Vísir - 29.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 29.09.1928, Blaðsíða 2
VÍSIR )) gfem IÖLSEM Nýkomið : Kalíéburðup. Superfosiat^ Nýkomið í dag: Mjög ódýr þaksanmur. Fypirliggj andi: Handsleginn þaksanmur. A, Obentiaupt, Símskeyti Khöfn, 28. sept., F.B. Stjómarmyndun í Svíþjóð. örðugleikar. Frá Stokkhólmi er símað : Frjáls- lyndir og liberalir hafa neitað að taka þátt í borgaralegri samsteypu- stjórn. Tilraunir til ])ess alS mynda samsteypustjórn hafa þannig mis- hepnast. Búast menn vi’ö, að ann- aöhvort geri hægrimenn tilraun til þess aS mynda stjórn eSa Ekman myndi nýja frjálslynda stjórn. Sprenging og manntjón. Frá Melilla er símaS: Spreng- ing varS í sþánversku vigi í Mar- okko-bænum Melilla. VígiS og mörg hús í nágrenninu eySilögS- ust. HingaS til kunnugt, aS fim- tíu og sjö hafi farist. Tvö hundr- uö og fiintíu hafa meiSst hættu- lega. - l II Bandaríkin og flotasamningur _ Frakka og Breta. Kellogg órólegur. Frá Washington er símaS : Svar Bandarik j ast j órnar viS vxkj andi frakknesk-breska flotasamkomu- laginu er bráSlega væntanlegt. Samkvæmt fregn, sem Reuter- fréttastofan birtir, er aSal-ástæSan til þess, aS flotasamkomulagiS hef- ir gert Kellogg órólegan, aS hann óttist undirróSur hernaSarsinna, en þaS verSi þess valdandi, aS Öld- ungadeild þjóSþingsins felli að samþykkja (í-atificera) ófriSar- bannssamninginn. Stórkostlegur bruni. Frá Hankow er símaS : Tvö þxxs- und hús x Hankow hafa brunniS. Ein af aSalgötum borgarinnar er gersanxlega eySilögS. Kunnugt um, aS sjötíu hafi farist í eldinum, en sjö þúsund máixns eru húsnæSis- lausir. Khöfn, 29. sept., F. B. Frá Mexikó. Frá Mexicó-borg er sírnaS: A sameiginlegum fundi beggja þing- deilda var Emilio Portes Gil kos- inn bráSabirgða forseti í Mexico, JxangaS til í byrjun febrúarmánaS- ar 1930. (Gil er lögfræSingur, var unx skeiS rikisstjóri í Tamaulipas. RáSherrastöSu liefir hann gegnt síSan Calles tók viS völdum. í byrjun þessa nxánaSar var Ixúist viS, aS hershöfSingi aS nafni Ma- nuel Perez Trevino yrSi kosinn bráSabirgSaforseti, en síSar jókst Gil fylgi svo mjög méSal þing- manna, aS New York Times frá 7. sept. gerSi ráS fyrir, aS hann fengi a. m. k. 200 atkv. af 281). Bannstefnan í Ástralíu Frá Sidny í New South Wales var símaS ]x. 2. sept., aS atkvæSa- greiSsla um vinbaim hefSi fariS fram í Canberra (höfuSstaS Ástr- a!íu) og New South Wales. í New South Wales greiddu 818,312 atkv. á móti banni, en 329,941 íxieS því. Bannmenn voru ekki i meiri hluta i neinu kjördænxi. í Canberra gréidu aSeins 193 atkv. meS banni. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, sira Bjarni Jónsson, Kl. 5 síra FriSrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni hér kjl. 2, síra Árni SigurSsson. I fríkirkjunni i HafnarfirSi kl. 2, síra Ólafur Ólafsson. í Landakotskirkju : Hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 síSd. guSsþjónusta meS prédikun. í spítalakirkjunni i HafnarfirSi: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síSd. guösþjónusta meS prédikun. í þjóökirkjunui í Hafnárfiröi kl. 1, sira Árn.i Björnsson. Sjómannastofan: Guösþjónusta í kveld kl. &y2 og á morgun kl. 6. Hr. Norheinx talar. Allir vel- komnir. Veðrið í morgun. Pliti í Rcykjavík 8 st., ísa- firði 8, Akureyri 2, Seyðisfirði 5, Vestmannaeyjum (5, Stykk- ishólmi 7, Blönduósi 5, Rauf- arhöfn 1, Hólum í Hornafirði G, (engin skevti frá Grindavík, Angmagsalik, Tynemouth og Khöfn), Færeyjum 5, Juliane- haab 7, Jan Mayen -t- 2, Hjalt- landi 8 st. — Mestur hiti hér í gær 10 st., minstur 7 st. — Úr- koma 0,3 mm. — Hæð fyrir suðvestan og jrfir íslandi. Grunn lægð yíir Austur-Græn- landi. — Horfur: Suðvestur- land: I dag og nótt breytileg átt, víðast norðan gola og þurt veður. Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: 1 dag og nótt vestan bægviðri. Smáskúrir öðru hverju. Norðurland, norðaust- urland, Austfirðir og suðaust- urland: I dag og nótt hægviðri, þurt veður og víðast lctt skýj- að. Vísir er sex síður i dag. Sagan er í aukablaðinu. Kaupendur Vísis, þeir er bústaðaskifti hafa nú um mánaðamótin, eru vmsámlegast beðnir að til- kýnna afgreiðslúnni (Að- aistræli 9 B, sími 400) liið nýja heimiíisfang í tæka tíð, svo að komist verði hjá vanskilum á blaðinu. Halldór Stefánsson, alþingismaSur, hefir veriö skip- aöur forstjóri viö „Tryggingar- stofnun iákisins“ frá i. n. m. aö telja, en meSstjórnendur í_ slysa- tryggingardeild ]xeirrar stofnunar hafa veriö skipaöir Vigfús Einars- son, skrifstofustjóri, og HéSinn Valdimarsson, franxkvæmdarstjóri. ólafur Böðvarsson kaupmaöur í Hafnarfiröi er fimtugur í dag. Kvennaskólinn veröur settur mánudaginn i. október kl. 2 e. h. Málverkasýning GuSntundar Einarssonar verSur opin i dag og á morgun í litla salnum bjá Rósenberg. ASsókn hefir veriö góS og höfSu í gær selst 5 málverk og 12 málmristu- myndir (raderingar). Á morgun er síSasta tækifæri til aö sjá þessa tilkonnxmiklu sýningu, Á málverkasýningu jóns Þorleifssonar seldust í gær : No. 3 Vík í Mýrdál 50 kr„ no. 6 Klettar viö Sandá 50 kr., no. 7 Di- mon i Þjórsárdal 5°kr., no. 9 MeS- alfell í HornafirSi 75 kr., no. 12, Árnanes 75 kr., no. 14, Grástakk- ur í Hornafiröi 150 ki\, 110. 16, Hekla 150 kr., no. 17, Vatnajökull 200 kr., 110. 30, Útsýni úr Fögru- brekku 300 kr., 110. 31, Almanna- gjá 350 kr„ no. 40, Sta]ii 200 kr. K. F. U. M. Samkoma annaö kveld kl. 8p2. Hr. Norheim talar. Privatbankinn. Við samninga-umleitanir, er fram fóru milli fulltrúa lielstu bankanna og ríkisstjómarinnar, um endurreisn Privatbankans, gerðu bankarnir kröfu til sam- vinnu af liálfu ríkisstjórnar- innar í þeim mæli, er ríkis- stjórnin Ireystist eigi lil að taka á sínar lierðar. Par eð versluiiarmálaráðhcrrann var í ýmsum atriðum ósammála öðrum enibættisbræðrum sínum i stjórninni, bar haiin fram ósk um lausn frá embætti, en fyrir þrábeiðni forsætisráð- Iierrans félst Iiann þó á að leggja eigi niður völd fyr en fullreynt þætti að Privatbank- anum yrði eigi við bjargað. — (Úr tilkynningu frá sendiherra Dana). Listasafn. Einars Jónssonar er opiö á sunnudögum og miövikudögum, kl. 1—3. J. G. Klein, sem verslaöi á Frakkastíg 16, hefir flutt verslun sína á Baldurs- götu 14. Hjálpræðisherinn ætlar aö hakla uppi foringja- skóla hér í vetur fyrir foringja- efni sín. FagnaSarsamkoma fyrir þau veröur haldin annaö kveld kl. 8; veröur hún opinber og öllum lieimill aögaugur meSan húsrúm leyfir. Jafnframt veröur fagnaö 2 foringjum sem starfa hér í vetur. Stabskapteinn Árni M. Jóhannsson og frú hans stjórna. Efnnig verS- ur samkoma kl. 11 árd. og summ- dagaskóli kl. 2 e. h., byrjar hann nýtt starfsár, og vei"Sa ný börn innrituS ef þess veröur óskaS. G. Á. Hljóðfæraflokkur Karls Runólfssonar hefir vakiS mikla eftirtekt fyrir fjörugan leik á dansleikjum. — Flokkur þessi spilar næst á dansleik þeim, sem veröur í G. T.-húsimx í kveld. S. Fyrirspurn. í 263. tölublaöi Vísis er grein meS yfirskriftinni „Heimilin og félagslífiö i Reykjavík." í niður- lagi greinarinnar spyr höfundur, hvort ekki væri mögulegt, aö breyta vinnutíma hjá skrifstofu- og verslunarfóiki, þannig aö vinna hefjist fyr á morgnana, sömuleiSis hvort ekki mætti loka kaffihúsum og Bíóum kl. 10—ioýý á kveldin, og ennfremur spyr hann hvort bíl- ar ekki gætu hætt akstri kl. 11. í þessu efni, segir greinarhöfundur, aö viS ættum aö taka nágranna- þjóöirnar okkur til fyrirmyndar. Nú vil eg leyfa mér áS spyrja ]iennan háttvirta „S“ (því Jiannig er greinin merkt) : Hjá hvaSa ná- grannaþjóSum eru kaffihús og Bíó lokuð kl. 10—io)4, og hvar snar- stoppa allir bílar kl. 11? Hvar í heiminum eru búSir og skrifstof- ur opnaöar fyr en kl. 8J4—9, eins og hér á sér staS ? — Eg vona að greinarhöfimdur verSi viS tilmæl- um mintim og svari þessu. R. AS öSru leyti er eg einnig ósam- mála „S“, en sé ekki ástæöu til aö fara lengra út í þaö, fyr en hann hefir fundiS oröum sínum staS og svaraö þessari fyrirspurn. Sami. Hjónaástir heitir nýútkomin bók eftir Marie Carmichael Sto]ies, dr. phil. et. sci. etc., en frú Björg C. Þorláksson, di\ phil. „íslenskaði og geröi nokkrar smá breytingar."— Kostn- aöarmemi eru þeir Ólafur Erlings- son og Gunnar Einarsson. -r- Bók jiessi ræöir um ástalif hjóna, eins og nafniö bendír til, og er all- nýstárleg aö -efni og frásögninhisp- tirslaus. Bókin kom út í fyrsfa sinn fyrir 10 árum og hefir átt mjög miklum vinsældum aS fagna á Bretlandi og víSar. í árslok 1927 ISgliDiIers-ljðtÉroirfliir era þær langhestu og þess- utan ódýrastar. Yerðlð ert nr. 8 á kr. 8,50, nr. 10 i 9,75. Emaíleraðar Skelpfðt^ ur 28 cm. á kr. 2,05. Ali^ miniumpottar með loki á kr. 1.50, Alum. Kaffiköunur á 3,85. Matskeiðar frá 15 au. stk, Graetzvélar á kr. 12,00. Skurðarhnífar kr. 1,15. — Kryddkrukkur í settum á kr. 3.50. Eins og allir sjá er- um við ávalt samkepnisfær^ ir, og Jþví full ástæða tll að staldra við í Versl. B. H. BJARNASON. Aðalstræti 7. var húiö aö selja rúmlega hálfa miljón eintaka af ensku útgáfumM. En auk ]iess hefir bókin veriö þýdd á niu höfuStungur. Þurfa útgefendurnir fráleitt aö bera kvíS- boga fyrir því, aö bókin muni ekki seljast. Hitt er líklegra, aS upp- lagiS þrjóti fyr en varir. V enus, vélbátur frá Vestmannaevjum, kom hingaS í gærkveldi meö beitu- sild vestan af fjöröum. Til Hallgrímskirkju í Rvík, afh. síra Bjarna Jónssyni io kr. frá Sigríöi SkarphéSinsdóttur. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá ij>., 4 kr. frá V. J., 5 kr. (gamalt áheit) frá ónefndum, 25 kr. frá M. m. S„ 10 kr. frá G. M. B. (af- hent af síra Ólafi Ólafssyni), 2 kr. frá M. J„ 2 kr. frá Magneu Gísladóttur, Búð, Þykkvabæ. frá Uesfur-íslendioguE —o--- Arnold Johnston, sonurThorsteins fiðlukennara John- ston og ValgerSar konu hans, vami heiðurspening úr silfri fyrir fi'ðlu- spil, við Toronto Conservatory o£ Music. Auk þess hlaut hann ágætis einkunn í hljómfræði og píanóspili. (F.B.), Theodore Sigurdsson hefir fengið kennarastöðu við Jóns Bjarnasonarskóla í Winnipeg. Hann var fæddur að Ferj ubakka í Borg- arþreppi í Mýrasýslu, sonur Jóns Sigurðssonar og Guðríðar Jóns- dóttur. Fluttist hann vestur um haf með foreldrum sínum á barnsaldri. - (FB.) Heimferðin 1930. Cunardlínan hefir gert ráðstafan- ir til þess a'ð þeir Vestur-íslend- ingar, sem heim fara 1930, geti far- iö af stað heim aftur frá Akur- eyri, Seyðisfirði eða ísafirði, fyrir nokkra aukaþoknun. En undir því er það komið, hve márgir fara til ■íslands á skipi félagsins, hvort kom- ið verður við á þessum höfnurn. —■ (FB„).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.