Vísir - 15.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 15.09.1928, Blaðsíða 2
)) NHIHflN 1 ÖLSBNl (( Höfum til: Kerti: Blue Cross, með 6 i pakka, Hollandia. — 8 — Baacon — 36 — Sömu góðu teg. og áður. 88 æ Fyrirliggandi: Sultutau í glösum og dósum nið- ursoðnar grænar bauni* og ávext- == 1f, og döðlur í kössum. == A, Obenhaupt. Símskeyti Khöfn, 14. sept., F.B. Frá Þjóðabandalaginu. Frá Genf er símaS: Þingnefnd ÞjóSabandalagsins hefir haft af- vopnunarmáliS til athugunar. ÁUta sumir nefndarmanna, aS ófriSar- bannssáttmáli Kelloggs hafi aukiö möguleikana til þess, að ráSa af- vopmmarmálinu til farsællegra lykta. Fulltrúar Þýskalands og Frakklands hafa lagt þaS til, aS biáðum verSi kölluS saman af- vopnunarnefnd . Fulltrúi Breta, Cushendun, andmælti tillögunni um nefndarskipunina og drap í því sambandi á mótspyrnu þá, sem írakknesk-breska flotasamþyktin heföi mætt, aSallega í Bandaríkj- unum og ítalíu. Setuliðið í Rínarlöndum. Fulltrúar ÞjóSverja og Banda- manna komu saman í gær á ann- an sameiginlegan fund sinn um heimköllun setuliSsins úr Rínar- bygiSum. Ekkert hefir frétst af um- ræSunum, en tilkynt hefir veriS, aS þriSji fundurinn verSi haldinn á sunnudaginn. Er þaS taliS góSs viti, aS fundahöldin halda áfram. Merkilegar vísindarannsóknir. Frá London er símaS: Merkur efnafræSingur, professor Donnan, h.efir skýrt frá rannsóknum pró- fessors Hills, viSvíkjandi eðli lif- andi frumna. KvaS hann rannsóknir prófessors Hills viSvíkjandi tauga- frumum sýna, aS eSli þeirra væri chemodynamiskt .-molecul-samsetn- ing þeirra sundurleystist, ef aS- færsla súrefnis stö'SvaSist. Donnan væntir mikils af rannsóknum pró- fessors Hill's, álítur aS þær muni leiöa til þess, aS vísindunum tak- ist aS skilja insta eSli lífsins, og ef til vill geri rannsóknirnar mögu- legt, aS framleiSa lifandi frumur á fysisk-kemiskan hátt. Rivera hyltur. Frá Madrid er'símaS: Tugir þúsunda úr öllum landshlutum á o Regnfrakkar, sem fara ftllum vel, eru til af öllum stærðum. B G. Bjarnason & Fjeldsted. i ioouooísooííísíiísíiísíiísottíiottíiíiö; Spáni gengu í gær skrúögöngu til konungshallarinnar og hyltu Ri- vera í tilefni af fimm ára stjórnar- afmælí hans. írá Mr-lsl Ramsay MacDonald var nýlega á ferS í Winnipeg, ásamt þremur dætrum sínum. Var honum haldiS veglegt samsæti, sem um noo manns tóku þátt í, þar á meSal allmargir fslending- áí\ Birtir Lögberg útdrátt úr ræSu þeirri, sem MacDonald flutti i Winnipeg. . (F.B.). Þann 14. júní andaSist í Wyny- ard Magnús Bjarnason, bóndi og járnsmiSur. Hann var fæddur 7. nóvember 1863 aö Sæmundarhlíð í SkagafirSi. Magnús fluttist vestur um haf 1887. Kvæntist hann aS Mountain í NorSur-Dakota 1890 Rósu Sæunni Sveinsdótur, Hall- dórssonar, frá VeSramóti i Skaga- firSi. Eignuðust þau 9 börn og eru 7 þeirra á lífi. Magnús hafSi veriS dverghagur maSur og athafnamaS- ir mikill. (F.B.). Nýlega er látin í "Winnipeg merkiskonan Margrét Stephensen, kona Jónasar Stephensen, fyrrumi póstmeistara á SeySisfirSi. Var hún 77 ára aS aldri. Margrét lést á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Mr. og Mrs. P. N. Johnson.' (F.B.). Ivar Wennerström, þjóSþingsmaSur frá SvíþjóS, og kona hans, Lóa GuSmundsdóttir Wennerström, eru á ferSalagi í Canada. Voru þau nýlega í Winni- Peg- (F.B.). VÍSIR Hljóðrituð kensluliók 1 frönsku. —o— H. V: Groves: Cours de f rancais. Methuen & Co. Verð 3 kr. 30 au. Bæði enska og franska hafa þann annmarka að vera rit- aðar allmjög á annan veg en þær eru bornar fram. Nákvæm- ar og óbrigðular reglur fyrir framburði þessara mála er ekki unt að gefa, og ef það væri unt þá yrðu þær svo flóknar og margbrotnar að flestum mundi ofvaxið að leggja þær á minnið. pað er því ekki um annað að ræða en að grípa til sérstakrar hljóðritunar til þess að sýna er- lendum nemendum framburð þessara tungna. Þangað til fyr- ir ellefu árum þektist ekki ann- að ráð i þeim kenslubókum, sem leituðust við að kenna framburðinn, en að rita hvert orð á tvennan hátt, þ. e. fyrst með venjulegri stafsetningu og síðan eftir framburði. J>o voru á þessari aðferð svo alvarlegir ágallar að hún mátti í rauninni heita neyðarúrræði. En árið 1917 gaf Sir "William A. Craigie út bók sína Pronunciation of English og sýndi þar fram á, að enskuna mætti hjóðrita með fylstu nákvæmni án þess að víkja eitt hænufet frá hinni venjulegu stafsetningu. Til þess þyrfti að eins að auðkenna nokkra stafi á mjög einfaldan og óbrotinn hátt. prem árum siðar kom út tóri fyrsta af kenslubókum þeim eftir hann, sem táknuðu framburðinn á þennan hátt. pessar bækur hafa á þeim skamma tima, sem síð- an er liðinn, rutt aðferðinni til rúms um allan heim að heita má, og nú er hún t. d. komin inn í flesta íslenska skóla. Höf- um við þar orðið á undan hin- um Norðurlandaþjóðunum, því þær lalla einna aftastar í lest- inni. Víðast hvar eru bækur Craigies sjálfs notaðar að ein- hverju leyti, en ýmsir hafa í seinni tíð samið nýjar bækur sem hljóðritaðar eru með sama hætti og bækur hans. pað lá nú beint við að álykta, a'ð sú aðferð, er svo hafði reynst vel í enskunni, gæti engu siður komið að notum í öðrum mál- um. pað var blátt áfram aug- ljóst að svo muni vera. Að því er eg best veit, er þó ofangreind (bók fyrsta tilraunin til þess að framkvæma þá hugmynd. Að- ferðin er nákvæmlega sú sama og Craigie notaði, með þeim sjálfsögðu breytingum, sem leiða af eðlismun málanna. Mér er sæmst að dæma varlega um árangurinn, því þekking min á frönsku var aldrei djúp, en þó hefir henni stórum hrakað frá því sem hún var. En eg las á sínum tíma bækur er sýndu framburðinn með hljóðritun þeirri, sem kend er við Associa- tion Phonétique Internationale, og eg hefi nú farið yfir þessa bók. Fæ eg ekki séð að aðferð Groves standi hinni að íbaki um nákvæmni og skýrleika, en hitt má öllum vera ljóst, að ann- markar hennar eru miklu f hvert skifti sem þép gangid fram lijá tóbaks- búð, þá hafid yfip í hug- anum þetta alþekta mál- tæki: Teofani er orðið * 1.25 á borðið. minni. Mér svíður það sárast, að þessi bók skyldi ekki vera til, þegar eg var að leitast við að nema franska tungu. Islenskir kennarar eru hræði- lega einangraðir á allar lundir. Þegar þess er gætt, sætir það furðu, hve vel þeir fylgjast með tímanum, og þeir eru yfirleitt fúsir til að taka upp nýjungar þegar þeir hafa sannfærst um að þær séu til bóta. petta lýsir sér m. a. í þVi, hve greiðlega enskukennarar hafa horfið að því að taka upp aðferð Craigies. Frönskukehnarar hygg eg ekki að mundu iðrast þess að kynna sér bók H. V. Groves, einkum þar sem hún virðist einnig að öðru leyti vera ágæt byrjenda- bók. Sn.J. HallveigarstaSir. Um leið og undirrituð stjórn h. f. Kvennaheimilisins þakkar öllum þeim mörgu, er á einn eða annan hátt studdu og störf- uðu að útiskemtun félagsins, sunnudaginn 2. sept. síðastlið- inn, leyfir hún sér að beina at- hygli háttvirtra bæjarbúa að því, að hafin er hlutafjársöfn- un að nýju nú í haust, svo hægt verði að byrja að reisa „Hall- veigarstaði" næstkomandi sum- ar. Hlutabréfin fást hjá oss undirrituðum. Bókaverslanir Ársæls Árnasonar, Sigfúsar Ey- mundssonar, ísafoldar og af- greiðsla Morgunblaðsins hafa góðfúslega lofað að taka á móti áskriftum eða loforðum um kaup á hlutabréfum, og vænt- um vér þess, að bæjarbúar og aðrir þeir, er þetta lesa, sýni þessu byggingarmáli kvenna þá góðvild að leggja fram, nú sem fyrst, þann skerf, er vér vitum að svo margir hafa ætlað sér að gera. Félagið á nú í inn- Nú fer lestrartími í hönd og þá er ekki úr vegi að kaupa sér góða bók. Sagan Kynbleníingurinii, sem er í alla staði góð bók, kostar kr. 4.50, og sagan Fórnfús ást, sem er mjög spennandi, kost- ar kr. 3.50. — Báðar þessar bækur fást á afgr. Vísis. <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.