Vísir - 18.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 18.09.1928, Blaðsíða 2
VISIR ♦ Kaupum: saltaðar og ósaltaðar. æ æ <nn> Nýkomiö: Varahlntir í Qraetz-vélar. A, Obenliaupt. 88 88 í Fljótshlííarréttir á morgun kl. 3. Ódýrt far. Síml 1529. Símskeyti Khöfn, 17. sept. FB. Frá Gcníar-þinginu. Frá Genf er síma‘5: Fulltrúar I’ýskalands, Frakklands, Bret- lands, Belgíu, ítalíu og Japan komu sarnan hér í gær á þriðja fund sinn um heimsending setu- liösins í Rínarbyg'Sum og ófriðar- skaðabæturnar. Tilkynt hefir veriö opinberleg'a, að fundurinn sé sammála um eftir- farandi atriöi: 1. Um aö hefja opinberar samn- ingatilraunir um heimköllun set.u- liösins úr Rínarbygðum fyrir þann tíma, sem ákveöinn er með Ver- s a 1 a f r iö a r sám ni ngunu m. 2. Að endanleg úrlausn skaöa- bótamálsins sé nauðsynleg á und- ?.n fullnaöarsamningum urn heim- köllun setuliðsins og urn megin- atriði viðvíkjandi skipun sérfræð- inganefndar, sem öll hlutaðeigandi ríki eiga fulltrúa í, til að athuga skaðabótamálið. 3. Skipun eftirlits og sátta- nefndar. Hermann Múeller hefir lýst því yfir, að árangurinn af fundunum í.é jtýðingarmikil framför, einkum ]>ar eð nú hafi í fyrsta sinni verið viðurkent opinberlega að til mála geti komið að kalla heim setuliðið úr Rinarbygðunum, fyrr en Ver- salafriðarsamningarnir ákveða. Frekari samningatilraun fer ekki fram á Genfarfundinum, heldur seinna á milli stjórna ofannefndra ríkja. Kosningar í Svíþjóð. Frá Stokkhólmi er simað: í gær og í fyrradag fóru fram þing- kosningar i Svíþjóð, að Stokk- hólmi undanteknum. í Stokkhólmi verður kosið á föstudaginn. Fyrstu úrslitin sýna að atkvæðatala hægri- manna og jafnaðarmanna hefir aukist. Hægrimanna mest. Lof eða iast? í síðasta tbl. sínu birtir „Tím- inn“ viðtal við erlendan stjórn- málamann, sem á að hafa verið hér á ferð i surnar. Umtalsefnið er ráðherrarnir okkar tveir, þeir M. Kr. og J. J., og hefir þessi útlend- ingur verið óspar á lofið um þá báða, þó að dómsmálaráðherrann 'fái ]rar að vísu sinn skerf öllu bet- ur útilátinn. Vísir hefði nú Hklega ekki gefið þessum útlenda fagurgala um þá ráðherrana mikinn gaum, ef ekki hefði verið notað tækifærið til þess að mæla bót því ofbeldisverki ráð- herrans, að banna aðgang að gagn- fræðadeild Mentaskólans. — En þáð tiltæki telur þessi erlendi stjórnmálamaður svo sjálfsagt, að b.ann kallar það barnaskap af and- sræðingum ráðherrans, að víta hann íyrir það. Þessi útlendi stjórnmáíamaður, sem naumast getur verið annar en danski ihalds- þingmaðurinn, H. Hendriksen, stórkaupmaður, er hér var á ferð í sumar, segist vera töluverr kunnugur skólamálum á Norður- löndum. Lítið skynbragð viröist hann þó bera á þau mál, því að ella hcfði hann varla tafið það hlið- stæðar ráðstafanir, að banna að- gang að almennum unglingaskóía, eins og gagnfræðadeild Mentaskól- ans er, og að takmarka aðgang að sérfræði-kenslustofnun, eins og verkfræðingaskólanum, „Polytekn- isk Læreanstalt“ í Kaupmanna- höfn. Ólíklegt má telja, að stjórn- málamaður ]ressi viti ekki það, að í Danmörku hafa unglingar alveg ótakmarkaðan aðgang að skólum, er svara til gagnfræðadeildar Mentaskólans, þó að vel megi vera að honum, íhaldsþingmanninum finnist það óþarft. — Hitt má telja alveg vafalaust, að frjálslynd blöð í Danmörku mundu ekki láta það óátalið, ef hefta ætti aögang að slíkum skólum, þó að þau hafi ekki fengist um það, að takmark- aður var aðgangur að verkfræð- ingaskólanuni. Og varla yrði það aðrir en „svartasta" íhaldið þar, sem mæltu slíku bót. — Er um vart nema tvent að tefla, að ])ví er snerir Jrennan útlenda stjórn- málamann „Tímans“, hver sem hann er: annaðhvort hefir hami ekki vitað um hvað hann var að tala, eða þá að hann er miklum mun þröngsýnni en íhaldsmenn gerast, svona upp og ófan. — En hvernig sem því kann að vera varið, þá er þó heldur óseimilegt, að það vaki fyrir „Tímanum", að framsóknarflokkurinn íslenski eigi að taka danska íhaldið sér til fyr- irmyndar. Fundahöldin eystra. —o— Eins og kunnugt er, heldur íhaldiö stjórnmálafundi í Skaftafellsþing'i og Rangár- þingi um þessar mundir. Eru tveir höfuðpaurar þess, og auk þeirra fyrv. þingmaður Yestur- Skaftfellinga, riðnir austur fyrir nokkuru. Og í kjölfar þeirra lallaði hinn sjálfkjörni al- ræðismaður landsins með heila hersingu í eftirdragi. Er þó mælt, að lionum hafi gengið heldur illa að kippa upp fram- sóknar-körlum til þeirrar far- ar, en að samherjar lians og trúhræður, jafnaðarmennirnir, liafi reynst öllu taumliðugri. Þá hefir og Sigurður Eggerz farið austur og mun taka þátt í um- ræðum á sumum þessara funda. Segir „Tíminn“ þrjár eða fjór- ar sögur urn ferðalag Sigurðar, og þó einkum um „hross“ lians, sem á að hafa sést nýlega með framsóknar-hryssum og íhalds- jálkum undir Byjafjöllum eða í Fljótshlíð. pykir stjórnarblað- inu það sýnilega mikil ósvinna af „hrossi“ Sigurðar, að það skuli hafa látið sjá sig í slíkum félagsskap. - Hafa þessi „hesta- læti“ stjórnarblaðsins orðið mönnum mjög að hlátursefni, sem von er til, því að ekki vita menn dæmi til þess áður, að hestarnir hafi veiið svo sem „aðalpersónur“ á stjórnmála- þingum. Má húast við, að þess- um „hrossaskrifum“ haldi á- fram fvrst um sinn og hyggja ýmsir gott til. En þá er „farand- menn“ þessir liinir pólitísku koma út í Hvolhrepp eða á Rangárvöllu á heimleið, húast margir við, að hestalátagrein- arnar snúist upp í „lummu- hjal“, þvi að varla eru allir Hvolhrepjjingar orðnir kaup- félagsmenn enn þá, og þá má svo sem nærri geta, hvernig á- statt muni um „bakkelsið“ og bjargræðið á bæjunum þeim, sem við kaupmenn skifta ein- göngu. — En vera mun sá ein- hver í hópi þeirra yfirreiðar- mannanna, er betur kann því að vita, livað skamtað sé á hæj- um þar eystra og hvernig ástatt muni i búri og eldhúsi. Gæti þá kannske spunnist út af því skemtilegar umræður, ekki síð- ur en fyrrum, þegar sögurnar um Hvolhrepps-„bákkelsið“ flugu um land alt og urðu að stór-pólitísku máli. En það voru fundahöldin, sem eg ætlaði að minnast á. Undarlega má þeim vera farið, stjórnmála-spekingum þessa lands, ef þeir hyggja, að rétta-« dagarnir sé öðrum dögum bet- ur til þess fallnir, að ná mönm um saman á stjórnmála-fundi. Ef þér eruð ekki enn „S P E CIA L S“-maðup þá bidjid uæst um „tuttugu og fjórar hæfílega stórar(* taas ein kvónal Eg hafði nú ímyndað mér, að bændur liugsuðu lítt um stjórn- mál þá dagana, sem þeir eru í fjallgöngum eða standa að drætti 1 réttum. En ihaldsmenn hugsa sýnilega á annan veg. „Smölun er smölun“, hugsa þeir, og livers vegna skylcli þá ekki vera hægt að smala kjós- öndum á fundi þessa dagana, al- veg eins og sauðum af fjalli. — Þetta er alt svo undarlegt: Þeg- ar bændur eru önnum kafnir við- fjárleitir og smölun, þá rjúka „máttarstoðir“ íhaldsins líþp til handa og fóta og hóa fólkinu saman á pólitíska fundi i „erg og gríð“. — En „smölun er smölun og göngur göngur“, eins og karlinn sagði. Og blessað ihaldið á marga „gangnaforingja" frá fornu fari og hugsar á ]>essa leið: „Þið smalið kindunum, piltar, en við smölum ykkur og þá er best að gera eina ferðina að því öllu saman.“ Og Jónas lallar á eftir. Hann treystir sér vel í eftirleitunum og þó að hann kynni að slappast eitthvað og slæpast, eins og oft vill verða i göngum, þá á liann þó altaf vís- ar Iblessaðar kaupfélags-lumm- urnar í Hvolhreppnum. —- Hann þarf engu að kvíða, foringinn sjálfur né lið hans, þó að alt verði það „langdregið orðið og svangt“, er út fyrir Jökulsákem- ur, því að alla sína upphefð og frægð eiga „Kaupfélags-lumm- urnar“ honum að þakka. Má því nærri geta, að honum muni verða veitt af mikilli rausn og örlæti. En líklega fá íhaldsmenn heldur lítið af „sætabrauðinu“ því. — Liggur vist ekki annað fyrir þeim, en að fara i „sult- inn“ hjá „óþroskuðu“ bændun- um, sem ekki skifta við Kaup- félagið i Hallgeirsey. Kári. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 6 st., IsafirSi 3, Akureyri 8, Seyðisfiröi 9, Vest- mannaeyjum 6, Stykkishólmi 6, Blönduósi 4, Raufarhöfn 5, Hólura í HornafirÖi 10, Grindavík 2, Fær- Skinnlianskar kvenna og karia nýkomnir. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. —miWMMii Iiiim I Minmmnm IVetrarkápuefni. Skinnkantar. Verslunin Björn Kristjánsson, Jón Björnsson & Go. a iWHHII l—BM eyjum 7, Julianehaab 3, Angmags- alik. o, Jan Mayen 4, Hjaltlandi ri, 1 ynemouth 12, (engin skeyti frá Kaupmannahöfn). Mestur hiti hér i gær 10 st., minstur 3 st. Úrkoma 0.1 mm. — Læg5 fyrir suðaustan land og austan. Hæð fyrir suSvest- an land og norður eftir Grænlandi. — Horfur: Suðvesturland, Fa.xa- ílói og Breiðaf jörður : I dag, og nótt norðan átt, sumstaðar all- hvass, en minkandi. Þurt og bjart veður. Vestfirðir Norðurland, norðausturland: í dag og nótt norðan átt, sumstaðar allhvass og rigning, einkum í útsveitum. Kalt. Austfirðir: í dag og nótt allhvass uorðan. Rigning öðru hverjú. Kaldara. Suðausturland: í dag a1I- hvass norðan. í nótt hægari. Þurt veður. íslands Falk kom úr eftirlitsferð í morgun. Kveldskóla ætla þeir að halda í vetur Tryggvi listmálari Magnússon og Hjörtur Björnsson. Kent verður að teikna, mála, skera út og móta. Sjá auglýsingu í hlaðinu í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.