Vísir - 15.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 15.09.1928, Blaðsíða 4
V í S I R r HUSNÆÐÍ ] 3—4 herbergi og eldliús ósk- ast 1. okt. eða strax. — Tilboð merkt: „3" sendist afgr. (546 Góð stofa, með forstofuinn- gangi, á neðstu hæð, við Lauga- veginn eða þar í grend (ekki mjög innarlega) óskast 1. okt. Uppl. í síma 1866 og 866. (545 3—4 herbergi og eldhús, með nútíðarþægindum, óskast frá 15. sept. eða 1. október. Tilboð auðkent: „261" sendist Vísi. — (551 Stúlka óskar eftir herbergi, aðgangi að þvottalmsi og ein- hverju, sem má elda í. Tekur þvott af húsmóðurinni, ef ósk- að er. Uppl. í síma 1291. (568 Sólrík stofa með ljósi og hita til leigu á Laugaveg 49. (550 Einhleýping vantar 1 ibúðar- herbergi. Ennfr. geymslupláss í kjallara, sem einnig mætti nota fyrir vinnustofu og aðgang að þvottahúsi. Uppl. í síma 697. (565 Námsstúlka getur fengið leigt hjá tveimur stúlkum fyrir 25 kr. á mánuði. Uppl. Lauga- veg 33, efst. (563 Mig vantar 4—6 herbergja íbúð 1. okt. eða fyr. Magnús Pét- ursson, bæjarlæknir. — Tilboð, merkt: „Bæjarlæknir", leggist á afgr. Vísis. (562 Til Ieigu 2 samliggjandi her- bergi fyrir einhleypa. Uppl. hjá Ragnhildi Sigurðardóttur — Laugaveg 8 B. (561 2 stofur með ljósi og hita til leigu fyrir einhleypa. — Tilboð sendist afgr. Vísis, auðkent „E". (559 2 stórar stofur, eldhús með aðgangi að þvottahúsi, til leigu 1. okt. Fálkagötu 13. (557 íbiið til leigu fyrir fáment fólk, Ránargötu 32, uppi. (533 Mig vantar 2—3 herbergi og eldhús 1. okt. porsteinn pórð- arson vclstjóri. Sími 1663. (581 Stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða ein- hverju, sem elda má i, 1. okt. A. v. á. (583 2 herbergi til leigu á Lokastíg 18, uppi. (580 2—3 herbergi og eldhús Oík- ast 1. okt. Skilvís greiðsla. Fjór- ir fullorðnir í heimili. -— Tflb íö sendist Vísi strax, merkt: „Sept- emberlok". (577 . .Barnlaus hjón óska eftir einu stóru herbergi eða tveim minni ásamt eldhúsi frá 1. okt. Uppl. í síma 1366. (519 TILKYNNING l Ný mynd í sýningarkassa mín- um í Austurstræti 8. E. Bj. (547 TAPAÐ-FUNDIÐ Armband úr tíeyringum hef- ir tapast. Skilist á Grundarstig 11, til Einars Jónssonar. (558 VINNA } Stúlka, sem kann að sauma drengjaföt, óskast í Mjóstræti 3 (uppi). (544 Stúlka óskast i árdegisvist á Laufásveg 38. (554 Stúlka óskast í vist 1. okt. — Ragnhildur Hjaltadóttir, Öldu- götu 4. Sími 1479. (552 Húsvön stúlka óskast í vist i gott hús á Vestfjörðum. A. v. á. (549 Stúlka óskast nú þegar á pórs- götu 3. (548 Mann vantar til garðavinnu strax. Simi 472. (570 Menn eru teknir í þjónustu á Laugaveg 33 B, uppi. (569 Kvenmaður óskast við inn- anhússtörf. Uppl. á Laugaveg 27 B. (566 Stúlka óskast. Alice Bergsson, Skólavörðustig 6. Simi 617. (453 Góð stúlka óskast í vetrarvist sem fyrst. Hátt kaup. Sigríður Bjarnason, Hellusundi 3. (564 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Sellandsstíg 14. (560 Stúlka, sem kann ahnennan matartilbúning, óskast í vist. — Sími 385. (556 Stúlka óskast hálfan daginn á Hverfisgötu 125, niðri. (555 2 múrarar taka að sér utan og innanhússpússningar, einnig heil hús. Uppl. í síma 99, Hafn- arfirði. (541 Tvær stúlkur óskast í vist á Vesturgötu 38. (540 Stúlka, 16—18 ára, óskast í vist, á Brekkustíg 6. (539 Hrausta, barngóða unglings- sttilku, 14 ára, vantar nú þegar á gott heimili í Vest- mannaeyjum til að gæta barna til næsta vors. Uppl. í síma 591. (535 Bókband er á Vesturgötu 22. Reynið viðskiftin þar. (534 ajgT- STÚLKA, vön húsverk- um, óskast til Björns E. Árna- sonar lögfræðings, Tjarnargötu 48. Sími 1218. (586 Reynslan hefir sýnt, að hvergi er betri né ódýrari hárgreiðsla, en á Hárgreiðslustofunni í Austurstræti 12. Inngangur frá Austurvelli. . (585 Stúlka óskar eftir árdegisvist 1. okt. Uppl. Njálsgötu 41. (584 Stúlka óskar eftir þvottum. A. v. á. Stúlka óskar eflir litlu her- bergi. Uppl. á Bragagötu 16. (579 Stúlka, hraust og þrifin, ósk- ast í vist nú þegar eða 1. okt., til Bergs Einarssonar sútara. (574 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 Góð stúlka óskast í vist frá 1. okt. Frú Johansen, Laugaveg 3. (531 PÆÐI 1 Matsalan á Laugaveg 18 get- ur ennþá bætt við nokkrum mönnum í fæði. Sími 2341. (357 Fæði fæst á Norðurstig 5. (542 FæSi fæst á Óðinsgötu ij B.(428 Besta og ódýrasta fæðið fæst á Fjallkonunni. (329 23^ Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði. (293 r KAUPSKAPUR 1 Vetrarkjólar, kápur og frakk- ar á smábörn, sérlega fallegt úrval. Versl. Snót, Vesturgötu 16. (572 Notað karlmannsreiðhjól ósk- ast til kaups. Uppl. i síma 2058. (553 Nýjar heimabakaðar kökur og tertur ávalt til sölu, Lauga- veg 57. Sími 726. Sent heim, ef óskað er. (567 purkaða skatan komin. peir, sem hafa pantað, vitji hennar sem fyrst. Dálítið óselt enn þá. Jón Grímsson, fisksölutorginu. Sími 1240. (543 Góður hókaskápur til sölu á Bræðraborgarstíg 22 A. (538 Nokkur ný borðstofuborð til sölu hjá Nic. Bjarnason. (537 Notuð íslensk frímerki k*eypt hæsta verði í Bókaverslun Arin- bjarnar Sveinbjarnarsonar — Laugaveg 41. (536 Vönduð borðstofuhúsgögn til sölu með tækifærisverði i versl. Afram, Laugaveg 18. (590 Bestu bólstruðu legubekkirn- ir fást í versl. Áfram, Lauga- veg 18. Fimm tegundir fyrir- liggjandi frá 50 kr. stykkið.(589 Til sölu fríttstandandi eldavéb Lítið verð. A. v. á. (591 2 eins manns rúm til sölu — ódýrt, á Njálsgötu 34. (578 Vertíðarlokin (flutningadag- arnir) nálgast óðum. Enn hefi eg hús til sölu með lausum íbúðum 1. okt., t. d. nýlegt, járn- varið timburhús með 4 íbúðum (ein Iaus) og sölubúð, sólríkt á eignarlóð. Lítið, járnvarið timb- urhús, nýlegt á eignarlóð, 3 í- búðir, tvær lausar. Nýtísku steinhús, gott verð, talsverð út- borgun. Steinsteypuhtis, snoturt og vandað utan við bæinn, stór leigulóð, 2 íbúðir, önnur laus. Steinhús á besta stað í bænum, þar sem allir vilja helst búa, tvær góðar íbúðir, önnur íií'uS enn í fáa daga, hentar annars- vel tveimur. Ræktuð eignarlóð 0. m. fl. Notið nú síðustu vik- urnar til flutningadags og spyrj- ist fyrir. Viðtalstími kl. 11—12: og 5—7 og á öðrum tímum eft- ir samkomulagi. Simi 1180. —- Helgi Sveinsson, Kirkjustræti 10. (576' Matborð, rúmstæði o. fl. hús- gögn til sölu. Vatnsstíg 7 (sút- unarvinnustofan). (575 Fjölbreytt úrval af sokkum á Ihörn og fullorðna, úr silki, ull, ísgarni og baðmull. Versl. Snót, Vesturgötu 16. (573: ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 Tvær hornkamínur frá Hess og 1 ágætur ofn til sölu. A. v. á.** (44S Vetrarfrakka saumaða á verkstæði mínu hefi eg til sölu ódýrt. — Ennfremur loðkápu úr sauðskinnum til sölu ódýrt. V. Schram, Ingólfsstæti 6. Sími 2256. (411 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero" er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Svefnherbergishúsgögn tií sölu. Trésmíðavinnustofa Frið- riks poi'steinssonar, Laugaveg 1. (456 Fj e!ag»pr«n tsrniB jan. FRELSISVINIR. á heimili systur hans, því að þar átti hinn ungi maður heima. Og upp frá því forðaðist Mandeville að koma á nokkurn þeirra staða, er líklegast var, að hann kynni að rekast á Featherstone. Mandeville höfuðsmaður var fast- ráðinn "1 því, að stjórna Suður-Carolinu eftir eigin geð- þótta. Og ef landstjórinn væri á öðru máli, — þá var eina úrlausnin, að hafa skipanir hans aö engu. Meðan þessu fór fram, hafði Harry Latimcr kómið aftur til Charlestown. í það mund, er höfuðsmaðurinn var staddur í gestahópnum hjá lafði William, gekk hinn ungi uppreisnarmaður inn í borðsalinn á hinu skrautlega heimili sínu við víkina. Legubekkur úr spauskreyr stóð undir einum gluggan- um í stofunni. Á honum lá ungur maður, bjartur á brúu og brá, og var að lesa „Prestinn á Vökuvöllum". Hinn ungi maður var bróðir landstjói-afrúarinnar. Hann var ekki eins tápmikill í útliti eins og hún. Og það var síöur en svo ,að hann væri eins aðlaðandi í viðmóti. Efl' þrátt fyrir það var hann fríður sýnum og virtist hverjum manni vel. Engum gat blandast hugur um þab', að hann væri lat- ur.og makráður. Og allir voru fúsir til að trúa því, að hann hefði einkum hug á veðreiðum, hana-ati og refaveið- um. En að hann hefði hug á stjórnmálum yfirleitt, sér- staklega á stjórnmálum nýlendnanna, og það í svo ríkum mæli, að hann hikaði ekki við að fylgja uppreisnarmönn- um af heilum hug, — það lá ekki eins í augum uppi. Þegar Latimer kom inn, slepti Thomas lzard bókinni og kæfði niður í sér geispa um leið. „Eg var farinn að verðá háifhræddur um þig," sagði hann. „Hvað er klukkan?" Um leið og Latimer liar fram spurninguna, fór hann sjálfur að leita að svari viö henni, og leit á stundaklukku, sem stóð í einu horni stofunnar. „Hálf sex. Hamingja góða! Eg hafði enga hugmynd um, að klukkan væri orðin svona margt." „Þú hefir þá liklega skemt þér bærilega, á meðan þú varst að heiman?" „Skemt mér?" Latimer lét fallast hitSur á stól og lýsti með fám orðum því, sem gerst hafði. „Þú sér af þessu," sagði hann að lokum, ,,að það er engan veginn ástæöulaust, þótt sagt sé, að eg hafi lagt bæði sjálfan mig og frelsi mitt í hættu í þessari íör, enda ])ótt eg gerði alls ekki ráð - fyrir því, að hitta'höfuðsmanninn þar." Tom sat kyr litla hríð og horfði á hann. „Eg hefði vel getað sagt þér það fyrirfram. Höfuðsmaðurinn er mjög svo stinmmjúkur, og ríöur þangað því nær á hverjum degi." „Hvers vegna sagðirðu mér það ekki?" „Þú hefðir vafalaust giskað á, til hvers eg væri að fræða þ\g íi þessu, og veitt mér átölur fyrir. En um kven- þjóðina ætla eg ekki að standa í illdeilum við þig ¦— held- ur vildi eg fúna niður samstundis'. Konan er svikulasta1 skepna jarðarinnar." Sáryrði þessi um konurnar áttu rót sína að rekja tit þess, að kona Izards hafði hlaupist á brott frá honum fyr-- ir ári liðnu. Haföi hún tekið samán við franskan aðals-- mann, er kom í heimsókn í nýlenduna. Hjónaband Izards- hafði að eins staðið í tvö ár, og hafði i rauninni verið sannkölluð „plága", því að konan var mesta skessa og þrætugjörn úr hófi. Tom hefði þvi inátt vera lausninní' sárfeginn. En mennirnir eru kynlegar verur. Tom Izard var gagntekinn af hefndarþorsta, og vonaði að sá dagui' kæmi, að hann gæti hefnt sín griminilega. Hann bað þess- heitt, að hann fengi færi á franskmanninum, gæti skorað hann á hólm og drepið hann, eiida þótt maöurinn hefði að réttú lagi gert honum óínetanlega greiða. Þetta kemur að vísu ekki við þessa sögu — og hefðí því mátt liggja á milli hluta. En eg nefni það að eins tií þess að benda á, að Tom vár ekk'i senr heppilegastur ráð- gjafi fyrir I^atimer, ])egar kvennamál voru annars vegaf. „Þú hefir ef til vill rétt að mæla,"'sagði Latimer sein- lega og varð áhyggjufullur á svipinn. Því næst hristi' hann af sér alla sorg og áhyggjúf og mælti hirðuleysis- lega: „Sjáðu nú til, Tom. Myrtíe veit, að eg þori ekki aö1 leggja líf mitt að veði fyfir því, að Georg kon'tlngur sé

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.