Vísir - 20.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 20.09.1928, Blaðsíða 3
BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035 Nýkomið: Stórt úrval af silki- og ísgarns- kjólum og samfestingum, húf- ur, treyjur og margt fleira. ást“ eftir Nínu Saémundsson, fyrir 3000 kr. Leggur nefndin til að bæjarstjórnin sæti þessum kaupum. Stjórn Alþýðubókasafnsins hefir ákveðið að taka á leigu handa safninu neðri liæð liúss- ins nr. 12 við Ingólfsstræti og falið borgarstjóra .,að gera leigusamning til alt að þriggja ára“. Sjómannakveðja. F. B. 19. sept. Erum á leið til Englands. Vellíðan allra. Kærar kveðjur lil vina og vandamanna. Skipshöfnin á Draupni. Dansk-islandsk Kirkesag. Septemberblaðið þ. á. er ný- komið hingað og flytur m. a. xnynd af Magnúsi próf. Jóns- syni og greinarkorn um hann eftir sira þórð Tómasson. Þá er og nokkuð sagt af prestastefn- unni á Hólum og biskupsvigsl- unni 'þar 8. júlí í sumar. Flytur blaðið mynd af Hólakirkju og aðra af liinum nýja vígslubisk- upi, síra Hálfdani prófasti Gúðjónssyni. Næst er grein (með mynd) um 25 ára barna- guðsþjónustu-starfsemi K. F. U. M. i Reykjavik. Margt fleira er i þessu blaði og flest eða alt urn íslensk málefni. , Börn flutt í bifreið til skóla. Sakir þess, hve bygst hefir í Skildinganeslandi, horfir til vand- ræða fyrir Seltjarnarneshrepp mn a'ö halda uppi barnafræöslu þar. Þykir dýrt a‘5 byggja nú þegar nýj- .an barnaskóla þar, þar eö tveir barnaskólar eru fyrir í hreppnum, annar á Seltjarnarnesi en hinn í Viðey. En hinsvegar þykir of langt fyrir börnin að ganga alla leiö til skólans á Seltjarnarnesi daglega, ‘Og hefir það helst komrð til orða að þau verði flutt fra’m og aftur í bifreið daglega, á hreppsins kostn- að. Knattspyrnumót 3. flokks. Kappleikurinn í gær fór á þá leið, að Valur og Víkingur gerðu jafntefli, 1 : 1. Á morgun kl. 5 keppa K. R. og Víkingur. ísleysi befir verið til mikils baga bér í bænum um bríð. Hefir undanfarna daga verið fluttur snjór til Herðubreiðar 'vestan úr Jökulfjörðum, og sumir 'botnvörpungarnir liafa og náð í snjó þar. Er Visi sagt af kunn- ugum manni, að bændum vestra sé box-gaðar 2 krónur fyrir smá- lestina, og munu þeir ekki sjá eftir snjónum fyrir það verð. Skeiðaréttir eru á morgun, og munu xnargir Reykvíkingar byggja til austurferðar. Ælla líklega að nesta sig til fararinnar og njóta náttúrunnar úti um liolt og móa, þar sem yfirvald Árnes- inga befir bannað tjöld og veit- íngar á staðnum. Brunatrygpingar allskonar ep hvergi betra að kaupa en lijá fé- lagixm „Nye Danske“, sem stofnad vax» 1864. Umboðsmaður Sigiivatu]* Bjarnason Amtmannsstíg 2. Slátuptídin er byrjuð, og verð sláturafurðanna ákveðið fyrst um sinn, sem liér segir: Dilkakjöt, ki\ 0,90 — 1,20 liv. kg. í heilum kroixpum. Kjöt af fullorðnu kr. 0,80— 1,20 bv. kg. í heilum kroppum. Slátur kr. 2,50 -r- 4,50 hvert. Hreinsuð og flutt beim ef tekin eru 5 eða fleiri i senn. Mör kr. 1,50 bv. kg. Sláturhús vort befir nú fengið nýtísku umbætur, sem gera það að verkum, að öll meðferð kjötsins stendur nú miklu fram- ar því sem áður hefir þekst hér á landi. Dýralæknisstimpillinn: vörumerki vort í rauðum lit, ti-yggir yður best meðfarna kjöt- ið sem nú fæst bér í bænum. Aðal fjárslátruninni lýkur 12. n. m., og mesta og besta dilka- valið — þar á meðal úr Borgarfjarðardölum — verður i þess- um mánuði. Gerið því svo vel að senda oss pantanir yðar sem allra fyrst, svo auðveldara verði að gera yður til hæfis. Reynsla undanfarinna ára hefir sýnt, að ómögulegt er að fullnægja öll- uxn síðustu dagana. Sláturfélag Suðurlands. Sími: 249 (3 línur). S<íOÖÖö?ÍÍ>í>!ÍÍ>ÍÍÍÍ<SÚ<iöíÍOOttCiíÍ!J!S;iKe«!500öOÍÍÖOOOÍJÍÍÖOOÍÍO;íOttOÖÍ>«K Rio I. BrynjOlfsson & Kvaran. SOÍiíÍCOOOttOOOOÍiOOOOttOOOOttOÍÍOOÍÍOOOttOÍÍOOÓíÍÍÍÍiOOOOttOOOOÍXXX Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Simi 24. Lúðrasveitin lék nokkur lög á Austui'velli j gærkveldi. Innflutningurinn. Fjármálaráfiuneytið tiikynnir, afi í ágústmámvfii hafi verifi fluttar inn vörur fyrir kr. 4.769.276.00, þar aí til Reykjavíkur fyrir kr. 2.199.- 811.00. ‘ (FB.). Gamla Bíó sýnir þessi kveldin ágæta mynd sein beitir „Hvíta auibátt- in“. Nýja Bíó sýnir nú myndina „Svurti riddarinn“ — framúrskai'andi mynd. Douglas Fairbanks lcik- ur aðalblutverkiðv Áheit á Strandarkirkju, aflx. Vísi: 5 ltr. (gamalt áheit) frá G. G., 5 kr. frá Stebba. Kápup við íslenskan búning, nýkomnar. i J SIMAK I58;I358 Nýkomið: Maismjöl, heilmais, hveitikorn, blandað fóður, Spratts varpauk- andi fóður, rúgmjöl, hveiti 0. fl. VONT. Kven- Regnkápur svaptar og mislitav fyrir V* virði. Verslun Egill Jacobsen. <«? Örstutt er síðan, að General Motors verksmiðjurnar fóru að biia til þessa tegund sex „cybnder“ fólksbif- í'eiða. Strax í byrjun vakti bún á sér ákaflega mikla athygli um allan beim. Salan varð á fjæsta ári marg- föld við það, sem verksmiðjurnar þorðu að gera sér vonir um. — Fyrsta árið voru aðeins búnar til tvær gerðir, en samt setti P O N T IA C heimsmet i sölu nýrra bifreiða. pað voru seldar meira en belnxingi fleiri P O N T I A C bifreiðar en af nokkurri annari nýrri bifreið áður. Margar endurbætur voru gerðar á bifreið þessari 1927 og nú er gerð 1928 enn með mörgum nýungum og end- urbótum. Sérstaklega má benda á: Hifi fræga „G.M.R. cylinder-toppstykki", senn eykur kraft vélarinnar, gerir gang hennar mýkri og hljófilausari, og minkar brenslukostnafiinn. — Ný tegund „Karhurator" ntefi benzindælu, í stafiinn fyrir „Vacuum-Tank“, sent gerir mögulegt afi setja vélina á stafi á einu augnabliki hvort sem er surnar eSa vetur. — „Bremsur": Fótbremsa, sem verkar á öll hjólin og handhrentsa á afturhjólum. — NýgerSur vatnskælir, þannig gerSur, aS skemdir af frosti mega heita útilokaSar. Ný „Kupling“, sem starfar mjúkt og jafnt. — Útlit bifreiðai'iunai' er ljómandi fallegt. — Langar beinar línur. Skernxarnir fallega byrgðir, fótbrettin lág, dyi’nar breiðar og þægilegar, gluggaumgei'ðin grönn, og útsýnið rýrist lítið. Framúrskai'andi rúmgóðar, svo ágætlega fer um fai'þegana. Að þessu öllu atbuguðu, ásamt ótal kosturn öðrum, erPONTIAC tvímælalaust langsamlega fremst allra 6 „cylinder“ .bifreiða í sínurn vei’ðflokki. petta liafa bifreiðakaupendur þegar skilið úti urn lönd, því nú strax á þriðja söluári sínu, er PONTIAC orðin fjórða mest selda bifreiðin í heiminum (Clxevrolet er No. 1). pessi gífui-lega sala liefir gert GENERAL M O T O R S fært að selja þessa bifreið undarlega lágu vei'ði, þegar miðað er við alla kosti bennar. I maí síðastl. seldust 21,995 Pontiac bifreiðar í Banda- rikjunum. En það er 223 bifreiðum fleira en af nokk- urri annari 6 „cylinder“ bifreið. Pontiac fæst nú með GMAC liagkvæmu borgunar- skilmálum eins og aðrar Genei'al Motors bifreiðar. Jðh. Úlafsson & Co. Reykjavílc, Aðalumboðsmenn General Motors bifi'eiða á íslandi. Dansleikur í G.t.-húsinu næstkomandi laugardag kl. 9 e. b. — Aðgöngumiðar verða seld- ir frá kl. 5 e. li. á laugardag í Góðtemplarabúsinu. — Húsið skreytt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.