Vísir - 20.09.1928, Síða 1

Vísir - 20.09.1928, Síða 1
Ritfltjóri: PÁLL STEINGRlMSSON, Sími: 1600.. PrentsmiSjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 20. sept. 1928. 257. tbl. Gamla Bíó. Hvíta ambáttin. Þýskur sjónleikur í 6 stórum þáttum (tveggja tíma sýning). — Aðalhlutverk leika: Liane Haidh Wladimip Gaidarow. Falleg og spennandi og vel leikin mynd. Drekkið eingöngu iiiii tieimsiDS besta ti. iini Heimsins besta te. 1:111 ‘ Fæst í öllum matvöruverslurium. í helldsölu hjá Friðrik Magnússon & Co. | Símar 144 og 1044. | <í«b Barnaskdli Vigdísar Blöndal Sóleyjargötu 6 tekur til slarfa eftir 20. sept., ef foreldrar barnanna vilja. — Uppl. gefur stud. theol. Einar Sturlaugsson. Til vi'ðtals á Sól- eyjargötu 6, kl. 10—12 og 5—7. Vigdís Blöndal. Tómar: 3|llitra flöskur f&k. T’ • ... ; - kaupir Afengisversluu Rikisius í Ný- borg á 20 aiira stykkid kl. 1—5 alla * virka daga, nema laugardaga. Verðið lækkap 1. október. Kjöt í iieildsöln: Dilka- og sauðakjöt í heilum kroppum sel eg eins og að und- anförnu ódýrara en fasta verð- ið sem auglýst er. Talið við mig sem fyrst. Ólafur Gunnlaugsson. Simi: 932. Rúgmjöl 4 ) au'a kg Bygggrjón. Bankabygg Hafragrjón. Alt krydd í slátrið. „Bráarfoss” íeruiir vörur i LODdOll tii íslands urn miðjan október. Bauniv: Heilar. Hálfar. Viktoríu. Lentils. Brúnar. Grænar. Hvítar. Avalt stærst úrval. (Minimuu, Silfurplett tveir turnar. Skeiðar. Gafflar. Kaffiskeiðar (lausar og í köss- um). Iíökuskeiðar. Strausykur- skeiðar, Ávaxtahnífar (silfur). Tertuspaðar (silfur) o. m. fl., óvenju ódýrt í Verslun JÓNS B. HELGASONAR. |*p4HKMKXXXKMKNKXXXMXXXXKKM ir Sími 542. KðiMMXKKXKKKM M M KKKNMMUMSQO: Nýja Bíó. Svarti riddariia (Qauchoen). Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi DOUGLAS FAIRBANKS. pegar mynd þessi var sýnd í fyrsta sinn í Ameríku, var liún sýnd í þremur stærstu kvik- myndaleikhúsunum samtímis, og þó komust færri að en viklu fyrstu vikurnar, og gefur það dálítið til kynna, hvernig fólki líkaði myndin. Aðgöngumiða má jianta í síma 344 frá kl. 1. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför móður okkar, Vilborgar Pétursdóttur. Börn hinnar látnu. M.s. Skaftfellingur fer til Víkur á morgun (föstudag). — Flutningur afhendist í dag og fyrir hádegi á morgun. Líkindi til að þetta verði síðasta ferð til Víkur í ár. ic. Bjarnason. Nýtísku Káputau frá London komu f dag. Stórkostlegt úrval af skinn- krögum og uppslögum koma næstu daga. |iöíí!i!S(5(Síiíííi!Sís?i«?íís?so!iíio;s!Jf;«;ií5;5;iíííiöí55iíi!i;5;i;i;ííiíJíS!i«íiís;íí| Edinborg.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.