Vísir - 30.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 30.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: :PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusíioi: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 30. ágúst 1928. 236. tbl. Stór útsala befst á AFGR. ÁLAFOSS Laugaveg 44 n. k. Jaugardag 1. sept, kl. 10 árd., og stendur yfir mánudag 3. og þriojudag 4. september. Selt veiour aeo óheyrilega lagu veioi, TauÍJlitar og Fataefni. A. V. Bacd allskoDar og lyppa — altaf ódýrast og best í Afgr. Alafoss, Laugaveg 44. — Sími 404. Sendiö ull yðar til Álafoss. hh Gamla Bíó „Svei, Svei Rósa!" Afar skemtileg gaman- mynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk: Clara JBow« Myndin er bönnnð fyrir börn. XXXXXXXXXX X X X XXXXXXXXXXXX Röntgenstofan. Þeir hr. Matth. Einars^ son læknir, og próf. Guðm. Thoroddsen gegna störfum mfnuin á lækn- ingastofunni, meðan ég verð fjarverandi í sept- emher-október. Gunnlangnr Claessen.g KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Við undirritaðir höfum í dag opnað lögfræðisskrifstofu í húsinu nr. 6 við Aðalstræti. Tökum við að okkur að annast kaup og sölu fasteigna, samningagerðir hverskonar, málaflutning, imiheimtur og öll önnur lögfræðisstörf. — Skrifstofutími hvern virkan dag frá kl. 10—12 árd. og 'kl. 1—6 síðd. Sími 1825. Gustaf Sveinsson, Ölafur Þorgrímsson, lögfræðingar. Nýkomíð: Handsápur 5 stk. fyrir 1 kr. Fægilögur ágætur, glasið 50 au. Bonevax, stór dós 1.50. Naglaburstar 25 au. Tannburstar 50 aura. K. Einapsson & Björnsson Bankastræti 11. Sími 951. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innramniaðar fljótt og rel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Isbjörnsson. Laugaveg i. Veggfööup cnek og þýsk, fallegust, best og ódjrpust. P. J. Þorleifsson. Vatnsatig 3. Sími 1406. ðfctf Pige fortæl mig etf E ventyr. XXXXXXXXXXX X X xxxxxxxxxxxx Munið Döffluregiikápurnar Verð frá 22,50 uppí 45 kr. og 1 Regnhlífarnar góðu i Austurstræti 1. J. ICO. ¦tor. «tor. otor, *pll - ler itort, V;er • ton gur rnrtdt Qor - tan-pnoda Ðreng. er knn Drarg, •knl bn' IíkiiJí, ver- afcud tn'r °g £ragt Een er for lille og een er ior stor. Reynið þessí iðg á píanóíð — fást einnig á plötum. Hljúufærahúsið. XXXXXXXXXX X X x xxxxxxxxxxxx Tii síidveiða: Síldarnet, Grastóg, Lóðabelgír, Maniíla, Síldarnetagarn ódýrast í £? ií Versl. GEYSIB. KXXXXXXXXXXX X X X xxxxxxxxxx Þjónustustúlka. Þjónustustúlku vantar á e.s. „SUÐURLAND". Uppl. á aígreiðslu e. s. SUÐURLANDS. XXXXXXXXXXXX X X X xxxxxxxxxx XXXXXXXXXWXXXíOaOO*XWXX»i»D» Sími 542. KMlXXXXXXXXXXMXMXXKXXXXXXfc Nýja Bió CÁRMEN. Sjónleikur í 9 þáttum, er stySst við heimsfræga sögu og- óperu meS sama nafni. ASalhlutverkiö — CARMEN leikur heimsfræg spönsk leikkona RAQUEL MELLER. Don Jose er leikinn :if LOUIS LERCH. Carmen hefir áður veri*ð kvikmynduð og hlotið mikiö lof, en eftir erlendum blaöa- ummælum er þessi upptaka á Carmen talin vera hámark kvikmyndalistar í Evrópu. — Undir sýningu myndarinnar verða leikin hin alkunnu lög- úr óperunni Carmen. Nýkomið: H veiti: Keetoba I. Brynjólfsson & Kvaran. ni?3 SlMI: 1700. Veggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjörnsson LAUGAVEG 1. Málningavörur beetu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, f jalla-rautt, gull-okk- ur, malm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. ValcL Poulsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.