Vísir - 09.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 09.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035 Ullar- og silkinærbolir i minstu átærðunum komið aftur, ísgarns- leistar, hufur og treyiur o. m. fl. ir láti'o prenta á farmiöana, aS ,„þjórfé“ bifreiSarstjórans sé „inni- faliö“, er sú, a'ð gefa hverjum far- þega til kynna, aS hann þurfi ekki ,aS greiöa það. Þetta er gert til þess, að losa farþegana viS þau vandræöi, serni þeir komast oft í, þegar þeir eru í vafa um, hvort ætlast sé til aö þeir gefi ,,þjórfé“, því aS það er hvergi nærri alssta'ð- ar, sem slík aukaþóknun tíðkast. Skrifstofu Bennetts er mjög vel kunnugt um, að hér tíðkast ekki J(þjórfé“ til bifreiðarstjóra, svo að þetta er ekki sett á farmiðana af gáleysi, heldur af þeirri ástæðu, sem eg hefi skýrt frá. Ef - bifreiðarstjórar hér setja fram þá kröfu, að fá ,,þjórfé“ eft- irleiðis við akstur erlendra ferða- manna, þá verða þeir að semja um það við þá bifreiðastöð, sem þeir vinna hjá. Hitt efast eg um, að heppilegt sé eða að skapi þessarar stéttar, að byggja laun sín að miklu leyti á örlæti farþeganna. Vænti eg að þessi skýring lýsi •uiálinu til hlitar.. Björn ólafsson. Manchettskyrtur, ágætt úrval og ódýrt. HerranSerföt, ágæt. Iierra hálsbindi, falleg og ódýr. Herra sokkar, mikið úrval og ódýrt. — Kvenbolir, buxur og golftreyjur. Silkisokkar. Ullar. sokkar og baðmullarsokkar, mikið úrval og margt fleira. — Versl Brúarfoss Laugaveg 18. Nýkomid Mvítkál, Rauðkál, Gulrætup, Rauðpófap, Sel|a (Selleri), Blaðlaukup (Puraur). Nýlendnvörndeild K. F. U. M. U.-D. Fpndur annað kvöld kl. 81/*. Allir piltar 14—18 ára vel- komnir. PET mjólk er best- 3-4 hestar verða teknir í fóður að Mið- Sámsstöðum í Fljótshlíð. Uppl. á Nönnugötu 10 A. Ferminprkjólar Hokkur stykki eítir. - Mjðs ódýrir. Fatabóðin'útbó. Bíml 2269. Bæjarfiréttif D EDDA/. 5928109 - Fyrirl. JE8 ZII8EN. Guðm. B. Vikar. Ávexttv; Epli — Appelsínur. Vínber — Bjúgaldin. Perur — Citronur. Rauðrófur — Gulrætur. Hljómsveitin lék í fyrsta sinn á haustinu á sunnudaginn í Gamla Bíó, undir stjórn Páls ísólfssonar og með aðstoð Emils Thoroddsens. Á skránni var sýmfónía eftir Schubert, sem leikin var í fyrra og klaver-konsert eftir Mozart.' Fór Emil þar með klaverlilut- verkið. Var hvorutveggja tekið vel af áheyrendum og sömuleið- ís lokaliðnum, forleiknum að „Entfúhrung“ Mozarts. — Hljómsveitin liefir nú enn bætt við sig nýjum kröftum, eru þeir sumir lítt æfðir enn þá og gera sem vænta má ekki or- kesturhijómleikinn tærari. En alt stendur nú þetta til bóta, og voru allir auðsjáanlega sam- mála um að þakka þeim Páli og Emil fyrir góða franimistöðu. X. U. M. F. Velvakandi heldur fund í kveld kl. 9 i Iðnó (uppi). Leiðrétting. Mishermt er það í Vísi i gær, áð Stefán B. Jónsson væri ætt- aður frá Dunkárbakka. Hann var fæddur á Kirkjufelli í Eyr- arsveil 18. jan. 1861, en ólst upp að Keiksbakka á Skógar- strönd, en hann mun liafa ver- ið á Dunkárbakka litla lirið eft- ir lieimkomu sína frá Vestur- heimi. Mishermt var og, að dótt- ír hans hefði Jokið stúdents- prófi. Hún hefir lagt stund á verslnnarfræði erlendis og lokið prófi í þeirri grein. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa Laugaveg 21. Stórt úrval af fata- og frakkaefnum. Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. Fiðnr, Nú gelur unga fólkið farið að gifta sig. — íslenska fiðrið frá Breiðaf jarðareyjum er komið í undirsængur, yfirsængur, púða og kodda. (Einnig æðardúnn). ¥on, Píanókonsert Markúsar Ivristjánssonár er í kveld kl. 7y± í Gamla Bíó. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun frú Guðríður Pálsdóttir og Ólafur Ólafsson, skipstjóri, Túngölu 42. Fimleikaæfingar hjá Glímufélaginu Ármann hefjast í kveld í leikfimishúsi barnaskólans, II. fl. kl. 8—9 og I. fl. kl. 9—10. — Nánara aug- lýst síðar um æfingar. v J*»si—p-y 'þ Stúkan Einingin nr. 14 óskar að allir félagar stúk- unnar mæti á fundi hennar á morgun. Aukalagabreyting. — Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu í dag. Gulrófur — Kartöflur. Laukur. — Nýkomið. Verðið lækkað. Halldðr l fiuniraon. Aðalstræti 6. Sími: 1318. Wm liniuoifl nr. 14. Fundur á morgun á vanaleg- um stað og tima. Aukalagabreytingartillaga, sem varðar alla félaga stúkunn- ar, verður til umræðu og at- kvæðagreiðslu á fundinum. Allir félagar stúkunnar beðn- ir að mæta. Nýjir innsækjendur velkomn- ir. Nýkomiö: Hvítkál, gulrætur, laukur. Hvergi eins ódýrt. Kjötbúð Hafoarfjarðar. Sími 158. SÖÖÖÍSOOÖÍXSSSÍSÍSSÍÍKSÍSÍKKXHSÖÍSOÍ PET mjólk Aðalfundur Verslunarfél. Merkúr verður haldinn annað kveld kl. 8 i kaupþingssaln um. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 20 kr. frá gömlum manni, 2 kr. frá gamalli konu. er best s»oo»«o;so;>;s;5;5;s;s;s;íoooooooo; I Nýkomið: Gaseldavélar hvít emaill. fríttstandandi, með bakarofni. Máhnbryddingar á tröppu þrepskjölda og eldhúsborS. Veggflísar, miklar birgiSir. Ennfermur seljum við nokkur hundruð rúllur af veggfóðri (margar fallegar tegundir) með 50%. afslætti. Á. Einarsson & Fnnk. Oeymslupláss. V Þur og góður kjallari 10X4,4 m. til leigu strax nálægt mibbænum. — Sími 140 eða 1260. ViövaninCT “ og fullgildan háseta vantar á norskt skip, er héðan siglir á morgun. G. Kristjánsson. Hafnarstræti 17. — Sími 807. VeggfódiiF fallegast og mest úrval. Verðið lægt lijá P. J. Þorleifsson. Vatnsstíg 3. Sími 1406 Lansasmiðjnr steðjar, smíðahamrar [og smíðatengur. Ktapparsfig 29. VALD. POULSEN. Slml 24. Teggflísar - fiólfflísar. 88 '86 | Fallegastar - Bestar - Odýrastar. | æ ® æ Helgi Magntsson & Co. 88 83 88888888æ8888æ8888æ8888æ88888888 æ æ 4 *T4 ÁT4 NTA 4T4 4T4 4T4 4>T4 «. wlníi.Mtitrítwlir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.