Vísir - 29.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 29.09.1928, Blaðsíða 3
t Ví SIR Laugardaginn 29. sept. 1928. Fædd 14. ágúst 1852. Dáin 22. sept. 1928. þá barn að aldri, og revndist honuin sem góð móðir. Það er oftasl ekki mjög hátt um störf góðra kvenna, en það gagn, sem þær vinna, hljóta þeir að virða mest, sem gjörst þekkja. Iíristín Sigurðardóttir var fædd að Tindum i Geiradal 14. ágúst 1852. Foreldrar lieimar voru: Sigurður.Hákonarson og Guðrún Kristjánsdóttir. Hún fluttist mjög ung að Gröfum á Skarðsströnd og ólst þar upp með móður sinni, sem dvaldi þar i liúsmensku. Árið 1869 fluttist hún með móður sinni til Reykjavíkur og vantaði því eitt ár upp á að liafa clvalið hér í 60 ár. Móðir hennar vann hér fyrir sér og dóttur sinni með saum- um, og var annáluð dugnað- ar og atorlcukona. Hjá henni lærði Kristín heitin að sauma, og lagði þá vinnu fyrir sig fyrri liluta æfi sinnar. Var hún talin með fyrstu og bestu saumakonum bæjarins, enda léku öll verk henni i hendi. Fyrst frarnan af saumaði hún utan iieimilis. Var vinnutim inn langur; frá kl. 8 á morgn- ana til kl. 10 á kvöldin, og jafn- an ijnnið af mesta kappi. Kaup ið fyrir þessa vinnu var þá 1 króna á dag, auk fæðis. Síðar setti hún upp verk- slæði fyrir kjólasaum, i Krist jánsliúsi við Fisclierssund, og varð samnastofa liennar brátt talin helsta saumastofa bæjar- ins, fyrir vandvirkni og áreið anleik, því að aldrei kom það fyrir, að Kristín heitin stæði ekki við það, sem liún hafði lofað, hversu mikið sem liún hafði að gera. Voru því nætur stundirnar oft notaðar til vinnu, er daginn þraut. En saumaskapur er lýjandi verk og .lieilsuspillandi, og þar kom, að hún varð að hætta saumaskapnum, vegna van- heilsu. Var hún þá um fimtugt, svo að ekki dugði að leggja ár ar í bát. Réðst hún þá í það að byrja verslun. Var það óvana- legt, á þeim tímum, að konur rækju verslun. Þótti þvi mikið í ráðist. Einkum þar sem hún liafði ekkert fé til að byrja verslun sína með, og varð því ' að útvega sér lán til reksturs ins. En það var ekki síður ný- lunda á þeim tíma, að konur stæðu í þeim stórræðum að taka bankalán til atvinnurekst urs. Enda varð hún mörg spor- in að gaiiga, áður hún fengi þessu ffamgéngt. Verslun sína rak húh með dugnaði og sam- viskusemi. Var henni mest um- hugað, að liafa jafnan vandað- ar vörur á hoðstólum. Ivristín líéitin var prúð kona og stilt. Hún var starfskona mikil alla æfi, og gekk að liverju verki með dugnaði og krafti. Vandvirkni hennar var framúrskarandi. Hún var trygg köha i lund og vinurn sinum hin Jlugulsamasta. Hún unni frelsi og sjálfstæði og mal það mcst af öllú. Hún var ógift alla æfi, en tók til fósturs Ingvar Sigurðssbn, í gærmorgun var send út, gegn um fréttaslofu Ritzaus í Kaupmannaliöfn svofeld til- kynning: Samninga-umleitunum þeim, sem fram liafa farið milli full- trúa frá Þjóðbankanum og öðrum lielstu bönkum (í Kaupmannaliöfn) og fulllrúa af ríkisins hálfu, viðvikjandi liag Privatliankans, var lokið kl. 5 i morgun. Samningatil- raununum lyktaði svo, að ekki tóltst að komast að neinni nið- urstöðu um starfsemi bankans framvegis. Privatbankinn verð- ur því ekki opnaður í dag. — Samkvæmt rannsókn á liag bankans, sem Jjankaeftirlits- maðurinn hefir framkvæmt, og lögð var til grundvallar við sámningatilraunirnar, verður að telja, að liankinn eigi fyrir skuldum, með því að um 12 miljónir króna af lilutafénu eru óeyddar.“ (Tilk. frá sendilierra Dana). Eins og kunnugt er, hefir „Privatbankinn“ lengi verið aðal-viðskiftabanki íslands- banlta erlendis, og má þvi Jjú- asl við, að ýmsir hér kunni að óltast, að Iiann verði fyrir eiu- liverju skakkafalli, er Privat- bankinn liefir nú neyðst til að hætta útborgunum. En svo mun ekki verða. — „Vísir“ liefir spurt stjórn íslands- banka hvernig viðskiftum Jjankanna liafi verið Iiáttað nú ujjp á siðkaslið og svaraði Iiún því á þessa leið: „Lokun Privatbankans í Kaujmiannahöfn hefir engin áhrif á fjárhagsaðstöðu eða starfsemi íslandsbanka. Skuld vor við Privatbankann er nú 2 miljónir og 700 þús kr. Um þessa skuld liefir ver- ið svo samið um síðastliðin áramót, að liún afborgist jafn- óðum og íslandsbanki fær af borganir af sjerstaklega til- greindum víxlum viðskifta- manna sinna. Þessi samningur er óuppsegjanlegur og gildir þvi áfram, livernig sem fer um Privathankann, og lokun hans getur þvi ekki liaft nein áhrif á aðstöðu íslandsbanka. Að öðru leyti liefir Islandsbanki ekki nein önnur viðskifti við Privatbankann en þau, að hann hefir úlborgað fyrir íslands- banka ávísanir, sem Islands- banki hefir jafnóðum sent fé til innlausnar á, og eru þau við.skiíti nú jöfnuð og í því efni liöfum vér jafngott sam- hand við annan banka í Kaup- mannahöfn, enda höfum vér í dag lagt fé inn í þann banka, og afgreiðum ávísanir á hann á sama hátt og vér áður höf- um afgreitt ávísanir á Privat- bankann.“ „Pólitiskir mislimar" og Sendisveit Dana á íðlandi. —o— Eg varð satt að segja dálítið meira en hissa, er háttvirt Sendisveit Dana á íslandi sá sig tilknúða i sannleikans nafni að senda út ojiinliera tilkynningu út af greinarkorni minu i Visi 20. ágúst (sbr. „Pólitiskir misl- ingar“, Visir, 4. sejit. ’28). Tel- ur Sendisveitin það tilgang sinn með þessari tilkynningu sinni að birta þau málsgögn, þar sem er á „réttan liátt lýst máli því, sem um er að ræða .... “ Eg bjóst annars við, að Sendi- sveit Dana hér á landi væri nú á dögum orðin algerlega „imm- un“ við þessháttar pólitiskum barnasjúkdómum, þótt algengir séu enn i Færeyjum. I grein minni i Visi liafði eg skýrt frá því einu í almennu fréttaskyni, að dönslc stjórnarvöld í Færeyj- um hefðu „lagt bann við því, að flaggað væri með norska fán- anum við hlið liins danska og færeyska,“ þegar „Mira“ kom þar á heimleið með Norð mannaleiðangurinn i sumar. pessari óhrekjandi frásögn minni virðist Sendisveitin hyggja að lmekkja (— eða livað? —) með jþvi að birta útdrátt úr grein i „Berlingi“ um litdrátt úr grein i „Aftenjjosten í Osló í fyrra mánuði (4. ágúst), meðan rangar og óglöggar lausafréttir um viðburði þessa voru helsta undirstaðan. — Annars ber að geta þess, að Aftenposten“ er eina norska blaðið, sem blandar hér málum af ásetningi, skýrir rangt frá, og skellir allri skuldinni á bæj- arstjórnina i pórshöfn. — Og það eru þessar sannanlegu rang- færslur þess hlaðs, sem Sendi- sveilin ber á horð fyrir lesend- ur Vísis, og telur að rétt sé skýrt frá! — Mér er annars spurn: — Hvers vegna gaf eigi Sendisveit- in út „sannar“ tilkynningar um atburði þessa þegar, er hún varð þess vör, að norsk, dönsk og færeysk blöð vóru full af marg- vislegum sögum um viðburði þessa í Færeyjum? og hvers vegna hermir Sendisveitin að eins frá ,,Aftenposten“, en ekki t. d. „Politiken“, sem þrátt fyrir alt segir þó sæmilega rétt frá? Og hvernig skýrir Sendi- sveitin á „rétlan hátt“ hinn mikla mismun í frásögn „Aft- enposten“s og frásögn hr. Guðna Jónssonai', stud. mag., er var „sjónarvottur að því er fram fór“, og segir mjög gæti lega og hlutdrægnislaust með öllu frá því er gerðist í fána- máli þessu? Enda er frásögn lians með öllu óhrekjandi (sbr. Lesbók Mbl. 2. s.ept.). — Hr. Guðni Jónsson skýrir rétt frá, að bæjarstjórnin i pórshöfn hafi sótt um leyfi, en að fógeta fulltrúinn hafi neitað að útvega leyfið. i Sendisveit Dana segir, að settur amtmaður (sér er nú hver nákvæmnin!) hafi tilkynt, að sækja yrði um leyfi etc., en „bæjarstjórnin vildi ekki sækja urn leyfi“. (Leturbr. Sendisveit arinnar). Frásögn okkar Guðna er þvi G. M. C. (General Motors Truck). Kr. 3950,00. Kr. 3950,00 G. M. C. vörubíllinn er með 6 „cylinder“ Pontiac vél, með sjálfstillandi rafmagnskveikju, lofthreinsara, er fyrirbyggir að ryk og sandrr komist inn i vélina, loft- ræstingu í krúntappaliúsin i, sem heldur smurnings- oliunni í vélinni mátulega kaldri og dregur gas og sýru- blandað loft út úr krúntappaliúsinu svo það skemmi ekki olíuna og vélina. 4 gír áfram og 1 afturábak. Bremsur á fram- og aft- urhjólum. Hjólin úr stáli og óbilandi. Hvalbakur aftan við vélarliúsið svo auðvelt er að koma yfirbyggingunni fyrir. Hlif framan við vatnskassann til að verja skemd- um við árekstur. Vatnskassi nikkeleraður og prýðilega svipfallegur. Burðarmagn 3000 pund, og yfirbygging má vera 1000 pund í ofanálag eins og verksmiðjan stimplar á hverja bifreið. Hér er loksins kominn sá vörubill, sem bifreiðanot- endur hafa þráð til langferða. Hann ber af öðrum bil- um að styrkleika og fegurð og kostar þó lítið. G. M. C. er nýtt met í bifreiðagerð hjá General Mot- ors, sem framleiðir nú helming allra bifreiða í veröld- inni. Pantið í tíma, þvi nú er ekki eftir neinu að bíða. Öll varastykki fyrirliggjandi og kosta ekki meira en i Chev- rolet. Sími 584. Sími 584. Jéh( ÓMsscm & Co, Reykjavík. Umboðsm. Gexic i’al Motors bíla. ifrastar llar estir. Bankastræti 7. Sfmi 2292. Studebaker fyllilega rétt og óhrekjandi, og eg' get fært skjallegar sannanir fyrir að svo sé. — Tilkynning Sendisveitarinnar er eigi annað en lilutdræg frásögn blaðs, er sýnilega rangfærir frásögn sína af ásetningi!------ Gefst hér með liáttv. Sendi- sveit Dana á íslandi tækifæri til að leiðrétta sina eigin tilkynn- ingu í Visi 4. þ. m. h. Ath. Eg hefi dregið svar þetta dag eftir dag í þeirri von, að Sendisveitin mundi telja skyldu sína að leiðrétta frum- hlaup sitt og rangfærslu í þessu máli. h. eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. liefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Kuldinn nálgast! Fjöldi af vetrarfrakkaefnum, ásamt albestu, fáanlegu tegund- unum af bláu Cheviotunum og svörtu, i smoking og kjóla. Ger- ið svo vel að athuga verð og gæði, áður en þið festið kaup annarstaðar. Gufim. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími: 658. urir illa ilili

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.