Vísir - 08.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 08.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjórí: PÁLL STEINGBÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. ¦ ¦ Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. MiSvikudagiira 8. ágúst 1928. 214. tbl. mmm Gamla Bió «jp^ Sýkn eða sek? Sjónleikur í 6 þáttum. Paramountmynd. Aðalhlutverk leika: Pola Negpi. Einar Hanson. Dömuregnkápurnar í mjög mörgum íögrum litum og mismunandi verði og Regnhllfarnar ódýru, komnar f Austurstræti 1. L 5 Jörð til sölu! Jörðin Skjaldarkot á Vatnleysustvönd fæst til kaups og ábúða* nú begar. Á jörðinni er gott ibúðarhús, heyhlöður, fjós og^Önnuv peningshús. Góð vergðgn og fiskhús við sjó. í kaupunum getur fylgt hey og búpeningur, ef um semur. J^ysthaf endu? snúi mér til eiganda og ábú- anda jaiðaxiimar, Gunnars Gislasonar, eða til Ingvars Gunnarssonar kennaia í Hafnar- ílrði (sími 86), ev gefa allar nánari upplýs- ingar sölunni viðkomandi. Bifreidaskýli fyíir 1-2 bifreiíar, óskast til leigu. Olíuverslun íslands, li.f. Tilboð óskast í ad byggja ibúðarhús i sveit. Upplýsingap (útboðslýsing, teikn- ingap m. m.) á skriistofu Bunaðapfé- lags íslands. Hl F. E Kjartauson & Co. Höfum á lager íyrir bakará: Strausykur, Rúsinup „Sun-Maid" Hveiti, Súkkat, Kartöflumjöl, Möndlup. Kúrennup, Egg o. m. fl. Verðið fatvepgi lægra. ÞéP fáið - a/2 ks. = 50 stk. af stórum og góbum vindlum, fallegir kassar, á* kr. 8,75. Bpistol. í Irma smiör- oii iíiæifslii Hsfnarstræti 22 ep nýkomið: Glæní egg, Danskt rjómaMssmjör, Indælis nýbrent kaffi. Nykomid fjölbreytt úrval ai golftreyjum a full- opðna og börn. Ennfremur mis- litap pegnkápup, mjög ódyrar. Verslun ímunda írnasonar. Nýtt grænmeti: Hvitkál, Blómkál, Puppup, Sellepi, Gulrætur, Rauðpófup, Pipappót, Oupkup, Gulrófur, Rauðaldin, ny daglega. íUUtVuldi, Heilbrigði yöar - er betur borgio, ef þér kaupið: AppelSínur 2 teg. Epli, Banana i Bristol. NJja Bfó. Hraðboði Costers hershðfðiogja. Áhrifamikill sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: DUSIN FARNUM, ANNA CORNWALL, HOOT GIBSON o. fl. Custer var hershöfðingi í her Bandaríkjanna á þeim ár- um er Rauðskinnar og hyítir menn áttu í eilífum skærum. Kvikmynd þessi f jallar um hina miklu herferð hans gegn Rauðskinnum árið 1876 — er honum varð að falli — en gerði nafn hans ódauðlegt hjá þjóð hans. Jarðarför fósturfööur míns, Páls ísakssonar ökumanns, fer fram frá frikirkjunni fö&tudaginn 10. ágúst og hefst með húskveðju á. heimili hins látna Lindargötu 20. kl. 1. e. h. Pálína Vigfúsdóttir. Gjafverð. Frskka- og FataeSni fyrir drengi og fullorðna. Kjólatau og Bútav í drengjaföt og frakka, vepða seldip með og undip hálfvirði frá i dag. (Þessar vörur eru nýkomnar). EDINBORG Málnlngavöpiip bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolin, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þuttít litir: Krómgrœnt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rault, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dukalakk, gólfdúkafægikústar. ValcL Poulsen. Nýkomiöi Haframjel i pk. V« kg. — 1 kg. 1. Brynjölfsson & Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.