Vísir - 03.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 03.10.1928, Blaðsíða 4
Ví SIR Nokkrar stúlkur geta komist aö til aö læra léreftacaum. Uppl. í síma 1346. (107 Stór stofa og eldhús óskast. Upplýsingar á Bræðraborgar- stíg 21 C. (220 Kenni að hraðrita íslensku, dönsku, ensku, frönsku og þýsku. Kenni einnig flestar námsgreinar til gagnfræða- prófs. — Wilhelm Jakobsson, cand. phil., Hverfisgötu 90 A. (90 Stofa til leigu Bergstaðastræti 30 B. (218 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann. Uppl. á Norðurstig 3. (216 Roskinn kvenmaður óskar eftir lierbergi og einhverju til að elda í. Upplýsingar á Bar- ónsstíg 18. Sími 1334. (222 íslensku, dönsku, reikning 0. fl. kennir Sigurlaug GuiSmundsdóttir, Hallveigarstíg 6 A. Heima kl. 8— 9 (119 Sólrík stofa með sérinngangi til leigu á Bergstaðastræti 62. Verð kr. 25.00 á mánuði. Nokk- uð af húsgögnum gelur fylgt. Upplýsingar á Bergstaðastræti 60. - (211 LRIGA PIANO óskast til leigu. A. v. á. (250 Notað piano óskast strax til leigu eða kaups við sanngjörnu verði. A. v. á. (267 Barnlaus hjón óska eftir 2 herhergjum og eldhúsi. Upp- lýsingar i síma 2296 og 2180. (208 Höfum ágæt geymslupláss. Sími 83. (266 3 lierbergi og eldliús óskast. Sími 1955. Soffía Kvaran. (198 tZpað^'fundið ' | Kventrefill týndist á Es. Suð-^ urlandi 29. sept. Finnandi vin- samlega beðinn að skila hon- um í Tjarnargötu 26. (209 Peningabudda fundin á Frakka- stíg. Vitjist til Árna Gunnlaugs- sonar, Laugaveg 48. (226 2 herbergi og eldhús óskast. Góð umgengni. Fyrirfram greitt kr. 400.00. Tilboð merkt: „Húsnæði“ leggist á afgr. Vis- is. ^ (257 Lítið loftherbergi til leigu. Laugaveg 42. Önnur liæð. (248 Barnlaus hjón óska eft- ir 2—3 lierbergjum og eldhúsi með öllum þægindum. Fyrir- framgreiðsla ef óskast. Tilboð sendist afgr. merkt: „85V‘. (247 Tapast hefir lyklakippa. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (225 Sá, sem tók karlmannshjól í misgripum fyrir utan Lands- símann síðastliðinn mánudag, skili því á Lindargötu 10 A og sæki sitt. (270 Góð, ódýr forstofustofa til leigu fyrir einhleypan karl- mann. Uppl. Barónsstíg 10, uppi. (241 Kettlingur, dökkblágrár týnd- ist 1. okt. frá Skj aldhreið. — Þeir, sem lcynnu að verða lians varir, eru vinsamlega beðnir að gera aðvart i síma 549. (259 Stofa til leigu fyrir reglu- samt fólk. Uppl. í síma 2094. (234 Tvö herbergi með eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 529, eftir kl. 8. ' (233 FÆÐl 1 Fæði er selt i Garðastræti 1. (252 Góð stofa til leigu fyrir fá- jnenna fjölskyldu, með að- gangi að eldhúsi. Uppl.ú síma 1995. (273 Reglusamur piltur getur fengið fæði og húsnæði á sama stað. 'Upþl. í Lækjargötu 8, niðri. (261 Matsalan á Laugaveg 18 get- ur ennþá bætt við nokkrum mönnum í fæði. Sími 2341. (357 2 sólríkar stofur og eldhús til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu, í austurbænum. Tilhoð merkt: „íbúð“ sendist afgr. Vísis. (272 3 herbergi og eldhús nálægt miðhænum til leigu 1. nóv. — Tilboð, merkt: „1. nóvember“, sendist á afgr. Vísis. (264 Gott fæði fæst. A. v. á. (625 A Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði hjá Ragnheiði Pétursdótt- ur. (293 2—3 rúmgóð herbergi og eldhús óskast á góðum stað, sem næst miðbænum. 500 kr. fyrirframhorgun. — Uppl. í Þinglioltsstræti 12. (258 Hjá Sveini Jónssyni í Kirkju- stræti 8 B, eru 2 góö herbergi með ljósi og hita til leigu. (103 FæSi fæst yfir lengri eSa skemri tíma. Einnig einstakar máltíSir og þjónusta. Ingólfsstræti 3, uppi. (178 Frá í dag, 1. október, sel eg fæði. Laugaveg 24 (Fálkanum) Steinunn Valdimarsdóttir. (9 • Nokkrir menn geta fengið ódýra þjónustu. Uppl. á Braga- götu 25A. (217 Drengur, 12—13 ára, óskast til sendiferða, nokkra tíma á dag. Upplýsingar á skóvinnu- stofunni, Aðalstræti 12. (215 HÚSNÆÐJ Herbergi með húsgögnum að einhverju leyti, vantar ein- lileypan mann. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: „Her- bergi“ sendist Vísi. (221 Góö unglingstelpa, 14—16 ára, óskast nú þegar. Auðbjörg Tóm- asdóttir, Tjarnargötu 49. (283 Stúlka óskast í vist. Upplýs- ingar á Þórsgötu 22A, niðri. (214 Góð, ódýr þjónusta, Vatns- stíg 16. (224 Stúlka óskast í vist. Upplýs- ingar á Frakkastíg 1. (213 -------------------------------- Góð og dugleg stúlka óskast i vetrarvist. Hólmfríður Jóns- dóttir, Laugaveg 73. (212 Stúlka óskast í vist. Þrent i heimili. Sérlierbergi. Upplýs- ingar á Laufásveg 41, uppl. (210 Vantar góða stúlku til hús- verka. Ólöf Benediktsdóttir, Laugaveg 49. (207 Mig vantar stúlku til lijálpar við húsverk og i húð. Guðrún Guðmundsdóttir, Þórsgötu 3. (206 Stúlka óskast suður með sjó. Uppl. á HvferfisgÖtu 100 A. (205 Fullorðin stúlka, þrifin og vön liúsverkum, óskast sökum veikinda annarar. Húsið nýtt, með öllum þægindum. Uppl. í Ingólfsstræti 3, skrifstofan. (204 Stúlka óskast í vist. Hedevig Blöndal, Öldugötu 13. (274 Stúlka óskast á fáment heim- ili í Vestmannaeyjum. — Öll þægindi. Gott kaup. — Þarf lielst að geta farið með Lyru 4. okt. Uppl. Lindargötu 20 G. (269 Unglingur óskast til að gæta vist. Kristin Jóhannesdóttir, Vesturgötu 24. (265 Sendisvein vantar í bakarí- ið á Frakkastig 12. (263 Stúlka óskast í vist i Ingólfs- stræli 3, niðri. (262 Stúlka óskast í vist í hús með öllum þægindum. þyrfti helst að sofa annars staðar. Uppl. í Hellusundi 6, uppi. (160 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Simi 377. Saumar ódjTast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svörl og mislit.. — Lægsta verð i borginni. (177 Stúlka óskaSt í vist til Þor- steins Þorsteinssonar hagstofu- stjóra, Laufásveg 57. (1606 Stúlka tekur aö sér aS sauma og hjálpa til viS húsverk. A.v.á. (134 Stúlka óskast í vist. Þarf aS geta sofiS annarsstaSar. A. v. á. (1299 Unglingsstúlka óskast í vist á Hverfisgötu 76 B. — Á sama stað er harnavagga til sölu. (168 TILKYNNING V. Schram, klæðskeri, er fluttur frá Ingólfsstræti 6 — á Frakastíg 16. (1794 Hreinlegur og áhugasamur sölu- maður getur trygt sér góða at- vinnu með því að selja hlut, sem er prýði á hverju heimili. Tilboð inerkt: „6“, sendist Vísi. (240 Áreiðanleg stúlka óskast til yf- irlæknisins á Vífilsstöðum. Sími 373- (232 Unglingur 14—15 ára óskast til að gæta barns. G. Kvaran, Berg- staðastræti 52. (230 Menn teknir i þjónustu á Njáls- götu 33 B. (228 Stúlka óskast í árdegisvist. Laufásveg 38. (227 Óslca eftir hraustri stúlku tit eldhúsverka. — Soffía Thors, Grundarsttg 24. (282 Stúlka óslcast í vist. Sylvia Þorláksdóttir, Baldursgötu 14, uppi. (279 Telpa um fermingaraldur óskast á Klapparstig 37, uppi. (278 Stúlka óskast i vist til Krabhe, Tjarnargötu 40. (242 Dugleg stúlka óskast í vist. Miðstræti 6. (239 Stúlka óskar eftir vist á fá- mennu heimili, og sérherbergi. — Uppl. á Laufásveg 4. (238 Stúlka óskast í vetrarvist á matsöluhúsið í Fischerssundi 3. (237 Drqngur, röskur og ábyggi- legur, óskast til sendiferða og afgreiðslu. Þarf helst að hafa hjól. Ármannsbúð, sími 664. (235 Vanur bifreiðastjóri óskast um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 963. (253 Stúlka óskast á fáment heim- ili. Tómas Tómasson, Ránar- götu 6 A. (251 Unglingur óskast til að bæta tveggja barna. Þorsteinn Sig- urðsson, Grettisgötu 13. (245 Stúlku vanlar til húsverka i Báruna. Énnfremur unglings- stúlku stund úr degi lil að líta eftir stálpuðu barni. (243 Stúlka óskast í vist á Laufás- veg 16. Hlíðdal. Sími 325. (201 Stúllca, helst úr sveit, óskast í vist nú þegar, á Kárastíg 12. * (255 KAUPSKAPUR Notuð húsgögn eru tekin til sölu í Vörusalanum, Klappar- stíg 27. Sími 2070. (200 Þvottapottar, olíubrúsar, 2 olíuofnar, 4 undirsængur og 1 rúmstæði, eru til sölu. A. v. á. (219 Nótaðir hengilampar óskast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. (203 Góður, lítill ofn, til sölu á Vitastíg 9. (202 Notuð liúsgögn eru tekin til sölu í Vörusalanum, Ivlappar- stíg 27. Sími 2070. (200 'igy- Lítið steinsteypuhús, i Austurbænum, óskast keypt. Upplýsingar gefur Gunnar Gunnarsson c/o Jóni Hjartar- syni. (199 Notað karlmannsreiðhjól til sölu mjög ódýrt. Uppl. í eld- færaversluninni, Laugaveg 3. (256 Góð kýr til sölu. — Uppl. á Grettisgötu 26. (254 Kjóll og smoking, lítið not- að, til sölu í Þinghottsstræti 1, Sigurður Guðmundsson. (249 Hænsni af góðu kyni til sölu afar ódýrt á Smiðjustíg 6. — Einnig kofi ef vill. (246 Endadregið eins manns rúm- stæði og konunóða til sölu á Barónsstíg 13. (244 Sófi og 4 dagstofustólar enn til sölu á Laugaveg 7. (229 Notuð húsgögn eru tekin til sölu í Vörusalanum, Klappar- stíg 27. Sími 2070. (200 Skrifborð og 3 til 4 stólar óskast til kaups. Tilboð, merkt „Húsgögn“, sendist afgr. Vísis. (281 Lítill ofn til sölu. Klein, Baldursgötu 14. (280 Teiknihretli úr Gaboon (einn- ig efni) fæst á renniverkstæð- inu, Vatnsstíg 3, bakliúsið. (277 Harmonium fást til kaqps eða leigu í Þingholtsstræti 28, fyrstu hæð. (276 Skrifborð og skrifhorðsstóll, sem nýtt, til sölu. Baldursgötu 16, þriðju hæð, milli kl. 6—8 i kveld. (271 Tveggja manna rúm til sölu í Ási, og sömuleiðis hænsni. — Sími 236. (268 Vörubill í góðu standi til sölu. Uppl. á Vatnsstíg 3 (verk- stæðið). (260 Noluð húsgögn eru tekin til söln í Vörusalanum, Klappar- stíg 27. Sími 2070. (200 Golftreyjur kvenna og barna nýkomnar. Verð og gæði fyrir löngu alþekt orðið. — Versl. Ámunda Árnasonar. (899 Servantsgrindur á 2 krónur, í verslun Jóns B. Helgas'onar. (1613 Í«íiíittíx>íiíiísíiíxi5iíxitsísc(i0íiíi00í | REYKTUR STÓRLAX ^ til sölu. Fyrsta flokks vara. Sanngjarnt verð. Upplýsing- 0 ar á Ránargötu 20. Síihi 1811. StStltStÍíStStltÍtStStSÍStSíSÍStStStStiOtStStStK Margar tegundir af legu. bekkjum með mismunandi verði, fást á Grettisgötu 21. (305 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 fSLENSIC FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 Fi elagiprentnadK j an. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.