Vísir - 05.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 05.09.1928, Blaðsíða 3
VISIR H Ef þér eruö það ekfci, 58 þá er tími til að |g gerast það í áag. Fariö iun í næstu búð og biðjið um „tuttugu og fjórar hæfilega stórar" „SPEGIALS". mjófflsveit Reykjavíknr. þegar byrjuö á æfingum og oör- -um undirbúningi fyrir veturinn. AtS bessu sinni er ákveöiö aö haía 5 hljómleika og selja aðgöngumiða að þeim öllum í einu (abonne- •jnient). Hinn fyrsti verður í byrj- un október undir stjórn Páls ís- .ólfssönar. Síðasta vetur stjórnaði Páll tveimur hljómleikum og þótti íakast mjög vel, má telja víst, að ÆÍgi verði síður nú. Um næstu mánaðamót kemur professor Johannes Velden frá Berlin hingað og hefir hér 6 vikna -jiámsskeið frir meðlimi sveitarinn- jar. Auk þess sem hann kennir hverjum einstökum, er gert ráð fyrir að hann æfi sveitina í heild og stjórni 2. hljómleiknum. Vafa- laust hefir koma sliks manns mikla þýðingu, tíminn er a'ð vísu stuttur, -en peningaráð sveitarinaiar eru ..eðlilega Jaannig, að þetta má telja stórræði. Þeim, sem hljómlist urína, mun eíalaust þykja gaman og fróðlegt að fylgjast með framförum sveit- Ærinnar. Fyrir 2 árum voru starf- ancli meðlimir 18, í fyrra 24, en nú -verða þeir yfir 30. Aðallega eru það strokhljóðfæri, sem bæst hafa ■ við, enda var brýnust þörf á þeirn. Einleik mun verða reynt að hafa, -eftir þvi sem hægt verður, og þá auðvitað með hljómsveitarundir- 'leik. Aðgöngumiðar að öllum hljóm- leikunum verða seldir bráðlega. Verðið er haft mjög lágt, þvi Hljómsveitin trúir því fastlega, að 'hvert sæti verði skipað i Gamla Bíó. Með því móti mun sveitinni verða fært að starfa áfram og 'þroskast, bæði að stærð og list- íænum 'leik. K. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 st., ísa- firði 3, Akureyri 7, Seyðisfirði 10, Vestmannaeyjum 9, Stykk- ishólmi 9, Blönduósi 7, Rauf- arhöfn 7, Hólum i Hornafirði .8, Grindavík 9, Þórshöfn í Fær- eyjum 10, Julianeliaab (í gær- kveldi) 0, Jan Mayen 4, Ang- magsalik (í gærkv.) 1, Iljalt- landi 12, Tynemoutli 14, Khöfn 16. Mestur hiti hér í gær 10 st., minstur 7 st. — Grunn lægð fyrir suðvestan land; hreyfist hægt til suðausturs. — Horfur: Suðvesturland: í dag og nólt. vaxandi suðaustan. Sennilega alllivass og rigning í nótt. -—- Faxaflói: I dag og nótt vax- andi austan. Dálítil rigning með kveldinu. — Breiðafjörð- ur, Vestfirðir, Norðurland og norðausturland: í dag og nótt: Austan og norðaustan gola, þurt veður. — Austfirðir: í dag og nótt liægviðri, úrkomu- laust. —■ Suðausturland: 1 dag liægviðri. í nótt sunnan og suð- austan gola. Skýjað loft en sennilega þurt. Sigurður porsteinsson, Freyjugötu 11 er fertugur í dag. Ásgeir Ólafsson tlýralajknir liefir verið settur dýralæknir í Vestfirðingafjórð- ungi. Verður aðsetur hans fram- vegis í Borgarnesi og á hann jafnframt að lcenna noklcuð við búnaðarskólann á Hvanneyri. En til þessa liefir dýralæknir í Vestfirðingafjórðungi haft að- setur i Stykkishólmi. Embættið liefir verið auglýst til umsókn- ar, og er umsóknarfrestur til 1. nóv. næstk. Tryggingarstofnanir ríkisins eiga framvegis að lúta einum forstjóra, samkv. lögum frá síðasta Alþingi. Hef- ir forstjórastaðan verið aug- lýst og hafa þessir sótt um liana: Björn P. Kalman hæsta- réttarmálaflutningsm., Halldór Stefánsson alþm., Brynjólfur Magnússon bóklialdari hjá Sjóvátryggingarfélaginu, Jón Dúason hagfræðingur, Helgi Valtýsson forstjóri, og Árni Björnsson stud. polit. — Fyrst um sinn verða að eins Slysa- tryggingin og Brunabótafélag Islands undir þessari sameig- inlegu stjórn, en síðar mun ætlast til að Samábyrgðin verði einnig lögð undir liana, er núverandi forstjóri hennar lætur af störfum. % Hljómleikum l’rú Annie Leifs verður frest- að til föstudags af sérstökum ástæðum. Karluianna- sokkar, ull, ísgarn og baðmull. Fjöl- breytt úrval. S! N A k 1589358 Undirbúningskensla undir inntökupróf í Gagn- fræðaskóla Reykvíkinga fer fram síðari hluta þessa mánað- ar, ef næg þátttaka fæst. Sjá nánar i auglýsingu frá skóla- nefndinni. ísland fór héðan í gærkveldi vest- ur og norður um land. Meðal farþega voru: Guðm. Björnson landlæknir, Karl Olgeirsson kaupm., Bjarni Sigurðsson verslunarm., Helgi Guðmunds- son, frú Ragnhildur Skúladótt- ir o. fl. Verðmæti innfluttrar og útfluttrar vöru jan.—júlí 1928. — Samkvæmt símskeytum lögreglust j óranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagslofunnar, hefir verðmæti innfluttu vör- unnar i júlímánuði þ. á. numið 3,533,616 lcr. auk 2,492,305 kr., frá fyrri mánuðum ,sem ótalið var áður. Hefir innflutningur- inn til júlíloka þ. á. numið sam- kvæmt því 29,552,971 kr. (þar af lil Reykjavíkur 16,286,246 kr. eða 55%). par við hætist svo innflutningur í pósti, en sam- kvæmt skýrslum þeim, sem um liann eru komnar til Hagstof- unnar, hefir hann verið 1,307,- 779 kr. til júliloka þ. á. Að því viðbættu verður innflutningur- inn alls á þessu ári til júlíloka 30,860,750 kr. Er það 20% meira en samskonar innflutn- ingur var talinn um sama leyti í fyrra (25,7 milj. kr.). Samkvæmt skýrslum lög- reglustjóranna til gengisskrán- ingarnefndarinnar tiefir út- flutningurinn til júlíloka þ. á. numið alls 28,1 milj. eða 2,7 milj. lcr. lægri upphæð lieldur en innflutningurinn á sama tima. — Neinur útflutningur- inn rúmlega 6% miljón króna meira að verðmæti til júlíloka 1928, en hann nam á sama tíma í fyrra (21,5 milj. kr.). (Hagtíðindi). „Reykvíkingur“ kemur framvegis út á fimtu- dögum. Skipafréttir. Skallagrímur kom í gær að norðan frá síldveiðum. Ver kom af veiðum i gær. Enskur togari kom liér í gær með veikan mann. Botnía fer héðan í kveld kl. 8. Súlan flaug til Stykkisliólms í dag'. Málningavörur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, férnis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólin, Titanhvitt, zinkhvitt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- 5*kk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þwrrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald* Poulsen. Meiðpudu MsmædupJ Sparið fé yðasf og notið eingöngu lang- besta, dpýgsta og því ódýraata skóábupðixm gölfáburðinn Fæst í öllum helstu verslunum landsins. mm stmmmmmmmm Uagling vantar mig nú þegar. \ |æææsæsææœææææ | Yfirmatreiðslukonu | | vantar 1. okt. á Hress- x £ ingarhælið í Kópavogi, p 8 Umsóknir sendist til g | Kristínar Vídalín Jacob- | SOn, Hallveigarstíg 6. x eææææææææææææ IKristján-SiggeirssbifJ Laugaveg 13. <OOOQOOQOQ5*XXÍQOOQ05X>OOaO( 1 Kðrfustólar 1 X fjölbreytt úrval, nýkomið. x S Kristjðn Siiirsson. j g Laugaveg 13. kxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Hvergi er stærra, betra né ódýrara úr- val af KARLMANNAFÖTUM en í Fatabúdinni, . • ■ -•>. I | TffllrgW^ ffi Kk a B 1 BBH XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXN Biaðlaukur (purrur) Hvítkál. Blómkál. Gulrætur. Rauðrófur. Rauðaldin. Gulaldin. [Glænýr ail* ungur kemur í dag. KjötbúB Hafnarfjarðar. Sími 158. Sendum heim. SOOOOOOOíSeCÆiíÍíiíXSOOOOOOOOOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.