Vísir - 03.10.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 03.10.1928, Blaðsíða 6
VÍSIR ' 'Míövikud'agimi 3: okt. 1928. 1 Teggflísar - Gólfflísar. jf | Fallegastar - Bestar - Odýrastar. g Helgi Magnússon & Co. | J08 Kaffi', matar- og þvottastell, Ávaxtastell — Skálar — Bollapör — Kökudiskar. Pottar með loki frá 1.25. Pönnur frá 0.75 og ýmiskonar Búsáhöld, ódýrust hjá K. Einarsson & HJornsson Bankaetræti 11. Gardínur mislitar og hvítar afmældar og í metra tali,“ émshsm smekklegar og •caKir'JWfc- ódýrar. « tHiiirli er^vinsælast. Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Síml 24. er aðldómi flestpa vand- látra htiismædpa óviðjafn- anlegt suðusilkkuladi. Teggfódnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjörnsson S1M I: 1 7 0 0. LAUGAVEG 1. I mi- Kpyddvöpur aiisV. Saltpétup. Vinbepj ae dl i k:. Edikssypa. Blásteinn. Cateehu. H.Í. ffl KGpj Stndebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Enskar höfur manchettskyrtur — hálsbindi — sokkar — enskir regnfrakk- ar— vetrarfrakkar — drengja- húfur — matrósahúfur. í miklu úrvali hjá Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Japðepli* Jarðepli^ofan af Skaga, gulrófur 6 kr. pokinn, jarðepli á 11 kr. pokinn, dðnsk jarðepii á 8 kr. pokinn. Jarðepli frá Eyrarbakka 10 kr. pokinn. j VON OG BREKKUSTÍG1. H.f. F. H. Ki Nýkomið: 1 Rísgrjón ^ í2 100 kg. Rangoon ^ :do. - 500 S ■ E-ll " ;v: '"" æ , do. — 25 l!-^pólepuð Japönsk,'; Laukup, vínber og3epli,|££ ^ Kartöflumjöl, sago oggFÍsmjöl.Q 1 Rúslnur, sveskjur^og”döðlur. ® ® Bl. ávextlr, aprlkosur og sukkat. Vepðið hvepgipægpa. ’ Cö Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg i. . , . —.. PRELSISVINIR. atS Mandeville hefÖi með ráÖnum huga hagaÖ Ieitinni svo, að hún yrÖi gagnslaus. Mandeville varöist rólega og virÖulega og var hegðun hans lýtalaus að vanda. Hann bar það fram sér til varn- ar. að hann hefði þegar farið heim á heimili Feather- stones. Þegar hann hitti hann ekki heima, hélt hann til kaffihúss nokkurs í Ríkarðsgötu, því áð ])angað vandi Featherstonc komur sínar. Þar þóttist hann hafa frétt, að Featherstone hefði farið út að Gásalæk. Og hann reið því allá leið þartgað, til þess að - koma í veg fyrir, að Featherstone kæmi til bæjarins aftur. En hann kom of seint, — greip alstaöar í tómt. „En hvernig stendur á því, að þér létuð ekki liggja boð fyrir honum hjá frú Grigg?“ Mandeville ypti öxlum. „Það hefði vafalaust verið skyn- samlega ráðið að gera það. En var ekki ástæðulaust og rangt að vera að gera konunni órótt að nauðsynjalausu?- F.g þóttist þess fullviss, að eg mundi liitta, Featherstone. Hn nú verðuni viö fyrst og fremst að ákveða, hver úr- ræði---------.“ „Úrræði ?“------ ,Já. Treysti þér ýður til að verja það, að láta ekki hefndir koma fyrir þeniia glæp?“ , ,;Það. er ékki hægt að hegna. múga manns!“ ■ „Rétt er það. En við vitum hver æsti upp skrílinn. Það var þessi náungi — þessi —- þessi Latimer —.“ William lávarður reiddist. „Eg var búinn að segja yður í gær, hver afleiðingin yrði, ef' þetta geröist, sem nú er fram komið.. Og eg hefi ekki skift um skoðun síðan. Eins og ástandið er nú, get- um við ekki- sótt málið að lögum, án þess að eiga á hættu, áð af því hljótist enn alvarlegri óeirðir og afdrifaríkari, en þetta uppþot í gærkveldi. Og eg er fastráðinn í því, að forðast þvílíka sorgarleika!“ Stundu síðar liarst landstjóranum fregn, er við sjálft lá að kollvarpaði ásetningi hans. Það var Stev^ns póstmeist- ari, er kom með þau tíðindi. Hann var náfölur og skalf eins og lirísla í vindi. Vissu menn ekki hvort það var af ótta — sökum þess, er við hafði borið, — eða af reiði, sem að vísu var eðlileg. Hann kom til þess, að skýra frá því, að „Svalan“ hefði komið með póst þá um morgun- inn. Jafnskjótt og búiö var að afhenda póstpokann, komu þrír heiðursmenn inn í póststofuna. Þeir heimtuðu kurteis- lega. en afdráttarlaust, að sér væri afhentur póstpokinn. Póstmeistari neitaði gersamlega, að verða víð svo vitfirr- ingslegri kröfu, — en þá dró einn komumanná upp skamm- byssu, beindi henni að honum, og gat þess um leið, að honum væri dauðinn vís, ef hann hreyfði; legg eða lið. A meðan þrifu hinir póstpokann og höfðu hann á brott með sér. — Þegar þeir voru horfnir, lét' sá, sem vi-rtist vera foringinn, eftir framkoniunni aö dæma, .skamnibyss- una aftur í vasann og fór leiðar sinnar ,á eftir liinum, rólegur og ánægður, að því er virtist. Landstjóri, aðstoðarforingi og ritari hlustuðp allir á þessa 'frásögn — og voru sem þrumu lostnjr af .sþelfingu. Mandeville var þó ekki annars hugar til, lengdar. Hann tók strax að yfirheyra manninn. En landstjórinn sat orð- laus langa hríð. „Heiðursmenn!“ sagði Mandeville, „notuWð þér orðið „heiðursmenn!“ „Já, það geröi eg, herra minn.“ ■ .... ., ..... „Þá á þetta ekkert skylt við venjulegt rán. Það hlýtur að eiga rót sína að rekja .til .stjórnmálanna.- Hverjir voru þessir menn? Vitanlega liafið þér þekt þá*?“ ' ; -3 : „Nei, herra höfuðsmaður,“ hrópaði Stevensl æstur og hræddur. „Eg nefni engin nöfn. Mig laiigár ekki ■ til, að fá aðra eins útreið og Featherstone, vesalingurinn!“ „Einmitt það! Því er þá svona várið,“ sagði MandeVille. Því næst bætti hann við, að nokkru: leyti út í hláinn — en þó eins og til þess aö veiða upp úr Stevens:„Þáuhefir Latimer verið einn þeirra ?“ ■ ■ : J.i U; Stevens titraði allur og skalf. V , <\ Mandeville þóttist ekki þurfa frekari svara við, er hann leit í andlit manninum.' Hann gat lefeið svarið þár? 'Ög hann sá alt í einu í huga sér myndiná af I .atimer, er þeir átt- ust við í stofunni í-Tagrahtndi:-H-atm sá- haim -'fyrir sér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.