Vísir - 29.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 29.08.1928, Blaðsíða 4
V I S I R Herbergi með sérjnngángi og húsgögnum til leigu nú þegar. Uppl. á Lindargötu 8 B, kjall- ara, kl. 7—10 síðd. (608 KAUPSKAPUR ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrtSarstíg 12. (34- Lítil, notuð eldavcl til sölu. Grundarstíg 8, niðri. (618 • Góð stof'a með forstofuinn- gangi til leigu nú þegar eða 1. okt. á Grettisgötu 20 A, uppi. (627 Litið gott hús óskast til kaups. Uppl. á Laufásveg 2, eftir kl. 6.- (611 2—3 herbergja íbúð óskast sem fvrst, lielst neðarlega við Laugaveg. Fyrirframborgun cf óskað er. Sími 1523 kl. 10—7. (626 Vekjaraklukkur, hitaflöskur, ■ rakvélablöð, óvenju ódýrt í verslun .Tóns B. Helgasonar. (615’ Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Tvö herbergi og aðgangur að eldliúsi til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu. — Uppl. í Þingholtsstræti 15. (625 2 snemmbærar, gallalausar kýr til sölu. Uppl. í síma 689. (567 íbúð til leigu 1. sept. Uppl. í síma 1412. ' (624 2 lierbergi og eldliús eða að- gangur að eldhúsi óskast 1. olct. A. v. á. (621 Byggingarlóðir á Sólvöllumf og íbúðarhús liefi eg til sölu. A. J. Jolinson bankagjaldkeri, Sól- vallagötu 16. Sími 611. (353 Herbergi óskast frá septem- berbyrjun fyrir einhleypan mann. Uppl. í Alþýðuprent- smiðjunni. (619 BRAGÐ1Ð t>Mi*eRLÍKt 3—4 herbergi og eldhús, með nútíðarþægindum óskast. Til- boð merkt: „261“ sendist afgi'. Visis. ' (614 2 samliggjandi herbergi til leigu á Framnesveg 65. (612 | VINNA | Slúlka óskast til 1. okt. hálf- an eða allan daginn, á Nönnu-1 götu. Sími 1121. (628 2—3 herbergi og eldliús óskast 1. okt. Uppl. í síma 110. (565 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast strax eða 1. október. Sími 2296. (550 Stúlka óskast til húsverká nú þegar til Ágústs Sigurðs- sonar prentara, Grettisgötu 6f uppi. (623’ 2 herbergi eða eitt stórt, gott, vantar einhleypan mann 1. okt. Skilvís greiðsla. A. v. á. (563 Stúlka eða unglingur óskast 1. sept. Miðstræti 5. (61C? 2 stúlkur óska eftir herbergi og eldliúsi, helst í nýju luisi. — Uppl. á Óðinsgötu 5. (585 Stúlka óskast til húsverka unt mánaðartíma. Uppl. i Skóla- stræti 3. (581 Ágætar stofur til leigu ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4. — Ragnheiður Einars. (757 Látið Fatabúðina sjá unr' stækkanir á myndum yðar. — ódýr og vönduð vinna. (76' 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. september. Uppl. i sima 1015. (618 Góður unglingur óskast unf óákveðinn tíma. Uppl. í simá 2219. (61$ | TILKYNNING Konan sem kom með bréf frá Steinunni Guðmundsdóttur í Skriðunesenni í Bitrufirði, ósk- ast til viðtals í Túngötu 12. (609 | KBNSLA | Pícuiókensla. Nemendur, seni liafa pantað tíma hjá mér í vetur, komi til viðtals i Hafn- arfirði þ. 30. þ. m., í Ilcykjax vík þ. 31. kl. 2—3 eftir miðdag.- Simi 654. Get ef til vill bætt nokkurum nýjum nemendunl1 við seinna. Ingibjörg Bene- diktsdóttir. (62(7 Ef þér viljiö fá innbú yöar vá- trygt, þá hringiS í síma 281. Eagle Star. (249 Oddur Sigurgeirsson þakkar þeim frkvstj. E. Nielsen, yfir- möniium og hásetum á Esju fyrir þægilegheit sér sýnd á hringferðinni. Oddur kom á margar ltafnir og var hvar- vetna vel tekið, en samt kunnu menn ekki réttilega að meta liinn forna anda. En vonandi liefir vegabréf fjármálaráð- herra mér til handa ekki verið alveg gagnslaust fyrir forn- fræðina. —-. Þakklæti. — Virð- ingarf. — O. S. (617 Tek að mér píanókenslu eins; og að undanförnu 1. sept. Iírist- rún Benediktsson, Amtmanns- stíg 4. Hittist í síma 182 frá 12—1. (613 f TAPAÐ FUNDIÐ f Drengjajakki tapaðist á leið- inni frá Reykjavík að Rauð- hólum. Finnandi beðinii að skila honum á Fjólugötu 3. (622 Fj elagsprentsmiðj an. Vátryggiö áöur en eldsvoöann ber atS. „Eagle Star“. Sími 281. (014 H.f. F. H. Kjartansson & Co. Höfnm fyrlrliggjandi: Rísmjöl, [Kaxtöflumjöl, Rúsíquf, AprikosuF. -Haframjöl kemur næstu daga. Verðið Itvergi lægra. Viktoríubaunir, Sago. MolasykuF, Sveekjur, Bl. Avextl, Málningavorup hestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfemis, carbolin, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húagagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrír litir: Krómgrœnt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt,, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. ¥ald, Ponlsen. Nýkomid: Dððlur í 30 kg - í 11 - I. Brynjölfsson & Kvaran. Símar: 890 — 949. * Þakjárn 24 og 20 í öllum lengdum höíum við nú fengið aftur. Helgi Magnússon & Co. Heiðvuðu húsmæðui*! Sp&FÍð fé yöar og notið elngöngu lang- bests, drýgsta og því ódýrasta skóáhupðiiiii gólfáTburðiuu Fæst í öllum helstu verslunum landsins. Nýjar vörur teknar upp daglega. Þurkaíir ávextir Apricosur á 2 kr. Va kg., sveskj- ur 70 aura V2 kg-. döðlur 75 aur. Va kg., — „Sun-Maid“-rúsínur 75 aura Va kg., saft 45 pelinn. Hvergi betri vörur. Kjötkúð HafnarfjarSar. Simi 158. Sendum heim. Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur í FljötsMíð alia duga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar:715 og 716. Bifrelðastöð Rvíknr. SQÖOOOÖÍXXSOÍX x « x SOOOOOÖÖÍSOC íslensku gaffalbitarnirij eiu þelF bestu.* Reynið þáT Fast í flestum matvöru- | verslunum. XSOOOOOOOQOOC X X X SOOOOQOOOOC Hvalmp Soðinn og súr hvalur, hvers manns sælgæti. VON og BREKKUST. 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.