Vísir - 17.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 17.09.1928, Blaðsíða 4
V í S I R límfarfinn er bestur innanhúss sérstaklega í steinhúsum. C a 1 c i t i n e má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON. innflutningsversl. og umboC#iala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Kaupið: Fiíur oy Dún hjá okkur. yisis-kall oerii slla ilola. Ágætt fæði fæst. Sanngjarnt verð. Bergstaðastræti 40, uppi. (654 Fæði (og lausar máltíðir) er best á Fjalllíonunni. (198 Matsalan á Laugaveg 18 get- ur ennþá bætt við nokkrum mönnum í fæði. Sími 2341. (357 jjqgp Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 Ftpði og þjónusta fæst á Vesturgötu 16 B. (598 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði. (293 KBNSLA | Maður með alþýðuskólapróf óskar eftir barnakenslu. Kenni unglingum íslensk'u og reikn- ing. Tek fæði og herbergi á sama stað ef óskað er. Uppl. á Öldugötu 57, eftir kl. 7 siðdeg- is. (627 Hannyrðakenslci og áteiknun Elísabet Helgadóttir, Bjarnar- stíg 10. (Bak við Litla-Hvol við Skólavörðustíg). (334 Frönsku kenni eg eins og að undanförnu. Svanhildur ]?or- steinsdóttir, pinglioltsstræti 33. Sími 1955. (588 Tvö samliggjandi herbergi með sérinngangi, raflýsingu og miðstöðvarhita — með eða án húsgagna, eru til leigu 1. okt. n. k. Nánari upplýsingar gefur Gísli Kjartansson. Sími 281 og 1581. • (646 Herbergi með sérinngangi óskast. Tilboð merkt „13“ send- ist afgr. Vísis. (665 . Áreiðanlegur maður, í opin- berri stöðu; óskar eftir herbergi. Ljós, liiti og ræsting fylgi. Til- boð merkt „Áreiðanlegur“ send- ist afg'r. Vísis. (666 3 herbergi og eldhús óskast 1. okl., fyrirframgreiðsla nokk- ura mánuði. Tilboð merkt: „1870“, sendist afgr. Vísis. (645 Forstofustofa og lofther- bergi til leigu á Lokastíg 8. (643 Eins manns herbergi óskast til leigu, Iielst í suðausturbæn- um. Uppl. í sima 445. (641 2 herbergi og eldhús óskast 1. október. Uppl. í síma 1535.(639 Stúlka óskar eftir herbergi, aðgangi að þvottahúsi og ein- hverju, sem má elda i. Tekur þvott af húsmóðurinni ef ósk- að er. Uppl. i síma 1271. (636 Stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. á saumastofunni, Lauga- veg 21. (635 Stofa og lierbergi með mið- stöðvarliita til leigu á Laugaveg 28 D. (634 Stúlka óskar eftir árdegisvist, þarf að liafa herbergi. Uppl. í síma 1873. (629 Maður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi i austurbænum, sólríku með sérinngangi og miðstöð, helst í nýju steinhúsi. Uppl. i síma 768, kl. 8—10 í kveld. (626 Forstofustofa með ljósi, hita og ræstingu til leigu á Njarðar- götu 35, efri hæð. (660 Fámenn, barnlaus fjölskylda óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Fáment‘“. (658 2 herbergi, ásamt plássi til að elda i, til leigu strax. Uppl. í síma 932. (657 Herbergi með húsgögnum óskast. Uppl. i Vöruliúsinu. Sími 1958. (650 Rúmgott lierbergi í kjallara, hentugt fyi’ir vinnustofu eða geymslu, til leigu. Uppk í símá 743, kl. 6—7. (649 3—4 herbergi og eldliús, ineð nútíðarþægindum, óskast frá 15. sept. eða 1. október. Tilboð auðkent: „261“ sendist Vísi. — (551 Stúlka óskar eftir litlu lier- bergi. Uppl. á Rragagötu 16.(638 Hrausta, barngóða unglings- stúlku, 14 ára eða eldri, vantar nú þegar á gott heimili í Vest- mannaeyjum, til að gæta barna til næsta vors. Uppl. í síma 591. (642 Stúlka óskast í vist, helst nú þegar. — Anna Klemensdóttir, Tjarnargötu 32. Sími 91. (640 Stúlka xiskast í vist. Uppl. í síma 1692. (633 Unglingsstúlka óskar eftir að komast að i verslun, helst bóka- eða skrautgripaverslun, eða ein- hverju þessháttar. — Tilboð merkt: „Atvinna 91“ sendist af- gr. þessa bl. fyrir fötsudag. (631 Stúlka, vön Iiúsverkum, ósk- ast til Björns E. Árnasonar lögfræðings, Tjarnargötu 48. Sinxi 1218. . (628 1— 2 haustmenn óskast nú þegar. Talið við Pál Ó. Lárus- son, Sjónarhól, Sogamýri. (661 Slax-fsstúlka óskast að Vífils- stöðunx. Uppl. lijá yfirhjúkrun- arkonunni. Sínxi 265. (659 Takið eftir. Á Bergstöðunx i Kajxlaskjóli eru rokkar snxiðað- ir eftir pöntun og gert við gamla. Einnig öll önnur tré- snxíðavinna. — Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. (656 Stúlka óskast til íxxorgunverka á Laxigaveg 13, uppi. (653 Stúlka óskast á Barónsstig 3, til nýárs. (652 Stúlka óskast' i vist á Lauga- veg 24 C. (651 2— 3 xnenn teknir í þjónustu. Uppl. i sinxa 2138. (647 Stúlka óskast. Alice Bergsson, Skólavörðustíg 6. Sírni 617. (453 Stúlka, sem kann almennan matartilhúning, óskast í vist. — Sími 385. (556 Unglingsstúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. á Laufásveg 44, (614 Bifreiðardæla fúndin á Aðal- stræti. Sinxi 808. (663 jpgg-- Tapast hefir gulflekk- óttur köttur. Finnandi 'beðinn að gera aðvart. í síma 13. (662 Hesthús fyrir 2 liesta og geymsla fyrir hey til leigxx. — Uppl. á Sólvallargötu 17, niðri, eftir kl. 7 síðdegis. (637 i pýska fisksmásölusamlagið óskar sanxbands við fiskveiða- féjag eða útflytjanda, sem gæti selt allar tegundir af nýjum fiski í ís á tímabilinu sept.—■ febr. Vikuþarfir ca. 2—3 botn- vöi’pungafai’mar. — Tilboð til væntanlegra viðskifta sendist: Reichverband der Fischklein- hándler. Berlin N. 4. Iixvaliden- str. 138. Regnblífar — fallegar og ó- dýi’ar — nxargar með tækifæi’- isverði. — Fatabxiðin, útbú, Skólavörðustíg. (644 Kýr lil sölxi, á að bera 10. okt. Búin að eiga 2 kálfa. Uppl. á Hverfisgötu 50, fx’á 3—6. (632 Ný vetrarkápa ixxeð skinixi til sölu nxeð tækifærisverði, á Hverfisgötu 90. (630 Margar tegundir af legu- bekjum nxeð mismunandi verði, fást á Gi’ettisgötu 21. (305 Notuð eldavél til sölu á Frakkastíg 26 a. (655 Tveggja manna rúixx til sölu á Njálsgötu 37, uppi. (648 [jggr’ 5 rnanna bifreið til sölu nxeð tækifærisverði. A. v. á. (664 Notuð íslensk frímerki keypt hæsta verði í Bókaverslun Arin- bjarnar Sveinbjai-narsonar — Laugaveg 41. (536 Noldvur ný borðstofuborð til sölu lijá Nic. Bjarixasoix. (537 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 Húsmæður, gleynxið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. ' (689 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og nxislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Fj elagsprentsmi&jan. FRELSISVINIR. 8. kapítuli. Málsvari andskotans. Orstutt var heinx til Henry Lawson’s tveggja min- útna gangur e'Sa svo. Þar sat hin sjálfskipaða rannsókn- arnefnd á rökstólunx og beið eftir skýrslu Latimers, h'undurinn hófst þegar í stað. Latimer skýrði frá því, nieS fám oröunx, sem við hafði borið hjá landstjóranum. Hajin skýrSi fyrst frá þvi, er William lávarður hafði sagt urn bréfasambandiS við íhaldsmenn inni i landinu, en geymdi það besta þangað til síSast, eins og góSra höf- unda er siður. ,,Það er skoðun min, góöir hálsar,“ sag'Si hann, er hann hafði lauslega skýrt frá samtalinu, „aS Willianx lávarSur eigi sem stendur við rnikla örðugleika að striða —“ Kutledge eldri greip franx í formálalaust. Hanii sneri sér að Lawrens, sem stjórnaði fundinum, og nxælti kulda- lega, svo sem hans var vandi: „Herra fundarstjóri! Mér virðist þetta vera málinu gersamlega óviðkomandi. Skoð- anir lxr. Latimers mega liggja á nxilli hluta. Þær eiga ekk- er skylt við íhugunarefni fundarins." Þaö yar'lögfræöingurinn 'sem talaSi, og þeir fundar- menn, sem ólögfró'Sir voru, fyrtust þegar. Sérstaklega Gadsden. V „Haf'öu þig hægan, Rutledge," hrópaöi hann. „Álit þitt á skoðununx Latimers er ihugunarefni fundarins al- gerlega óviðkomandi.“ Ljúfmennið Pinckney baröi í borðið. „Góðir hálsar! Við skulurn halda okkur við efnið. Við bíðum eftir upplýsingum tun það, hvernig óvinirnir hafi komist að leyndarmálum okkar. Og ln*. Latimcr hefir ekki skýrt það fyrir okkur ennþá.“ Hann kinkaði vingjarnlega kolli til Latimers, og bað hann þannig að halda áfram skýrslu sinni. Latimer hóf máls á ný. „í því efni bar rannsókn mín ágætan árangur.“ Hann skýröi frá því, er landstjórinn sýndi honum nafifalistann. „Rithönd manns þess', er skrifað hefir listann, þekki' eg eins vel og rnína eiðirx rjt- hönd. Listinn var ritaður af Gabriel Featherstone.“ Latimer lauk máli sínu og settist niður. Gadsden spratt upp óðara og hrópaði: „Þetta hvetur okkur til dáða! Þegar í stað! Við veröunx að skapa fordæmi. Við verðum að taka svikarann fastan tafarlaust!" „Fyrir hverjar sakir, herra minn?“ hrópaði Lawrens ofursti. „Hverjar sakir! spyrjið þér. Maður guðs og lifandi! Finst yður Latimer vera myrkur í máli?'“ „Að vísu ekki. En við verðum að hafa ákveðna kæru á hendur manninum, ef við tökum hann fastan. Á hvern hátt hefir hann brotið í bága við lögin? Þið megið ekki líta svo á, að eg sé honunx ekki gramur, eins og hr. Gads- den — þvi er ekki þannig varið. En við verðurii að taka ýmis tillit.“ „En ef þið hefðuð getað klófest Kirkland — hefðuð' þið þá verið að „taka ýmis tillit" —■' eða hvað? Hann komst þó ekki í hálfkvisti við þennan svívirðilega svik- ara og níðing!“ Pinckney svaraði þessu. „Kirkland strauk úr hernum. Þaö eitt var ærin ástæöa til þess, að ákæra hann. En Featherstone hefir því nxið- ur ekki hagað sér svo, að við getunx rekið hann úr okkar hóp. Og því síður getum við reist opinbera ákæru á hegðun hans.“ „Þið húkið hér og þvaðrið endalaust unx stjórnarfar- ið og lögin, þangað til alt fer unx þvert bak. Alt lendir í hugleiðingunx. En mótstöðumennirnir búast til þess,- að kúga okkur til hlýðni.“ Gadsden liélt langa ræðu út af efasemdum félaga sinna. Var þetta að eins upphafið. En Rutledge greip frarn í fyrir honum. Rödd hans var hvöss og kuldaleg. Hann beindi orðurn sínum til fundarstjóra, eins og vera bar. „Við verðum að forðast allar æsingar og reiði. Þetta mál þarfnast rólegrar og nákvæmrar íhugunar." „Já,. þér rnegið íhuga og afsaka, og fara til helvítis með alt saman að lokum!“ æpti Gadsden. Hann settist niður og var reiður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.