Vísir - 20.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 20.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STKINGRÍMSSON. Sími: 1600, PrentsmiSjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ir. Fimludaginn 20. sept. 1928. 257. tbl. Gamla BÍÓ. ¦ œœæwmœmsmmmv Mvíta ambáttin. IÞýskur sjónleikur í 6 stórum þáttum (tveggja tíma sýning). — Aoalhlutverk leika: Liane Haid. Wladimir Gaidarow. Falleg og spennandi og vel leikin mynd. Drekkið eingöngu «fcS> IIIII Mmm besta ti. Fæst í öllum matvöruverslunum. ^ í heildsölu hjá 8 Friðrik Mapússon & Co. | | Símar 144 otj 1044. | 8 Barnaskóli Vigdísar Blöndal Sóleyjargötu 6 tekur til starfa eftir 20. sept, ef foreldrar barnanna vilja. — Llppl. gefur stud. theol. Einar Sturlaugsson. Til viðtals á Sól- eyjargöiu 6, kl. 10—12 og 5—7. Vigdís Blöndal. Tóinar^ ^ litra flöskur $*. ~"i... -.:, ^^^'í'íæ^síssmÆi^^ ^:r-;-'- " kaupir Afengisverslun Rikisins í Ný- borg á 20 aura stykkið kl. 1—5 alla virka daga, nema laugardaga.Verðið lækkar 1. októoer. pf '-r\ , -j*:' Kjðt í heildsölu: Dilka- og sauðakjöt í heilum kroppum sel eg eins og að und- anförnu ódýrara en fasta verð- ið sem auglýst er. Talið við mig sem fyrst. Ólafur Gunnlaugsson. Simi: 932. Rúgmjöl 4 i aira kg Bygggrjón. Bankabygg Hafragrjón. Alt krydd í slátrið. „Brúarfoss" ferruir vörur í LíílHlOH tii lslanda uuji miöjan október. Baunip: Heilar. Hálfar. Viktoríu. Lentils. Brúnar. , Grænar. Hvítar. Ávalt stærst úrval. Silfurplett tveir turnar. Skeiðar. Gafflar. Kaffiskeiðar (lausar og í köss- um). Kökuskeiðar. Strausykur- skeiðar, Ávaxtahnifar (silfur). Tertuspaðar (silfur) o. m. fl., óvenju ódýrt í Verslun JÓNS B. HELGASONAR. MmMMlC&QfKNKKKXKMSOOSKKKKM Brunatrygglngar Sími 251. láii .1 Sími 542. saSKKKKXKKXXM N K K XXXXXXXKMK Nýja Bíó. Svarti riddarínn. (Gauclioen) Stórfenglegur sjónleikur i 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi DOUGLAS FAIRBANKS. K pegar mynd þessi var sýnd í fyrsta sinn i Ameríku, var hún sýnd í þremur stærstu kvik- myndaleikhúsunum samtimis, og þó komust færri að en vildu fyrstu vikurnar, og gefur það dálítið til kynna, hvernig fólki líkaði myndin. Aðgöngumiða má panta i síma 344 frá kl. 1. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför móður okkar, Vilborgar Pétursdóttur. Börn hinnar látnu. M.s. Skaftfellingur fer til Víkur á morgun (föstudag). — Flutningur afhendist í dag og fyrir hádegi á morgun. Líkindi til að þetta verði síðasta ferð til Víkur í ár. ic. Bjarnason. Nýtísku Káputau frá London komu í dag. Stórkostlegt úr-val af skinn- krðgum og uppslögum . koma næstu daga. Edinborg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.