Vísir - 30.08.1928, Page 4

Vísir - 30.08.1928, Page 4
VISIR Efitlang Beykjaviknr Kemlsk fatahrelnsiin og lltnn Langaveg 32 B. — Simi 1300. — Símnefni; Bfnalang. Hreinsar meB nýtlsku áhöldum og aíferííum allan óhreinan fatnaB og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þæglndl. Eparar fé. Tj Gólf TT Dívan Borð Vegg leppi Rúm Yatt ... ílll| hver8iúi“virit'5jlll| SÍMAk 158:1958 Kaptöflup Skagakartöflur þær réttu, eru nú þegar komnar á markaðinn í heilum pokum og smásölu. VON 00 Brekkust. 1. ÍOOÍÍÖOOOOOOÖÍXKXSOOÍSOOOOOOÍ Leirtau, stakir bollar, undirskálar, kaffikönnur, sósukönnur, tar- x ínur o. fl. selt með tækifæris- Sí verði meðan endist í Yerslim Jóns B. Helgasonar. KXXSOOOOOCXXXXSOOOQQOQOQOOt Gúmmístlmplar eru húnir til i Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. 4%AS% 0 XwMm^u Sími 249. Pwm Reykjavík. Nýsoðin kæfa og Rjómabússmjör. 'J)isíemper in Potrder límfarfinn er bestur innanhúss, sérstaklega í steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboBssalh, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Jáni, Stál, Eir, Kopap. Einar 0. Maimberg Vesturgötu 2. Sími 1820 SoiinpiUnr eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.SólinpilIurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanliðan er stafar af óreglulegum hægðum og liægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. Til Þingvalla fastar ferðir. Tii Ejrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austor í Fljótshlíö alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar:715 og 716. Bifreiðastöð Rvíknr. Smíöaverkstæöi til Ieigu. Uppl. i síma 465. (630 r TILKYNNING Kvennablaðið Brautin kemur hvern föstudag. Söludrengir og sölustúikur mæli í húsi K. F. U. M. kl. 10 árd. á inorgun. Há sölulaun. (654 r TAPAÐ-FUNDIÐ I Á sunnudaginn var tapaðist útdregin ljósmyndavél, nálægt Tröllafossi. Skilist á Vörubila- stöð íslands. Símar: 971 og 2181. (648 Gullarmband tapaSist í gær. Góð fundarlaun. A. v. á. (639 wm&smmw HÚSNÆÐÍ Óskum eftir 2 herbergjum me'S lnisgögnum og eldhúsi fyrir celló- ista og konu hans, er koma meb Íílandi á sunnudaginn. Gamla Bió. (645' Efri hæð í húsi mýiu, Hellu- sundi 6, sex herbergi, bað og eldhús, til leigu frá 1. október. V. Knudsen. (658 3 herbergi og eldliús óskast i góðu húsi. Tómas Þorsteins- son, Grettisgötu 10. (657 Kjallaraíbúð og herbergi til leigu i Suðurgötu 20. (656 2 herbergi stór eÖa 3 lítil og eld- hús, óskast 1. okt., í vestur- eÖa. miðhænum. TilboS, merkt: „Vest- urhæingur", sendist Vísi. (636 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. eða fyr, helst sem aust- ast i bænum eða fyrir innan hann. Uppl. á Bergþórugötu 43. (655 Einhleypar stúlkur óska eftir stofu og aðgangi að eldhúsi og þurklofti sem næst miðbænum. Sími 1497.________________(652 2 lítil, samliggjandi herbergi til leigu fyrir einhleypa Ing- ólfsstræti 10. (651 1 gott herbergi, er til leigu á Sólvallagötu 15. (646 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. —- Engin böm. Uppl. í síma 866 kl. 4—6. (634 Barnlaus hjón óska eftir 3 herhergja íbúð 1. októher, á góö- um staö i bænum. Uppl. hjá Eyj- ólfi Jónssyni rakara eða í r-íma 197- (633 Herbergi meö húsgögnum til leigu handa einhleypum manni frá 1. sept. Uppl. i Bankastr. 14 (629 , 1 herbergi til leigu. Hentugt fyr- ir vinnustofu. Uppl. í síma 128. — (644 2 herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast 1. okt. Þrent í heimili. Uppl. í síma 450. (642 1 herbergi og eldhús óskast nú eða 1. okt., handa einhleypri stúlku. Uppl. í sima 1125. (638 KAUPSKAPUR Nokkur eintök af 10 sönglög- um, 7 og3, eftir Sigualcla Kalda- lóns, verða seld næstu daga, í Hljóðfærahúsinu. (650 Vörusalinn, sifni 2070, annast sölu á allskonar notuðum mun- um. Alt sótt heim. (649 2 kýr snemmbærar, til sölu, Sími 1544. (647 Af sérstökum ástæðum getur maður, sem hefir áhuga fyrir verslun, fengið leigða eða keypta söluhúð á ágætum verslunarstaðf ásamt litlu húsi, með tilheyrandí fiskreit og túni. — Nánari uppl: fást gegn þvi að leggja umsókn á afgr. Vísis, auðkent: „Sölubúð" (637 Ágætir eldhúshnífar 75 au.f hnetuhrjótar 50 au., stórir, sterkif vasahnífar 65 au.. borðhnífurf gaffall, matskeið og teskeið, 4 stk, á kr. 1,10 og margt fleira ódýrt 't versl. Jóns B. Helgasonar. (635 2—3000 kg. af góðri töðu tií sölu. Uppl. gefur Sigurður Þórð- arson. Sími 406 og 2177. (63I Notaðir birkistólar (gerir ekkert. ril þótt eitthvað sé úr Iagi færðirj óskast til kaups. A. v. á. r VINNA 1 Vönduð og góð stúlka óskast 1. seplember, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 151. (660 Stúlka óskast nú þegar. UppL á rakarastofu Einars Jónsson- ar, Laugaveg 20 B. (659 Kona, vön léreftasaum, ósk- ar að taka sauma heim. UppL á Laugaveg 70. (653: Stúlka óskast í vist um mánað- artima. Uppl. í síma 1663 (632' Sláttumaður óskast. Uppl. í sima 110 eða 521. (64J Unglingsstúlka óskast, helsr strax, á Laugaveg 44. (64I Stúlka óskast um mánaðartíma til Hafnarfjarðar. Sími 1181 Hafn-- arfirðí. (640’ Fj elagsprentsmiBj an. FRELSISVINIR. Mandeville hugsaði sér þær óhreinar og sóSalegar. Hárið var liðað, þykt, strokið aftur snyrtilega og bundið um það silkiband — það varð úfið í augum höfuðsmannsins og hékk ógreitt niður um föla vanga og magra. Augun voru skýr og blá. Munnurinn var vitni um mikla glaðværð. Höfuðsmaðurinn sló í borðið, svo að undir tók í saln- um. Silfurmunir og kristals-skálar dönsuðu um borðið. Haun reis upp úr sætinu til hálfs og misti alt vald yfir sjálfum sér — en þvi var elcki vant. „Dick Williams !“ grenjaði hann. Og skömmu siðar bætti hann við. „Já, — sem eg er hérna lifandi maður!“ Latimer hneigði sig og brosti ertnislega. „Mandeville höfuðsmaður! Eg er yðar auðmjúkur þjónn. Eg skil til- finningar yðar mætavel.“ Mandeville ansaði honum ekki. Viðtalið milli þeirra og landstjórans flaug leifturhratt í gegnum heila hans. Hann reyndi að muna, hversu mikið þessi fífldjarfi njósnari hefði veitt upp úr þeim. Hann hafði notað Cheney sér til hjálpar -— það var því auðsætt, að Cheney væri svikari — og þannig gint þá báða eins og þursa. Meðan þessu fór fram, hafði Sir Andrew átt svo erfitt með að bæla niður bræði sína, að hann tók ekkert eftir því, sem hinum tveimur fór á milli — Mandeville og gest- inum — hinum óboðna unga manni, sem kom þarna að óvörum og öllum til ama. „Hversu má þetta vera! Og þú dirfist að koma hingað! Þú kemur rakleiðis, þrátt fyrir það, að þú ert búinn að kasta dulargerfinu, og allir hér þekkja hugarfar þitt!“ „Herra minn! Eg fyrirverð mig ekki fyrir að játa neitt af því, sem þér ákærið mig um.“ „Nei, því trúi eg! Það er vegna þess, að þú hefir enga sómatilfinningu," sagði Sir Andrew og gnísti tönnum. Myrtle lagði litla, titrandi hönd varlega á öxl honum, en hann hristi hana af sér í vonsku. Latimer horfði á hann alvarlegur i bragði. Þvi næst sagði hann hæglátlega: „Sir Andrew, á það i raun og sann- leika að verða miskliðarefni okkar í milli, þó að við séum ekki sammála i stjórnmálum? Eg hefi ekki eins miklar mætur á neinum manni í heiminum eins og yður----------“ „Þú þarft ekki að hafa fyrir því, að þylja meira af svo góðu,“ greip Sir Andrew fram í. „En ef svo bæri við, að eg rækist einhverntima á vanþakklátari skepnu og svikulli óþokka en þú ert, — þá mundi eg hata hann af enn þá meiri grimd, en eg hata þig nú. En eg get ekki hugsað mér, að þvílíkur maður sé til.“ Latimer náfölnaði og það komu stórir, svartir skuggar fyrir neðan augu hans. „Hvað er til vitnis urn þetta van- þakklæti mitt?“ spurði hann hægur. „Eg skil ekki, að það þurfi skýringar við. Faðir þinn hefði ekki getað verið þér betri og ástúðlegri en eg hefi reynst þér. Meðan þú varst í æsku, og á meðan þú stund- aðir nám í Englandi, vakti eg yfir hag þinum og eignum.- Eg hefi séð um eignir þínar árum saman og það á þantí hátt, að eg vanrækti oft umsjón með eignum mín sjálfsr til að stunda þinn hag. Faðir þinn lét mikinn auð eftif sig. En nteð aðstoð minni hefir hann þrefaldast, svo að þú ert nii auðugasti maður i Suður-Carolínu — ef til vill í allri Ameríku. Og 'nú notar þú þann auð, sem eg hefí aflað þér, til ])ess að kollvorpa öllu því, sem mér er heilagt —- þú svívirðir jafnvel ölturu guðs, sem eg beygi knö' fyrir.“ „En ef eg gæti nú sanrtað, að ölturin eru reist skurð- goðum til heiðurs og dýrðar ■—“ „Skurðgoðum. — Dirfist þú, hqndspottið þit’t-------“ „Sir Andrew!“ Latimer rétti út höndina eins og til að liera af sér högg. „Leyfið mér að minsta kosti, að 1>era hönd fyrir höfuð mér, — réttlæta tnig — „Réttlæta? Er það hugsanlegt, að þú getir réttlætt fram- komu þína yfirleitt — eða fraftikomu þína hér — nú á þessu augnabliki ?“ Hann ætlaði að segja íiieira, en Myrtle rétti Latimef hjálparhönd. „Pabbi minn! Þú verðuf að vera réttlátur og hlusta á vörn hans.“ „Sir Andrew,“ sagði Latinier, „þér búið hér i kyrð og næði. Hér um slóðir hafa menn enga hugmyncl um, hvað nyrðra gerist. Þér hafið ekki hugmynd um hið þunga ok,-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.