Vísir - 09.10.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 09.10.1928, Blaðsíða 2
VISIR )) HamaM frá Havnemöllen og Blegdamsmöllen. Málfsigtimjol, Kaupmannahafnar og Alaborga?. Mveiti; Cream of Manitoba, Glenora, Canadian Maid. Nýkomið meS ísiandi dömukápur og telpukápur. — Selst fyrir original verksmiöjuverð plus kostnaði. Aðeins fyrir kaupmenn og kaupfélög. A. Obenliaiipt. B Píanóleikur í Gamla Bíó í kvðid kl. VI* stundvíslega. Aögöngumiðar fást í Bókav Sigf. Eymunds9onar, frú K. Viðar og Hljóöfærahúsinu, en eftir kl. 7 við inngang- inn í Gamla Bió. Símskeyti Kliöfn, 11. okt. F. B. Ohöppum afstýrt í Austurríki. Samkomurnar í Wiener Neu- stadt í gær fóru fram á friðsam- legan hátt. Skrúðganga „Heim- welirs“- manna fór fyrst fram. íhaldsblöðin segja, að 18 þús- undir manna liafi lekið þáti í henni, en Socialdemokraten 10 þúsundir. Að skrúðgöngunni lokinni fóru „heimwehrsmenn“ strax á hrotí úr borginni. pvi næst komu socialistar saman á aðal- torgi bæjarins. Socialdemokrat- en segir, að þátttakendur í sam- komu socialista hafi ver 35 þús- undir, en íhaldsblöðin 25 til 50 þusundir. — Foringi socialisla liélt ræðu og heimtaði, að ríkis- stjórnin banni allan vopnaðan félagsskap í Austurríki, til þess að afstýra þeirri hættu, að borg- arastyrjöld hrjótist lit i landinu, en s'ú hætta vofði stöðugt yfir á meðan vopnaður félagsskapur er leyfður í landinu. Lausnarbeiðni Kelloggs. Frá París er símað: Fregnir frá Ameriku herma, að Kellogg, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, hafi ákveðið að fara frá vegna heilsubrests og vegna þess, að hann hafi náð því tak- marki, er hann hafði sett sér m eð ófriðarbann ssa mn i n gn u m. Senator Borah, formaður utan- ríkismálanefndar Öldungadeild- ar þjóðþingsins, er talinn lík- legastur eftirmaður hans, ef Hoover verður kosinn foi’seti. Leitinni að Ámundsen lokið. Frá Stokkhólmi er símað: Síðustu þátttakendur í hjálpar- leiðangrinum iit af Nobileferð- inni eru komnir heim, þeir Riiser-Larsen og Lutzow Holm. Lögðu þeir af stað' heimleiðis frá Spitzbergen i gær. Bandaríkjastjórn kaupir loftför af þjóðverjum. Frá Washington er símað: Flotastjórnin í Bandaríkjunum liefir pantað tvö stór loftskip hjá ameríska Zeppelínfélaginu. Eiga loftskipin að kosta til samans 8 miljónir dollara. Utan af landi. Borgarnesi, 8. okt., F.B. Finnbogi R. Þorvaldsson verk- fræðingur er væntanlegur hingað með SuSurlandinu næst, til hafnar- rnælinga (framhaldsmælinga). Frést hefir hingaS að land- skjálftahræringar komi öSru hvoru í uppsveitunum, en sjaldn- ar en áSur. Botnvörpungurinn Sindri kom hingaS í gær, í stað SuSurlands- ins. Tók kjöt og gærur hjá Slátur félaginu. Enn er unniS að vegabótum á HoltavörðuheiSi. Nemendur Hvanneyrarskólans stunda landmælinganám til 15. þ. m., en ])á hefst bóklega námiS. Hvítárhakkaskófinn verður sett- ur urn veturnætur. ASsókn að skólanum er gó'S eins og undan- íarna vetur. Heilsufar gott. — NorSanátt og svalt. AuSnum á Vatnsleysuströnd, 8. okt. FB. ■MikiS hefir borið á kartöflusýki hér um slóSir, einnig í svo kölluð- um Eyvindarkartöflum, sem sagt hefir veri'S um, aS taki ekki sýkina. Grammofónplötar To hrune Öjne. Constantinople. En er for lille. A media luz. Clieritsa, Vals viennoise, My blue heaven, Rantona, , Dream kisses, Efteraar o. m. fl. komið aftur. KatPin Viöar Hljóðtæraverelun Lækjargötu 2. 9 Simi 1815. Holti undir Eyjafjöllum, 8. okt. F.B. Nýlátinn er aldraður bóndi, Ein- ar Sveinsson í Nýjahæ, fayndar- og merkisbóndi. Tíðarfar ágætt, ekki lcomiS frost hér í haust enn sem komiS er. Kartöfluuppskera meS mesta nióti. Ekkert borið á kartöflusýki i ár, en talsvert í fyrra. FénaSur er í meðallagi. Laugarvatnsskólinn. Símalínu er veriS að leggja frá Minnil)org aS Laugarvatnsskólan- um. Ráögert er aS skólinn hyrji 1. nóv. Skólastjóri verSur síra Jakoh (>. Lárusson i Holti og mun um þaS bil aS fara aS Laugarvatni. Eigi flytur hann þangaS meS fjöl- skyldu sína aS sinni, þar eS hann hefir ekki tekiS ákvörSun um þaS, hvort hann hættir prestskapnum.til þess aS taka aS sér skólastjórnina a'S fullu og öllu. (F.B.). + Kristm Fillppnsdöttir. F. 21. okt. 1839. 3- °kt. 1928. Kristín Filippusdóttir var fædd í Hvammi í Landsveit 21. október- mánaSar 1839, og voru foreldrar hennar Filippus Jónsson og Vil- borg Torfadóttir. Kristín misti mó'Sur sína áriS 1843, en mun hafa alist upp hjá föSur sínum frarn uni- tvítugt, en eftir þaS fór hún til ViSeyjar. HingaS kom hún áriS 18Ó6, og var vinnukona hjá Dr. Pétri hiskupi Péturssyni fram til ársins 1873. Eftir þaS var hún 7 ár í vist hjá Bergi Thorberg, er síðar varð landshöfðingi, en upp frá því mun ,hún hafa fariS aS eiga meö sig sjálf. Fluttist hún þá i húsið nr. 5 í Skólastræti og hjó þar til skamms tíma, en síSustu árin átti hún heimili á Skóla- vörðustig 30. Kristín hafði ofan af fyrir sér meS því aS taka skólapilta í þjón- ustu og sjá þeim fyrir málamat. Þeir lögðu sér sjálfir til vistir, en hún matreiddi fyrir þá. Mun hún hafa haft þaS starf meS höndum fullan aldarfjórðung, og áttu þar margir fátækir námsmenn athvarf. Hinir elstu þeirra eru nú sumir fallnir frá, en aSrir eru víSvegar um land eða utan lands. Eru i þeirra tölu margir þjóSkunnir menn, prestar, læknar, sýslumenn, ráðherrar, |)rófessorar, alþingis- menn, kennarar og hlaöamenn. Var oft gestkvæmt hjá henni, þvi a'S ])angaS komu margir, auk þeirra, sem þar voru aS staðaldri. Kristín hafði séS og heyrt alla kunnustu íslendinga, sem uppi vóru á síSasta þriSjungi fyrri ald- ar, einkum á meSan hún var til húsa hjá Dr. Pétri biskupi og Bergi Thorberg, en eftir þaS hafSi húnj kynni af mörgum uppvaxandi nientamönnum, eins og fyrr segir. — Hún hafSi og séS margt er- lendra stórmenna, sem hingaS kom á þeim árum, og henni var faliS aS sjá um herbergi þaS, sem Klein ráSherra hjó í, þegar hann; kom hingaS meS konungi þjóShátíðar- áriS 1874. Mintist hún oft á ,,Minister Klein“ og ágætti mjög prúSmensku hans og kurteisi. Kristín var svipmikil kona og vel farin í andliti, þrekmikil og stórlega trygglynd og vinföst, ráS- holl og ráSagóS, hjálpsöm mjög og vildi allt gera fyrir vinafólk sitt. Hún var lengstum heilsuhraust, þangaS til hún slasaSist fyrirnokk- ururn árum. Eftir þaS hnignaði henni óSum og var hún mjög þrotin aS heilsu hin síSustu árin. SkýFiisg. —o— Fyrir skönTmiU birtust greinar hér í blöSunum frá nokkrum bif- reiSastjórum, um Ferðamanna- félagiS „Heklu“ og „þjórfé“ handa hifreiðarstjórunum í samhandi viö skemtiskip, sem hér komu í sumar á vegum FerSaskrifstofu Bennetts. Á farseSlum farþeganna stóS, aS ,,þjórfé“ hílstjóranna væri „inni- faliS“ í gjaldinu fyrir seSilinn. Af þessu drógt; hifreiSarstjórar þá ályktun, aS þeini hæri sérstaklega ,,þjórfé“ frá farþegum ])essara skipa. Sem umhoSsmaður Bennetts skal eg leyfa mér aS skýra þann misskilning, sem hér hefir komiS fram. Hér á landi hefir ekki tíðkast til þessa, a'S „þjórfé“ væri gefiS hif- reiSarstjórum. Þeir vinna fyrir föstu kaupi, sem ákveðiS er meS þaS fyrir augum, aS bifreiSarstjór- arnir geti ekki búist viS, aS fá neina aukaþóknun frá þeim sem eru farþegar þeirra. En þó aS sú venja væri, aS gefa slíka auka- þóknun hér, þá mundi ekki hér fremur en annarsstaSar í heimin- um tíökast, aS ferðaskrifstofumar greiði bifreiSarstjórunum „])jórfé“, því aS ferSaskrifstofurnar semja jafnan þannig viS bifeiðastöSvarn- ai, að hifreiðarnar, eða hvert sæti, er leigt ákveSnu verSi meS ölliím kostnaSi eða aukaþóknun (svo sem ,,bjórfé“), þar sem þaS tíSkast. Al- veg á sama hátt og samiS er viS gistihúseigendur. FerSaskrifstof- urnar semja viS þá um fast verS, aö „þjórfé“ meStöldu. En eins og eg hefi fyrr getiS, þekkist ekki „þjórfé“ hiíreiSar- stióra hér á landi og þess vegna er aldrei samiS viS bifreiðarstöðvar hér meS tilliti til neins slíks auka- kostnaSar. Eina ástæSan til aS Bennett hef- .j^fææsææœæsgæææææææææææææææææææææs J Vetrarfrakkar 'sffm fyrip kaplmenn, unglinga og dpengi epu ný- komníp. Sérlega falleg snið og góðip litip. Vafan er vönduð en verðið afap lágt*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.