Vísir - 03.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 03.10.1928, Blaðsíða 1
v Ritstjóri: JPÁLL STŒNGRlMSSON, Sími: 1600. PrentBmiöjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. • Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. Mi>Wiku<lagiun 3 okt. 1«28. 270. tbl. Qamla Bíó THE JOKER. Spilagosinn. Stórmynd i 8 þáttum tekin af Nordisk Film Co. Khöf n. Aðalhlutverk leika: Henry Edwards Miles Mander Elga Brink René Heríbell Gabriel Gabrio Aage Hertel. Myndin er afskaplega spennandi og vel útf ærð. — Spilagosinn var ein af bestu myndunum er sýnd- ar voru í „Kinopalæet" i Khöfn síðastl. vetur, og öll blöðin undantekningar- laust hældu myndinni á allan hátt. Hljómleikum stjórnar, meðan sýning fer fram, hr. GEORG TAKÁCS, sem ráðinn er hljómsveit- arstjóri í Gamla Bíó, og sem flestum bæjarbúum er góðkunnur sem afbragðs fiðluleikari. Þeir pilíar, sem nú í haust ætla sér að taka próf (sveinstykki) i múrsmíði, gefi sig fram fyrir 5. þ. m. við Guðjón Gamalíelsson. Sími 188. Kenni Píanóspil. Kristín Bjarnaddttir. ÞinghLoltsstræti 14>. Píanókensla. Byrjuð að kenna attur. Kristjana Manberg, Laugaveg 22. Sími 431. Vegna jard&rfarar verðuT Smjörlíkisgerdin H.f , Veg- húsastíg, lokuð fimtudaginn 4. p. m. f rá kl. 12 á liádagi. Vegna jarðarfar ai* verður bæjar- skrifstofunum lokað trá hádegi á morgun (fimtudag). Borgarstjórinn í R^ykjavík 30. okt. 1928. GuðHiunÉir Ásbjörnsson (settui) Höfum í dag fengið kolaskip með hin ágætu „Best York- shire Assocation Hard" kol. Notið tækifærið og kaupið kolin á meðan þau eru þur úr skipi. Kolaverslm Guðíia Einarssonar & Einars við Kalkofnsveg. — Sími 595. Mánudaginn 8. október byrja aftur vikunámskeið fyrir konur hér í bænum. Kent verSur 2 tíma á dag, kl. 3—5 síðd. Fyrstu vikuna verða súpur, næstu viku fiskréttir, næstu kjöt- réttir, næstu ábætisréttir o. s. frv. — Kenslugjaldið greiðist vikulega fyrirfram. Tolið við mig sem fyrst. Theúdóra Sveinsöóítir Kirkjutorgi 4. 3 skrifstofuherberai á góðum stað i miðbænum, hentug fyrir heildsölu eða vöru- geymslu, eru til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 606. SOÖOOOOOOOOÖÖÍSOOÖOOOOOOOOÍSOÖÍSOOOÖÖOOOÖÖOÍSOOOOOÖÖÖOOOÖÍ Vegna jai*ðai»fai»ai» verður Saiiitas lokað á morguu frá 1—5. Nýja Bíó. Konungur Mðleikaranna. Sjóoleikur í 9 þáttum gerður efiir leikrni Rudolfs Lothars, Kong Harlekin. Aðalilutverk leika: Ronaild Colman og Vilma Banky sem em fmgust allra kvik- mvndaleikara fyrir meoferð sína á elskendtthlutverkum og að- dáanlegum sumleik. } oi ílri Cc r in leikur t\< hlutve'k í )iessa i n>\nd. s: Sí Sí SOOCOOOOOOOíSQOOOOOOQOOOíSQeSSOOOOOOQQOOaíSOOOaOOOOOOOqí Kærar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, 26. f. m. Guðrún Tómasdóttir frá Ytra-Vátni. XÍOQQQOQOQOOOÍSQOQQOQQQQOQÍSOQÍSGQOOQQOQOQOÍSOOQOOOQQQOQQ5 Mikið komið af enskum bókum, tímaritum og blöðum, þar" á meðal spiritistablöðin Light, Psyehic Gazette, Occult Review, etc. So»b]ÖPB Jónsson, Fósturdóttir mín, Anna Einarsdóttir, andaðist á Kristnes- hæli aðfaranótt 2. okt. \ Guðrún Árnason. Jarðarför mannsins míns, Gisla Guðmundssonar gerla- fræðings, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 4. okt. og hefst með bæn á heimili okkar, Smiðjustig 11, kl. 1 e. h. Halldóra pórðardóttir. Alúðarþakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samiið við andlát og jarðarför möður okkar, Ingibjargar Bjarna- dóttur. I Ingibjörg porláksdóttir. Margrét porláksdóttir. Margrét porláksdóttir. Bjarni porláksson. Nýkomið: Kvenkjólar, verð frá 22,50, Kvenkápur, mjög fallegar, verö frá kr. 30,00. Káputau, verð frá kr. 4,75 meterinn. Kjólatau, mikið úrval. , Kjólasilki, margar tegundir. Kápu- og Kantapluss. Skinnkantar frá kr. 4,25 met. Möttlakantar á kr. 6,75 met. Silkislæður frá kr. 1,00. Silkisokkar frá kr. 1,95, mikið úrval. Telpukjólar. Telpukápur. Drengjaföt og frakkar verður tekið upp í dag. Verðið mjög lágt. Allt nýtísku vörur. , Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Sími 571. Laugaveg 20 A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.