Vísir - 08.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 08.09.1928, Blaðsíða 3
VISIR BARNAFATAVERSLTJNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Tilbúinn ungbarnafatnaður og alt tilheyrandi. Ungbarnaföt og .unaar léreftasaumur afgreitt meS tlum fyrirvara, '¦i__________________________________ lands. Eru'mörg þeirra þeirrar skoðunar, að aðrar þ]óðir ættu að stuðia að því, að komið verði á fullkoniinni björgunarstarf- semi við strendur Islands, þar -eð svo margar þjóðir eigi hér hlut að máli og mundu njóta góðs af. Eitt blaðið stingur upp &, að björgunarstarfsemi við ís- land og það, hvernig hægt verði a'ð gera hana fullkomna, verði tekið til athugunar af pjóðabandalaginu. — „Köben- havn" birtir viðtal við Ásgeir Sigurðsson ræðismann. Spurði blaðið hann um möguleikana fyrir viðskiftum á milli íslands og Danmerkur, og lét ræðis- maðurinn svipaða skoðun í ljós •ég Bjarne Nielsen, í viðtali því, sem að framan er minst á. Telur hann að það megi mikið þakka það þvi, að ísland fekk síma- sambönd við önnur lönd, að framfarirnar á viðskiftasviðinu hafa orðið svo stórstígar sem raun ber vitni um. — „Aften- posten" í Osló birtir viðtal við aðalkonsúl Bay með mynd af ihonum og konsúlsbústaðnum i Reykjavík. Ber hr. Bay ís- lendingum vel söguna, eins og vænta mátti. — í „Norges Han- -dels og Sjöfartstidende" er grein ¦£Ítir Einar Benediktsson, „Grön- landssakens litterære stilling paa Island". — Þýsk blöð hafa birt mikið um íslensku listasýn- inguna í Þýskalandi. — Sænska ^jHufvudstadsbládet" birtir líka grein um sama efni: „Islándska konstutstállningen i Berlin.". — <(Radio Times" birtir bréf um krabbamein frá J. K. lækni. — Minnist læknirinn á það, að fyr- ir-hálfri öld hafi krabbamein, berklaveiki og tannveiki verið lítið útbreiddar hér og virðist fþeirrar skoðunar, að það hafi mátt þakka þvi, að matarhæfi Jrjóðarinnar var þá annað og heilsusamlegra en nú. „Afteni^osten" í Osló birtir viðtal við Tryggva pórhallsson forsætisráðherra með mynd. Drepur forsætisráðherrann að- allega á það verkefni, sem hann telur mesta þörf á að vinna að, efling landhúnaðarins. — „The Scottish Educational Journal" minnist á feramannabækling- inn „Where the Sun Shines at Midnight" og hvetur menn til :sumarleyfisfara til íslands. 'Kveðst blaðið ætla að birta jbráðlega ritgerð um mentunar- ástandið á íslandi. — I „Aber- deen Press" er getið um það, ,-að nýlega hafi verið send 1000 Ibs, af frystum laxi til Aber- (deen og liafi hann selst fyrir íliátt verð. Gæði vörunnar liafi verið afbragð og meðalþyngd ilaxanna 14 lbs. Laxinn var sendnr út með Goðafossí. I 'framtíðinni, segir blaðið, verð- ur lax frá Islandi sendur til Aberdeen í ís og mun það leiða af sér verðhækkun. Ennfremur segir blaðið, að ákvörðunin um .að senda íslenskan lax á rriíirk- að i Aberdeen hafi verið tekin eftir að farið var að flytja salt- f isk reglulega á islenskum skip- um til Aberdeen. Lýkur blaðið lofsorði á útbúnað allan á sldp- um Eimskipafélagsins. Ferðin taki aðeins 4 daga og þvi eng- um vandkvæðum Ihundið að koma laxinum ferskum á mark- að i Aberdeen. Hingað til hafi íslenskir laxútflytjendur sent lax beint til suðlægari markaðs- borga, en nú sé unnið að því, að íslenskur lax verði einvörð- ungu sendur á markað í Aber- deen, sem sé einhver besta markaðsborg fyrir lax i Evrópu. I „T. P. & Cassell's Weekly" er grein, sem heitir „Eddas and Sagas" og lokið miklu lofsorði á fornbókmentir Islands og minst á Carlyle, Morris og Scott í þvi sambandi og Ijóðaleikrit Mr. Gordon Bottomley's, „The Ride to Lithend". — „Tlie Teachers World^ birtir kafla úr bók Dufferins lávarðs, „Lett- ers from High Latitudes". — „The Glasgow Record" birtir grein, sem heitir „Iceland as a Republic", eftir B. D. — Segir þar, að árum saman hafi þeir, sem unnið hafi að sjálfstæði ís- lands haldið áfram þeirri bar- áttu sinni, án þess lát hafi á orð- ið, enda séu nú Islendingar sam- huga um að stofna lýðveldi og telur greinarhöf. líklegt, að af verði stofnun lýðveldisins 1943. FLUGVÉLAR sjá menn nú daglega. Menn geta líka séð fallega vindla fyrir kr. 8,75 kassann í Höfum fyrirliggjandi: . S aum 7__6 — 6 — 4 — 3-Vi — 3 H l1/, Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. n, síra FriS- rik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 5 síSd., síra Arni SigurSsson. í Landakotskirkju kl. 9 árd. há- messa. Kl. 6 síSd. guSsþjónusta me'S prédikun. í spítalakirkjunni í HafnarfirSi kl. 9 árd. hámessa. Kl. 6 síSd. guSsþjónusta meS prédikun. í sjómannastofunni g-uSsþjón- usta kl. 6 síSd. Sigurbjörn Á. Gíslason cand. theol. talar. Allir velkomnir. Gu'Ssþjónusta í húsi K. F. U. M. kl. 8^2 síSd. Síra Bjarni Jónsson. Guðmundur Jónsson frá Mosdal var meSal farþega, sem hingaS komu á E.s. Lyru síS- ast.Hann hafSi fariS snögga ferS til Björgvinjar, til þess aS kynnast sýningunni, einkanlega tréskurSi. — Þess er getiS i norsku blaSi, aS GuSmundur hafi fært gjöf frá Ungmennafélagig íslands til ung- mennafélagsins „Ervingen" í Björgvin. Þa'S var rúnakefli eft- ir sjálfan hann, mjög skreytt og mörgum rúnum rist. Bla'SiS flytur mynd af keflinu og kveSst síSar ætla aS lýsa því nánara, Robert L. Ripley blaSamaSur frá New |York var staddur hér í júní í sumar, þegar íslandsglíman var þreytt. Hefir hann lýst henni í blaSinu „New York Evening Post", og er grein- in mei5 myndum, sem höf. hefir teiknaS. Þar eru myndir af Jó- hannesi Jósefssyni, Þorgeiri Jóns- syni, Ben. G. Waage, og auk þess tvær glímumyndir til skýring-ar einnig pappasaum 1 tm. H. Benediittsson & Co. Sími 8 (fjói»ar lfnur). efrainu. — Höf. þekti Jóh. Jósefs- son aS vestan og lýkur maklegu lofi á íþróttir hans. SíSan lýsir hann Islandsglímunni og birtir uokkurar glímureglur, sem Ben. G. Waag-e lét honum í té. Frásögn- ir. af glimunni er fjörlega rituS og greinin öll hin vinsamlegasta í ís- lands garS. Frú Herdís Jónsdóttír á Kálfatjörn verSur 70 ára á mánudag. Sigurður Skagfeld og Páll ísólfsson halda kirkju- hljómleika í frikirkjunni annaS kveld kl. 9. ASgöngumiSar í HljóS- færahúsinu í dag og í G.T.-húsinu eftir kl. 2 á morgun. Danir og Kelloggs-sáttmáli. Tilkynning frá sendiherra Dana segir, aS Dönum hafi veriS boSiS aö rita undir Kelloggs-samning- inn, og 4. september tilkynti sendi- herra þeirra í Washington utanrík- isstjórninni þar, aS Danir mundu i;ndirrita samninginn, þó meS þeim fyrirvara, aS undirskriftin yrSi staSfest af þinginu, skv. dönskum grundvallarlögum. Unglingar, sem fengið hafa loforð fyrir undirbúningskenslu undir inn- tökupróf í Gagnfræðaskóla Reykvíkinga, eru beðnir að koma í Iðnskólann á mánudag- inn kl. 4. Frú Annie Leifs hélt hljómleika í Gamla Bíó í gærkveldi og var vel tekiS af áheyrendum . Þau hjón eru nú á förum norSur í land, en væntan- lega heldur frúin aSra hljómleika hér, þegar hún kemur aftur. . Fyrsti dansleikur haustsins verSur í kveld í ISnó. Er þaS klúbburinn „Sjafni", sem heldur hann. Liverpool auglýsir í gær nýja tegund af niSursoSinni mjólk, er „Rjóma" heitir. Mjólkin er bragSgóS, og auSvelt aS þeyta hana. — Hagan- lega gerS mynd er utan á dósinni, þar sem íslenskur sveitabær er sýndur og stúlka, sem situr á stöSli meS henta mjólkurfötu. Myhdina hefir gert Tryggvi Magnússon. Svo mikil ös befir verið á útsölunni í versl- un Haralds Árnasonar, að þurf t hefir að loka búðinni við og við vegna þrengsla. Samband ísl. samvinnufélaga" hefir í hj^ggju að senda mikið af frystu kjöti til Englands með næstu ferð Brúarfoss. — Sam- bandið nýtur nokkurrar rikis- ábyrgðar fyrir halla, sem verða kynni á þessum kjötsölutilraun- um. Pourquoi pas, frakkneska rannsóknarskipið, fór héðan í gær. Af veiðum komu i nótt: Gyllir, Otur pg Hannes ráðherra. Skemtiferð ; 1 söludrengja Reykvíkings verð- ur frestað, vegna veikinda rit- stjórans. Lifandi myndir verða sýndar á Álafossi á morgun kl. 6 síðd. Dans eftir kl. 8 síðd. Vörtupest í kartöflum hefir gert vart við sig í ná- lægum löndum. Til þess að koma i veg fyrir, að hún berist hingað, hefir atvinnumálaráð- herra notað lagaheimild til þess að banna innflutning á kartöfl- um frá sýktum landshlutum. Því verður framvegis að fylgja hverri kartöflusendingu hingað upprunaskírteini, ásamt vott- orði frá þeim erlendum yfir- völdum, sem hlut eiga að máli, um að vörtupest hafi ekki gert vart við sig á fimm kílómetra svæði þaðan, sem kartöfmrnar eru ræktaðar, siðastliðin fimm ár. Umbúðir skulu og vera nýj- ar og ósóttnæmar. Fyrsta grammófónplata á færeysku hefir nýlega vérið gerð. Segir svo frá þvi i Fær- eyjablaðinu Tingakrossi: „Fyrsta f^royska grammo- f onplátan. Sum langt síðan boð- að frá her í blaðnum, hevur finska sangkvinnan, frú Signe Liljequist, hv0rs herligu r0dd mong her á landi enn minnast, sungið f0roysk tónal0g inní grammofon, og nú er fyrsta plátan komin higar til oynnar. Har eru tri lög: á aðrari siðuni barnaríman „Rura rura barn- ið" á hinari Flóvin Bænadikts- son og Oluvu kvæði. — Tað er einki minni enn hugtakandi at hoyra hesar kæru, kendu tónir og orð aftur úr grammofonini, so reint og klárt og yndislega framf0rt sum stóð frúan sjálf í stovunni og sang, Helst barna- ríman er meistaralig í allar mátar. — Eitt mistak er komið at vera við innskriftinni öðru megin, har stendur fyrsta regl- an av „Flóvin Bænadiktsson" i staðin fyri „Olu'vu kvæði".' — Tað er „Thorshavns Piano- magasin" ið býður fram hesa forvitnislegu plátu, sum 011, ið grammofon hava sjálvandi mugu eiga." — Allir lesendur Vísis munu skilja færeyska rit- málið, og þótti því ekki ástæða til að snúa þessu á islensku. — Þess er að vænta, að hljóðfæra- verslanir hér flytji inn þessa færeysku plötu, þvi að ýmsa mun fýsa að eignast hana. Goðafoss kom hingaS í gærkveldi aS uorS- an meS 125 farþega, m. a.: Björn Jakobsson leikfimiskennari, Þorkell Jóhannesson skólastjóri, Bjarni Sælnundsson fiskifræSing- ur, Anna Bjarnadóttir kennari, Gísli Johnson konsúll og frú, Sig. Birkis, próf. Maas frá Berlín o. fl. Goðafoss fer héSan á morgun kl. 3 síSd. til Hull og Hamborgar meS full- fermi af íslenskum afurSum. MeS skipinu fara all-margir íslenskir stúdentar, sem nám ætla aS stunda í Þýskalandi og Frakklandi. Knattspyrnumót 2. fl. Kappleiknum í gærkveld lauk svo, að K. R. sigraði pjálfa með 7 : 0. Næst verður kept á morg- un. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi, 10 kr. frá F. (gam- alt áheit), 15 kr. frá Þ. H. F., 10 kr. frá S. S., 5 kr. frá R., 5 kr. fra N. N. (gamalt áheit), 5 kr. frá Lóu. frá Vestnr-lslendinoein. Gullbrúðkaup. Sigmundi Gunnarssyni á Grund í Geysisbygð i Manitoba og konu hans var haldið veg- legt samsæti þ. 22. júlí s.l., i tilefni af fimtíu ára sambúð þeirra hjóna. Er þetta eitt- hvert hið fjoimennasta sam- sæti, sem haldið hefir verið þar i bygð. Sigmundur er sonur fræði- mannsins Gunnars Gíslasonar, Halldórssonar, og Sigríðar Ei- ríksdóttur konu hans, frá Ormalóni i N.-Þingeyjars.Kona Sigmundar er Jónína Jónsdótt- ir, bónda í Kelduhverfi, og Rannveigar Friðfinnsdóttur konu hans. Sigmundur og Jón- ina fluttust vestur um haf 1892 og tóku sér land að Grund í Geysisbygð árið eftir og hafa búið þar ávalt síðan. Guðjón Guðmundsson Isfeld og kona hans Aðalbjörg Jóns- dóttir, ættuð úr Þingeyjarsýslu, komu til islensku nýlendunnar í Lincoln County í Minnesota árið 1879 og tóku þar land. Nefndu þau bæ sinn „Grund". Er heimili þeirra talið í fremstu röð meðal islenskrá sveitaheimila vestan haf s, bæði að húsabyggingum, búskapar- sniði og allri rausn. Þ. 17. júní komu samsveitungar þeirra þangað, erþau héldu hátíðlegt gullbrúðkaup sitt. Voru gest- irnir um 200 manns. Á meðal ræðumanna var Gunnar B. Björnsson ritstjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.