Vísir - 21.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 21.09.1928, Blaðsíða 3
V I S I R Kaupid ekki KARLMANNAFÖT án ===== ■ þess að skoða þau á LAUGAVEG 5. að gefa þeim, er þess óska, vott- orð um kunnáttu, að afloknu námi. Skóli þessi er fyrsti ís- lenskur sérskóli í tungumálum. Kvöldskóli K. ;F. U. M. Námstími ársins fer nú í hönd og skólar taka til starfa. Nóg er hér í bæ af mentastofn- unum, sem starfa að deginum til. Þangað leitar unga fólkið, sem ætlar að láta skólanám vera aðalviðfangsefni sitt að vetrinum. En svo eru lika til unglingar, sem stunda ein- hverja vinnu í daginn en vilja gjarna nota eitthvað af kvöld- inu til að afla sér þekkingar er að gagni geti komið í lífinu. Það.eru góðu mannsefnin, sem trúa því, að þekking veiti vald og vilja leita liennar, til þess að verða sem hæfastir og þarf- astir menn. Þó að hin og önn- ur störf séu aðalviðfangsefni þeirra, vanrækja þeir ekki þekkingarleitina. Og það greið- ir þeim förina áfram og upp á við, að nota írístundir sínar að kvöldinu til gágnlegs náms, ekki síður en skemtana. Það þarf að hugsa fyrir þessum á- hugasömu unglingum. Þeirra vegna eru kvöldskólar til. — Kvöldskóli K. F. U. M. hefir sett sér það mark og mið, að hjóða góða og ódýra kegslu í liagnýt- um námsgreinum þeim drengj- um og unglingum, sem hafa litlum tíma að miðla frá vinnu sinni og mega lítið missa af peningum til námskostnaðar. — Þessi litli kvöldskóli liefir nú starfað í sjö ár, og veitt kenslu í þeim námsgreinum, sem allir þurfa að kynnast. Hefir starf hans borið góðan ávöxt mörgum nemendum skólans. Enda liefir skólinn alt af haft góða kennara, og suma ágæta. Má því óhikað mæla með lionum við námfúsa ung- linga, sem hafa störfum að sinna á daginn og við aðstand- endur þeirra. — Skólagjaldið er mjög lágt. Skólinn telcur til Njkomið: Maismjöl, heilmais, hveitikorn, blandað í'óður, Spratts varpauk- andi fóður, rúgmjöl, hveiti o. II. ¥ON. 25 Verðiaiin samtals 1200 krónur, verða veitt þeim, er kaupa Fjallkonu-skó- svertuna, sem er langbesta skó- svertan. Sjálfsagt er að allir taki þátt í samkepninni, það er engin fyrir- höfn, aðeins dálítil pössunarsemi. Lesið . verðlaunareglurnar, .sem eru til sýnis í sérhverri verslun. starfa 1. okt. n. k. Sigurbjörn Þorkelsson kaupm. í „Yísi“ veitir allar upþlýsingar og tek- ur við umsóknum. Á. S. Næturlogar. Svo heitir ný ljóðabók, sem nú er í prentun, eftir Kjartan J. Gislason frá Mosfelli og koma mun á bókamarkáðinn innan fárra daga. Bókin verður um 140 bls. í fremur litlu broti. )?að er til nýlundu um ljóða- hók þessa, að í henni verða nokkurar myndir, er gert hef- ir Tryggvi Magnússon listmál- ari, út af efni sumra kvæðanna. jþeir, sem kynnu að vilja tryggja sér bók þessa, við lægra verði en liún verður ella seld í hóka- biúðum, skrifi nöfn sín á lista, sem látnir verða liggja frammi i bókaverslúnum Sigfúsar Ey- mundssonar, ísafoldar og Ár- sæls Árnasonar. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá S. þ., 5 kr. frá M. M., 2 kr. frá N. N., 2 kr. frá J. P., 2 kr. frá G. O. viS íslenskan búning, nýkomnar. Kuldinn náigast! Fjöldi af vetrarfrakkaefnum, ásamt albestu, fáanlegu tegund- unum af bláu Cheviotunum og svörtu, í smoking og kjóla. Ger- ið svo vel að athuga verð og gæði, áður en þið festið kaup annarslaðar. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími: 658. Síudebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. * 70 ára reynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gaeði kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og hefir 9 s i n u u m hlot- ið gull- og silfurmedalíur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins YERO. það marg borgar sig. í hcildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík. Ungfrú Rigntor Hanson, sem er vel þekt hér í bæ fyr- ir sérstaka1 hæfileika sem dansmeyjarefni, og liefir, jafri- vel fyrir 2 árum, fengið góðan orðstír í blöðum, liefir nú ný- lega sýnt danslist sína fyrir frú Elna Jörgen Jensen kon- unglega sólódanskonu og ball- etstjórnanda við konunglega leikliúsið í Kaupmannahöfn. í símskeyti, sem móður liennar barst á laugardaginn segir svo: Ágætis árangur. Frúin lirifin! — Þær systurnar Rig- mor og Rutb koma lieim til Reykjavíkur í október með Goðafossi frá Hamborg og liafa þær verið að nerna list- dans, nýtísku dansa, látbragðs- list og skotska þjóðdansa í London, Kaupm.böfn, París og Þýskalandi. Ruth byrjar dans- skóla sinn 8. október og verð- ur liariri á sama tírna og stað og' áður liefir verið. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. límfarfinn er bestur innanhúss sérstaklega í síeinhúsum. Galcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur 1 notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, Innflutningsversl. og umboðssals, Skólavörðustíg 25, Reykjavík, Sulta - Jarðarberja. — - Blönduð. Ananas. Penun. AprikosuF. Fepskjur. Fruit Salad. I. BRYNJÚLFSSON & KVARAN. Slátuptídin er byrjuð, og verð sláturafurðanna ákveðið fyrst um'sinn, sem bér segir: D i 1 k a k j ö t, lcr. 0,90 — 1,20 hv. kg. í heilum kroppum. Kjöt af fullorðnu kr. 0,80— 1,20 hv. kg. í heilum kroppum. Slátur kr. 2,50 — 4,50 hvert. Hreinsuð og flutt heim ef tekin eru 5 eða fleiri í senn. Mör kr. 1,50 hv. kg. Sláturhús vort hefir nú fengið nýtísku umbætur, sem gera það að verkum, að öll meðferð kjötsins stendur nú miklu fram- ar því sem áður hefir þekst hér á landi. Dýralæknisstinipillinn: vörumerki vort í rauðum lit, tryggir yður best meðfarna kjöt- ið sem nú fæst liér í bænum. Aðal fjárslátruninni lýkur 12. n. m., og mesta og besta dilka- valið — þar á meðal úr Borgarfjarðardölum — verður í þess- um mánuði. Gerið því svo vel að senda oss pantanir yðar sem allra fyrst, svo auðveldara verði að gera yður til hæfis. Reynsla undanfarinna ára liefir sýnt, að ómögulegt er að fullnægja öll- um síðustu dagana. Sláturfélag Suðurlands. Simi: 249 (3 línur). Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstig 29. VALD. POULSEN. Simi 24. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Höfum fyrirllggjandi: Yiktoríubaunir, Rísmjöl, Sago, Molasykur, Sveskjur, Bl. Avextl, Kas>töflumjöl, Rúsínur, Ap*ikosur. -Haframjöl kemur næstu*daga. Vepðið livergi lægpa. æ æ Teggflísar - fiólfflísar. æ æ æ | Fallegastar - Bestar - Ödýrastar. | æ Helgi MagnAsson & Co. æ æ æ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.