- farfi, Japanlökk og allskonar önnur lökk. Kítti, Menja, pak- farfi, Steinfarfi o. fl. 1 heildsölu hjá Kr. Ó. Skagfjörð, Reykjavík. Dömuíöskur og Veski Manecure, Burstasett, Saumasett, Nálar, Kuðungakassar og flelra nýkomið. K. Einarsson & BJörnsson Bankastræti 11. Sími 915. Grammoíoner, Musikinstrumenter & Pletvarer. Til vihert billige Priser direkte fra Lager. K a t a 1 o g e t sendes gratis overalt. ALLEGRO Falkoneralle 45. Þeir sem ætla í ferðalög aettu áður að líta inn til Ylkars. Sportsokkar, sportbuxur, ferða- jakkar, sporthúfur, axlabönd, ermabönd, karlmannasokkar frá 75 aur. o. m. fl. Guðm. B. Vikar, Sími 568. Laugaveg 21. Bahco. Skiftilyklar. Rörtengur. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. XSOOOOOÖOOC X X X SQOOOQOQQOCXX SWASTIKAlíltkTl SPEOIALS 1 trtna. | SOQOQQOOQQOOÍ X X S£ SOOOOO£SOeO£ 'OOCQOQOOO£ X X X SOOOOOOOOOOtX Til Þingralla og Þrastaskógs með STEINDÖRS Bnickdrossium. Til Eyrarbakka og Fljótshiiðar daglega. M Stúlka. Hraust, mentuð háttprúð stúlka getur fengið ársvist á ágætu mentaheimili i Oxford Stúlkunni er ætlað að vinna að heimilis- störfum en mun jafnframt hafa tækifæri til að mentast. Hún verður að vera vel að sér í mat- reiðslu og yfir höfuð verða gerð- ar strangar kröfur. Nokkurt kaup verður greitt. — Tilboð merkt: „Oxford' sendist Vísi. r VINNA I Iiaupakona óskast strax aust- ur í Flóa. Uppl. hjá Ólafi Gríms- syni, símar 2131 eða 1351. (143 Maður tekur að sér að slá tiin. Uppl. á Laugaveg 53 B. kjallara. (142 KSCSOOOOOQOOQ£ X X X SOOOQOOOO£X Tilboð óskast í að leggja mið- stöð. Uppl. á Óðinsgötu 20.(166 Laghent stúlka getur fengið vinnu við bókband nú þegar. — UppL í síma 579 eða 1762. (161 TAPAÐ ■ FUNDIÐ Gull-armbandsúr, merkt: „S. G.“, hefir tapast. Skilvís finn- andi geri svo vel að skila því á Baldursgötu 20, gegn fundar- launum. (154 Silfur-armband hcfir lapast, sennilega hjá Rósenberg. Skil- isl á Grcttisgötu 29. (152 Ljósgrár hestur, dröfnóttur, í óskilum hjá lögreglunni, Mark óglögt. (170 Ketlingur í óskilum á Ránar- götu 8. (147 Týnst hefir vasahnifur allein- kennilegur með nýsilfur kinn- um, merktur M. B. á aðra kinn- iníj. Fundarlaun. Skilist á afgr. Visis. (169 tU^T' Kven-armbandsúr (gylt) týndist i dag á Laugavegi neð- aú Vatnsstigs eða i miðbænum. Skilist gegn fundarlaimum á Grettisgötu 48 A. (171 Karlmannsinniskór tapaðist í gær.A. v. á. (168 HUSNÆÐ* i Einhleyp stúlka óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi í vesturbænum. — Uppl. í sima 2088. < (151 Góð íbúð óskast í haust, ann- aðhvort í mið- eða vesturbæn- um. Aðeins tvent i heimili. — Uppl. á skrifstofu O. Johnson & Kaaher. (150 Ágæt stofa mót sól til leigu i miðbænum. Tilboð auðkcnt ,30‘ sendist Vísi. (146 2 mæðgur óska eftir 1 her- bergi og aðgangi að eldhúsi. — Uppl. í síma 765. (145 Herbergi með aðgangi að baði óskast frá 1. september. Tilboð auðkent: „363“ sendist Vísi. (144 Góða 5—6 herbergja íbúð vantar mig 1. október. Hall- grímur Benediktsson. Sími 8. (167 Hjón með eilt barn óska eft- »ir stofu og eldliúsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 2205. (165 Lítil íbúð óskast 1. okt. Til- boð auðkent „5“, sendist Vísi. (162 Reglusöm fjölskylda getur fengið íbúð í nýju hiisi, ef hun vill dálítið til þess vinna. Uppl. á Óðinsgötu 3, kjallaranum. (159 Herbérgi til leigu. Uppl. á Grettisgötu 50. (158 Forstofuherbergi til leigu á Laugaveg 19, uppi. (157 TILKYNNING BRAOÐIÐ s r KAUPSKAPUR 1 mm Sm]0RUkÍ Fjölbreylt úrval af hönskum, Versl. Snót, Vesturgötu 16.(155 Ný karlmannsföt til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (153 Nýorpin islensk egg fásl dag- lega á Arnargötu 4, Grimsstaða- liolti. (149 2 kvenreiðhjól til sölu með mjög sanngjörnu verði. Uppl. í Klöpp. (148 Ný og ódýr grammófónborð fást á Forasölunni á Vatnsstíg' 3. Sími 1738. (164 Amatörverslun porl. ]?or- leifssonar. Nýkomið: liinar margeftirspurðu kassavélar 6x9, leðurtöskur 6x9, allar filmustærðir, amatöralbúm, dagslj óspappir, I j ósmynda- rammar, allar stærðir upp i ark. Framköllun. — Kópíering. Stækkanir. (163 Decimalvigt óskast keypt. — Uppl. í síma 1337. (160 Ný og ódýr grammófónborð lil sölu. Fornsalan á Vatnsstíg 3.________________ (156 ‘ FASTEIGNASTOFAN, Vonarstræti 11 B, hefir til sölu mörg stór og smá' hús, með lausum ibúðum 1. okt. — Fyrst um sinn verð eg. altaf við frá kl. 1—2 og 8—W á kvöldin. Jóuas FI. Jónsson,- Sími 327. (568 íslensk frímerki eru keypt hæsta' verði i Bókaverslun Arinbjarnai' Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41. ________________________-(397' ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á» UrSarstig 12. (34.- Bifreið, 5 iriánna í góðu standf' til sölu frieð tækifærisverði. — Uppl. í sima 1803. Húsmæður, gleymið ekki að' kaffihætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (68931 Fj elagsprentsmiB j an. FRELSISVINIR. Honum vírtist nálega óhugsandi, aö landstjórinn vlssi þa8 ekki lika. Sjálfur þekti hann Sir Andrew svo vel, að þaö mundí ekki hafa nein áhrif á iiann hversu ná- komnir þeir væri hver öðrum. Hann mtíndi verSa fyrstur manua til þess að Ijósta öllu upp við William iávarð. Loks komst hann að þeirri niöurstöðu, aö í þessu máli væri ekki um neina venjulega lausmælgi aö ræöa. Þá heföi Myrtle aðeins vitaö um aöaldrögin i málinu, en nún var svo fróö um ]>aö i öllum greinunn — vissi öll smá- atriði — alveg út i hörgul. Maöur sem væri málinu ná- kominn, heföi aldrei hlaupiö svo á sig, að ljósta upp jafn-háskalegu og áríöandi leyndarmáli, jafnvel þó aö hann væri lausmáll — þaö hefði veriö oí hættulegt. Nei, hér voru einhver svik í tafli. Og svikarinn var ótull mað- ur og liugvitssamur. — Hann ákvaö aö gera vinum sin- uní í Charlestown aðvart nú þegar, s.vo aö þeir væri varir um sig. Moultrie vinur hans var einn aí bestu mönnum og föðurlandsvinum í Suður-Carolina. Hann ákvaö að senda honum Hn.it. Hann gekk aö skrifborðinu og settist niöur. Þarna sat hann nú aftur og starði á bréfiö frá Tom Izard. Hugs- ast gæti aö bréfíö frá Tom gæfi einhverjar upplýsingar um máliö. Hann braut innsigliö, opnaöii hréfiö, og detti pappírsörkutium. Þar var mikiö af upplýsingum — miklu meira en hann haföi búist við. „Kæri Harry!“ — svo ritaöi hinn málreitni heims- maður. „Hvar sem þú ert staddur og hvað sem þú kant aö hafa fyrir stafni, þá ræö eg þér til að hætta við þaö í snatri og halda heimleiöis, til þess aö kippa í lag ýmsu, sem aö sjálfum þér lýtur. Á því er brýnasta þörf. Eg veit vel, aö eg á þaö á hættu, aö þú skorir mig á þólm, er þú kemur heim, ef eg leyfi mér að draga trygð Myrtle í efa — en eg ætla að hætta á það. Eg get ekki látið hjá líða, aö fræöa þig um það, seni er aö gerast í Fairgrove. Eftir bardagann viö Lexington í aprílmánuöi, sendi Gage hershöfðingi hingaö höfuösmann frá Boston, Maudeville að nafni, og er þér ef til vill kunnugt um það. Hann var sendur hingaö til þess aö koma þáverandi landstjóra í skilning um, hverjar væri skyldur hans viö konunginn. Maudeville höfuösmaöur hefir dvaliö hér síö- an, og hefir á þessurn tveim mánuöum aflaö sér svo greinilegs yfirlits um stjórnarfar og ástand í fylkinu, aö hann hefir nú ]tegar tekiö aö sér, aö vera ráðunautur, stoö og stytta mágs rnins, Williams lávarðar. Mágur minn kom frá Englandi fyrir fjórtán dögum. Maudeville er aöstoöarforingi hans aö nafninu til. En í raun og veru er hann; hið leynilega vald, aö baki konungsstólsins. Þaö er eiginlega hann, sem er fylkisstjóri í Suöur-Caro- lina, ef maöur á aö líta svo á, að Suöur-Carolina sé stjórnaÖ af konunglegum landstjóra. Hugsast getur, aö þú vitir alt þetta. En eg- er viss ur.i* aö ])ú veröur undrandi, þegar þú fréttir, að þessi aö- komni náungi telur sig í ætt við fyrverandi fjárhalds- mann ])inn, Sir Andrew Carey. Og þv'erhausinn gamli, íhaldsjálkurinn, tekur honum meö opnum örmum, liimin- lifandi yfir því, aö lntta þvílíkan skoöanabróöur og sann- trúaðan konungsvin og valdsmannadindil. Og Maudeville lætur ekki á sér standa. Hinn vaski.hermaöur eyöir öll- um stundum í Fairgrove, aö loknum skyldustörfum í Charlestown. Og Maudeville er maöur, sem mikiö lætur til sín taka, og hefir lag á því aö koma sér í mjúkinn hjá kvenþjóðinni. Eg get ennfremur gefiö þér þessar upplýsingar — og þær eru áreiðanlegar: Maudevill’e er glæframaður. Þaö var á alíra vitorði í Englandi, aö hanu ! leitaöi sér aö stööu í nýlendunum, í ])ví skyiíi’ eingöngu, aö ná sér í auöugt kvonfang. Flann hefir og nokkuö til síns ágætis: Hann er fallegá váxinn, frámkoma hans ef glæsileg. Þar viö bætist þaö sem rnest er um vert — hann er réttborinn til arfs eftir frænda sinn, jarlinr, af Chalfont, þó að samkomulag þeirra sé ekki seni best í bili. En þaö þarf enginn aö segja mér, aö maður af ‘nans tagi væri svona iöinn viÖ kolann, þárria í Fairgróve, ef hann heföi ekki fundiö þaö, sem hann var aö leita aö. Eg veit aö ])ú reiðist mér fyrir þetta, en eg væri ekkí sannur vinur þinn, ef eg hykaði þess vegna. Eg kýs miklu heJdur reiði þína, en aö þurfa að ásaka mig um þaö. að hafa vanrækt að gera þéC viðvart, úieðan1 timi var til.- i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.